Þjóðviljinn - 15.10.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 15.-16. október 1983
bridse
A llir
Umsjón
Ólafur
Lárusson
íslandsmót kvenna í tvímenning
verður haldið 21. október-22. október.
Spilað verður með barometer fvrir-
komulagi og hefst spilamennska kl. 20 á
föstudeginum og er áætlað að keppni
Ijúki fyrir kl. 18 á laugardeginum. Þær
konur sem enn hafa ekki látið skrá sig,
en hafahugá keppni, geta haftsamband
við Jón Baldursson í s. 18350 í síðasta
lagi á mánudag 17. október nk., eða
látið skrá sig hjá Bridgefélagi kvenna
sama dag. Þátttökugjald er kr. 400 pr.
par.
íslandsmót í blönduðum flokki (para-
keppni) verður haldið 23. októbcr.
Spilaðar vcrða tvær umferðir meö Mitc-
hell fyrirkomulagi, ein umfcrð um dag-
inn og önnur um kvöldiö. Bæði mótin
verða spiluð í Hótcl Heklu. Sama
keppnisgjald cr í þcssu móti og
kvennamótinu. Tckið verður viö skrán-
ingum til föstudagsins 21. október.
Til fyrirliða í Bikarkeppni Islands.
Þcir sem ekki hafa scnt inn skýrslu um
spilara í vinningssveitum eru bcðnir um
að gcra þaö sem fyrst, þannig að skrán-
ing gcti farið fram. Taka skal fram
hvcrjir spiluöu viökomandi leik og
hvað mikið í leiknum, í hverri umferö.
Senda má upplýsingar þessar til Bri-
dgesambands íslands, Laugavcgi, cða
koma því til Jóns Baldurssonar.
Reykjavíkurmótid
í tvímenning
Reykjavíkurmótið í tvímcnning 1983
hefst laugardaginn 5. nóvembcr nk.
Spilað vcrður í Hreyfils húsinu v/
Grensásveg og hcfst spilamennskan kl.
13.(K). Spilað veröur þá um daginn, 2.
umfcrð á sunnudag og 3. umferö á
sunnudagskvöld. Mótið veröur með
heföbundnu sniði, þ.e. 27 efstu pörin
komast í úrslit, ásamt meisturum fyrra
árs, Guðmundi P. Arnarsyni og Þórarni
Sigþórssyni.
Urslitin verða síðan spiluð fyrstu
helgi í desember á sama staö. Þar verðá
spiluð 108 spil. 4 spil milli para allir
v/alla, barometer.
Skráning f mótiö fer fram hjá félög-
unum og þarf henni að vera lokið l'yrir
3. nóvember. Einni má hafa samband
við Jón Baldursson á skrifstofu B.l.
Forráðamenn fclaganna cru bcðnir um
að láta lista liggja frammi hjá fclögum
og koma honum síðan til Jóns mcð
fyrirvara.
Keppnisgjald í undanrásum cr kr.
6(K)pr. par. en kr. 300 pr. par í úrslitum.
Kcppnisstjóri vcrður Ágnar Jörgensen.
með
7. Jón Páll Sigurjónsson -
Sigfús Ö. Árnason 508
8. Alison Dorash -
Helgi Nielsen 508
9. Asgeir Stefánsson -
Jakob Hinriksson 504
10. Georg Sverrisson -
Kristján Blöndal 501
11. Ásmundur Pálsson
Karl Sigurhjartarson 501
12. Hallgrímur Hallgrímsson -
SigmundurStefánsson 495
13. Sigurður Sverrisson -
ValurSigurðsson 495
14. Hrólfur Hjaltason -
Jónas P. Erlingsson 494
Þessi 14 pör skipa A-riðil síðasta
kvöldið. Næsta keppni félagsins er
aðal-sveitakeppni og cr skráning þcgar
hafin.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjaröar
Onnur umferö í Aöaltvímenningi fé-
lagsins var spiluð mánudaginn 10. okt.
Þar sem aðcins ein umferð er eftir, sýn-
ist allt stefna í baráttu tveggja efstu par-
anna um sigur í mótinu, en þau unnu
aftur sinn riðil hvort. Spilað var í
tvcimur 12 para riðlum. Staða efstu
para er annars þessi:
stig
1. Böðvar Magnússon -
Ragnar Magnússon 402
2. Ásgeir Ásbjörnsson -
Guðbrandur Sigurbergsson 396
3. Björn Svavarsson -
ÓlafurTorfason 363
4. Hörður Þórarinsson -
Sævar Magnússon 356
5. Hjálmar Sigurðsson -
Sigurður Aðalsteinsson 356
6. Ingvar lngvarsson -
Kristján Hauksson 353
Meðalskor var 330.
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Úrslit cftir 3 umferöir af Höskuldar-
mótinu. stig
1. Vilhjálmur-Þórður 379
2. Kristján-Gunnar 377
3. Eygló-Valey 355
4. Brynjólfur- Bjarni 354
5. Sigurpáll-Gunnar 348
6. Sigfús - Kristmann 347
7. Ragnar - Hannes 343
8. Hermann - Magnús 338
Minningarmótiö um Höskuld Sigur-
gcirsson cr jafnframt aðaltvímennings-
keppni félagsins. og á eftir að spila tvær
umferðir cnn.
Stóra-flóridanamótið sem haldið
verður 15. okt. n.k. cr nú fullbókaö.
þar sem 40 pör hafa skráð sig í keppn-
ina.
Frá Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Eftir 3 kvöld í haust-tvímennings-
keppni félagsins, er staða efstu para
þcssi:
1. Jón Baldurssun - stig
Hurður Blöndal 552
2, Guðlaugur R. Jóhannsson -
Örn Arnþórsson 547
3. Hennann Lárusson -
Olafur Lárusson 534
4. Jón Ásbjörnsson -
Símon Símonarson 534
5. Jón Hjaltason -
Hörður Arnþórsson 520
6. Guðmundur Sveinsson -
Þorgeir P. Eyjólfsson 512
Mánudaginn 10. október hófst að-
altvímenningskeppni fclagsins (32
pör).
Staða 6 efstu para cftir 1. umferð:
stig
1. Sigurbjörn Ármannsson -
Helgi Einarsson 237
2. Hcrmann Ólafsson -
Gunnlaugur Þorsteinsson 225
3. Ragnar Jónsson -
ÚlfarEriðriksson 221
4. Kristinn Óskarsson -
Einar Bjarnason 211
5. Viðar Guðmundsson -
Arnór Ólafsson 208
6. Ingvaldur Gústafsson -
Þröstur Einarsson 199
2. umferð verður spiluð mánudaginn
17. október kl. 19.30stundvíslega. Spil-
að er í Síðumúla 25.
Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ
onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiði.
Gerum föst verðtiiboö
SÍMI 46711
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 14.-20. október er í Ing-
ólfs Apóteki og Laugarnesapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapotek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
fylánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 - 16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 -
20.30.
Barnspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17 00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
læknar
lögreglan
Reykjavík.............. sími 1 11 66
Kópavogur.............. sími 4 12 00
Seltj.nes.............. sími 1 11 66
Hafnarfj............... sími 5 11 66
Garðabær............... sími 5 11 66
kærleiksheimiliö
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Siysadeild:
Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik.............. simi 1
Kópavogur.............. simi 1
Seltj.nes.............. simi 1
Hafnarfj............... simi 5
GarðaPær............... simi 5
11 00
11 00
11 00
11 00
11 00
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjáipar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLNog FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
Sk) Samtökin
Átl þú við áfengisvandamál að striða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf aö
Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, sími
41577.
Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-7.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu-
dögum kl. 10-11 og 14-15.
Á Þingvöllum
Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er
að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í
síma 99-4077.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035.
Strandamenn
munið félagsvistina í Domus Medica
laugardaginn 15. október kl. 20.30.
krossgátan
1 2 3 • 4 5 6 7
□ 8
9 10 G ii
1? t 13 G 14
• □ 15 16 G
17 18 G 19 20
21 22 23 G
24 25 ■
Lárétt: 1 feykir 4 heill 8 horfði 9 ílát 11
steintegund 12 lifandi 14 átt 15 skvetta 17
undirferli 19 komist 21 hræðist 22 súrefni 24
bindi 25 uppspretta
Lóðrétt: 1 íþrótt 2 beiðist 3 hristir 4 manns 5
mylsna 6 fyrr 7 skrifaði 10 venslamenn 13
tómi 16 blási 17 útlim 18 heiður 20 fljótið 23
eins
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þrár4 raus 8 letingi 9 ekki 11 fall 12
flaska 14 af 15 lind 17 skran 19 rýr 21 aki 22
drós 24 gata 25 agar
Lóðrétt: 1 þref 2 álka 3 reisla 4 rifan 5 ana 6
ugla 7 silfur 10 klukka 13 kind 16 dróg 17 sag
18 rit 20 ýsa 23 ra
Langholtssöfnuður
Starf fyrir aldraða alla miðvikudaga kl. 14-
17 í Safnaðarheimilinu. Föndur - handa-
vinna - upplestur - söngur - bænastund -
léttar æfingar - kaffiveitingar.
Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa
stuðnings til að fara út á meðal fólks. Bíla-
þjónusta verður veitt og þá metið hverjir
þurfa hennar mest með.
Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur
meðeinkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðvik-
udögum.
Upplýsingar og timapantanir bæði í
hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750
kl. 12-13 á miðvikudögum.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Kirkjudagufinn er þennan sunnudag og
hefst með guðsþjónustu kl. 2. Félagskonur
eru góðfúslega beðnar að koma með
kökur í Kirkjubæ laugardag 1-4 og sunnu-
dag 10-12.
Helgin 15.-16. okt.:
Helgarferð í Þórsmörk. Brottför kl. 08,
laugardagsmorgun. Gisting i upphituöu
sæluhúsi. Farseðlar á skrifstofu F.l. öldu-
götu 3. - Ferðafélag Islands.
Dagsferðir sunnudaginn 16. október:
1. Kl. 09 Botnsúlur (1095 m) - Þingvellir.
Gengið frá Botnsdal. Verð kr. 300.-.
2. Kl. 13 Ármannsfell (766 m) - Þingvellir.
Verð kr. 300.-.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni.austan-
megin. Farmiðar við bíl.
Ferðafélag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferð 15.—16. okt. Nýtt!
Út f bláinn. Brottför laugardagsmorgun
kl. 8.00. Þvi ekki að kynnast svæði sem þú
hefur kannski aldrei séð fyrr? Gist í húsi.
Styttri og ódýrari helgarferð. Uppl. og far-
seðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606
(símsvari utan skrifstofutíma).
Dagsferðir sunnud. 16. okt. Kynning á
Hengílssvæðinu.
1. Kl. 10.30 Hrómundartindur - Kattar-
tjarnir. Þetta er ferð sem gönguáhugafólk
ætti ekki að missa af. Verð 300 kr.
2. Kl. 13 Marardalur. Ganga fyrir alla.
Skemmtilegur hamradalur vestan undir
Hengli. Þarna lifði síðasta hreindýrið í
Reykjanesfjallgarði. Verð 250 kr. og frítt f.
börn í báðar ferðirnar.
Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! -
Utivist.
minningarkort
Minningarspjöld MS félags íslands
fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapó-
teki, Bókabúð Máls og menningar. Bóka-
búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut,
Bókabúð Fossvogs Grimsbæ við Bústaða-
veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og
versluninni T raðarbakka Akurgerði 5 Akra-
nesi.
ferðalög
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvöldferðir
kl. 20.30 kl. 22 00
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júní og september, á föstudögum og
sunnudögum,
Apríl og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Agreiðsla Reykjavík sími 16050.