Þjóðviljinn - 24.07.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1984, Blaðsíða 2
Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 25. júlí kl. 15 að Óðinsgötu 7. Dagskrá: Kjaramál. önnur mál. Stjórn F.M. Svo skal böl bœka MEGAS TOLU BEGGI KOMMI BRAGI gramm Laug^vegur 17 Sirtv 12040 nÍ) Héraðsskólinn að Núpi Bjóðum upp á 8. og 9. bekk grunnskóla ásamt tveim árum á viðskipta-, íþrótta-, uppeldis-, og almennri bóknámsbraut. Brautir þessar eru í samræmi við námsvísi sem eftirtaldir skólar eru aðilar að: Fjöl- brautaskólinn á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Flensborgarskólinn í Hafnar- firði, Framhaldsskólar á Austurlandi, Fjöl- brautaskóli Suðurlands á Selfossi og Fram- haldsskólinn í Vestmannaeyjum. Getum enn bætt við nemendum. Upplýsingar í síma 94-8236 og 94-8235. Skólastjóri VARA rHL vE Viftureimar, platinur, kveikjuhamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbaröi, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgum á neyðarstundum. aUMFERÐAR RÁÐ Laus staða ^ Staða ritara í fjármálaráðuneyti er laus til um- sóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1984. Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1984. Héraðsskólinn að Núpi Skólaárið 1984 - 1985 bjóðum við upp á fornám eða hægferð í fjórum námsgreinum: íslensku, ensku, dönsku og stærðfræði. Hafið samband í síma 94-8236 eða 94-8235. Skólastjóri Lausar stöður Tvær stöður löglærðra fulltrúa í fjármála- ráðuneytinu eru lausar til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1984. Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1984. Konan mín Helga Jónsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. júlí kl. 13.30. Krlstján Jónsson frá Hnífsdal IÞROTTIR ÍÞRÓTTIR Heimsmet „Beamon- kast“? Skyldi A. Þjóðverjinn Uwe Hohn hafa sett „Beamon-met“ þegar hann grýtti spjótinu 104,80 m í Austur-Berlín á föstudagskvöldið? Tíminn einn leiðir í Ijós hvort það glæsilega heimsmet stendur í 16 ár eða meir eins og heimsmet Bobs Beamon í langstökki - en það verður geysilega erfítt fyrir spjótkastara að bæta þennan glæsilega árangur Austur-Þjóðverjans en hann felldi heim- smet Toms Petranoff frá Bandarikjunum heldur betur, það var 99,72 metrar. Á sama móti setti búlgarska stúlkan Ludmila Andonova nýtt heimsmet i hástökki kvenna, stökk 2,07 og bætti met sovésku stúlkunnar Tamöru Bykovu um tvo sm. Þá jafnaði Marita Koch frá A. Þýskalandi heimsmet sitt í 200 m hlaupi kvenna, hjjóp á 21,71 min. Þetta afreksfólk verður fjarri góðu gamni er Ólympíuleikarnir hefjast nú í vik- unni. -VS Uwa Hohn sotur Evrópumet fyrr á þess ári - 99,52 metra. Marlta Koch jafnaðl halmsmat sltt f 200 m hlaupl kvenna. Bikar kvenna Valur í úrslitin Valur mætir í A í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu þann 11. ágúst - Valsstúlkurnar komust í úrslitin á föstudagskvöldið er þær sigr- uðu Hauka 5-0 í undanúrslitum á Valsvellinum. Valsstelpur sóttu allan leikinn en 2. deildarlið Hauka varðist vel. Þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan 2-0, Bryndís Valsdóttir og Erna Lúðvíksdóttir höfðu skorað, meiddist markvörður Hauka. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, þjálfari liðs- ins, fór þá í markið. Hún stóð sig langbest Haukastúlknanna og bjargaði liðinu frá stærra tapi. Jafnt Valsliðið bætti við þremur mörkum í síðari hálfleik. Guðrún Sæmundsdóttir, Sólrún Ástvaldsdóttir og Kristín Briem voru þar að verki. -BV Ómar Torfason þrumar boltanum glæsilega I mark KA, staöan 2-0 1. deild Dirfskan kom KA-mönnum í koll Töpuðu 6-2 fyrir Víkingum í galopnum og skemmtilegum leik á Laugardalsvellinum en voru síst lakari aðilinn! t Knattspyrnan getur verið kostuleg íþrótt - á því fengu KA- menn frá Akureyri að kenna á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Þar voru þeir slst lakari aðilinn í 1. deildarleik gegn Víkingi en máttu þó þola stóran ósigur, 6-2. Þetta var einhver opnasti leikur sumarsins, marktækrfærin skiptu tugum, enda lagði KA allt í sölumar í síðari hálfleik, 2-0 undir. Áhættan kom norðan- mönnum í koll í þetta skiptið en j>eir eiga þó hrós skilið fyrir dirfskuna, sem og Víkingar fyrir beittan og stórskemmtilegan sóknarleik. 59 sek. - 1-0 - Margir vallar- gesta misstu af fyrsta markinu. Kristinn Guðmundsson skaut frá vítateig, Þorvaldur Jónsson hélt ekki boltanum og Heimir Karls- son potaði honum í netið. 43. mín - 2-0 - Kristinn tekur aukaspymu við endamörk vin- stra megin, sendir á markteigs- homið nær þar sem Ómar Torfa- son kemur á fljúgandi ferð og 1. deild Fingralangir Þróttarar ...og stekkur hæð slna í herklæðunum - félagl hans frá Færeyjum, Hans Leó, fagnar en Mark Duffield og aðrlr KA-menn eru ekkl eins hrifnlr. Myndlr: -elk. endahnútinn vantaði. Mark Duffield og Njáll vom bestu menn liðsins, duglegir á miðj- unni. Hafþór stikaði stómm í framlínunni og er geysilega vax- andi leikmaður. Erlingur Krist- jánsson var löngum einn um að halda uppi vörninni, félagar hans þar vom sókndjarfir með af- brigðum en mistækir í vamar- hlutverkunum. Heimir og Ámundi vom bestir Víkinga, skemmtilegir, fljótir og útsjónarsamir framlínumenn sem ná vel saman. Kristinn var drjúg- ur og Ómar sömuleiðis. Vömin var heldur mistæk en mörkin sex skyggðu algerlega á þá hlið mála. ögmundur var nokkuð traustur í markinu. Baldur Scheving dæmdi - undirritaður hefur vart séð betri frammistöðu dómara í sumar og Baldur hefur sýnt geysilegar framfarir frá síðasta sumri. -VS Stálu 1-0 sigri gegn Þór á Akureyri er Þorsteinn Sigurðsson skoraði á 87. mínútu. þrykkir boltanum í bláhomið af öllum sínum ísfirska krafti. 52. mín. -3-O-ÖrnólfurOdds- son er fljótur að taka aukaspymu á eigin vallarhelmingi, sendir yfir fámenna vöm KA og Ómar sting- ur sér í gegn af dugnaði og skorar sitt annað mark. 61. mín. - 4-0 - Ámundi snýr laglega á vamarmann á miðlínu, bmnar upp vinstra megin og leggur boltann inná vítateiginn á Heimi sem skorar auðveldlega. 66. mín. - 4-1 - Njáll Eiðsson þramar á Víkingsmarkið af 20 m færi, Ögmundur Kristinsson ver en heldur ekki boltanum og Hin- rik Þórhallsson, nýkominn inná sem varamaður, potar. Þróttarar gerðust ansi fingra- langjr í fyrrakvöld og rændu þremur stigum af Þórsurum á Akureyri. Þeir sigruðu 1-0 og Þorsteinn Sigurðsson skoraði eina markið þremur minútum fyrir leikslok - nýtti sér mis- heppnaða „hreinsun“ varnar- manns Þórsara og skallaði í mark þeirra af markteig. Eina virkilega marktækifæri sunnanmanna í öllum leikunum - en það eru mörkin sem gilda. Þetta var ansi skemmtilegur leikur og vel framkvæmdur af beggja hálfu. Gott spil en Þórsar- ar höfðu ávallt undirtökin og sköpuðu sér mörg færi. Aðeins tvö þó í fyrri hálfleik, Guðjón Guðmundsson skaut rétt yfir á 23. mínútu og Kristján Kristjáns- son komst einn í gegnum vöm Þróttar á 38. mín. en Guðmundur Erlingsson bjargaði vel með út- hlaupi. Kristján var síðan aðsópsmikill í síðari hálfleik. Hann skaut rétt yfir mark Þróttar á 58. mínútu, og tók aukaspyrnu lengst úti á kanti tveimur mínútum síðar. Fyrirgjöf hans sigldi í gegnum allt, framhjá Guðmundi sem reiknaði boltann greinilega hættulausan og beint í stöng! Kristján komst síðan í ágætt færi á 66. mínútu og reyndi að lyfta yfir Guðmund sem sá við honum. Bjarni Sveinbjömsson fékk opnasta færið á 77. mínútu. Hann lék á Ársæl Kristjánsson og síðan á Guðmund markvörð en tókst á furðulegan hátt að skjóta í hlið- ametið utanvert. Mínútu síðar skaut Óli Þór Magnússon rétt framhjá af 20 m færi og þar fauk síðasta von Þórs - Þorsteinn skoraði síðan fyrir Þrótt og 890 áhorfendur fóra afar vonsviknir heim - Þórsarar grétu sumir hverjir. Ásgeir Elíasson hinn síungi þjálfari Þróttara var þrælgóður og besti maður vallarins. Guð- mundur markvörður bjargaði því sem bjarga þurfti. Baldvin Guð- mundsson lék ágætlega í marki Þórs og af jöfnum útispilurum er helst að geta Halldórs Áskels- sonar og Óla Þórs sem átti góðan fyrri hálfleik. Helgi Kristjánsson dæmdi leikinn sæmilega. -K&H/Akureyri Ásgelr Elíasson var bestur Þrótt- ara á Akureyrl. 72. mín. - 5-1 - Kristinn stelur boltanum af vamarmanni við hliðarlínu, leikur inná markteig og gefur óskaplega óeigingjamt út á Ámunda, Þorvaldur ver skot hans ótrúlega en Andri Marteins- son fylgir við fjærstöng og skorar. 79. mín. - 6-1 - Ámundi rennir snyrtilega á Heimi, sem að vísu var rangstæður, en hann leikur á Þorvald og skorar í þriðja sinn. Markið gilt! 85. mín. - 6-2 - Hafþór Kol- beinsson snýr glæsilega á nokkra Víkinga, veður inní vítateig og skorar eins og ekkert sé auðveld- ara. Þetta era bara mörkin átta - hin færin fjörutíu verða að liggja á milli hluta. KA var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og sótti stíft á löngum köflum. Lék oft bráð- skemmtilega knattspymu en Fram-KR Reykjavíkurfélögin gamal- grónu Fram og KR drógust sam- an í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ í sjónvarpssal á laugardag- inn. Þróttarar sækja þá heim sig- urvegarann úr viðureign Breiðabliks og í A en sá leikur fer fram í Kópavogi kl. 20 annað kvöld. Söguleg 4. deild Markmaðurinn felldur og fékk vítaspyrnu! Reynir íúrslit-Ármann tapaði- Tjörnes á toppnum - Þrenna ál6. afmœlisdaginn - Björgvin gerði fimm - Sjóarinn kom í land ogskoraði þrjú! 4. deild A-riðill: Drengur-Hafnlr..................3:0 Haukar-Árvakur................. 2:4 Ármann-Augnabllk................1:3 Aftureldlng-Vfkverjl............2:1 Augnablik á veika sigurmöguleika eftir að hafa orðið fyrst til að sigrast á Ármenningum. Sigurður Halldórs- son 2 og Birgir Teitsson skoruðu fyrir Kópavogsliðið en Smári Jósafatsson fyrir Ármann. Afturelding er í mikilli sókn - Gísli Bjarnason og Einar Guðmundsson skoruðu gegn Víkverja, fyrir hverja Finnur Thorlacius svaraði. Óskar Þór Ólafsson 2 og Þorsteinn skoruðu fyrir Dreng í langþráðum sigri. Bjöm Pétursson leyfði sér að brenna af vítaspyrnu fyrir Árvakur í Hafnarfirði. Það kom að lítilli sök, Steinn Jónsson skoraði 3 mörk og Skúli eitt gegn heillum horfnum Hafnfirðingum. B-riðill: Hveragerðl-Eyfollingur...........2:0 Drangur-Stokkseyri...............2:4 Ólafur Ragnarsson og Gunnar Ein- arsson skoruðu mörk Hvergerðinga. Stokkseyri á sigurvon í riðlinum á ný - Sólmundur Kristjánsson 2, Páll Leó Jónsson og Marteinn Árelfusson skoruðu í Vík en fyrir heimaliðið svöruðu Guðni Einarsson og Ragnar Guðgeirsson. C-riðill: Grundarfjörður-Grótta............0:2 Stefnlr-ReynirHn.................2:1 ÍR-Grundarfjörður................9:1 ÍR hefur með þessum stórsigri skorað sex mörk að meðaltali í leik og þeir segjast stefna á 70 mörk í riðlin- um. Tryggvi Gunnarsson gerði bara 2 markanna, Hallur Eiríksson sömu- leiðis 2, Hlynur Elísson, Eyjólfur Sig- urðsson, Guðmundur Magnússon, Halldór Halldórsson og Karl Þor- geirsson afgreiddu eitt hver. Sverrir Sverrisson og Benjamín skoruðu fyrir Gróttuna í Grundar- firði. Stefnir vann Reyni Hmfsdal í bar- áttuleik. Jens Hólm og Leifur Harð- arson (víti) skoruðu fyrir Stefni en Grétar Helgason fyrir Reyni. Heiðar Sigurvinsson Reynismaður brenndi af úr vítaspymu. D-riðill: Geislinn-ReynirÁr...............1:2 Skyttumar-Hvöt..................8:0 Reynismenn tryggðu sér endanlega úrslitasætið með sigrinum í Hólmavík en máttu hafa fyrir honum. Gísli Rúnar Jónsson skoraði bæði mörk Reynis en Jón Gunnar Traustason gerði mark heimananna. Sjóarinn Reynir Karlsson brá sér í land og skoraði 3 mörk þegar Skytt- umar unnu Hvöt 8:0 á Siglufirði. Guðbrandur Ólafsson 2, Jóhann Halldórsson 2 og Símon Helgason sáu um hin mörkin. E-riðill: Árroðinn-Tjömes.................1:2 Tjömesingar em sama og komnir í úrslit með þessum sigri. Hann var þó naumur, Árroðinn leiddi með marki Rúnars Steingrímssonar þar til 5. mín. vom eftir. Þá tók Friðrik Jónas- son til sinna ráða, skoraði tvívegis og tryggði sínum mönnum þrjú stig. F-riðill: Höttur-Hrafnkell.. .5:1 Neleti-Lelknlr F...................2:3 SlndrFBorgsrfjörður................4:1 Súlsn-Eglll rsuði..................4:1 Nelstl-Borgarfjörður...............1:3 Björgvin Guðmundsson skoraði heil 5 mörk í yfirburðasigri Hattar á Breiðdælingum. Ólafur Jónsson, markvörður Hattar, gerði þó jafnvel enn betur. Hann brá sér í sóknina, var felldur innan vítateigs Hrafnkels og náði í vítaspymu sem hann skoraði sjálfur úr! Hin mörkin gerðu Halldór Halldórsson og Ágúst Ólafsson og enn einn Hattarmaður komst á blað er hann skoraði sjálfsmark. Neisti skoraði fjögur mörk gegn Leikni en tapaði 2:3! Tvö sjálfsmörk, þar af annað með glæsiskalla á fyrstu mínútu og þriðja mark Leiknis gerði sjálfur Steinn Björgvin Jónasson - beint úr aukaspymu af 50 m færi! Þor- valdur Hreinsson og Snæbjöm Vil- hjálmsson gerðu mörk Neista. Neisti tapaði síðan aftur heima, 1:3 gegn Borgfirðingum. Andrés Skúla- son og Þorbjöm Bjömsson (2) komu gestunum í 0:3 gegn gangi leiksins. Ragnar Bogason skoraði síðan fyrir Neista, beint úr aukaspymu utan af kanti, í samskeytin fjær. „Glæsileg- asta mark sem ég hef skorað“,. sagði Ragnar þegar við náðum tali af hon- um í gær. Þrándur Sigurðsson hélt uppá 16 ára afmælið sitt á laugardaginn með því að skora 3 mörk fyrir Sindra gegn Borgfirðingum. Fjórða markið lagði hann síðan upp fyrir Ómar Inga Bragason en Andrés Skúlason gerði mark Borgfirðinga. Jónas Ölafsson 2, Ársæll Haf- steinsson og Helgi Jensson skomðu fyrir Súluna en Öm Rósmann Krist- jánsson fyrir Egil úr vítaspymu. - VS 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. júlí 1984 Staðan í 4. deildarkeppninni: A-riðill Ármann......... Augnabllk...... Afturelding.... Vfkverjl....... Haukar......... Árvakur........ Drengur........ Hafnlr......... B-riðill: Léttlr.. C-riðill: Stefnir.. D-riðill: Geislinn.. Hvöt...... E-riðill: F-riðill: LelknirF.... Höttur.. Slndri... Nelstl... Hrafnkell.. 10 8 1 1 22:9 25 10 6 1 3 20:14 19 10 6 0 4 20:13 18 10 4 2 4 15:11 14 10 4 2 4 18:15 14 .10 4 1 5 16:16 13 .10 2 1 7 13:29 7 .10 1 2 7 7:24 5 ...8 5 3 0 27:9 18 ...8 5 2 1 28:10 17 ...8 5 1 2 24:15 16 ...9 4 3 2 23:12 15 ...9 3 0 6 18:30 9 ...8 2 1 5 15:22 7 ...8 0 0 8 5:42 0 . 9 8 0 1 54:9 24 . 9 7 0 2 24:14 21 . 9 5 0 4 17:20 15 . 7 3 0 4 10:18 9 .10 3 0 7 15:35 9 .10 2 1 7 16:24 7 . 8 2 1 5 11:27 7 . 7 6 1 0 23:5 19 . 7 4 0 3 23:13 12 . 6 3 1 2 17:16 10 . 6 1 0 5 5:13 3 . 6 1 0 5 4:25 3 5 0 1 17:3 15 . 6 3 2 1 13:9 11 . 6 2 2 2 9:10 8 . 5 1 1 3 8:15 4 . 5 0 1 4 5:15 1 9 2 0 37:6 29 .11 7 1 3 29:18 22 .11 5 3 3 28:20 18 .10 4 3 3 19:20 15 .11 4 2 5 27:21 14 .11 4 1 6 19:25 13 .10 3 0 7 10:35 6 .11 0 2 9 9:33 2 Markahœstir: Tryggvi Gunnarsson, ÍR.........28 Jöhann Æ varsson, Bolungarvfk..11 ÓskarTómasson, Leiknl F........10 Ingvar Jöhannsson, Svarfdælum...9 Andrós Kristjónsson, Lótti......9 Halldór Viöarsson, Stokkseyri...9 Þriðjudagur 24. júlí 1984 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.