Þjóðviljinn - 15.05.1984, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.05.1984, Blaðsíða 4
12 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 15. maí 1984 Kenny Dalglish og lan Rush skoruðu að vísu ekki í Nottingham á laugar- daginn en framlög þeirra í vetur eiga drjúgan þátt í velgengni Liverpool. Úrslitin í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspy rnu 1983-84 réðust á Meadow Lane í Nottingham á laugardaginn en þar sótti Liverpool Notts County heim. Á sama tíma lék Manchester United gegn Tottenham á White Hart Lane í London. Liverpool þurfti að tapa og Man. Utd að sigra til að þeir síðarnefndu ættu von um að ná efsta sætinu en jafntefli á báðum vígstöðvum batt endi á baráttuna. Liverpool er Englandsmeistari þriðja árið í röð og hefur sigrað 15 sinnum alls, langtum oftar en nokkurt annað félag. „Ég hlýt aö vera stoltasti for- maður í Evrópu. Við leikum í erf- Staðan 1. deild: Liverpool .41 22 13 6 72-31 79 Manch.Utd .41 20 14 7 71-39 74 Southampton. • 41i 21 11 9 63-37 74 Q.P.R .42 22 7 13 67-37 73 Nottm.For .41 21 8 12 74-45 71 Arsenal 18 9 15 74-60 63 Everton .42 16 14 12 44-43 62 Tottenham .42 17 10 15 64-65 61 West Ham .42 17 9 16 62-55 60 Aston Villa .42 17 9 16 59-60 60 Watford 16 9 17 68-77 57 Ipswich .42 15 8 19 55-57 53 Sunderland.... .42 13 13 16 42-53 52 Leicester .42 13 12 17 65-68 51 Luton 14 9 19 53-66 51 W.B.A .42 14 9 19 48-62 51 Norwlch .41 12 14 15 47-46 50 Stoke . 42 13 11 18 44-63 50 Coventry 4? 13 11 18 57-77 50 Birmingham... .42 12 12 18 39-50 48 NottsCo 10 11 20 49-69 41 Wolves .42 6 11 25 27-80 29 Markahæstir: lan Rush, Liverpool...............31 Gary Lineker, Leicester...........22 Steve Archibald.Tottenham.........21 Tony Woodcock, Arsenal............21 Maurice Johnston, Watford............20 Paul Mariner, Arsenal.............19 Trevor Christie, Notts Co.........18 Steve Moran, Southampton..........18 Terry Gibson, Coventry.......... 17 Tony Cottee, West Ham.............16 Peter Davenport, Nott.For.........15 John Deehan, Norwich............ 15 Alan Smith, Leicester.............15 Peter Withe, Aston Villa..........15 2. deild: Lokastaða Chelsea.......42 25 13 4 90-40 88 Sheff.Wed.....42 26 10 6 72-34 88 Newcastle.....42 24 8 10 85-53 80 Manch.City.....42 20 10 12 66-48 70 Grimsby........42 19 13 10 60-47 70 Blackburn......42 17 16 9 57-46 67 Carlisle.......42 16 16 10 48-41 64 Shrewsbury.....42 17 10 15 49-53 61 Brlghton.......42 17 9 16 69-60 60 Leeds......... 42 16 12 14 55-56 60 Fulham.........42 15 12 15 60-53 57 Huddersfld.....42 14 15 13 56-49 57 Charlton.......42 16 9 17 55-62 57 Barnsley.......42 15 7 20 57-53 52 Cardiff........42 15 6 21 53-65 51 Portsmouth.....42 14 7 21 73-64 49 Middlesbro.....42 12 13 17 41-46 49 Cr.Palace......42 12 11 19 42-52 47 Oldham.........42 13 8 21 47-73 47 Derby.........42 11 9 22 36-72 42 Swansea.......42 7 8 27 36-85 29 Cambridge.....42 4 12 26 28-77 24 Markahæstir: Kerry Dixon, Chelsea...........28 Kevin Keegan, Newcastle........27 Mark Hateley, Portsmouth.......20 Simon Garner, Blackburn........19 Mike Quinn, Oldham.............19 3. deild: Oxford.........46 28 11 7 91-50 95 Wimbledon......46 26 9 11 97-76 87 Sheff.Utd......46 24 11 11 86-53 83 HullCity.......45 22 14 9 69-38 80 Brentford......46 11 16 19 70-79 49 Scunthorpe.....45 9 19 17 54-70 46 Southend.......45 9 14 22 53-75 41 PortVale.......45 10 10 25 50-83 40 Exeter.........46 6 15 25 50-84 33 4. deild: YorkCity.......46 31 8 7 96-39 101 Doncaster......45 24 13 8 82-53 85 Reading........46 22 16 8 84-56 82 BriStOlCíty.... 46 24 10 12 70-44 82 iðustu deildakeppni Evrópu og höfum sigrað þrjú ár í röð“, sagði John Smith, stjórnarformaður Liverpool, eftir leikinn er Emlyn Hughes, fyrrum fyrirliði Liver- pool sem tók þátt í að lýsa leiknum í BBC, brá sér niður í búningsklefa liðsins með hljóðnemann. Joe Fagan, fram- kvæmdastjóri, sem þarna skilaði sínum fyrsta meistaratitli, var hó- gvær að vanda og þakkaði árang- urinn frábærum leikmönnum, svo og stórkostlegri vinnu sem aliir sem tengdust félaginu hefðu Iagt á sig. Leikurinn sjálfur var daufur og tíðindalítill og endaði 0-0. Að- eins undir iokin ógnuðu meistar- um frá Coventry City var örfáum milli- metrurn frá falli í 2. deild! Á loka- mínútunni í leiknum við Norwich á laugardaginn skallaði skólastrák- urinn í framlínu Norwich, Rosario, í stöngina á marki Coventry. Hefði knötturinn hafnað í netinu og úr- slitin orðið 2-2 hefði Coventry fall- ið í 2. deild í stað Birmingham. Fallbaráttan var hrikalega spennandi og þegar leikirnir hófust kl. 14 á laugardag gátu fimm lið fallið með Notts County og Wol- ves. Sunderland, WBA, Stoke, Coventry og Birmingham. Sunderland lék á útivelli í Leicester og tryggði strax stöðu sína, komst í 0-2 fyrir hlé og þær urðu iokatölurnar. Stoke lék heima við Wolves en óvíst var að sigur dygði liðinu til að hanga uppi. Paul Maguire bjargaði málunum, skoraði fyrst á 18. mínútu og létti mestu pressunni af leikmönnum og áhorfendum. Hann bætti öðru við fyrir hlé og gerði síðan tvö mörk úr vítaspyrnum í seinni hálfleiknum. Úrslitin 4-0 og Stoke áfram í 1. deild. WBA var í talsverðri hættu og markatalan slök. Taugaspennan á The Hawthorns þar sem Luton var í heimsókn var gífurleg þar til Tony Morley kom WBA yfir á 63. mín- útu. Hann lék á Les Sealey mark- vörð Luton sem hafði hlaupið 25 m útúr markinu til að freista þess að hreinsa frá og eftirleikurinn var auðveldur. Cyrille Regis og Steve Mackenzie bættu síðan við mörk- um, 3-0, á síðustu þremur mínút- unum. Steve Hunt átti stórleik með WBA. Coventry var orðið illa statt eftir mikið hrun frá áramótum og þegar John Deehan skoraði fyrir gestina frá Norwich úr vítaspyrnu eftir 30 ar Liverpool marki Notts sem þegar var fallið í 2. deild en fór niður með miklum sóma; barðist af krafti allan tímann. Þá þru- maði Ronnie Whelan rétt fram- hjá og Hodson bakvörður bjar- gaði á línu. Undir lok leiksins var Bruce Grobbelaar markvörður Liverpool stöðugt í sambandi við áhorfendur sem létu hann vita af stöðunni í leik Tottenham og Man.Utd og hann kom henni jafnóðum á framfæri við félaga sína. Að leik loknum sýndi stjórn Notts mikinn höfðingsskap og sendi kassa af kampavíni niður í búningsklefa Liverpool. Á White Hart Lane þurfti Man.Utd að sækja þrjú stig og mínútur versnaði úrlitið um helm- ing. En Mick Ferguson jafnaði að- eins mínútu síðar með því að kasta sér fram og skalla í mark Norwich. Seint í leiknum skoraði síðan Dave Bennett hið dýrmæta sigurmark Coventry, ætlaði reyndar að senda fyrir en knötturinn hafnaði í mark- inu fyrir aftan Chris Woods mark- vörð Norwich. Síðan kom skalli Rosario á síðustu mínútunni eins og áður er sagt en stöngin bjargaði 1. deildarsætinu fyrir Coventry. Þar með féll Birmingham sem ekki náði að skora gegn Southamp- ton, lokatölurnar urðu 0-0. Samt helst að skora slatta af mörkum til að eiga möguleika á meistara- titlinum. Veðrið var slæmt, svo og völlurinn, og varnirnar voru slakar, en þrátt fyrir fjölmörg Ifæri beggja litu aðeins tvö mörk (dagsins ljós. Norman Whiteside kom Man.Utd yfir á 59. mínútu eftir slæm varnarmistök hjá Tott- enham en Steve Archibald jafn- aði átta mínútum síðar, 1-1. var Birmingham geysilega óhepp- ið, Billy Wright skaut af 40 m færi í stöng og Ivan Golac bjargaði á marklínu Southampton, en eins og Ron Saunders framkvæmdastjóri liðsins sagði eftir leikinn, þá er það ekki óheppni í síðasta leiknum sem ræður úrslitum heldur árangur vetrarins í heild. „Ég vissi að þetta yrði erfiður vetur, ég fékk ekki að kaupa nýja leikmenn til að styrkja liðið en vonandi verður ráðin bót á því svo við getum byrjað frá grunni og komist í 1. deild á ný“, sagði Saunders. Ungfrú Alheimur kom fram á vellinum í hálfleik og höfðu menn á orði að hún hefði sýnt betri leik en knattspyrnumennimir 22! Man.Utd verður að sætta sig við orðinn hlut, engin sigurlaun þetta keppnistímabilið og strákarnir hans Rons Atkinson mega gæta sín, þeir gætu dottið niður í fjórða sæti 1. deildarinnar ef þeir tapa lokaleiknum, gegn Nottingham Forest á útivelli. -VS Paul Magulre reyndlst bjargvættur Stoke - gerðl öll 4 gegn Wolves! Metí Watford! Það er svo sannarlega bikar- stemmning í Watford; þrátt fyrir að leikurinn gegn Arsenal á laugar- daginn skipti engu máli var sett að- sóknarmet á keppnistímabilinu, 22 þúsund mættu á völlinn og sáu Watford vinna 2-1, viku fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Everton. Stewart Robson skoraði fyrst fyrir Arsenal með skalla eftir horn, Maurice Johnston jafnaði rétt fyrir hlé og George Reilly tryggði Wat- ford sigur eftir glæsilegan undir- búning Nigels Callaghan. Everton, hitt bikarúrslitaliðið, var einnig í formi og gerði vonir QPR um annað sætið í 1. deild að engu með 3-1 sigri. Adrian Heath skoraði fyrst fyrir Everton en Gary Micklewhite jafnaði fyrir QPR. Tvö mörk frá Graeme Sharp á síð- asta korterinu tryggðu síðan Evert- on sigur. Það síðara var eitt það fallegasta sem sést hefur í langan tíma en því miður voru engar sjón- varpsvélar til staðar. Ipswich kórónaði frábæran endasprett með 2-1 sigri á Aston Villa. Eric Gates og Mich D’Avray skomðu fyrir Ipswich en Peter Wit- he fyrir Villa. Nott.For. gæti náð öðru sæti í 1. deild eftir 2-1 útisigur á West Ham. Ray Stewart kom „The Hammers“ yfir með marki úr víta- spymu en Forest vann um síðir á mörkum Garrys Birtles og Peters Davenport. -VS Chelsea meistari á markatölunni Cheisea tryggði sér sigur í 2. deild á laugardaginn, vann 1-0 sigur í Grimsby með marki Kerrys Dixon. Það var hans 34. mark fyrir félagið á keppnistímabilinu og hann varð markahæstur í 2. deild með 28 mörk. Sheff.Wed. missti af sigri í deildinni á markatölu, vann Cardiff 2-0 á útivelli í sínum síðasta leik. Gary Bannister og Tony Cunning- ham skoruðu mörkin. Eddie Gray, framkvæmdastjóri Leeds, lék sinn síðasta leik fyrir fé- lagið eftir nær 20 ára feril og lagði upp sigurmarkið gegn Charlton. Árchie Gemmill og Dave Wat- son, tveir gámalfrægir hjá Derby, kvöddu einnig deildakeppnina, 37 ára að aldri, á laugardaginn. Það var þó ekki með glæsibrag, Derby tapaði 3-0 í Shrewsbury og var áður fallið í 3. deild ásamt Swansea og Cambridge. Oxford og Wimbledon leika í 2. deild að ári og allt bendir til að Sheffield United nái þriðja sætinu. Þetta gamalkunna félag vann New- port 2-0 með mörkum Keiths Edwards og Kevins Arnott meðan Hull náði aðeins 0-0 jafntefli heima við Bristol Rovers. Þar með þarf 'Hull að vinna þriggja marka sigur f Burnley í kvöld til að komast upp- fyrir Sheff.Utd og í 2. deild. Southend, Port Vale og Exeter voru fallin í 4. deild og Scunthorpe fer örugglega sömu leið. Þarf að vinna í Rotherham með 7 marka mun í kvöld til að senda Brentford niður í sinn stað. York, Doncaster, Reading og Bristol City leika í 3. deild að ári. Rochdale, Hartlepool og Chester þurfa að sækja um áframhaldandi sæti í deildakeppninni ásamt Ha- lifax eða Wrexham, en Wrexham þarf tvö stig úr tveimur leikjum til að sleppa uppfyrir Halifax. -VS úrslit...úrslit...úrslit... 1. deild: Birmingham-Southampton.........0-0 Coventry-NorwichClty..........2-1 Everton-Q.P.R.................3-1 Ipswich-Aston Villa......... 2-1 Lelcester-Sunderland...........0-2 Notts County-Liverpool.........0-0 Stoke City-Wolves..............4-0 Tottenham-Manch.United........1-1 Watford-Arsenal...............2-1 W.B.A.-LutonTown...............3-0 West Ham-Nottm.Forest..........1-2 2. deild: Barnsley—Carlisle..............2-1 Cardiff-Sheff.Wednesday........0-2 Crystal Palace-Blackburn.......0-2 Fulham-Oldham..............:...3-0 Grimsby Town-Chelsea...........0-1 Leeds United-Charlton..........1-0 Manch.City-Cambridge......... 5-0 Middlesboro-Huddersfield.......0-0 Portsmouth-Swansea City........5-0 Shrewsbury-Derby County........3-0 3. deild: Bournemouth-Bradford C..........4-1 Brentford-Walsall...............1-1 Burnley-Wimbledon...............0-2 Gillingham-Scunthorpe...........1-1 Hull City-Bristol Rovers........0-0 Lincoln-PortVale................3-2 Millwall-ExeterCity.............3-1 Oxford-Rotherham................3-2 Plymouth Argyle-Orient........“... 3-1 PrestonN.E.-Bolton..............2-1 1 United—Newport.......2-0 ftganHfedthond..................1-0 -VS 4. deild: Aldershot-Dariington...........0-0 Bury-SwindonTown...............2-1 Doncaster-Crewe.............. 1-0 Haiifax-Colchester........... 4-1 Hartlepool-Reading.............3-3 Hereford-YorkCity..............2-1 Mansfield-Northampton..........3-1 Peterborough-Chester...........1-0 Torquay-Blackpool..............1-0 Tranmere-Stockport.............1-0 Wrexham-Chesterfield...........4-2 Enska knattspyrnan: Coventry millimetr- 2. deildinni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.