Þjóðviljinn - 25.03.1983, Side 9

Þjóðviljinn - 25.03.1983, Side 9
Föstudagur 25. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa ! Reykjavík vikuna 25.-31. mars veröur í Borgar apóteki og Reykjavíkur apótekí. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga |til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum, ' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús ’Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími 1 laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: ; Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. ; Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. '19.30-20'. - • Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. gengið 24. mars Kaup Sala .21.050 21.120 .30.644 31.745 .17.149 17.206 . 2.4487 2.4569 . 2.9123 2.9220 . 2.7881 2.7974 . 3.7945 3.8071 . 2.8992 2.9089 . 0.4405 0.4419 .10.1324 10.1661 . 7.7589 7.7847 . 8.6966 8.7255 . 0.01461 0.01466 . 1.2364 1.2405 . 0.2181 0.2189 . 0.1548 0.1554 . 0.08832 0.08861 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitaii: ,Alla daga frákl. 15.00-16.00 og 19.00- f 19.30. -Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeiid: Eftir samkomulagi. -Heilsuvern'darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Víf ilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): , flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tíma og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og .2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.1' 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. . Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitöiubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. rReykjavfk......T.i........sími 1 11 66 .Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltjnes...................simi 1 11 66 Hafnarfj...................simi 5 11 66 .Garðabæc..................simi 5 11 66 .Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..................sími 1 11 00 ■ Kópavogur.................sími 1 11 00 Seltjnes........-..........simi 1 11 00 Hafnarfj...................sími 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 Irsktpund..........27.491 27.583 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................23.237 Sterlingspund...................33.820 Kanadadollar....................18.927 Dönsk króna..................... 2.703 Norskkróna...................... 3.214 Sænsk króna..................... 3.077 Finnsktmark..................... 4.188 Franskurfranki.................. 3.200 Belgískurfranki................. 0.486 Svissn. franki................. 11.183 Holl.gyllini.................... 8.563 Vesturþýskt mark................ 9.598 Itölsklíra...................... 0.016 Austurr. sch.................... 1.363 Portug. escudo................. 0.241. Spánskurpeseti................. 0.171 Japansktyen..................... 0.097 Irsktpund......................30.341 krossgátan Lárétt: 1 auðvelt 4 þekkt 6 fugl 7 hópur 9 spil 12 fuglinn 14 hress 15 rödd 16 her- menn 19 línu 20 birta 21 hunda Lóðrétt: 2 snæða 3 verkfæri 4 röska 5 spil 7 ófrægja 8 mót 10 gnesta 13 dauði 17 tunna 18 ilát Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vald 4 vist 6 öra 7 farg 9 skap 12 egnir 14 mey 15 ógn 16 nálæg 19 tein 20 pata 21 ritar Lóðrétt: 2 ama 3 dögg 4 vasi 5 sía 7 fimmti 8 reynir 10 krógar 13 nfl 17 áni 18 æpa folda En er svo þörf á að eyðileggja lífið með því að þræla til að geta lifað? y------------------- svínharður smásál BÖLVAWRtt? GREim?! ------r 7 J HVORM AND- SKoTA/V/V ^Trt/ Vi€>?/ tr < / ? Y" eftir KJartan Arnórsson NQ, £0- SETTI ^ GlTiJlR P j— ---< , öRinia ' y - o “ AFHV6I2T0 é(r GrSŒ€>t GRGimi tilkynningar SfmlírtOS Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka dága kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44442 - 1. Flóamarkaður verður haldinn 9. og 10. april. Óskaö er eftir öllu mögulegu dóti á markaðinn. Tilvalið er að taka til í geymslunni. Vorið er I nánd. Upplýsingar í síma 11822 á skrifstofutima og eftir kl. 19 í síma 32601. - Sækjum heim. Aðalfundur samtaka gegn astma og ofnæmi verður að Norðurbrún 1 laugardaginn 26. mars kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt félagslögum. Önnur mál,* kaffi- veitingar - hlaðborð. Vísnasöngur í kaffi- hléi. Fjölmennum stundvíslega. - Stjórnin. Símar 11798 og 19533 Ferðir Ferðafélagsins um páskana. 1. 31.3. - 4.4. kl. 08 Skíðagönguferð að Hlöðuvöllum (5 dagar) 2. 31.3. - 3.4. kl. 08 Landmannalaugar - skíðagönguferð (5 dagar) 3. 31.3,- 3.4. kl. 08 Snæfellsnes - Snæ- fellsjökull (4 dagar). Gist á Arnarstapa. Fararstjórar: Jóhannes I. Jónsson og Ólafur Sigurgeirsson. 4. 31.3. - 4.4. kl. 08 Þórsmörk (5 dagar) 5. 2.4. - 4.4. kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Fararstjórar: Magnús Guðmundsson og Hilmar Sigurðsson. Tryggið ykkur far í ferðirnar tímanlega. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Dagsferðir sunnudaginn 27. mars: 1. kl. 10: Skíðagönguferð um Kósarskarð. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verð 150 kr..- 2. kl. 13: Meðalfell (363 m) - gönguferð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð 150 kr,- Farið frá Umferðarmiöstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fvrir börn í fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands. U 1 IV IST ARM HU:R Lækjargötu 6, sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Dagsferðir sunnud. 27. mars Upplýsingar á skrifstofu og i símsvara 14606 allan sólarhringinn. Páskaferðir Brottför 31. mars - 5 dagar: 1. ÖRÆFASVEIT. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli. tindar. iöklar oa heitir lækir. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsd. og Styr- kár Sveinbjarnarson. 2. SNÆFELLSNES. Óveniu marqir sér- kennilegir staðir, gengið á jökulinn. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. ÞÓRSMÖRK. Mörkin skartar oft sínu fegursta að vetrarlagi. Fararstj. Ágúst Björnsson. 4. FIMMVÖRÐUHÁLS. Fyrir áhugasama fjallamenn, reynda eða óreynda, gönguskíði með. Fararstj. Hermann Valsson. Brottför 2. aprfl - 3 dagar: - Þórsmörk. Velkomin í hópinn sem fyrir er. Með í þessari ferð verður Björgvin Björg- vinsson, myndlistarkennari, ; sem mun leiðbeina þeim sem þess óska um teikningu og /eða málun. Skemmtum hvert örðu á kvöldvökum i öll- um ferðum. Enn er tími til að rifja upp gömlu góðu lögin. SJÁUMST! dánartíöindi Vigfús Arnason, 57 ára, hárskeri, Álfhóls- vegi 109 Kópavogi, lést 22 mars. Eftirlif- andi kona hans er Jenný Guðjónsdóttir. Heiðveig Guðjónsdóttir, 77 ára, Garða- stræti 13 Rvík, lést 22. mars. Þorkell Gunnarsson, 75 ára, bryti, Bankastræi 11 Rvík, er látinn. Sveingerður Egilsdóttir Reykjamörk 8 Hveragerði lést 18. mars. Eftirlifandi mað- ur hennar er Magnús Hannesson. Lúðvik Jónsson bakarameistari Ártúni 3 Selfossi lést 21. mars. Eftirlifandi kona hans er Lovisa Þórðardóttir. Hólmfríður Sóley Hjartardóttir frá Hlíð Langanesi lést 20. mars. Guðrún Kolbrún Sigurðardóttir, 39 ára, kennari Oddagötu 8 Rvík, var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Þorbjargar Gísladóttur og Sigurðar M. Helgasonar borgarfógeta. Eftirlifandi maður hennar er Þorsteinn Geirsson lögfræðingur, skrifstofustjóri fjár- málaráðuneytisins. Börri þeirra eru Sig- urður, Þóra Björg og Vala Rebekka. Þórður Gunnar Jónsson, 77 ára, lager- maður hjá Fálkanum í Rvík, var jarðsung- inn í gær. Hann var sonur Sigrfðar Anders- dóttur og Jóns Jónssonar í Norðurkoti á Kjalarnesi. Eftirlifandi kona hans er Guð- rún Elísabet Eljörnsdóttir. Dætur þeirra eru Erla, gift Sigfrið Ólafssyni, og Guðrún, gift Herði Sigmundssyni múrara.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.