Þjóðviljinn - 17.07.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.07.1984, Blaðsíða 2
Innskrift Óskum eftir starfskrafti á innskriftarborð. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra. DUMIUINN sími 81333. Lausar kennarastöður Vopnafjarðarskóli óskar eftir að ráða íþrótt- akennara. Einnig vantar kennara í almenna kennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-3218. Kennarar Kennara vantar að Dalvíkurskóla. Æskilegar kennslugreinar eru íþróttir og kennsla yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í s.: 96-61491 e. kl. 19. Skólastjóri PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning til símnotenda Aðfaranótt miðvikudagsins 18. júlí n.k. verð- ur tekin í notkun ný sex stafa sjálfvirk símstöð á Seltjarnarnesi. Þá breytast símanúmerin þar á þann hátt að talan 6 kemur fyrir framan gömlu númerin. Þar með hefur Símaskráin 1984 að fullu tekið gildi. Póst- og símamálastofnunin. Þakkarávarp Þakka innilega þann hlýhug sem mér var sýndur með glæsilegum veitingum, gjöfum, skeytum og Ijóðum á áttræðisafmæli mínu. Otto Wathne Notum ljós í auknum mæli í ryki, regni,þoku og sól. Auglýsið í Þj óðvilj anum ÍÞRÓTHR 1. deild Akveðnir Valsarar Valur stökk úr neðsta sœtinu upp íþaðfjórða Ákveðnir Valsmenn náðu að lyfta sér af botni 1. deildarinnar í knattspyrnu er þeir sigruðu Vík- ing 3-0 á laugardaginn á Valsvell- inum. Staðan í hálfleik var 1-0. Er 27. mínútur voru liðnar af leiknum skoruðu Valsmenn sitt fyrsta mark. Guðmundur Þor- björnsson átti þá sendingu frá hægri kanti inn í vítateig Víkings, Staðan í 4. deildarkeppninni: A-riðill: Ármann.........9 B Augnablik......9 5 Afturelding....9 5 Haukar.........9 4 Vfkverji.......9 4 Árvakur........9 3 Hafnir.........9 1 Drengur........9 1 1 0 21-6 25 1 3 17-13 16 0 4 18-12 15 2 3 16-11 14 2 3 14-9 14 1 5 12-14 10 2 6 7-21 5 1 7 10-29 4 B-riðill: Hildibrandur...8 5 3 0 27-9 18 Léttir........8 5 2 1 28-10 17 Þór.þ.........8 4 2 2 22-11 14 Stokkseyri.....6 4 0 2 19-12 12 Eyfellingur...7 2 1 4 15-20 7 Hveragerði....8 2 0 6 16-30 6 Drangur.......7 0 0 7 3-38 0 C-riðill: ÍR.............7 6 0 1 39-7 18 Bolungarvík....8 6 0 2 19-12 18 Grótta.........7 4 0 3 14-14 12 Grundarfj......8 3 0 5 14-24 9 ReynirHn.......8 2 1 5 13-17 7 Loiknir R......8 2 1 5 11-27 7 Stefnir........6 2 0 4 8-17 6 D-riðill: ReynirÁ........6 5 1 0 21-4 16 Svarfdælir.....6 3 12 17-16 10 Skytturnar.....6 3 0 3 15-13 9 Geislinn.......5 1 0 4 4-11 3 Hvöt...........5 1 0 4 4-17 3 E-riðill: Tjörnes........5 4 0 1 15-2 12 Vaskur.........5 3 1 1 12-8 10 Árroðinn........5 2 2 1 8-8 8 Vorboðinn......5 1 1 3 8-15 4 Æskan..........4 0 0 4 4-14 0 F-riðill: Leiknir.......10 8 2 0 34-4 26 Súlan.........10 6 1 3 25-17 19 Höttur........10 4 3 3 20-19 15 Neisti........9 4 2 3 24-15 14 Slndri........9 3 3 3 15-19 12 Borgarfjörður 9 3 1 5 15-20 10 Hrafnkell.....9 3 0 6 9-27 9 Egill rauði...10 0 2 8 8-29 2 Markahæstir Tryggvi Gunnarsson, ÍR........23 ÓskarTómasson, Leikni F.......10 Andrés Kristjánsson, Létti.....9 Halldór Viðarsson, Stokkseyri..9 Ingvar Jóhannsson, Svarfdælum 9 Ögmundur Kristinsson var of seinn í boltann sem barst til Hilm- ars Sighvatssonar sem þakkaði fyrir sig með marki. Valsmenn sluppu síðan með skrekkinn er skalla Ómars Torfasonar var bjargað á línu og á síðustu mínútu hálfleiksins bjargaði þversláin Víkingum eftir fast skot Arnar Guðmundssonar. Seinni hálfleikur bauð síðan upp á mikið að marktækifærum á báða bóga en gestgjafarnir áttu þau tvö er nýttust. Annað kom á 9. mínútu hálfleiksins. Guð- mundur Þorbjörnsson átti þá sendingu inn í vítateig Víkings þar sem Valur Valsson kom aðvífandi og skaut viðstöðulausu skoti sem hafnaði upp í þakneti Víkingsmarksins 2-0. Andri Marteinsson og Einar Einarsson fengu síðan báðir tækifæri til að laga stöðuna fyrir Víking en færi þeirra fóru forgörðum. Það voru síðan Valsmenn sem gulltryggðu sér sigurinn tveimur mínútum fyrirleikslok. Guðmundurátti þá einn eina sendinguna inn í víta- teig Víkings þar sem Guðmundur Kjartansson nýtti sér vel hik markvarðar Víkings og skoraði með skalla af stuttu færi. Valsmenn voru mun fljótari á boltann í öllum návígum og upp- skáru að launum þrjú stig. Guð- mundur Þorbjörnsson og Hilmar Sighvatsson unnu mjög vel, þá voru þeir Þorgrímur Þráinsson og Valur Valsson einnig góðir. Hjá Víkingi, stóð Magnús Jónsson sig vel í vörninni, Andri Marteinsson, Ómar Torfason og Einar Einarsson voru einnig ágætir. -Frosti ÍÞROTTIR 1. deild Enn hækkar flug Skagamanna Komnir með sjö stiga forystu eftir 3-2 sigur á Þórsurum í skemmtilegum leik á laugardaginn. Hllmar Sighvatsson skora&i marka Vals gegn Víkingi. eitt Forysta Akurnesinga í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu er orðin sjö stig eftir 3-2 sigur á Þórsurum frá Akureyri í fjörug- um leik á Skaganum á laugardag- inn. Ósigurinn þýðir hins vegar fyrir Þórsara að þeir sitja nú í fallsæti, eru næstneðstir með 11 stig en þá stigatölu hafa reyndar þrjú önnur félög. Strax á 6. mínútu kom fyrsta markið. Karl Þórðarson gaf á Hörð Jóhannesson sem komst í opið færi en renndi til hliðar á Árna Sveinsson sem skoraði ör- ugglega, 1-0. Þór jafnaði aðeins tveimur mínútum síðar, Óskar Gunnarsson skallaði á Nóa Björnsson sem skoraði með glæsilegu þrumuskoti, 1-1. Á næstu andartökum fengu Skaga- menn tvö dauðafæri, Karl komst einn innfyrir en Þorsteinn Ólafs- son varði snilldarlega og Hörður skaut í stöng. ÍA tók forystuna á ný á 24. mínútu. Árni gaf á Sigþór Óm- arsson sem skallaði laglega yfir Þorstein, 2-1. Skagamenn kom- 4. deild í knattspyrnu Ingvar skoraði fjögur! Ármann og Reynir Ár. nánast örugg með sœti í úrslitakeppninni. Uppgjör Hildibranda og Léttis um nœstu helgi. A-riðill: Augnablik-Haukar..............1-0 Víkverji-Ármann...............2-3 Aftureiding-Hafnir............6-1 Árvakur-Drengur...............5-1 Ármenningar eru nánast búnir að gulltryggja sig í úrslitin eftir þennan sigur á Víkverja. Jóhann Tómasson, Sveinn Guðnason og Jens Jóhannsson skoruðu fyrir Ármenninga en Svavar Hilmars- son og Níels Guðmundsson fyrir Víkverja. Augnablik skaust í annað sætið með 1-0 sigri á Haukum. Sigurð- ur Halldórsson skoraði sigur- markið og einn Haukamanna var rekinn af leikvelli. Sigurður Sveinsson skoraði 3 mörk í stórsigri Aftureldingar, Lárus Jónsson 2 og Hafþór Krist- jánsson eitt. Björn „Blöffi" Pétursson skoraði tvívegis beint úr auka- spyrnu þegar Árvakur vann Dreng. Haukur Arason gerði einnig 2 mörk og Árni Guð- mundsson eitt en Gústaf Alfreðs- son fyrir Drengina úr D.rjðiii: svaraði vítaspymu. B-riðill: Léttir-Hveragerði.............6-0 Þór Þ.-Hildibrandur...........1-1 Léttir skoraði þrívegis á fyrsta korterinu gegn Hveragerði og þar með voru úrslitin ráðin. And- rés Kristjánsson 2, Kári Ragnars- son 2, Örn Sigurðsson og Sverrir Gestsson skoruðu mörkin sex. Böðvar Bergþórsson náði að jafna fyrir Hildibrandana korteri fyrir leikslok í Þorlákshöfn og forða þeim frá sínu fýrsta tapi. Það er útlit fyrir mikinn slag er toppliðin, Hildibrandur og Létt- ir, mætast í Vestmannaeyjum næsta laugardag. C-riðill: Grundarfjörður-Reynir Hn......2-0 Grundfirðingar eru að sækja sig og mörk þeirra gegn Hnífsdælingum gerðu þeir Freyr Guðmundsson og Gunnar Þór Haraldsson. E-riðill: Leikjum var frestað vegna þátttöku UMSE í knattspyrnu- keppni Landsmótsins. Áml Svelnsson lék vel og skora&l fyrsta mark Skagamanna. ust síðan í 3-1 fyrir hlé er Hörður Jóhannesson slapp innfyrir vörn Þórs og skoraði af miklu öryggi, 3-1. Þórsarar náðu fljótlega góðum tökum á leiknum eftir hlé og sókn þeirra þyngdist eftir því sem á leið. Bjarni Sigurðsson varði mjög vel skot frá Bjarna Sveinbjörnssyni og Guðjón Þórðarson bjargaði á marklínu áður en Óskar Gunnarsson skoraði með skalla eftir horn- spyrnu á 62. mínútu. Þórsarar sóttu talsvert eftir þetta en Sigþór var rétt búinn að gera endanlega útum leikinn á 76. mínútu. Hann jkomst innað Þórsmarkinu, fram- hjá Þorsteini, en skaut framhjá fyrir opnu marki. Óli Þór Magnússon var síðan nærri því að jafna fýrir Þórsara á lokamínút- unum en Bjarni varði skot hans mjög vel. Árni var bestur hjá Skaga- mönnum og er í geysigóðu formi þessa dagana. Bjarni var góður í markinu og Karl ávallt hættu- legur. Óskar Gunnarsson lék mjög vel í liði Þórsara, sem og þeir Halldór Áskelsson og Bjarni Sveinbjörnsson. 1. deild kvenna Íkyttumár-Ge'isl'inn 1-0 Vorboðinn-Árroðinn og Vaskur Æskan mætast þvt siðar. Ingvar Jóhannsson var í bana- formi þegar Hólmvíkingar sóttu Svarfdæli heim. Hann gerði 4 markanna og Ingólfur Kristjáns- son eitt en Guðmundur Viktor Gústafsson skoraði fyrir Geis- lana. Á sunnudag lék svo Geislinn við Skytturnar á Siglufirði og mátti aftur þola tap. Guðbrandur Ólafsson skoraði sigurmark heimamanna seint í leiknum. Með þessum úrslitum er Reynir Árskógsströnd 99 prósent örugg- ur um sigur í riðlinum. F-rÍðÍll: Höttur-Neisti....................0-0 Egill rau&i-Borgarf jöröur.......1-1 Egill náði forystunni í síðari hálfleik þegar Örn Rósmann Kristjánsson skoraði úr víta- spyrnu. Þorbirni Björnssyni tókst að jafna fyrir Borgfirðinga og þar við sat. Markalaust jafntefli Hattar og Neista í tilþrifalitlum leik á Egils- stöðum og þar með eru bæði lið orðin vonlaus um sigur í riðlin- um. -Frosti/VS Breiðablik efst Breiðablik vann öruggan sigur á KR, 3-0, er félögin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli á föstudagskvöldið. Fyrsta markið kom seint í fyrri hálfleiknum, Sigrún Sævarsdóttir skoraði það mjög svo snyrtilega. í síðari hálfleik tryggðu Blikastúlkurnar sér sigur með tveimur mörkum Erlu Rafnsdóttur. Staðan er þá þessi í A-riðli 1. deildarkvenna: Breiöablik...........6 4 2 0 16-1 14 Valur................6 4 1 1 19-3 13 IA...................5 3 1 1 16-5 10 IBI................5 2 0 3 5-9- 6 KR...................6 2 0 4 5-12 6 Vfkingur.............6 0 0 6 1-32 0 Markahœstar: Erla Rafnsdóttir, Breiðabliki.....10 Laufey Siguröardóttir, ÍA..........7 Bryndís Valsdóttir, Val............5 Ragnheiður Jónasdóttir, ÍA.........5 1. deild Þróttur í þriðja sætið Framarar voru mannifœrri í klukkutíma en héldu þó forystu langt fram í síðari hálfleik 3. deild SV í knattspyrnu Ragnar jafnaði á síðustu sekúndu! Stjarnan g% g% Grindavík A Víkingur Ó g% •# Reynir S. Selfoss U—jJ__ lK_____ Jafn og tvísýnn leikur í Garða- bænum og Stjarnan tryggði sér stig á síðustu sekúndunni þegar Ragnar Þórðarson jafnaði af miklu harðfylgi. Stjaman leiddi 1-0 í hléi, Þórhallur Guðjónsson skoraði markið strax á 5. mínútu. Ómar Bjömsson jafnaði með skalla snemma í síðari hálfleik og kom síðan Reyni yfir eftir að hafa fengið stungusendingu innfyrir Stjömuvömina. Ragnar sá síðan til þess að Sandgerðingar hefðu aðeins tveggja stiga forystu í riðl- inum í stað fjögurra. Það gekk á ýmsu suður með sjó þótt mörkin vantaði. Stefán Hall- dórsson þjálfari Selfyssinga lét verja frá sér vítaspymu og Grind- víkingurinn Símon Alfreðsson skaut yfir Seifossmarkið þegar auðveldara virtist að skora. Undir lokin fékk síðan einn heimamanna, Gunnlaugur að líta rauða spjaldið fyrir grófan Ieik. ÍK var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og á lokamínútunum átti Þórir Gíslason einn af sínum frægu vinstrifótarfleygum í stöng Víkingsmarksins. Orri Hlöðvers- son kom ÍK yfir með skallamarki fljótlega í síðari hálfleik en Vík- ingarnir skoruðu tvívegis seint í leiknum og náðu að tryggja sér þrjú stig. Fyrst Magnús Gylfason með hörkuskoti af 30 m færi og síðan skallaði Pétur Finnsson í stöngina og inn, upp við sam- skeytin. Leikjum í NA-riðli var frestað vegna landsmótsins. -VS Þróttarar komust á sunnudags- kvöldið upp í 3. sætið í 1. dcildarkeppninni í knattspyrnu er þeir sigruðu Fram með þremur mörkum gegn tveimur á Laugar- dalsvellinum. Staðan í hálfleik var 2-1 Fram í hag. Þróttur komst yfir strax á 8. mínútu, Kristján Jónsson átti þá Staðan í 1. deildarkeppninni í knatt spymu: ÍA 9 1 1 20-7 28 (BK 11 6 3 2 13-9 21 Þróttur 3 6 2 12-10 15 Valur 3 4 4 11-10 13 KA 3 4 4 16-17 13 Vfkingur .11 3 4 4 15-18 13 Fram 3 2 6 13-15 11 Braiöabllk 2 5 4 10-12 11 ÞórA 3 2 6 14-18 11 KR 2 5 4 11-19 11 Markahœstir: Guömundur Stoinsson, Fram......6 Ámi Svoinsson, ÍA..............4 Höröur Jóhannesson, IA.........4 Páll Ólafsson, Þróttl..........4 sendingu frá vinstri kanti, boltinn sveif yfir tvo varnarmenn Fram og þaðan til Þorvalds Þorvalds- sonar sem skallaði boltann neðst í markhornið af stuttu færi. Fram náði síðan að jafna á 20. mínútu er Ómar Jóhannsson átti fasta sendingu inn í vítateig Þróttar, þar sem Guðmundur Steinsson var á réttum stað og náði að stýra boltanum í fjærhornið. Þremur mínútum síðar var Ómar aftur á ferðinni og átti langa sendingu inn í vítateig Þróttar, á Guðmund Torfason sem náði að skalla á markið af stuttu færi, Guðmund- ur Erlingsson náði að slá boltann í þverslána en þaðan fór boltinn innfyrir línuna, 2-1. Á 33. mínútu varð Fram síðan fyrir nokkru áfalli er Guðmundur Torfason fékk að sjá rauða spjaldið fyrir að láta skapið bitna á einum Þróttar- anum. Seinni hálfleikur var síðan langt frá því að vera jafn vel leikinn og sá fyrri ogóþarfa harka setti leiðinda svip á leikinn. Það var ekki fyrr en hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður að spil fór að sjást. Á 70. mínútu jöfnuðu Þróttarar, Pétur Amþórsson átti þá sendingu innfyrir vörn Fram þar sem Þorsteinn Sigurðsson fékk boltann og náði að senda hann framhjá Guðmundi í Fram- Þorsteinn Slgur&sson skora&l tví- vegls og trygg&l Þrótturum slgur. markinu. Á 81. mínútu kom síð- an sigurmark leiksins, Þorsteinn Sigurðsson átti þá skot frá víta- teigslínu, boltinn fór í einn Fram- ara og þaðan yfir Guðmund markvörð og í netið. Litlu síðar slapp Frammarkið vel er fast skot Júlíusar Júlíussonar lenti á mark- stönginni. Þrátt fýrir sigur Þróttar var langt frá því að þeir léku sannfærandi, samspil liðsins oft á tíðum ekki upp á marga fiska en þó ágætir leikkaflar inn á milli. Þorvaldur Þorvaldsson og Þor- steinn Sigurðsson voru þeirra bestir en Pétur Arnþórsson og Ásgeir Elíasson fylgdu þeim skammt á eftir. Kristinn Jónsson og Ómar Jó- hannsson voru bestu menn Fram. Liðið var heldur betri aðilinn framanaf en er líða tók á leikinn misstu þeir takið enda einum færri. Dómarinn Ragnar Örn Péturs- son hefur átt betri daga. -Frosti 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrl&judagur 17. júlf 1984 Þrl&judagur 17. júlf 1984 ÞJOÐVIUINN - SÍÐA 11 Zola Budd - heimsmet i 2000 m hlaupi. Budd og Bubka settu heimsmet Tvö heimsmet í frjálsum íþróttum voru sett um helgina. Sovétmaðurinn óstöðvandi, Sergei Bubka, nálgast sex metrana í stangarstökki óðfluga og á föstudagskvöldið fór hann yflr 5,90 m á móti í London. Hann hefur áður bætt heimsmetið tvívegis á þessu ári. Bubka er aðeins tvítugur að aldri. Zola Budd, suður-afríska stúlkan sen nú keppir fyrir Breta, setti heimsmet í 2000 m hlaupi kvenna á sama móti. Hún hljóp vegalengdina á 5:33,15 mín. og bætti met rúm- ensku stúlkunnar Puicu um 3/10 úr sekúndu. Sergei Bubka - heimsmet í stangarstökki. Frjálsar íþróttir Kalott-keppnin hefst í kvöld í kvöld kl. 18.30 hefst á Laugardalsvelli í Reykjavík Kalottkeppnin, landskeppni íslands og norðurhéraða Svíþjóðar, Finnlands og Noregs í frjálsum íþróttum. Island vann þcssa keppni í fyrra en þá fór hún fram í Noregi og áður hafa sigrar unnist árið 1975 og 1980. Nokkuð af okkar besta fólki er ekki með að þessu sinni þar sem það býr sig undir Ólympíuleikana erlendis en fleiri fá tækifæri og keppnisreynslu í staðinn. Keppt verð- ur fram á tíunda tímann í kvöld en mótinu lýkur annað kvöld. -VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.