Þjóðviljinn - 06.12.1983, Page 2
FH slapp fyrir horn
FH slapp fyrir horn meö aö ná jafn-
tefli, 15-15, gegn ÍR í 1. deild kvenna í
handknattleik í Hafnarfiröi á laugardag-
inn. (R haföi tveggja marka forystu, 15-
13, þegar tvær mínútur voru eftir en FH
náði aö jafna á síðustu stundu og var
a.m.k, annað markiö dulítiö vafasamt.
Leikurinn var alltaf í járnum og
aldrei meira en tveggja marka munur.
Staðan í hálfleik var líka jöfn, 9-9. Ing-
unn Bernótusdóttir og Erla Rafnsdóttir
voru að vanda atkvæðamestar hjá ÍR en
Margrét Theodórsdóttir og Kristjana
Aradóttir voru í aðalhlutverkum hjá
FH. ÍR varð fyrir því áfalli að varnar-
og línuspilarinn sterki, Þorgerður
Gunnarsdóttir, sleit hásin í leiknum og
verður frá keppni næstu vikurnar.
Valur vann þýðingarmikinn sigur á
Víkingi í fallbaráttunni, 20-16, á laugar-
daginn. Leikurinn var jafn lengst af,
staðan 11-10 fyrir Val í hálfleik og um
miðbik síðari hálfleiks var enn eins
marks munur, 14-13. í>á kom góður
kafli hjá Val sem gerði útslagið. Erna
Lúðvíksdóttir og Elín voru markahæst-
ar í jöfnu Valsliöi, gerðu 4 mörk hvor.
Svava Baldvinsdóttir og Eiríka Ás-
grímsdóttir skoruðu 4 hvor fyrir Vík-
ing
Á sunnudagskvöldið vann Fram
fyrirhafnarlítinn sigur á ÍA, 23-11, í
Laugardalshöllinni. Það var aðeins í
byrjun að Skagastúlkurnar héldu í við
Fram en síðan breikkaði bilið jafnt og
þétt. Staðan í hálfleik var 11-6. Sigrún
Blomsterberg átti bestan leik hjá Fram,
var í aðalhlutverki í síðari hálfleik, en í
þeim fyrri bar mest á Guðríði Guðjóns-
dóttur. Kristín Brandsdóttir markvörð-
ur var langbest í liði ÍA. Guðríður
skoraði 9 mörk fyrir Fram, Sigrún 8 og
Hanna Leifsdóttir 3. Karítas Jónsdóttir
gerði 4 fyrir í A og Ágústa Friðriksdótt-
ir 2.
Loks léku KR og Fylkir og sigraði
KR nokkuð óvænt, 17-14. Fylkir hafði
undirtökin lengst af, var 9-8 yfir í hálf-
leik, en á lokakaflanum gáfust nýlið-
arnir úr Árbænum hreinlega upp.
Leikurinn var frekar slakur en baráttan
mikil enda stigin þýðingarmikil. Eva
Baldursdóttir skoraði 9 marka Fylkis, 6
úr vítum og Rut systir hennar 2 en Vald-
ís Hailgrímsdóttir, Kristbjörg’Magnús-
dóttir, Karolína Jónsdóttir og Hansína
Melsteð skoruðu 3 mörk hver fyrir
KR,- VS.
Auðveldur sigur Vals
Kærulausir Valsmenn áttu ekki í
ertiðleikum með að sigra slaka ÍR-
inga í úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik á laugardaginn. Leikið var í
Seljaskóla, úrslitin urðu 91-85, Val
í hag, og segja þau minnst um
gang leiksins. Valsmenn höfðu for-
ystu frá fyrstu mínútu og höfðu yfir-
burði í flestum sviðum en ÍR-ingar
náðu að klóra í bakkann undir lok-
in.
Strax var Ijóst hvert stefndi. Val-
ur komst í 23-10 eftir 9 mínútur og
sá munur hélst að mestu út fyrri
hálfleikinn. Staðaníhléi var 50-36,
Val í hag.
Þróttarar eru komnir í slaginn um
sæti í úrslitakeppninni um Islands-
meistaratitilinn í handknattleik
karla eftir 22-18 sigur á Stjörnunni
í Kópavogi á föstudagskvöldið.
Sigur þeirra var sanngjarn og nú
stefnir allt í keppni Þróttar, Stjörn-
unnar og KR um fjórða(?) sætið í
úrslitunum.
Stjarnan náði góðri forystu í
byrjun, 7-3 og síðan 8-5, en Þrótt-
arar skoruðu fimm síðustu mörk
fyrri hálfleiks og leiddu 10-8 í hléi.
Þar með var frumkvæðið þeirra og
það var ekki, látið af hendi. Jafnt
1 síðari hálfleik hélst 12-20 stiga
munur lengst af en á lokamínútun-
um, þegar Valsmenn stefndu að
því einu að láta alla sína menn
skora (það tókst) minnkaði munur-
inn ört. Þegar 22 sekúndur voru
eftir náði Gylfi Þorkelsson að
skora fallega körfu fyrir ÍR, staðan
þá 89-85, aðeins 4 stiga munur, en
Tómas Holton svaraði fyrir Val úr
tveimur vítaskotum undir lokin,
91-85.
Það er erfitt að dæma frammi-
stöðu Valsmanna. Eins og svo oft
áður létu þeir varamennina óspart
var fram eftir síðari hálfleik en
undir lokin náðu Þróttarar óverj-
andi forskoti, 22-15, en Stjarnan
skoraði þrjú síðustu mörk leiksins.
Páll Ólafsson var besti maður
Þróttar en Ásgeir markvörður, Páll
Björgvinsson og Birgír Sigurðsson
áttu allir ágætan leik. Hjá Stjörn-
unni var Eyjólfur Bragason skást-
ur.
Mörk Þróttar: Páll Ó. 7, Birgir 5, Páli B.
4, Konráð 4, Gísli 1 og Sigurjón 1.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur 7, Gunn-
laugur 3, Magnús 3, Bjarni 2, Hannes 1,
Björgvin 1 og Guðmundur 1. _yc
spreyta sig þegar forystunni var
náð og þeir héldu ávallt í horfinu.
Þar hjálpaði líka til skrýtin bekk-
stjórn ÍR-inga. Valsmenn sýndu
oft stórgóða takta, falleg upphlaup
og körfur, og lífguðu þannig upp á
annars leiðinlegan leik. Þar voru
Tómas Holton og Jón Steingríms-
son Iangfremstir í flokki. Tómas
hreinn snillingur með boltann en er
stundum jafnvel ívið of óeigin-
gjarn.
Hvar væri ÍR ef bræðranna
Gylfa og Hreins Þorkelssona nyti
ekki við. Þeir héldu liðinu alger-
lega á floti og skoruðu ríflega helm-
ing stiganna. Stefán Kristjánsson
kom skemmtilega á óvart með
glæsikörfum og gullfallegum send-
ingum. (Leynir á sér, SK!). Á aðra
er vart orðum eyðandi.
Stig Vals: Kristján Ágústsson 17, Torfi
Magnússon 14, Jón 14, Björn Zoega 10,
Tómas 10, Leifur Gústafsson 9, Valdimar
Guðlaugsson 8, Hannes Hjálmarsson 4,
Jóhannes Magnusson 4 og Helgi Gúst-
afsson 1.
Stig ÍR: Hreinn 27, Gylfi 18, Stefán 13,
Ragnar Torfason 8, Kristján Oddsson 7,
Bragi Reynisson 5, Hjörtur Oddsson 5 og
Jón Jörundsson 2.
Björn Ólafsson og Gunnar Val-
geirsson dæmdu. Gunnar er ákveð-
inn og hefur sýnt miklar framfarir,
Björn þarf að bæta sig en er á réttri
leið.
-VS
Þróttur sækir á
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. desember 1983
Umsjón:
Víair Sigurðsson
1. deild kvenna I handknattleik:
Valur náði að
stöðva Sigurð
Soffia Hreinsdóttir svífur inní vítateig Víkings og skorar fyrir Val í leik liðanna á laugardaginn.
Mynd: Magnús.
Valsmenn báru sigurorð af
Víkingum í 1. deild handboltans
sl. laugardag. Lokatölur urðu
21-20 fyrir Val eftir að Víkingar
höfðu leitt í hálfleik, 13—12.
Leikurinn var í fullkomnu
jafnvægi mest allan tímann. Vals-
menn höfðu frumkvæðið framan
af, en Víkingarnir náðu alltaf að
svara fyrir sig. í hálfleik höfðu Vík-
ingar hinsvegar náð forystunni 13-
12, eins og áður sagði.
Seinni hálfleikur var hinsvegar
köflóttari, Steindór jafnaði 13-13.
Víkingar skoruðu næstu 4 mörk og
staðan þá orðin 17-14 og seinni
hálfleikur hálfnaður. Valsmenn
tóku þá það til bragðs að setja
mann til höfuðs Sigurði Gunn-
arssyni sem hafði, er hér er komið
til sögu, verið Valsmönnum mjög
erfiður. Hann hafði skorað 8 mörk
auk þess sem hann var potturinn og
pannan í flestum sóknaraðgerðum
Víkinga. Við þetta riðlaðist allur
sóknarleikur Víkinga. Valsmenn
gengu á lagið, þeir náðu að jafna
18-18. Víkingar komast í 20-19 en
Valsmenn ná að jafna metin með
marki Guðna Bergssonar. Brynjar
Harðarson skoraði síðan 21 mark
Vals er ein og hálf mínúta var til
leiksloka. Einar Þorvarðarson
tryggði Val síðan bæði stigin með
því að verja tvisvar sinnum mjög
vel af línunni á síðustu mínútu
leiksins.
í mjög jöfnu Valsliði var Jón
Pétur bestur. Sigurður Gunnars-
son var yfirburðamaður í liði Vík-
ings, þá stóð Kristján Sigmundsson
sig vel í markinu.
Mörk Vals: Brynjar 6(4), Jön Pétur
Jónsson 5, Guöni 2, Geir Sveinsson 2,
Björn Björnsson 2, Steindór 2 og Valdem-
ar Grimsson 2.
Mörk Víkings: Sigurður 8(1), Guð-
mundur Guðmundsson 3, Hilmar Sigur-
gislason 3, Karl Þráinsson 2, Steinar Birg-
isson 2, Hörður Harðarson 1 og Viggó
Sigurðsson 1.
Dómarar voru Grétar Vilmund-
arson og Ævar Sigurðsson og
misstu þeir ekki leikinn úr höndum
sér þrátt fyrir fjölmargar vitleysur.
-Frosti
Sigurganga
Völsunga
Sigurganga Völsungs í 1 .deild kvenna í blaki var
loks rofin á föstudagskvöldið. ÍS náði að vinna
góðan sigur í íþróttahúsi Háskólans, 3:0, í þó
jöfnum og mjög vel leiknum leik liðanna. Hrin-
urnar endurðu 15:13, 16:14 og 15:11 og leikurinn
stóð yfir í 68 mínútur.
Völsungur gaf hins vegar Breiðabliki engin grið
daginn eftir og vann léttan sigur, 3:0, f Kópavogi.
Breiðabiik komst í 7:1 í fyrstu hrinu en síðan ekki
söguna meir. Völsungur vann 15:8 og hinar tvær
15:7 og 15:5.
HK vann öruggan sigur á ÍS í 1. deild karla í
Kópavogi á laugardaginn, 3:1, og allt stefnir í
einvígi Kópavogsliðsins og Þróttar um meistarat-
itilinn. HK vann fyrst 15:9, komst síðan í 12:7 í
annarri hrinu en tapaði þó 13:15. Engin spurning
var um úrslit í hinum tveimur, HK vann 15:8 og
15:6.
Staðan í 1. deild kvenna:
Völsungur................................7 6 1 18:3 12
is.......................................7 6 1 18:6 12
Breiðablik...............................6 4 2 12:6 8
Þróttur..................................S 1 4 4:14 2
Vtkingur.................................4 0 4 2:12 0
KA................................;.....5 0 5 2:15 0
HK-2 vann góðan sigur, 3:1, á Þrótti frá Nes-
kaupstað í 2. deildinni í Kópavogi á laugardaginn.
- VS
Aftur vann UMFL
Laugdælir unnu Grindvíkinga öðru sinni með
stuttu millibili í 1. deild karla í körfuknattleik,
þegar félögin mættust á Selfossi á sunnudaginn.
Úrslit leiksins urðu 54-49, fyrir Laugdæli, eftir að
Grindvíkingar höfðu haft forystu í hálfleik, 29-24.
Leikurinn var jafn allan tímann en Laugdælin
náðu undirtökunum um miðjan síðari háífleik.
Þeir héldu forystunni það sem eftir var og þriðji
sigur nýliðanna var í höfn. Unnar Vilhjálmsson og
Ellert Magnússon skoruðu 14 stig hvor fyrir
Laugdæli en Eyjólfur Guðlaugsson þjálfari var
stigahæstur Grindvíkinga með 18 stig. Næstur
honum kom Ólafur Jóhannsson með 13.
- VS.
Góður Porssigur
Þór vann góðan sigur á ÍS, 82-73, í 1. dcild karla
í körfuknattleik á Akureyri á laugardaginn. ÍS var
yfir í hái leik 34-32 og leikurinn var jafn lengi vel,
en Þórsa: ar náðu forskoti seint í leiknum sem þeir
létu ekki af hendi.
Lið Þórs var jafnt og sterkt og á framtíðina fyrir
sér. Kristinn Jörundsson þjálfari var bestur í liði
ÍS. Guðmundur Björnsson skoraði 20 stig fyrir
Þór en Kristinn 22 fyrir ÍS.
-K&H/Akureyri.
róttir
Þriðjudagur 6. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
Umsjón:
Viðir Sigurðsson
IBK í öldudal
FHingar þurfa harða mótspyrnu
fyrir Evrópuleikina
Eftir góðan leik gegn Njarðvík á dög-
unum héldu flestir í Keflavík að lið ÍBK
væri loks að komast á skrið. Þeir hinir
sömu urðu fyrir miklum vonbrigðum á
Tveir efnilegir berjast - ísak Tómasson Njarðvíkingur og Páll Kolbeinsson KR-ingur. Mynd - eik.
KR-ingar á toppinn!
Hinirdyggu stuðningsmenn KR-
inga risu úr sætum og gáfu mikla
ánægju sína til kynna með dynj-
andi lófataki þegar þeirra menn
gengu af leikvelli í Hagaskólanum
á sunnudaginn, eftir að hafa sigrað
Njarðvíkinga 76-73 í úrvals-
deildinni í körfuknattleik. Undirtekt-
irnar áttu Vesturbæingar skildar,
þeir höfðu lagt sig alla fram og unn-
ið góðan sigur í tvísýnum leik. Það
sem meira er, frammistaða KR í
vetur hefur komið flestum á óvart
og liðið er nú eitt á toppi úrvals-
deildarinnar.
í stuttu máli sagt, KR hafði for-
ystu nánast allan tímann. Aðeins í
upphafi voru Njarðvíkingar yfir og
á fyrstu mínútum síðari hluta fyrri
hálfleiks en staðan í hléi var 33-31,
KR í hag. Njarðvík náði að jafna
nokkrum sinnum framan af fyrri
hálfleik en þegar skammt var eftir
náði KR níu stiga forskoti, 72-63.
Spennan var ekki úr sögunni,
Njarðvíkingar söxuðu á, Valur
Ingimundarson raðaði í körfu KR
og þegar níu sekúndur voru eftir
minnkaði hann muninn í eitt stig,
74-73. KR-ingar héldu haus og á
1. deild kvenna í körfuknattleik:
Fjórtán stigin dugðu
ekki KR-stúlkunum!
ÍS lenti óvænt í gífurlegum erfiðleikum með botnlið KR í 1. deild
kvenna í körfuknattleik á laugardaginn. KR tók forystuna strax í
upphafi og komst 14 stigum yfir en ÍS minnkaði muninn í 26-18 fyrir
hlé. í síðari hálfleiknum öllum skoruðu svo KR-stúlkurnar aðeins 6
stig, ÍS seig framúr og sigraði að lokum með fjögurra stiga mun,
36-32. Kolbrún Leifsdóttir var stigahæst hjá ÍS með 15 stig en Erna
Jónsdóttir skoraði 18 stig fyrir KR.
ÍR og Snæfell léku einnig á laugardaginn og var leikurinn jafn
lengi vel. Staðan í hálfleik var 22-19, ÍR í vil, og fimm mínútum fyrir
leikslok munaði fimm stigum, 40-35. Þá var úthald Stykkishólms-
stúlknanna hins vegar á þrotum, lR skoraði síðustu 12 stigin og
vann 52-35. Emilía Sigurðardóttir skoraði 19 stig fyrir ÍR og Guðrún
Gunnarsdóttir 14. Kristjana Hrafnkelsdóttir 14 og Eydís Eyþórs-
dóttir 8 voru stigahæstar hjá Snæfelli.
Snæfell tapaði síðan fyrir Haukum í Hafnarfirði á sunnudaginn,
36-37. Staðan í hálfleik var 22-10 fyrir Hauka og Hafnarfjarðar-
stúlkurnar voru ávallt með örugga forystu. Stig þeirra dreifðust
mjög, fremstar jafninga voru Ásta Óskarsdóttir sem skoraði 9 stig
og Sóley indriðadóttir með 8. Kristjana var hins vegar í sérflokki hjá
Snæfelli, skoraði 19 af stigum liðsins.
- VS.
loka sekúndunni sendi Páll Kol-
beinsson knöttinn í Njarðvíkur-
körfuna við gífurleg fagnaðarlæti.
Efsta sætið að launum.
Jón Sigurðsson er maðurinn á
bak við velgengni KR. Hann hefur
skapað geysisamheldna liðsheild,
nær því besta útúr hverjum leik-
manni og hefur litlu gleymt sjálfur.
Besti maður liðsins að þessu sinni
og í stjórninni er hann ekki
smeykur við að taka þýðingarmikl-
ar ákvarðanir, eins og á lokamínút-
unni í þessum leik þegar KR hélt
boltanum skynsamlega. Páll átti
mjög góðan leik, svo og Guðni
Guðnason sem er hittinn með ein-
dæmum. Garðar Jóhannsson var
drjúgur í fyrri hálfleik og Birgir
Guðbjörnsson skoraði nokkrar
stórglæsilegar körfur.
Gunnar Þorvarðarson, þjálfari
UMFN, var bestur í sínu liði. Þetta
var dagur gömlu „rebbanna". Val-
ur var nokkuð frá sínu besta lengi
vel en sýndi hvers hann er megnug-
ur síðasta hluta leiksins. Ef einn
maður getur snúið við gangi körfu-
boltaleiks er það Valur, en þarna
var til of mikils ætlast. Ingimar
Jónsson lék vel en Njarðvíkingar
söknuðu Sturlu Örlygssonar illi-
lega. Hann tók nú út leikbann sitt
og Njarðvíkingar hirtu því helm-
ingi færri fráköst en vanalega. Þá
vantar Árna Lárusson einnig, en
hann er í leigubílaakstri fram að
áramótum. Bakverðirnir efnilegu,
Ástþór og fsak, fundu sig illa og
það vantar reyndari kappa á borð
við Árna til að skipta við þá.
Stig KR: Jón 20, Páll 16, Guðni 12,
Birgir 12, Garöar 8, Geir Þorsteinsson 4
og Þorsteinn Gunnarsson 4.
Stig UMFN: Valur 28, Gunnar 22, Ing-
imar 15, ísak 5 og Kristinn Einarsson 3.
Gunnar Valgeirsson og Sigurður
Valur dæmdu þokkalega. _VS
(östudagskvöldið þegar ÍBK beið
ósigur á heimavelli fyrir Haukum í úr-
valsdeildinni, 64-74.
Haukar náðu fljótlega forystu, 13-6,
og héldu henni allan tímann. Staðan
* varð fljótlega 24-11 en var 37-27 í hálf-
leik. Þeir gerðu síðan út um leikinn í
upphafi síðari hálfleiks, komust í 53-33
og síðan í 61-35. Þá misstu Haukarnir
Pálmar Sigurðsson útaf um stund, fékk
sinadrátt eina ferðina enn, og ÍBK
lagaði stöðuna nokkuð, eða í 43-61. Þá
kom Pálmar aftur og Haukarnir héldu í
horfinu. Skömmu síðar komu tíu Kefla-
víkurstig í röð, staðan 60-70, en nær
komust heimamenn ekki síðustu þrjár
mínúturnar.
Pálmar var í banastuði og var lang-
besti maður vallarins. Þýðing hans fyrir
Haukaliðið sást best þegar hann fór
útaf. Reynir Kristjánsson og Ólafur
Rafnsson hittu geysilega vel fyrir utan,
enda gerði Keflavíkurvörnin ekkert til
að hindra þá. Kristinn Kristinsson lék
vel í vörninni.
ÍBK er í gífurlegri lægð og vandamál-
ið er að liðið hirðir ekki fráköst svo
neinu nemi. Óskar Nikulásson var best-
ur framan af en Þorsteinn Bjarnason og
Jón Kr. Gíslason voru skástir í síðari
hálfleik þegar þeir voru hættir að þrasa í
dómurunum. Ungu mennirnir Sigurður
og Guðjón komust vel frá sínum hlut-
verkum.
Stig Hauka: Þálmar 32, Reynir 17, Ólafur 11,
Kristinn 6, Sveinn 4, Eyþór 2 og Henning 2.
Stig ÍBK: Þorstelnn 18, Jón 16, Óskar 9, Sig-
urður 9, Bjorn 7 og Guðjón S.
Davíð Sveinsson og Ingi Gunnarsson
dæmdu illa en það bitnaði jafnt á báð-
um liðum. -SV/VS
Skoska knattspyrnan:
Enn vinnur Arberdeen
Staða Motherwell, liðs Jóhann-
esar Eðvaldssonar, er orðin mjög
slæm í skorsku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu. Liðið tapaði enn á
laugardag, nú 3-1 í Aberdeen.
Mark McGhee skoraði fyrir Aber-
deen í fyrri hálfleik en Motherwell
réð lögum og iofum á vellinum
fyrsta korterið í síðari hálfleik og þá
jafnaði John Gahagan. Liðið var
óheppið að ná ekki forystu, en síð-
an tók Aberdeen völdin á ný og tvö
mörk Gordon Strachan tryggðu
Evrópubikarmeisturunum sigur.
Celtic er áfram í öðru sætj, vann
St. Johnstone 3-0 úti. Jim Dornan,
Jim Melrose og
skoruðu mörkin.
Dundee United komst á slgur-
braut á ný, vann Hibernian 2-0 í
Edinborg. Mörkin gerðu Ralph
Milne og Derek Stark.
Besti leikurinn var í Dundee þar
sem Dundee og St. Mirren gerðu
2-2 jafntefli. Walker McCall og
Ray Stevens skoruðu fyrir Dundee
en Ian Scanlon og Frank McA-
vennie fyrir gestina.
Rangers er að rétta úr kútnum
og vann sannfærandi sigur, 3-0, á
Hearts með mörkum Sandy Clark,
sem gerði tvö, og John McDonald.
Roy Aitken Staðan í úrvalsdeildinni:
Aberdeen ....15 12 1 2 42-8 25
Celtic ....15 10 2 3 39-18 22
Ðundee United.... ....15 9 2 4 31-15 20
Hearts ....15 6 4 5 17-19 16
St. Mirren .... 15 4 7 4 23-22 15
Hibernian ....15 7 1 7 22-27 15
Dundee ....15 6 2 7 22-27 14
Rangers ....15 5 2 8 20-24 12
Motherwell .... 15 1 5 9 10-29 7
St. Johnstone ....15 2 0 13 11-48 4
Partick Thistle er áfram efst í 1.
deild, hefur 25 stig. Morton,
Dumbarton og Falkirk koma næst
með 22 stig.
-VS
Ojöfn barátta
hjá Göflurum
Það hlýtur að vera orðið
áhyggjuefni fyrir FHinga
hversu litla mótspyrnu þeir fá í
leikjum sínum í íslandsmótinu.
Ekki aðeins að áhangendum
liðsins fer að leiðast þessi eilífi
sjónleikur þegar andstæðing-
arnir eru skotnir í kaf (jafnvel
helstu erkióvinirnir og sam-
byggðarmenn) heldur ekki síst
að meðalmennska andstæð-
inganna hefur slæm áhrif á leik
liðsins og veitir því ekki þann
styrk sem því er nauðsynlegt
einmitt nú til undirbúnings fyrir
erfiða Evrópuleiki eftir réttan
mánuð.
Á laugardaginn voru það
Haukamenn sem urðu að þola yfir-
burðasigur FHinga. Lokatölurnar
38-20 tala sínu máli. Það verður þó
að segja að Haukaliðið barðist vel í
upphafi leiks og kom FH í opna
skjöldu. Það var ekki fyrr en um
miðjan fyrri hálfleik að leiðir
skildu með liðunum og jafnt og
þétt juku FHingar forskotið þar til
leiktíminn var úti.
Haukar spila mjög hægan hand-
knattleik og tókst um tíma að toga
hið annars hraðspilandi FHlið nið-
ur í sama gír. Þetta var þunglama-
legur og fálmkenndur handknatt-
leikur og lítið fyrir augað. En Eyj-
ólfur hresstist brátt og jafnvel
Haukarnir tóku smásprett þegar
ungu piltarnir Pétur, Sigurjón og
Snorri fengu að leika með. Sannar-
lega kominn tími til fyrir Hauka að
láta yngri mönnum liðið eftir.
Haraldur Sigurðsson varði eins
og berserkur í marki FHinga í
síðari hálfleik þar á meðal 4 víta-
köst. Af öðrum leikmönnum FH
áttu Kristján, Hans og Pálmi góðan
leik. Hjá Haukúm bar mest á Jóni
Haukssyni, mikill baráttumaðurog
góð skytta auk þess sem Ingimar og
Sigurjón sluppu vel frá leiknum.
Mörkin: FH: Kristján 13/5, Hans 9/2,
Atli 4, Valgarð 3, Dadu og Pálmi 2, Guðjón,
Guðmundur Ósk., Sveinn og Þorgils 1
hver.
Haukar: Jón Hauksson 6/1, Pétur og
Ingimar 3, Hörður, Sigurjón, Snorri og
Þórir 2 hver. _lp
Staðan
Úrslit í íslandsmótinu í hand-
knattleik um helgina og staðan í
deildunum:
1. deild karla:
Stjarnan-Þróttur...............18-22
Haukar-FH......................20-38
Valur-Víkingur..................21 -20
FH...............8 8 0 0 256-158 16
Velur............8 5 1 2 172-166 11
Víkingur.........8 5 0 3 1 83-168 10
KR...............8 4 1 3 142-133 9
Þróttur..........8 3 1 4 172-188 7
Stjarnan.........8 3 1 4 150-179 7
Haukar...........8 1 1 6 156-194 3
KA...............8 0 1 7 139-184 1
Markahæstir:
Kristián Arason, FH...............80
Páll Ólafsson, Þróttl.............56
Sigurður Gunnarsson, Víkingi......52
Eyjóltur Bragason, Stjörnunni.....50
Hans Guðmundsson, FH..............43
Viggó Sigurðsson, Vikingi.........39
Þorgils Ottar Mathiesen, FH.......39
1. deild kvenna:
FH-ÍR..........................15-15
Valur-Vikingur.................20-16
Fram-Akranes..................23-11
KR-Fylkir......................17-14
Fram.............6 5 0 1 117-88 10
ÍR................5 3 2 0 94-68 8
FH................5 3 1 1 101-88 7
Fylkir............5 2 0 3 85-91 4
Valur.............5 2 0 3 83-98 4
KR................6 1 2 3 89-105 4
Vikingur..........5 1 1 3 82-81 3
Akranes...........5 1 0 4 61-93 2
2. deild karla:
Grótta-Fram....................14-18
Rey nir S.-Þór Ve..............15-23
HK-ÞórVe.......................22-27
Breiðablik-Fylkir..............23-18
ÞórVe...........8 8 0 0 179-131 16
Fram..............7 6 0 1 152-126 12
Breiðablik'.......7 5 0 2 146-123 10
Grótta............7 4 0 3 148-134 8
HK................8 3 0 5 143-160 6
ÍR................7 2 0 5 104-131 4
Fylkir............7 1 0 6 121-149 2
ReynirS...........7 0 0 7 136-175 0
3. deild karla:
Afturelding-Týr...............20-21
Þór Ak.-Ármann.................19-20
Skallagrimur-Ögri..............24-18
Seltoss-Akranes................20-26
Keflavfk-Týr...................21-27
Týr...............8 7 1 0 198-141 15
Ármann............7 6 0 1 146-146 12
ÞÓrAk.............7 5 0 2 183-123 10
Afturelding.......6 4 0 2 143-105 8
Akranes...........7 3 1 3 157-131 7
Keflavik..........7 3 0 4 161-153 6
Selfoss...........7 2 0 5 129-134 4
Skallagrímur....7 1 0 6 117-192 2
Ögri..............8 0 0 8 112-262 0
Staðan
Úrslit leikja á íslandsmótinu I
körfuknattleik um hclgina og
staðan að þcim loknum:
Úrvalsdeild:
Keflavik-Haukar............ 64-74
Valur-ÍR.....................91-86
KR-Njarðvík..................76-73
KR...................8 6 2 596-562 12
Valur................8 5 3 699-633 10
Njarðvik.............8 5 3 631-600 10
Haukar...............8 4 4 576-586 8
Keflavik.............8 3 5 552-627 6
ÍR...................8 1 7 587-633 2
Stigahæstir:
Vaiur Ingimundarson, Njarðvik..226
PálmarSigurðsson, Haukum.......182
Kristján Ágústsson, Val........173
Þorsteinn Bjarnason, Keflvík...152
Jón Kr. Gíslason, Keflavík.....142
Hreinn Þorkelsson, ÍR..........140
Jón Sigurðsson, KR.............131
Torfi MagnUsson, Val...........125
1. deild kvenna
KR-ÍS........................32-36
ÍR-Snæfell................. 52-35
Haukar-Snæfell...............36-27
ÍR...................8 6 2 374-307 12
ÍS...................8 6 2 347-317 12
Haukar...............7 4 3 325-293 8
Njarðvík.............8 4 4 326-320 8
Snæfell..............8 2 6 254-302 4
KR...................7 1 6 224-313 2
1. deild karla:
Fram-Skallagrimur...........105-77
Þór Ak.-ÍS...................82-73
Laugdælir-Grindavik..........54-49
Fram...............8 7
ÍS.................8 5
ÞórAk..............7 4
Grindavík..........7 4
Laugdælir..........6 3
Skallagrimur.......9 0
1 670-527 14
3 637-552 10
3 542-529 8
4 548-540 8
3 416-388 6
9 536-813 0