Þjóðviljinn - 25.11.1983, Blaðsíða 16
DlOÐVIUINN
Föstudagur 25. nóvember 1983
Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
Bað- og búningsklefarnir í Laugardal:
Standa auðir eitt áríð enn
Gervigrasið gleypir 66% af fjárveiting-
um til íþróttamála á nœsta ári
„Samkvæmt niðurstöðu meirihiuta íþróttaráðs á þetta
stóra og glæsilega hús, sem þegar er búið að standa autt allt
óf lengi, áfram að standa ónotað á næsta ári. Það sjá allir að
það er ekki skynsamleg fjárfesting að láta það standa autt,
fyrir nú utan óþægindin sem sundlaugargestir verða fyrir.
Það er líka Reykjavíkurborg til vansa að Ijúka ekki við þetta
glæsilegasta íþróttamannvirki borgarinnar, Sundlaugarnar í
Laugardal,“ sagði Tryggvi Þór Aðalsteinsson fulltrúi AB í
íþróttaráði í gær.
Á fundi ráðsins gekk meiri-
tÚVtinn frá tillögum sínum um fjár-
«itingar á næsta ári og greiddi
yggvi atkvæði gegn þeim. Þær
$rra ráð fyrir að 66% af öllum fjár-
átingum til íþróttamannvirkja,
|a 18,6 miljónir fari í gervigras-
íll á Hallarflötinni, en aðeins 1,5
Sjón sé varið í bað- og búnings-
jífana til að leggja þar flísar sem
gar er búið að kaupa.
fryggvi flutti breytingartillögu
að lækka framlag til gervigra-
ílarins um 6 miljónir og veita
i í Laugardalinn og gufubaðið í
Sundlaug Vesturbæjar. Sú tillaga
var felld. „Það eru mörg rök sem
mæla með því að í borginni sé einn
völlur lagður með gervigrasi",
sagði Tryggvi. „Það er hins vegar
óforsvaranlegt að jafn fjárfrek
framkvæmd sé ekki dreift á lengri
tíma þannig að hún komi ekki nið-
ur á öllum öðrum framkvæmdum.
Þessar 18 miljónir næsta ár eru
innan við helmingur af því sem
völlurinn mun kosta tilbúinn, - á
þessu ári hefur verið veitt 3,1 milj-
ón til hans og árið 1985 þurfa þær
að vera 20 til viðbótar."
mdinefnd BSRB á fund ráðherra
iðrœðna krafist
Ubert taldi sig þess ekki um-
ijminn að ákveða hvort og hvenær
ðræður gætu hafist við okkur en
laðst mundu bera þessa kröfu
íkar undir samráðherra sína
nan tíðar“, sagði Kristján Thorl-
Jius formaður BSRB í gær að
knum fundi 10 manna
ndinefndar bandalagsins með
fj^rmálaráðherra og aðstoðar-
manni hans. - Á fundinum lögðu
fulltrúar BSRB fram kjaramálaál-
yktun bandalagsráðsstefnunnar 3.
nóvember sl. þar sem krafan um
15.000 króna lágmarkslaun var sett
fram. Jafnframt var óskað eftir við-
ræðum án tafar við fulltrúa ríkis-
valdsins. Svörum var lofað fljót-
lega.
Happdrætti Þjóðviljans
Hin glæsilega bygging bað- og búningsklefa í Laugardai verður ekki tekin í notkun á næsta ári. Hún á áfram
að standa auð og tóm, - peningarnir fara í annað! - Ljósm. -Magnús.
Heildarupphæðin sem verja á til ára. 18,6 fara í gervigrasið og 6 í issa viðhaldsverka sem kosta 100-
íþróttamálaánæstaárier28,3milj- stólalyftuna í Bláfjöllum og þær 500 þúsund hvert.
ónir, sem er um 70% hækkun milli tæpu 4 sem þá eru eftir fara til ým- _ÁI
Landvernd ályktar gegn kjarnorkuvígbúnaði:
Tvímælalaust stærsta
náttúruvemdarmálið
segir Þorleifur Einarsson, formaður Landverndar
„Störf náttúruverndarmanna
er tilgangslaust ef öllu llfl á
jörðinni er eytt. Baráttan gegn
kjarnorkuvígbúnaðinum er
stærsta náttúruverndarmálið,“
sagði Þorleifur Einarsson, for-
maður Landverndar, í gær.
Á aðalfundi Landverndar 12. og
13. nóvember var samþykkt svo-
felld ályktun: „Landvernd,
landgræðslu- og náttúruverndar-
samtök íslands, lýsir yfir fullum
Svona á að fylla út gíróseðilinn
stuðningi við baráttu fyrir friði um
víða veröld. Kjarnorkuvopn eru
ógnun við allt líf á jörðinni. Því er
sjálfsagt að umhverfisverndar-
samtök á borð við Landvernd skipi
sér í raðir þeirra sem berjast gegn
framleiðslu og dreifingu
kjarnorkuvopna og fyrir friði á
jörð.“
-ÁI
iá 5
SKIL FYRIR
1. DESEMBER
Senn líður að síðasta skiladegi í happdrætti Þjóðviljans, en
dregið verður 1. des. eða eftir aðeins eina viku.
Happdrættismiðar hafa verið sendir kaupendum blaðsins og
stuðningsmönnum og eru allir hvattir til að gera skil við um-
boðsmenn blaðsins á hverjum stað eða afgreiðslu Þjóðviljans
Síðumúla 6, Rvík, hið fyrsta.
Að vanda eru glæsilegir vinningar í happdrætti Þjóðviljans.
Að'alvinningurinn að þessu sinni er Datsun Micra bifreið sem
metin er á nærri hálft þriðja hundrað þúsund króna. Þá eru
einnig í vinning vöruúttektir hjá Sjónvarpsbúðinni.
Þeir sem kjósa að gera skil á happdrættismiðum í gegnum
banka, sparisjóði eða pósthús, geta fyllt út C gíróseðil á Þjóð-
viljann og viðskiptastofnun hans Alþýðubankann í Reykjavík,
eins og sýnt er með rauðu letri á gíróseðlinum hér til hliðar.
GretöaM'lt
Nnr viötakL'. ia/tilvisu. . nr. Vci TXT 9355 , 0048 , , ! Stotnun Hb 0801 | Reikn nr viötakanda 6572
Viótakandi Happdræt,j ÞJóðvj||anS Síöumúla 6 Reykjavík
Jón Jonsson
Hveravöllum 10
Hveravöllum
Skýring gjaióslu
Greiðsla á happdrættismiðum
VI
GÍRÓ-SEÐILL
C
NP
KR,'
Vióskiptaslolnun viótakanda
Alþýðubankinn hf
Atgfeióslustaöur vtóskiptastofnunar
Laugavegí31
Tegund feiknmgs ' ’
” i._i Giroieiknmgui
U Avi&anareikningur kj Hlaupjfeikmr.gur