Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 4
Silja Guðrún Helgadóttir Grétar Ólafur Ragnar Alfheiður Margrét Svavar Gestsson Guðmundur J. Margrét Pála UÁSKÓABIÓ/UÍUGARDíG KL2 KOSNINGAFUNDUR & OPÐ HUS Kosningafundur G-listans í Reykjavík verður í Háskólabíói á laugardaginn kemur, 16. apríl. Húsið verður opnað kl. 13.30 en fundurinn hefst stundvíslega kl. 14. Dagskrá kosningafundarins: Upplestur: Guðrún Hallgrímsdóttir. Sigrún Valbergsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttir, Margrét Pála Ólafsdóttir og Grétar Þorsteinsson taka lagið. Bubbi Morthens syngur við gítarundirleik. Fjöldasöngur Lokaorð: Svavar Gestsson. Fundarstjórar eru Álfheiður Ingadóttir og Margrét Björnsdóttir. Að loknum kosningafundi munu frambjóðendur G-listans spjalla við fundarmenn í anddyri Háskólabíós og svara spurningum um atvinnu- og efnahagsmál, stjórnkerfismál, félagsmál, húsnæðismál, friðar- og utanríkismál, umhverfismál og álmálið. Lúðrasveit verkalýðsins leikur í aðdraganda fundar. Söngsveitin Raddbandið syngur í sal Háskólabíós frá 13:50 til 14. Stutt ávörp: Arnór Pétursson Guðmundur J. Guðmundsson Guðrún Helgadóttir Ólafur Ragnar Grímsson „Óskabörn þjóðarinnar" flytja leikfléttu ífimm þáttum um mál málanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.