Þjóðviljinn - 15.03.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 15.03.1983, Qupperneq 13
Þriðjudagur 15. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 11.-17. mars er i Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. ' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-. apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. gengiö 14. mars Kaup Sala Bandaríkjadollar..20.550 20.610 Sterlingspund.....30.887 30.977 Kanadadollar......16.758 16.807 Dönskkróna........ 2.3714 2.3783 Norskkróna......... 2.8546 2.8629 Sænskkróna......... 2.7488 2.7568 Finnsktmark....... 3.7964 3.8075 Franskurfranki..... 2.9761 2.9848 Belgískurfranki.... 0.4347 0.4360 Svissn. franki..... 9.9048 9.9337 Holl. gyllini...... 7.7285 7.7510 Vesturþýsktmark.... 8.5483 8.5732 ítölsk lira....... 0.01430 0.01434 Austurr. sch....... 1.2156 1.2192 Portug. escudo.... 0.2186 0.2193 Spánskur peseti.... 0.1549 0.1554 Japansktyen........ 0.08617 0.08642 írsktpund.........28.256 28.339 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............22.616 Sterlingspund..................34.082 Kanadadollar...................18.467 Dönskkróna..................... 2.618 Norskkróna..................... 3.148 Sænskkróna.................... 3.0249 Finnsktmark.................... 4.191 Franskurfranki................. 3.258 Belgískurfranki................ 0.480 Svissn.franki................. 11.009 Holl. gyllini.................. 8.531 Vesturþýsktmark...,............ 9.448 Itölsklíra..................... 0.015 Austurr. sch.................... 1.343 Portúg. escudo................. 0.243 Spánskurpeseti................. 0.171 Japansktyen.................... 0.095 Irsktpund......................31.656 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. ' Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Sarnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrtdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Aila daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); , flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og . 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1) ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1) 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3P.0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan lárétt: 1 ágeng 4 ílát 8 skass 9 drekka 11 sælgæti 12 jötur 14eins15blunda 17 bert 19 grundvöllur 21 fugl 22 lé- legt 24 land 25 fæða Lóðrétt: 1 gremja 2 æsa 3 píndi 4 hljóðar 5 sjá 6 hníf 7 þrífast 10 fjöl- miðill 13 fiskur 16 útlimi 17 op18 rösk 20 hratt 23 varðandi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 4 æska 8 orðstír 9 urra 11 tónn 12 töggur 14 aa 15 gras 17 sumir 19 kái 21 ála 22 amor 24 ultu 25 atir Lóðrétt: 1 graut 2 borg 3 braggi 4 æstra 5 stó 6 kína 7 arnari 13 urra 16 skot 17 sáu 18 mat 20 ári 23 ma kærleiksheimilið Ég vildi að svona landslag væri á milli okkar og skólans. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virkadagafyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan fReykjavik .;......... sími 1 11 66 Kópavogur...............simi 4 12 00 Seltj nes...............sími 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 Garöabær................simi 5 11 66 . Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..............sími 1 i 1 00 ' Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltjnes.......-.......simi 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær...............s.'mi 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 ^ 8 - 9 10 n 11 12 13 □ 14 n n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 folda f Nei, ég held það sé sumarið sem ber sökina. <r.r> , svínharður smásál OH - *>l>f3FT| roAÉ^e [UTTP[ Þí<S/TIL-frÖlNN v/e>? r>ETTP\ 6R TT1 Le6ASTA SBOO EG- y sé&// eftir Kjartan P7 Arnórsson tilkynningar Frá Menntaskólanum við Sund. Aukasýningar á Galdra-Lofti á þriðjudag, fimmtudag og föstudag kl. 20.30 alla dag- ana. Miðapantanir i síma 37441 milli kl. 17.30 og 20.30 Kvenfélag Kópavogs verður með féiags- vist þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30 í Fé- lagsheimilinu. Hvítabandskonur Munið aöalfund félagsins þriðjudaginn 15. mars kl. 20 að Hallveigarstöðum. Stjórnin. Málfreyjudeildin Björkin heldurfund miðvikudag 16. mars kl. 20.30 að Hótel Heklu. Gestur fundarins verður dr. Gunnar G. Schram. Allir velkomnir. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Símar 11798 og 19533 Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30 stundvíslega á Hótel Heklu, Rauðar- árstíg 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurta að sýna ársskírleini 1982 við innganginn. Að fundi loknum sýnir Björn Rúriksson myndir frá íslandi. - Stjórnin. UTIVISTARf tRÐiR Útivistarferðir Lækjargötu 6, sími 14606 Ferð f Húsafell 18. mars Gist í húsum, aðg. að sundlaug. Á laugard. fara sumir á Ok (í sól?) og snjó, en aðrir í hressilega gönguferð á Strút. Útivistarferð- ir eru fyrir alla, innan félagsins og utan. Velkomin í hópinnJ^ararstj. Sigurþór Þor- gilsson og Helgi Benediktsson. SJÁUMST! dánartíðindi Kristfn Valdimarsdóttir, 67 ára, Birkiteig 16, Keflavík lóst 11. mars. Auður Gylfadóttir lést í Kaupmannahöfn 27. febr. Foreldrar hennar eru Gylfi Gunn- laugsson og Ragnhildur Hannesdóttir Laugarásvegi 64, Rví. Skjöldur Hliðar lést í Kaupmannahöfn 9. mars. Björn Helgason frá Læk á Skagaströnd lést 11. mars. Teitur Guðmundsson, 72 ára, málara- meistari Lindargötu 29, Rvik lést 20. febr. Jarðarförin hefur farið fram. Guðný Jóna Jónsdóttir, 64 ára, Álftahól- um 8, Rvík lést 3. mars. Útför hennar hefur farið fram. Eftirlifandi maður hennar er Sig- urður L. Ólafsson trésmiður. Steinn Ingvarsson, 90 ára, frá Múla í Vestmannaeyjum var jarðsunginn á laugardag. Foreldrar hans voru Sigríður Steinsdóttir Ijósmóðir og Ingvar Ólafsson bóndi á Minna-Hofi á Rangárvöllum. Eftir- lifandi kona hans er Þorgerður Vilhjálms- dóttir. Dætur þeirra eru Sigríður, gift Sveini Magnússyni, Jóna, gift Hilmari Guðlaugssyni, Þóra, gift Finnboga Árna- syni og Guðrún, gift Jóhanni Olafssyni. Steinn var lengst af framfærslufulltrúi Vest- mannaeyjakauþstaðar. Lárus Hörður Ólafsson, 46 ára, vélstjóri var jarðsunginn á laugardag. Hann var sonur Guðrúnar Hannesdóttur og Ólafs Sólimanns Lárussonar útgerðarmanns í Keflavik. Fyrri kona hans var Anna Sche- ving. Þau skildu. Seinni kona hans var Aðalheiður Árnadóttir. Þau skildu. Börn þeirra eru Ragna og Ólafur Sólimann. Eftir- lifandi sambýliskona hans er Norma McKleave. Guðrún Pálsdóttir, 58 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Vilborgar Þórar- insdóttur Öfjörð og Páls Árnasonar bónda að Litlureykjum i Flóa. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Egill Guðjónsson bílstjóri á Selfossi. Börn þeirra eru Svanborg Ijósmóðir, gift Sigfúsi Ólafssyni tónlistark- ennara, Páll bílstjóri, kvæntur Hönnu Birnu Bjarnadóttur, Guðjón vélstjóri, kvæntur Ólínu Jónsdóttur, Stefán sjómaður, kvænt- ur Katrínu Ríkharðsdóttur, Pálmi vélstjóri, Gunnar skiþstjóri, kvæntur Sæunni Lúðvíksdóttur, Guðríður, gift Guðmundi Sigurðssyni vélamanni, Sigrún og Sigríð- ur. Ingibjörg J. Ásgeirsdóttir, 66 ára, á Kirkjubæjarklaustri var jarðsungin á laugardag. Foreldrar hennar voru Þóra Jónsdóttir og Ásgeir Stefánsson á Þórar- insstaðaeyrum við Seyðisfjörð. Eftirlifandi maður hennar er Jón Björnsson frystihús- stjóri SS. Synir þeirra eru Björn Vignir flug- virki i Rvík, Ásgeir bílstjóri í Hafnarfirði, Birgir bílstjóri á Klaustri og Gunnar rafvirki á Klaustri. Andrés Bjarnason, 70 ára, hefur verið jarðsettur. Hann var sonur Þórunnar Friðriksdóttur og Bjarna Jónssonar í Þor- kelsgerði í Selvogi. Kristjana Guðjónsdóttir, 81 árs, Hjalla- vegi 2, Rvik var jarðsett í gær. Hún bjó á Patreksfirði til 1959. Maður hennar var Magnús Guðjónsson sjómaður á Patreks- firði. Börn þeirra voru Guðjón (látinn), Þórir verkamaður I Rvfk, Hrefna húsfreyja 1 Garðabæ og Ragna húsfreyja í Rvík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.