Þjóðviljinn - 11.03.1983, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.03.1983, Blaðsíða 4
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. mars 1983 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytúr ritn- ingarorð og bæn. 8.35 Morguntónleikar. a) Gergeley Sárk- özy leikur á lútu Prelúdíu í c-moll, Fúgu í g-moll og Prelúdíu, allegro og fúgu í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b) Walter Gieseking leikur á píanó Sónötu nr. 7 í C-dúr K. 309, Átta tilbrigði í F-dúr K. 352 og Capriccio í C-dúr K. 395 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c) Maria Kliegel og Ludger Maxsein leika á selló og píanó ítalska svítu eftir Igor Stravinsky og Tilbrigði á einum streng eftir Niccolo Paganini um stef eftir Gio- acchino Rossini. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Keflavíkurkirkju (Hljóðr. 6. mars s.l. ). Prestur: Séra Ölafur Oddur Jónsson. Organleikari: Siguróli Geirs- son. Hádegistónleikar. 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Hver var Karl Marx? Dagskrá í samantekt Péturs Gunnarssonar, í til- efni 100 ára ártíðar Karls Marx. 15.00 Richard Wagner - IV. þáttur. Tón- drápan um Niflungahringinn. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 16.20 „Áköf löngun í mér brann“ Dagskrá um skáldkonuna Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum í Hörgárdal. Umsjónar- maður: Hlín Bolladóttir (RÚVAK) 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsvcitar íslands í Iláskólabíói 10. þ.m.; fyrri hl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einlcikari: Rolf Smedvig. a) „Snúningur“ eftir Werner Schulze. b) Trompetkonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 I»að var og... Umsjón: Þráinn Bert- elsson. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsinsá sunnudagskvöldi. Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Eineygði Jonni“, smásaga cftir Damon Runyon. Karl Ágúst Úlfsson les síðari hluta þýðingar sinnar. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK) mánudagur 7.00 Veðurfregnii. Fréttir. Bæn. Séra Ólafur Jens Sigurðsson, Bæ, Borgar- firði, flytur (a.v.d.v.) GuII ímund-Stef- án Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Um- sjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hcnnar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (17) 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK) 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarsson 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stcfán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (21) 15.00 Miðdegistónleikar Alfred Brendel leikur á píanó „Mefistovals“ nr. 1 eftir Franz Liszt / Lucia Negro, Gunilla von Bahr og Knut Sönstevold leika Tríó fyrir píanó, flautu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. 16.20 íslensk tónlist. Björn ólafsson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Svítu nr. 2 í rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson; Páll P. Pálsson stj. / Einar Jóhannesson og Anna Málfríður Sigurð- ardóttir leika þrjú lög fyrir klarinettu og píanó eftir Hjálmar R. Ragnarsson / Marteinn H. Friðriksson leikur Orgel- sónötu eftir Þórarin Jónsson. 17.00 Því ekki það Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Hildur - Dönskukennslu 8. kafli - „Hvem skal löse konflikterne“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón Jón Þ. Þór 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Schram talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Anton Webern - 2. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og mcistari Jón“ eftir Guðmund G. Hag- alín Höfundur les (4) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (37). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 „Sjóðþurrð á ísafirði“ Bárður Jak- obsson flytur frásöguþátt. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 10. þ.m.; scinni hluti Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sin- fónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius - Kynnir: Jón Múli Árnason. þriftjudagur___________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gunnlaugur Garðarsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Um húsnæðismál Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. Rætt við Pál S. Pálsson lögfræðing og Jón Kjartansson frá Pálmholti um húseigenda- og leigumál. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníu- sveitin í Israel leikur Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 56 „Skosku sinfóníuna“ eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Úmsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK). 19.55 Barna- og unglingaleikrit: „Lífs- háski“ eftir Leif Hamre 3. þáttur - „Leikslok" Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmunds- son, Guðbjörg Thoroddsen, Ellert Ingi- mundarson, Gísli Alfreðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Benedikt Árnason, Sig- urður Skúlason, Gísli Rúnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Sigríður Þor- valdsdóttir og Steindór Hjörleifsson. 20.30 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johann- es Brahms a. Rapsódía fyrir altrödd, karlakór og hljómsveit. Janet Baker og karlaraddir úr John Alldis-kórnum syngja með Fílharmoníusveit Lundúna; Sir Ádrian Boult stj. b. Píanókosert nr. 2 í B-dúr op. 83. Emil Gilels leikur með Fílharmoníusveit Berlínar; Eugen Joc- hum stj. - Kynnir: Kristín B. Þor- steinsdóttir. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 21.20 Já, ráðherra 6. Engan varðar allt að vita Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Jessie Bresk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: Nanette Newman, Toby Scopes, Nigel Hawthorne og'Jennie Linden. Myndin gerist á sveitasetri í Suður-Englandi árið 1905. Þangað ræðst Jessie vinnustúlka. Á heimilinu er lítill, heyrnarlaus dreng- ur, sem er mjög afskiptur af foreldrum sínum, en þeim Jessie verður fljótlega vel til vina. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.25 Dagskrárlok þriójudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dýrin í Fagraskógi Teiknimynd frá Tékkóslóvakíu 20.45 Tímamót á Grænlandi Á tveimur til þremur áratugum hefur rótgrónu veiði- mannasamfélagi á Grænlandi verið um- bylt í tæknivætt nútímaþjóðfélag. Þessar breytingar hafa váldið mikilli röskun á lífi og högum landsbúa. Nú hafa Græn- lendingar fengið heimastjórn og vonast til að geta mótað samfélagið meir en áður eftir sínu höfði. Þessi mynd var að mestu tekin í Nuuk, (Godtháb) höf- uðstað Grænlands, þar sem sjónvarps- menn dvöldust nokkra daga í fyrra- sumar, en einnig er komið víðar við. Kvikmyndun: Helgi Sveinbjörnsson. Hjóð: Sverrir Kr. Bjarnason. Umsjón: Guðjón Einarsson. 21.45 Endatafl Bresk-bandarískur fram- haldsflokkur gerður eftir njósnasögunni Smiley’s People eftir John le Carré. Að- alhlutverk Alec Guinness. Efni fyrsta þáttar: Sovéskur útsendari tjáir Maríu Ostrakovu, ekkju sem býr í útlegð í Par- ís, að hún geti endurheimt Alexöndru, dóttur sína, sem hún hefur ekki séð í 20 ár. Ostrakóva er tortryggin og leitar ráða hjá Vladimir hershöfðingja, for- ingja eistneskra útlaga í Lundúnum. Vladimir kemst á snoðir um að „Svefn- álfurinn", háttsettur sovéskur njósnari er viðriðinn málið. Hann hyggst koma sönnun þess í hendur bresku leyniþjón- ustunnar en er myrtur. George Smiley er kallaður á vettvang til að ganga frá lausum endum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. Sögumaður Jón- as Kristjánsson. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Finnur Sawyer - Stikilsberja-Tumi Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Hildur Áttundi þáttur dönsku- kennslu endursýndur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá RUV © 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“eftir Guðmund G. Hag- alín Höfundur les. (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (38) , 22.40 Attu barn? 6. þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (19). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist J.J. Dale, Dominique Grange, Natalie Cole, hljómsveitin Pegp og Dobie Gray syngja og leika. 11.45 ' Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (23). 15.00 Miðdegistónleikar Theo Bruins og Hollenska blásarasveitin leikur Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj./Norska kammersveitin leikur Holbergssvítu op. 40 eftir Edvard Grieg; Terje Tönnesen stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Hcggland Ingólf- ur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (2). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 19.45 Tilkynningar Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Tónverk eftir Federick Delius Bo- urnemouth Sinfonietta hljómsveitin leikur; Norman del Mar stj. 20.50 Rondó. Þáttur úr tónlistarlífinu. Umsjónarmenn Einar Jóhannesson og Karólína Eiríksdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hag- alín Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (39) 22.40 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ásgeir Jóhannesson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ cftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (20). 9.30 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipii Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). RUV 20.40 Mannkynið Þriðji þáttur. Máttur málsins Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Málið er eitt flóknasta fyrirbæri mannlegs atferlis. í þessum þætti sýnir Desmond Morris beitingu þess til tján- ingar í margvíslegri mynd. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Böðullinn frá Lyon Bresk frétta- mynd um stríðsglæpamanninn Klaus Barbie, öðru nafni Klaus Altmann, sem Bólivíumenn framseldu Frökkum á dögunum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok föstudagur_______________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er bandarski söngvarinn Johny Cash. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Umsjónarmenn Bogi Ág- ústsson og Bolli Héðinsson. 22.20 Billy Jack Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri T.C.Frank. Aðalhlut- verk: Tom Laughlin, Delores Taylor, Bert Freed og Clark Howatt. Myndin lýsir baráttu harðskeytts manns til varn- ar skóla fyrir heimilislausa unglinga á landssvæði indíána í Arizona, en skólinn er mikill þyrnir í augum hvítra manna í nálægum smábæ. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.15 Dagskrárlok 11.4Ó Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (24). 15.00 Miðdegistónleikar: Christoph Esc- henbach og Justus Frantz leika Sónötu í D-dúr K. 488 fyrir tvö píanó eftir Wolf- gang Amadeus Mozart / Hákan Hage- gárd syngur ljóðalög eftir Franz Schu- bert, Johannes Brahms og Wolfgang Amadeus Mozart. Thomas Schuback leikur á píanó. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johanncs Heggland Ingólf- ur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (3). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 8. kafli - „Hvem skal löse konfliktene“; seinni hluti. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK.). 20.30 Ef. Viðtengingarþáttur í umsjá 111- uga Jökulssonar. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (40) 22.40 Samleikur á selló og píanó Arnþór Jónsson og Anna Guðný Guðmunds- dóttir leika „Drei kleine Strucke“ eftir Anton Webern og Sónötu í A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðrit- að á tónleikur í Norræna húsinu 12. okt- óber s.l.) 23.05 Er til séríslcnsk hugsun? Ernir Snorrason ræðir við Pál Skúlason og Jó- hann S. Hannesson. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. (Áður útv. 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í niund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (21). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 „Það er svo margt að minnast á “ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 Islensk kór- og cinsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (25). 15.00 Miðdegistónleikar Heinz Holliger, Maurice Bourgue og I Musici strengja- sveitin leika Konsert fyrir tvö óbó og hljómsveit eftir Tommaso Albinoni / Pepe og Celín Romero leika konsert í G-dúr fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Antonío Vivaldi, ásamt Sinfóníuhljóm- sveitinni í San Antonio; Victor Aless- andro stj. 7 Hermann Baumann og Her- bert Tachezi leika á horn og orgel Horn- konsert eftir Christoph Förster. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johanncs Heggland Ingólf- laugardagur 16.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Hildur Níundi þáttur dönsku- kennslu. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Seðlar (Dollars) Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn og Gert Frobe. Öryggissér- fræðingur og vinkona hans skipuleggja óvenjulegt rán úr bankahólfum manna sem hafa auðgast á glæpastarfsemi. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Hud Endursýning - Bandarísk bíó- mynd frá 1963. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Paul Newman, Patricia Neal og Melvyn Douglas. Hud er sonur nautgripabónda í Texas. Þeir feðgar eiga ekki skap saman enda er gamli maðurinn mesti heiðursmaður en sonur- inn ónytjungur, drykkfelldur og laus í rásinni. Þó dregur fyrst til tíðinda þegar gin- og klaufaveiki gýs upp í hjörðinni. Þýðandi Björn Baldursson. Áður á dag- skrá Sjónvarpsins vorið 1975. 00.40 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. ur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (4). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dóm- hildur Sigurðardóttir (RÚAK.) 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart a. Adagio og fúga í c-moll K. 546, Adagio og allegro í f-moll K. 594 og Þrjár fúgur K. 405. Hátíðarhljómsveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. b. Píanókons- ert nr. 21 í C-dúr K. 467. Wilhelm, Kempff og Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Munchen leika; Bernhard Klee stj. 21.40 „Mesti fjölmiðill allra tíma“ Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.40 „Gönguferðin“, smásaga eftir Normu E. Samúelsdóttur Höfundurinn les. 23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfími 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Pétur Jósefsson talar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. lO.lOVeð- urfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvað af því sem er á boðstólum til af- þreyingarfyrir börn ogunglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Frá kammertónleikum Sinfóníu- hljómsvcitar íslands í Menntaskólanum við Hamrahlíð 17. þ.m. Stjórnandi: Mark Reedman Leikin verða verk eftir Mozart, Dvorák, Stravinsky og Elgar. - - Kynnir Jón Múli Árnason. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 HarmonikuþátturUmsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. „I heiðadalnum var heimabyggð mín“ Þorsteinn Matthías- son segir frá Sigurði Rósmundssyni frá Gilsstöðum í Selárdal og les ljóð eftir hann. b. „Eldur og eldamennska“ Hall- gerður Gísladóttir lýkur frásögn sinni. c. „Halldóra á Þverá“ Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ljóð um konu Víga- Glúms eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará. d. „Dagbók úr strandferð“ Guðmundur Sæmundsson byrjar lestur ferðalýsingar sinnar. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.40 „Svikin“, smásaga eftir Per Gunnar Evander Jón Daníelsson þýðir og les fyrri hluta. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 3 16.10 Húsið á sléttunni Lokaþáttur. Seiður hafsins Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 „Ó, mín flaskan fríða“ Endursýning -Síðari þáttur um áfengissýki. Umsjón- armenn: Helga Ágústsdóttir og Magnús Bjarnfreðsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram Upptöku stjórnar Við- ar Víkingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður .20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Kvöldstund með Agöthu' Christie Lokaþáttur. í óljósri mynd Aðalhlut- verk: Nicholas Clay og Emma Piper. Ástarsaga úr fyrri heimsstyrjöld um vá- legan fyrirboða sem seint fæst rétt ráðning á. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.25 Að ljúka upp ritningunum Fyrsti þáttur af fjórum um Biblíuna. Séra Guðmundur Þorsteinsson, prestur í Ár- bæjarsókn, fjallar um Biblíuna frá ýms- um hliðum og rætt verður við Sigurbjörn Einarsson, fyrrum biskup, um áhrif hennar hér á landi fyrr og nú. Upptöku stjórnar Maríanna Friðjónsdóttir. (Annar þáttur verður á dagskrá 29. mars). 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.