Þjóðviljinn - 21.06.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.06.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. júní 1983 Hornstrendingabók Þorleifs Bjarnasonar komin í nýrri útgáfu Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur sent frá sér nýja útgáfu af Hornstrendingabók Þórleifs Bjarn- asonar, en hún kom fyrst út árið 1943 á vegum Þorsteins M. Jóns- sonar á Akureyri. Greinir þar frá byggðarlögum og náttúru Horn- stranda og mannlífi þar um slóðir um langan aldur, harðri lífsbaráttu fólksins í þessum afskekkta og hrjóstruga landshluta, en jafn- framt sérstæðri menningu og ein- kennilegum háttum. Djúgur hluti bókarinnar er sagnaþættir og þjóð- sögur af Hornströndum og tekst hö- fundi að bregða sterku Ijósi á liðnar aldir. Áriö 1976 gaf svo Bókaútgáfan Örn og Örlygur Hornstrendinga- bók út á ný í endurskoðaðri og aukinni gerð höfundar og prýddi hana mörgum ágætum myndum gömlum og nýjum. Var sú útgáfa í þremur bindum og miklu leyti nýtt verk. Höfundur hafði endur- skoðað fyrri gerð bókarinnar ýtar- lega og aukið við hana nýjum, svip- miklum ritsmíðum er stækkuðu að mun hina sérstæðu mynd af átthög- um hans og gerðu sögu þeirra til- komumeiri og snjallari. Horn- strendingabók hlýtur síðan að telj- ast eitt af merkilegustu átthagarit- um á íslenskri tungu og frábært rit vegna fróðleiks og ritsnilldar Þór- leifs Bjarnasonar. Finnur Jónsson alþingismaður tók allar þær landslagsmyndir, sem voru í fyrri útgáfu. Þær koma nú allar aftur auk fleiri mynda sem fundust eftir Finn. Hjálmar R. Bárðarson vann allar myndir Finns upp að nýju. Hjálmar fór sjálfur um Strandir árið 1939 og tók þá fjölda mynda, sem hvergi hafa birst fyrr. Eru þær myndir hans, ásamt myndum Finns Jónssonar hinar sögulegustu, enda sýna þær hið horfna mannlíf á Ströndum og eru teknar á síðasta snúningi, áður en byggðin lagðist í eyði. Þá eru einnig fjölmargar landslagsmyndir af Ströndum, sem Hjálmar hefur tekið á síðustu árum. í hina nýju útgáfu hefur nú verið aukið með fjölda litmynda eftir Hjálmar og er óhætt að fullyrða að hinn mikli myndakostur sem í bókinni er auki verulega gildi hennar. Bókin er prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar og bundin í Arnar- felli hf. Á kassanum er mynd af Hornbjargi sem Hjálmar R. Bárðarson tók. FÍM HAUSTSÝNING FÍIW Haustsýning FÍM verður nú með öðru sniði en áður. Ákveðið hefur verið að í stað hefðbundinnar haustsýningar verði efnt til sýningar á verkum unnum á og í pappír. Er þar átt við teikningar í svart/hvítu og í lit, klippmyndir og ýmiss konar pappírsverk t.d. í þrívíðu formi, svo sem lágmyndir, svifmyndir og fleira þess háttar. Sýningin verður opin jafnt félagsmönnum FÍM sem utanfélags- mönnum og verður nánar auglýst um skilafrest, þegar nær dregur hausti. Fóstrur Starf forstöðumanns dagvistarheimilisins á Eskifirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí en starfið veitist frá 1. ágúst. Bæjarstjóri Auglýsið í Þjóðviljanum leikhús • kvikmyndahús „Samúel Beckett" 4 einþáttungar. Frumsýnt fimmtudaginn 23. júní í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Sími 19455. Miðasala við innganginn. TÓMABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Ffocky" myndin af þeim öllum.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu.“ US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“ sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp f Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Borgarplast hf Bor^arncu urm *) 7)70 h«eM og h«H«rum> *) HSS Salur A Frumsýning Óskarsverölaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úr- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aöalhlutverkið leikur Dustin Hotfman og fer hann á kost- um í myndinni. Myndin var útnelnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunín fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- fca Langé, TSÍTI Murray, Sídnéy Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur B Stripes Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Bill Murrey, Warren Oates. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI: 1 15 44 „Silent Movie“ Ein allra besta skop- og grinmynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reynolds, Lisa Minnelli, Paul Newman og fl. Endursýnd í nokkur kvöld kl. 5, 7 og 9. A ofsahraða Örugglega sú albesta biladellu- mynd sem komið hetur, með Barry Newmann á Challengerinum sín- um ásamt plötusnúðinum fræga Cleavon Little. Sýnd kl. 11. SÍMI: 2 21 40 Harry Tracy (ÓÞOKKINN) Spennandi og vel leikin mynd. Mynd um einn Irægasta stigamann i vesturhéruðum Bandaríkjanna (Villta vestrinu). Maður sem sveifst einskis við að ræna banka og járn- brautarlestir, og var einkar laginn við að sleppa undan vörðum lag- anna. Leikstjóri: William A. Graham. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Helen Shaver, Michael C. Gwynne, Gordon Lightfoot. Sýnd kl. 5 - 9 og 11. Móðir óskast Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. •& 19 OOO Sigur að lokum Alar spennandi og vel gerð ný bandarísk litmynd um John Morg- an, enska aðlasmanninn sem gerðist indiánahöfðingi. -Myndin er framhald af myndinni „I ánauð hjá Indiánum'' (A Man Called Horse), sem sýnd var hér fyrir all- mörgum árum. Richard Harris, Michaei Beck, Ana De Sade. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk Panavision-litmynd byggð á met- sölubók ettir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. íslenskur lexti. bönnuö innan 16 ára. kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Þjófar og villtar meyjar Bráðskemmtileg og spennandi, amerisk litmynd sem gerist í upp- hafi bílaaldar, með Lee Marvin - Oliver Reed - Kay Lenz. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11.10 Hefnd böðulsins Afar spennandi og hrottafengin ný japönsk-bandarísk Panavision lit- mynd, um Irækinn vígamann sem hefnir harma sinna. - Aðalhlu- tverkið leikur hinn frægi japanski leikari: Tomisaburo Wakayama Leikstjóri: Robert Houston Islenskur lexti. Strangiega bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby Stereo Sýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARÁ! Kattarfólkið Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarætt- ínni, sem verður að vera trú sínum í ástum sem öðru. Aðalhlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af Davld Bowie, texti ettir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. „Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er í hæsta gæðaflokki og hljóðvinnsla svo frá- bæriega unnin að ég hel vart í annan tíma orðið vitni að öðru eins. Sem spennumynd er hægt að mæla með Cat people". Árni Snæ- varr í DV 21. maí s.l. Sýnd kl. 5,730 og 10. Hækkað verð, isl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Næst síðasti sýningardagur Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? uæ IFERÐAR blaðið sem vitnað er 1 Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? „.„81333 Frá Akranesi Kl. 8,30 — 11.30 — 14.30 — 17,30 ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Reykjavik KÍ. 10,00 — 13.00 - 16,00 19.00 Kvóldferðir 20,30 22,00 Júll og Aguat, alla daga nema laugardaga Mal, junl og aaptambar, á loatudogum og aunnudogum April og oktöber a aunnudogum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrilstolan Akranesi sími 1095 Afgreiðslan Rvik sími 16050 Símsvari í Rviksími 16420 SIMI: 7 89 00 Salur 1 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.25. Bönnuð börnum Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd í 4 rása Starscope. Salur 2 Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum I þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De- an Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Leikstjóri: Robert Stevenson Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Óttinn (Phobia) Nýjasta mynd kappans John Huston en hann hefur gert margar frægar myndir. Óttinn er hörku- spennandi „þriller" um timm dæmda moröingja og ótta þeirra við umheiminn. Aðalhlutverk: Paul Michael Glas- er, Susan Hogan, John Colicos, Davld Bolt. Leikstjóri: John Huston Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 11.15. Ath. Aukamynd úr Mr. Lawrence með David Bowie. Salur 3 Áhæt tan mikla (High Risk) Það var auðvelt iyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en aö komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full af gríni með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Oulnn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur I hug er með ólíkindum. Aövörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Mlchael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.15. illRTURBtJARftifl Ég er dómarinn Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarik, ný, bandarísk kvik- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu eins vinsælasta sakamála- höfundar Bandaríkjanna Mickey Spillane. Sagan hefur komið úl I íslenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante, (lék í „Private Benjamirí') Barbara Carrera, Laurene Landon. Eln kröftugasta „Action“-mynd ársins. Sýnd kl. 5 ,7, 9og 11. Bönnuð bornum innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.