Þjóðviljinn - 17.07.1984, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.07.1984, Blaðsíða 4
ÍÞRÖiriR Frjálsar íþróttir Met Unnars ekki nóg HSK reyndist ofjarl UÍA og hlaut 151 stig gegn 127 stigum Austfirðinganna. íslandsmet Unnars Vilhjálms- sonar í hástökki bar að sjálfsögðu hæst í frjálsíþróttakeppni Lands- mótsins. Það afrek dugði þó UÍA ekki til sigurs í stigakeppninni, HSK hafði betur og hlaut 151 stig gegn 127 hjá Austfirðingum. Úr- slit í einstökum greinum urðu á þennan veg: Karlar Kringlukast m 1. Þráinn Hafsteinsson, HSK...49,80 2. Helgi Þór Helgason, USAH...49,64 3. Garðar Vilhjálmsson, UÍA...42,92 4. Unnar Garðarsson, HSK......41,50 5. Ásgrímur Kristófersson, HSK ...40,72 6. Magnus Bragason, HSS.....39,12 800 m hlaup: mín. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA.1:55,8 2. Jón Diðriksson, UMSB.......1:56,0 3. Hannes Hrafnkelsson, UMSK ...2:02,0 4. EinarSigurðsson, UMSK......2:02,4 5. Bóas Jónsson, UÍA.......2:05,0 6. Einar Yngvason, HVÍ.....2:05,5 Langstökk: m 1. Guðmundur Sigurðsson, UMSS 7,23 2. Sigurjón Valmundss., UMSK..6.97 3. Jón B. Guðmundsson, HSK....6,81 5. Kári Jónsson, HSK.........6,72 6. Gunnar Sigurðsson, UMSS....6,60 1500 m hlaup: min. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA.3:57,6 2. Boas Jónsson, UÍA..........4:12,4 3. Ágúst Þorsteinsson. UMSB...4:14,9 4. Einar Sigurðsson, UMSK.....4:15,8 5. Hannes Hrafnkelsson, UMSK ...4:15,8 6. Guðni Einarsson, USVS......4:18,6 400 m hlaup: 1 sek. 1. Aðalsteinn Bernharðss., UMSE 47,9 2. Egill Eiðsson, UÍA...........49,0 3. Erlingur Jóhannsson, UMSK..50,9 4. Ólafur Ó. Óskarsson, HSK...52,4 5. Bjarni Svavarsson, UMSK....53,2 6. Friðrik Steinsson, UMSS....54,2 Spjótkast: m 1. Unnar Vilhjálmsson, UÍA.......61,52 2. Unnar Garðarsson, HSK......60,90 3. Björgvin Þorsteinsson, HSH.54,24 4. Lúðvik Tómasson, HSK.......52,54 5. Hreinn Jónasson, UMSK......52,46 6. Hörður Harðarson, UMSK.....52,10 110 m grindahlaup: 1. Aðalsteinn Bernharðss., UMSE 15,3 2. Gunnar Sigurðsson, UMSS....16,0 3. Jón S. Þórðarson, UMFK.......16,4 4. Sigurjón Valmundsson, UMSK.... 16,4 5. Kári Jónsson, HSK..........16,8 6. Þráinn Haf steinsson, HSK..17,2 1000 m boðhlaup: mín. 1-SveitUÍA.....................2:00,6 2. SveitUMSE..................2:00,7 3. Sveit UMSK............^....2:03,6 4. Sveit HSK..................2:07,6 5. SveitUSAH..................2:10,1 Hástökk: m 1. Unnar Vilhjálmsson, UÍA....2,12 2. Hafsteinn Þórisson, UMSB...1,94 3.Stefán Friðleifsson, UÍA.......1,91 4. Kristján Hreinsson, UMSE...1,91 5. Jón B. Guðmundsson, HSK....1,91 6. Kristján Sigurðsson, UMSE..1,91 Kúluvarp: 1. Helgi Þ. Helgason.USAH.....16,12 2. Pétur Guðmundsson, HSK.....15.22 3. GarðarVilhjálmsson, UÍA....14,15 4. Þráinn Haf steinsson, HSK..13,60 5. Hrafnkell Stefánsson, HSK..13,51 6. Magnús Bragason, HSS.......12,49 5000 m hlaup: min. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA ....15:41,9 2. Bóas Jónsson, UIA.........15:55,0 3. Ágúst Þorsteinsson, UMSB.... 15:59,2 4. Magnús Friðbergss., UÍA.16:19,1 5. Einar Sigurðsson, UMSK..16:23,3 6. Bjöm Halldórsson, UNÞ.16:24,0 Þrístökk: m 1. Guðmundur Sigurðsson, UMSS 14,64 2. Kári Jónsson, HSK...........14,23 3. Unnar Vilhjálmsson, UÍA....14,00 4. Ólafur Þórarinsson, HSK....13,60 5. Pétur Pétursson, HSS........13,48 6. Guðmundur Nikulásson, HSK... 13,40 4x100 m hlaup: r sek 1-SveitUMSK..................44^3 2. Sveit UMSE................45,2 3. SveitHSK..................45,8 4. Sveit USAH................47,5 5. Sveit HVÍ.................48,8 Stangarstökk: m 1. Torfi R. Kristjánsson, HSK.3,80 2. Eggert Guðmundsson, HSK....3,70 3. Kristján Sigurðsson, UMSE..3,70 4. Karl W. Fredriksen, UMFK...3,50 5. Guðmundur Jóhanness., HSH ....3,50 6. Jón S. Þórðarson, UMFK.....3,40 100 m hlaup: 1. Aðalsteinn Bernharðss., UMSE 11,0 2. Erlingur Jóhannsson, UMSK..11,2 3. Egill Eiðsson, UÍA..........11,2 4. Einar Gunnarsson, UMSK......11,5 5. Jón Eiríksson, UMSS.........11,6 6. Bjarni Jónsson, UMSS........11,9 Konur 800 m hlaup: mfn. 1. Unnur Stefánsdóttir, HSK....2:19,8 2. Sólveig Stefánsdóttir, USAH ....2:23,4 3. Fríða Þórðardóttir, UMSK....2:25,2 4. Lillý Viöarsdóttir, UÍA...2:30,1 5. Laufey Kristjánsdóttir, HSÞ.2:30,3 6. Guðrún Sveinsdóttir, UIA....2:30,8 Unnur Stefánsdóttir á ver&launapalii. Hún vann 1500 cg 800 m hlaup kvenna og varð önnur í 400 m hlaupi þannig að hún færði HSK 17 stig. Mynd: Loftur. Spjótkast: m 1. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK.40.98 2. Hildur Harðardóttir, HSK....38,84 3. LindaB. Guðmundsdóttir.HSK 34,72 4. Halla Halldórsdóttir, UNÞ...34,44 5. Svanborg Guðbjörnsd. HSS....32,92 6. Jóna Petra Magnúsdóttir, UÍA ...31,86 Hástökk: m 1. Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA...1,65 2. Kristín Gunnarsdóttir, HSK....1,58 3. Inga Úlfsdóttir, UMSK........1,58 4. Sigrún Guðjónsdóttir, HSK....1,58 5. Sigrún Markúsdóttir, UMSK....1,50 Þórunn Snorradóttir, UMSS.....1,50 Elfalngimarsdóttir, UMSS......1,50 100 m grindahlaup: sek 1. Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE..15,0 2. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ.....16,1 3. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK..16,5 4. Ingibjörg ívarsdóttir, HSK.17,0 . 5. Þórdís Hrafnkelsdóttir, UjA..17,4 6. Vigdís Hrafnkelsdóttir, UÍA..17,9 400 m hlaup: 1. Svanhildur Kristjónsd., UMSK ....57,6 2. Unnur Stefánsdóttir, HSK.....58,2 3. Helga Magnúsdóttir, UÍA......60,2 4. Berglind Erlendsdóttir, UMSK.61,8 5. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ.....62,0 6. Halldóra Gunnlaugsd. UMSE....62,1 1000 m boðhlaup: r min. I.SveitUMSE................2:22,3 2. SveitHSK...............2:24,3 3.SveitUÍA.................2:27,3 4. SveitHSÞ...............2:27,8 5. Sveit UMSB.............2:34,9 Langstökk: m 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK..5,69 2. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK..5,48 3. Inga Úlfsdóttir, UMSK........5,28 4. Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK..5,28 5. Halldóra Haf þórsdóttir, UfA.5,26 6. Linda B. Guðmundsdóttir, HSK...5,23 Sund Yfirburðir HSK Eðvarð setti íslandsmet í fjórsundi Eðvarð t>. Eðvarðsson, IJMFN, vann besta afrekið í sundkeppni Landsmótsins er hann setti nýtt íslandsmet í 200 m fjórsundi, 2:16,6 mín. Annars hafði HSK yfirburði í sundinu eins og í fleiri greinum. Úrslit í sundinu urðu sem hér segir: Karlar: 1. Jóhann Björnsson, UMFN...1:02,9 2. Magnús M. Ólafsson, HSK..1:04,0 3. Steingrimur Davíðsson, UMSK 1:06,6 4. Þröstur Ingvarsson, HSK..1:07,6 5. Svanur lngvarsson,-HSK...1:11,6 6. Hannes Sigurðsson, UMFB..1:13,1 4 x 100 m skriðsund: 1. Sveit HSK...............3:51,5 2. Sveit UMFN..............4:00,0 3. Sveit UMFB..............4:20,3 4. Sveit UMSK..............4:25,0 100 m bringusund: 1. ÞórðurÓskarsson, UMFN....1:11,4 2. Eiríkur Sigurðsson, UMFN.1:16,3 3. Símon Þ. Jónsson, UMFB...1:16,4 4. Sigmar Björnsson, UMFK...1:19,0 5. Guðni B. Guðnason, HSK...1:20,4 6. Jóhann Bjarnason, HSK....1:21,7 200 m fjórsund: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson, UMFN 2:16,6 2. Þórður Óskarsson, UMFN...2:20,1 3. Hugi S. Harðarson, HSK...2:27,2 4. Svanur Ingvarsson, HSK...2:33,5 5. Þröstur Ingvarsson, HSK..2:33,8 6. Guðbrandur Garðarss, UMFB 2:34,1 100 m skriðsund: 1. Magnús Már Ólafsson, HSK.56,8 2. Eðvarð Þ. Eðvarðsson. UMFN.56,8 3. Þröstur Ingvarsson, HSK..57,9 4. Svanur Ingvarson, HSK....1:01,4 5. GuðbrandurGarðarss, UMFB 1:02,1 6. Steingrímur Davíðsson. UMSK 1:03,2 200 m bringusund: 1. Þórður Óskarsson, UMFN..2:37,9 2. Sl'mon Þ. Jónsson, UMFB.2:45,4 3. Jóhann Bjarnason, HSK...2:56,2 4. Guðni B. Guðnason, HSK..2:59,8 5. Eyþór Gissurarson, UMSK.3:06,9 6. Sigurður Ingason, HSK...3:12,5 100 m baksund: 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson, UMFN 1:02,4 2. Hugi S. Harðarson, HSK....1:09,1 3. Þorsteinn Hjartarson, HSK.1:11,8 4. Jóhann Björnsson, UMFN....1:13,8 5. Guðmundur Jensson, UMSS....1:21,9 6. Ásgeir Guðnason, UMSK.....1:22,1 4 x 100 m fjórsund: I.Sveit UMFN................4:24,5 100 m bringusund: :. Sigurlln Pétursdóttir, UMFB..1:21,3 2. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS1:24,0 3. María Ólaf sdóttir, HSK.....1:25,8 4. Þórunn Magnúsdóttir, UMFN....1:28,7 5. Inga Heimlsdóttlr, HSK.....1:30,1 6. Sigrún Hreiðarsdóttir, HSK.1:31,1 100 m flugsund: 1. Guðbjörg Bjarnadóttir, HSK..1:15,4 2. Jóhanna Benediktsdóttir, HSK 1:20,3 3. Ásta Halldórsdóttir, UMFB...1:20,3 4. Margrét Slgurðard, UMSK.....1:21,3 2. Sveit HSK 4:29,8 3. SveitUMFB 4. SveitUMSK 5:02Í5 5:04,2 4 x 100 m skriðsund: I.SveitHSK 2. Sveit UMFB 3. Sveit UMFN .....4:25,7 4:51,9 5:03,4 4. Sveit UMSB 5:30^7 5. Sveit USVH ....5:45^9 6. Sveit UMSK 5:5Sll 800 m skriðsund karla: 1. Magnús Már Ólafsson, HSK.9:37,5 2. Hugi S. Harðarson, HSK...9:46,3 3. Hannes Sigurðsson, UMFB..9:46,4 4. Jóhann Björnsson, UMFN...9:55,0 5. Guðbrandur Garðarss.,UMFB 10:23,0 6. Borgar Þór Bragason, UMFN 10:57,2 Konur 200 m fjórsund: 1. Hugrún Ólafsdóttir, HSK.....2:44,6 2. Ingibjörg Guðjónsd. UMSS....2:46,9 3. Sigurlín Pétursdóttir, UMFB.2:49,1 4. María Ólafsdóttir, HSK......2:49,9 5. Ásta Halldórsd.'ottir, UMFB.2:51,4 6. Margrét Sigurðard, UMSK.....2:53,8 Kringlukast: m 1. Helga Unnarsdóttir, UÍA....39,26 2. Soffía R. Gestsdóttir, HSK.35,54 3. Svava Arnórsdóttir, USÚ....33,00 4. Guðrún Magnúsdóttir, USVH..31,84 5. Ásta Guðmundsdóttir, HSK...30,48 6. Sigurborg Gunnarsdóttir, UMSS 30,4 Kúluvarp: m 1. Helga Unnarsdóttir, UIA....13,31 2. Soffía R. Gestsdóttir, HSK.13,27 3. Hildur Harðardóttir.HSK....11,37 4. Elín Gunnardóttlr, HSK.....10,20 5. Guðrún Magnúsdóttir, USVH..10,02 6. Dýrfinna Torfadóttir, UMSK..9,93 100 m hlaup: sek I.Svanhildur Kristjónsd., UMSK ....12,4 2. Helga Magnúsdóttir, UIA....12,5 3. Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE.12,7 4. Sólveig Árnadóttlr, HSÞ...13,1 5. Mette Löyche, USAH.........13,3 6. Halldóra Gunnlaugsdóttir, UMSE 13,5 4x100 m hlaup Mk I.Sveit UMSK...................51,2 2.SveitUMSE....................51,4 3. Sveit HSK..................51,9 4. Sveit Ut A.................52,5 5. Sveit HSÞ..................52,9 6.SveitUMSB....................55,4 1500 m hlaup: sek 1. Unnur Stef ánsdóttir, HSK.4:50,0 2. Lillý Viðarsdóttur, UIA..4:56,0 3. Sólveig Stefánsdóttir, USAH ....4:57,0 HSK fékk 151 stig fyrir frjálsí- þróttakeppnina, UIA 127, UMSK 94, UMSE 65, USAH 27, UMSS 26, UMSB 21, HSÞ 17, UMFK 8, HSH 6, USVH 5, UNÞ og USÚ 4, HVÍ 3 og USVS 1 stig. -ÞBM Eðvarð Þ. Eðvarðsson setti íslandsmet f 200 m fjórsundi. Mynd: -eik Bryndís Ólafsdóttir sigraði í 100 m baksundi og skrlðsundi. Mynd: -eik 5. Stefanía Halldórsdóttir, HSK.1:24,5 6. Margrét Halldórsdóttir, UMFB 1:24,8 200 m bringusund: 1. Sigurlín Pétursdóttir, UMFB.3:01,7 2. María Ólafsdóttir, HSK.....3:08,4 3. Heba Friðriksdóttir, UMFN...3:11,3 4. Sigrún Hreiðarsdóttir, HSK..3:11,6 5. Hafdís Guðmundsdóttir, UMFB 3:12,0 6. Þórunn Magnúsdóttir, UMFN. ...3:12,1 100 m baksund: 1. Bryndis Ólafsdóttir, HSK....1:19,0 2. Hugrún Óiafsdóttir, HSK.....1:19,6 3. Kolbrún Gissurardóttir, HSK....1:20,6 4. Elín Harðardóttir, UMFB.....1:21,1 5. Margrét Sigurðardóttir, UMSK 1:22,3 6. Ásta Halldórsdóttir, UMSB...1:24,6 4 x 100 m fjórsund: I.SveitHSK.....................4:59,2 2. SveitUMFB..................5:14,5 3. Sveit UMFN................ 5:46,4 4. Sveit UMSB.................6:31,6 5. Sveit USVH.................6:36,1 6. Sveit UMSK.................6:42,9 100 m skriðsund: 1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK....1:01,4 2. Guðbjörg Bjarnadóttir, HSK..1:05,3 3. Hugrún Olafsdóttir, HSK.....1:07,3 4. Margrét Halldórsdóttir, UMFB 1:07,5 5. Hildur Aðalsteinsdóttir, UMFB 1:10,8 6. Anna Valdimarsdóttir, UMFB....1:15,3 400 m skriðsund: 1. Guðbjörg Bjarnadóttir, HSK..5:04,0 2. Jóhanna Benediktsdóttir, HSK 5:08,8 3. Stefanía Halldórsdóttir, HSK ....5:09,5 4. Margrét Halldórsdóttir, UMFB 5:14,6 5. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS5:17,9 6. Hildur Aðalsteinsdóttir, UMFB 5:24,5 HSK hlaut 167,5 stig fyrir sundgreinarnar, UMFN 79, UMFB 74, UMSK 22, UMSS 14,5, UMSB 8, USVH 4 og UMFK 3 stig. -ÞBM/VS 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.