Þjóðviljinn - 15.03.1983, Page 12

Þjóðviljinn - 15.03.1983, Page 12
16 SÍÐA - Þ.IÓÐVILJINN Þrigjudagur 15. mars 1983 Náttúruverndarsamtök Suðurlands skora á dómsmálaráðherra: ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalagsfélagar Greiðið félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík minnir þá sem enn skulda gjald- fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla. Stöndum í skilum með félagsgjöldin og eflum þannig starf félagsins. - Stjórn ABR Höfn í Hornafirði - Almennur fundur Hjörleifur Guttormsson, iðnaðar- ráðherra, og Þorbjörg Arnórsdótt- ir, kennari, hafa framsögu á al- mennum fundi á Höfn í Hornafirði fimmtudagskvöldið 17. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Hjörleifur Þorbjörg Almennur fundur Alþýðubandalagið boðar til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnu- daginn 20. mars kl. 15 á Hótel KEA. Flogið verður frá Reykjavík kl. 16.00 þann 18. mars og frá Akureyri kl. 20.00 sunnudaginn 20. mars. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Sími 17500. Þátttökutilkynningar þurfa einnig að berast þangað sem fyrst. Enga Náttúruverndarsamtök Suður- lands hafa sent dómsmálaráð- herra, Friðjóni Þórðarsyni, opið bréf þar sem skorað er á ráðherr- ann að leyfa ekki hina margum- ræddu rallkeppni sem Frakkinn Ciaude Betrand hyggst gangast fyrir hér á landi í sumar. í bréfinu til dómsmálaráðherra segir m.a.: „.. að vegirnir sem víða eru lagðir um viðkvæmt gróðurlendi séu of veikbyggðir fyrir hraðakstur rallökumanna. Okukeppnin, sem sótt er um leyfi fyrir er viðbót við annan akstur um vegina þar meðtalinn inn- lendur rallakstur, sem einnig ætti að banna á þessum slóðum,“ eins og segir í bréfinu. Samtökin vara sérstaklega við ógætilegum akstri á vegum áð Fjallabaki sem geta orðið erfiðar yfirferðar í vætutíð. Þá segir í bréfinu, að í al- þjóðlegri ökukeppni fylgi jafnan fjöldi blaðamanna og ljósmynd- ara með keppendum ásamt þjón- rallkeppni ustuliði og þetta fólk geti einnig og ekki síður valdið gróður- skemmdum. í lok bréfsins segir: „Náttúru- vemdarsamtök Suðurlands taka undir þær ábendingar sem fram hafa komið um aukið eftirlit á leiðum um hálendi íslands og að settar séu reglur um ferðalög fólks um óbyggðir." Miðstj órnarfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn á Hótel Varðborg, Akureyri. Fundurinn hefst laugardag- inn 19. mars kl. 14. Eining um íslenska leið Einingarhelgi á Akureyri Landbúnaðarráðstefna Aiþýðubandalagsins verður haldin á Hótel Varðborg, Akureyri 18. og 19. mars. Dagskrá: Föstudagur 18. mars kl. 20:30 1. Setning: Svavar Gestsson 2. Skipulagning framleiðslu, landnýting og heimaöflun og nýjar búgrein- ar. Framsögumenn: Jón Viðar Jónmundsson kennari, Þórarinn Lárus- son ráðunautur og Jón Árnason ráðunautur. 3. Verðmyndunarkerfi landbúnaðarins. Framsögumaður: Ríkard Brynj- ólfsson kennari. 4. Urvinnsla — iðnaður- markaður. Framsögumaður: Guðrún Hallgríms- dóttir, og fulltrúar Iðnaðardeildar SÍS og Kaupfélags Svalbarðseyrar. 5. Almennar umræður. Laugardagur 19. mars kl. 9:30 1. Viðhorf neytenda til landbúnaðarins. Framsögumaður: Jóhannes Gunnarsson varaformaður neytendasamtakanna. 2. Stefnumörkun Alþýðubandalagsins í landbúnaðarmálum. Framsögu- maður Helgi Seljan alþingismaður. 3. Almennar umræður. 4. Hópstarf - afgreiðsla mála - ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Steingrímur J. Sigfússon. Alþýðubandalagið Kópavogi Bæjarmálaráð heldur fund í Þinghóli miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1) Skipulagsmái 2) Önnur mál Allir félagar ABK velkomnir Alþýðubandalagið i Reykjavík Félagsfundur Stjórn Alþýöubandalagsins í Reykjavíl- boöar til félagsfundar, í kvöld kl. 20.30 Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegai og Miklubrautar. Dagskrá: 1. Tillaga fulltrúaráðs um framboðslista vegna komandi alþingiskosninga. 2. íslensk leið - ekki leiftursókn. Svavar Gests- soaformaður Aiþýðubandalagsins. Félagar fjölmennið! Stjórn ABR Blaðberar óskast í vesturbæ UOÐVIUINN Kvennaframboðið um Rall dlslande: Gervi- gras á Arnar- vatns- heiði dýrara en á Laugar- dalsvöll Kvennaframboðið í Reykjavík hefur sent frá sér ályktun sem sam- þykkt var á fundi að Hótel Vík þann 5. mars síðastliðinn. Álykt- unin hljóðar svo: „Kvennaframboöið í Reykjavík leggst eindregið gegn hugmyndum erlendra aðila um alþjóðlega rall- keppni hér á landi næsta sumar. Slík keppni er stórhættuleg náttúru landsins og við vitum öll að spjöll á gróðurlendi hálendisins eru óbæt- anleg. Við tökum undir rök land- varða og leiðsögumanna sem korn- ið hafa fram í fjölmiðlum. Kvenna- framboðið krefst þess að íslensk stjórnvöld komí í veg fyrir keppni þessa, en snúi sér þess í stað að mótun heilsteyptrar íslenskrar ferðamálastefnu. Til frekari áréttingar má benda á að gervigras á Arnarvatnsheiði yrði drjúgum dýrara en á Laugar- dalsvöll". Kvennaframboðið í Rcykjavík. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn 22. mars 1983 kl. 20.30 að Hótel Esju 2. hæð. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Umsjónarmaður endurmenntunar Háskóli íslands óskar eftir að ráða mann til að veita forstöðu endurmenntun á vegum Háskóla íslands, Tækniskóla íslands, Bandalags háskólamanna, Tæknifræðinga- félags íslands, Verkfræðingafélags íslands og Hins íslenska kennarafélags. Laun samkvæmt kjarasamningi BHM. Há- skólamenntun nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendisttil skrifstofu Háskóla íslands fyrir 15. apríl nk.. Háskóli íslands Innilegar þakkir sendum við öllum sem sýnt hafa okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður Vilborgar Jónsdóttur Grænumörk 1 Selfossi Þórmundur Guðmundsson Gunnhildur Þórmundsdóttir Bjarni Eyvindsson Þórmundur Þórmundsson Unnur Jónsdóttir Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við fráfall móður okkar og tengdamóður Rósu Kristjánsdóttur frá Vopnafirði Erna Gunnarsdóttir Þórður Ásm. Júlíusson Knútur Gunnarsson Kristín Marlnósdóttir Ragnar Gunnarsson Petra Jónsdóttir Hverjum bjargar það næst ll^FER0AR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.