Þjóðviljinn - 25.03.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.03.1983, Blaðsíða 10
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. mars 1983 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Laus staða Staöa (75%) sérfræðings í kvensjúkdómum og fæöingarhjálp viö Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös er laust til umsóknar. Æskilegt væri að umsækjandi hefði einhverja reynslu í almennum skurðlækningum. Skilyröi fyrir veitingu er aö umsækjandi verði búsettur í Keflavík eöa nágrenni. Umsóknir sendist til stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs fyrir 10. maí 1983 ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Staöan veitist frá 1. júlí 1983 eöa eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar varðandi stööuna veitir yfirlæknir sjúkrahússins, sími 92-1400. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs. Bændur athugið Fristamat Við framleiðum: Fóðurdalla fyrir kjúklinga og hænsnabú. Fóðurdalla fyrir refabú ásamt milli- veggjalokum. Hestastalla. Verkstæðishurðir. Umboð fyrir „FRISTAMAT loftræstitæki í gripahús. Uppsenting, viðhalds- og varahlutaþjónusta. Útvegum og önnumst uppsetningu á innréttingum í svínahús. Leitið upplýsinga og tilboða. HRlSMÝRI 2A PÓSTHÓLF 206 802 SELFOSS SÍMI 99-2040-2044. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 23. apríl 1983 hefst í Hafnarfirði, Garöakaupstaö, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu laugardaginn 26. mars nk. og verður kosiö á eftirtöldum stööum og tíma: HAFNARFJÖRÐUR OG GARÐAKAUPSTAÐUR: Á sérstakri skrifstofu bæjarfógeta, Suöur- götu 14 (húsa skattstofunnar) Hafnarfiröi, jarö- hæö, gpngiö inn frá Strandgötu, kl. 9.00- 18.00. Á laugardögum, sunnudögum, öörum en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumardaginn fyrsta kl. 14.00-18.00. Lokað á föstudaginn langa og páskadag. SELTJARNARNES: Á skrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýrarhúsa- skóla kl. 13.00-18.00. Á laugardögum, sunnudögum, öðrum en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumardaginn fyrsta kl. 16.00-18.00. Lokað á páskadag og föstu- daginn langa. KJÓSARSÝSLA: Kosiö verður hjá hreppstjórum, Sveini Er- lendssyni.Bessastaðahreppi, Sigsteini Páls- syni, Mostellshreppi, Páli Ólafssyni, Kjalar- neshreppi, og Gísla Andréssyni, Kjósar- hreppi. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu 24. mars 1983. :%-ÞJÓÐLEIKHÚSifl Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Oresteia 8. sýning laugardag kl. 20. Lína langsokkur laugardag kl. 14, uppselt; sunnudag kl. 15, uppselt. Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. LFdKFfilAC; Íál RF'YKIAVlKlJR IPr 2. sýning í kvöld, uppselt. Grá kort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Salka Valka laugardag kl. 20.30. Jói miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Skilnaður skírdag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýningar í Austurþæjarþíói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. ISLENSKA ÓPERAN Gamanoperetta eftir Gilbert & Sullivan föstudag kl. 21. Uppselt, sunnudag kl. 21, skírdag kl. 21. Ath. breyttan sýningatima. Miðasala opin milli kl. 15 og 20. Aðalhlutverk: Lilja Pórisdóttir og Jóhann Siguröarson ,,..nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa, pótt hún taki til íslenskra staðreynda eins og húsnæðiseklu og spír- itisma.. Hún er líka alþjóðlegust að því leyti, að tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvarða..." Árni Pórarinsson i Helgarpósti 18/3. ,,..það er best að segja það strax að árið 1983 byrjar vel... Húsið kom mér þannig tyrir sjónir að hér heföi vel verið að verki staðið... það fyrsta, sem manni dettur í hug að segja, er einfaldlega: til hamingju..." Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. ,,.,í fáum orðum sagt er hún eitlhvert besta, vandaðasta og heilsteyptasta kvikmynda- verk, sem ég hef lengi séð... hrífandi dul- úð, sem lætur engan ósnortinn..” SER. í DV 18/3. Bönnuð börnum innan 12 ára.. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð I sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátíöinni í Cannes'82 sem besta myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. QSími 19000 Týnda gullnáman Dulmögnuðog spennandi ný bandarísk Panavision-litmynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston- Nick Mancuso- Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. (s- lenskurtexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Cabo blanco Hörkuspennandi bandarísk sakamála- mynd í litum og Panavision, um baráttu um sokkinn fjársjóð, með Charles Bronson, Jason Robards og Dominique Sanda. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi moröinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt iistaverk" - „Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og liður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar" - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leiksfjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Söngur útlagans Hressileg og spennandi bandarísk lit- mynd, um bluestónlistarmann á villigötum, með Peter Fonda og Susan St. James. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Fimm hörkutól Hörkuspennandi karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter the Dragon) hefur safnað saman nokkum af helstu karateköppum heims í aðalhlut- verk. Slagsmálin í þessari mynd eru svo mögnuð aö finnska ofbeldiseftirlitið taldi sig skylt að banna hana jafnt fullorðnum og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aðalhlutverk: Joe Lewis, Benny Urqui- dez, Master Bong Soo Han. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. A-salur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins - I. hluti (History of the World - Part I.) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Mel Brooks. AukMels Bro- oks fara bestu gamanleikarar Bandaríkj- anna með stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks,, Dom DeLuise, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur all- staðar verið sýnd við metaðsókn. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur Maðurinn með banvænu linsuna Spennandi, ný, amerlsk kvikmynd með Sean Connery. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. (slenskur texti. Snargeggjað Þessi frábæra gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Harkan sex (Sharky’s Mb, <e) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennartdi. mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með (sl. texta frá 20th Century-Fox, um stúlku, sem logð er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er meir að segj’a ekki örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð börnuqi innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Sunnudagur: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sálur 1: PÁSKAMYNDIN 1983: Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara að vara sig, því að Ken Wahl t The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „Jam- es Bond thriller" I orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Prlce. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 Frumsýnir grfnmyndina Ailt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd ( al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunúm). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, RoberlMandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Með allt á hreinu „....undirritaðurvar mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. r Salur 4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis 'úr klaufunum eftir prófin í skólanum ög stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5 og 7. Dularfulia húsið (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg I Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt f einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stióri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár). SB IramtfxWuvotur __ prpoetnangrun "'Sor sfcrulbutar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.