Þjóðviljinn - 25.03.1983, Side 8

Þjóðviljinn - 25.03.1983, Side 8
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. mars 1983 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalag Héraðsbúa kl. Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 26. mars n.k 13.00 í kosningamiðstöðinni Tjarnarlöndum 14. Alþýðubandalagskonur innleiða umræðu um jafnréttismál, kvennamenn- ingu, lýðræðisleg vinnubrögð, framboðsmál og kosningastarf. Alþýðubandalagsmennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson koma á fundinn. - Kaffi og útí (rjómi!) - Fjölmennum - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Vinnufundur kvenna verður sunnudaginn 27. mars kl. 15.00 í Flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Kosningastefnuskrá Alþýðubandalagsins, framsaga: Guðrún Helgadóttir. Kosningastarfið, framsaga: Bjargey Elíasdóttir. Afstaða Ab. til kvennalista, framsaga: Vilborg Harðardóttir. Starf Ab-kvenna að friðarmálum, framsaga: Margrét S. Björnsdóttir. Starfshópar - almennar umræður. Verkstjóri: Kristín Á. Ólafsdóttir. Barnahorn - kaffi og meðlæti - Fundi slitið kl. i8.00-18.30. Allar Alþýðubandalagskonur og aðrir stuðningsmenn velkomnir. 2. 4. Það verður barna- horn á vinnufundi kvenna á sunnudag. f 1 Jjsl Li Guðmundur LAUS STAÐA Dósentsstaða í hjúkrunarfræði við námsbraut í hiúkrunar- fræði við Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt launaKerti startsmanna nkisins. umsokmr asamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 18. mars 1983. ^ ÚTBOÐ \\\ Tilboð óskast í framkvæmdir við skurðgröft, útdrátt á jarðstreng og reisningu á götuljósastólpum fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. apríl 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Alþýðubandalagið á Suðurlandi Almennur stjórnmálafundur á Eyrarbakka Alþýðubandalagið boðar til almenns stjórnmálafundar í Barnaskólanum á Eyrarbakka, föstudagskvöldið 25. 3 kl. 20.30. Svavar Gestsson félagsmálaráðherra og formaður Alþýðubandalagsins og efstu menn á lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi mæta á fundinn. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Alþýðubandalagið. Steingrímur Svanfríður Heimir Þórshöfn, Raufarhöfn og nágrenni Alþýðubandalagið boðar til almennra stjórnmálafunda í Félagsheimilinu á Þórshöfn, föstudaginn 25. mars kl. 20.30 og í Félagsheimilinu á Raufar- höfnlaugardaginn26. marskl. 13.00. Stuttarframsöguræðurogalmennar umræður. Á fundina mæta Steingrímur J. Sigfússon, sem skipar 1. sæti G-listans, Svanfríður Jónasdóttir sem skipar 2. sæti G-listans og Heimir lngimarsson kosningastjóri. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið uppsveitum Arnessýslu Áríðandi félagsfundur með frambjóðendum verður mánudaginn 28. mars nk. kl. 21.00 í Hrosshaga. - Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið Kópavogi - kosningahorfur Almennur fundur verður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20.30 í Þinghóli, llamraborg 11. Fundar- efni: 1. Kosningastarfið. Sigríður Þorsteinsdóttir kosningastjóri í Reykjaneskjördæmi. 2. Kosning- ahorfur. Guðmundur Árnason 3. maður á G- listanum í Reykjaneskjördæmi. Kópavogsbúar fjölmennið. - Álþýðubandalagið í Kópavogi. Hestamannafélagið Gustur: Fjölda- fundur hesta- manna Hestamannafélagið Gustur boðar almennan fjöldafund hesta- manna á Hótel Sögu þriðjudaginn 29. mars, kl. 20.00. Þorvaldur Árnason flytur erindi um kynbótaeinkunnir og. hvernig meta megi kynbótagildi hrossa í jgktuninni, bæði stóðhesta og nryssa. Er þetta efnislega hluti úr doktorsritgerð, sem Þorvaldur hef- ur unnið að og mun vera komin á lokastig. Hér er tækifæri til að hlusta á kenningar fræðimannsins, spyrja hann í heyranda hljóði og koma á framfæri athugaemdum. Þorkell Bjarnason, hrossarækt- arráðunautur rifjar upp í máli og myndum eitt og annað frá Lands- mótinu glæsilega á Vindheimamel- ■um sl. sumar. Allir hestamenn og þeir, sem áhuga hafa á hestum og hesta- mennsku, eru velkomnir á fundinn. -mhg Almennur stjórnmála- fundur í Ólafsvík Eining um íslenska leið Svavar Gestsson Haldin verður almennur stjórn málafundur í Ólafsvík næstkom andi sunnudag í Slysavarnafélags húsinu í Ólafsvík. Fundurinn hefst kl. 14.00. Fundaefni: Ávarp Svavars Gestssonar for manns Alþýðubandalagsins. Ávarp frambjóðenda Alþýðu- bandalagsins á Vesturlandi: Skúli Alexandersson Jóhann Ársælsson Jóhanna Leópoldsdóttir Jóhannes Ragnarsson Tími til fyrirspurna - Allir vel- komnir. Skúli Jóhann Aiexandersson Ársælsson Jóhanna Jóhannes Leópoldsdóttir Ragnarsson Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Fyrst um sinn verður kosningaskrifstofan opin að Bárugötu 9 milli kl. 17 og 19. Sími 1570. Kaffi á könnunni. - Kosningastjórn. LAUST EMBÆTTI SEM FORSETI ÍSLANDS VEITIR Prófessorsembætti í þjóðhagfræði í viðskiptadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja um- sókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprent- uðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 18. mars 1983. Laus staða Við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum er laus til umsóknar staða dýralæknis með sérmenntun í sýkla- og ónæmisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlegar upp- lýsingar um námsferil og störf svo og eintök af vísindarit- gerðum, sem þeir hafa unnið, bæði prentuðum og óprent- uðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí 1983. Menntamálaráðuneytið, 23. mars 1983. P ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja „tengilögn við Kringlumýrar- braut“ fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. apríl 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa skyggni yfir áhorfendasvæði við völl nr. 4 í Laugardal fyrir byggingadeild borgar- verkfræðings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 13. apríl 1983 kl. 14 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir aö ráða SÉRFRÆÐING Á RÖNT- GENDEILD sjúkrahússins (13 1/3 eyktir). Upplýsingar um stööuna veitir Sigurður Óla- son yfirlæknir, röntgendeild, sími 96-22100. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra, eigi síöar en 31. 5. 1983. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Aðalfundur Aöalfundur Sparisjóðs vélstjóra veröur hald- inn aö Borgartúni 18, laugardaginn 26. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiöar að fundinum veröa afhentir ábyrgöarmönnum, eöa umboðsmönnum þeirra, í dag, föstudag, í afgreiðslu spari- sjóðsins og á fundarstað. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.