Þjóðviljinn - 04.09.1984, Side 4
IÞROTTIR_______________
Enska knattspyrnan
Chris Waddle.
Waddle tekur við
Newcastle eitt á toppi 1. deildar
Shilton fékk á sig hroðalegt mark
Peter Davenport er óstöðvandi
í Newcastle eru menn hættir að
tala um Kevin Keegan. Nýr dýr-
lingur hefur tekið völdin - Chris
Waddle. Margir hafa orðið til
þess að spá nýliðum Newcastle
mestu hrakförum í 1. deild ensku
knattspyrnunnar í ár - sérstak-
lega vegna þess að Kevin Keegan
er hættur. En þeir röndóttu hafa
enn sem komið er hrist allar hrak-
spárnar af sér og á laugardaginn
unnu þeir sinn þriðja sigur í
jafnmörgum leikjum, 3-0 á
heimavelli gegn Aston Villa.
Urslit
1. deild:
Coventry-Leicester..........2-0
Ipswich-Manch.Utd...........1-1
Liverpool-Q.P.R.............1-1
Newcastle-Aston Villa.......3-0
Nottm.For.-Sunderland.......3-1
Southampton-West Ham.........2-3
Stoke-Sheff.Wed.............2-1
Tottenham-Norwich...........3-1
Watford-Arsenal...... .......3-4
W.B.A.-Luton Town...........4-1
Chelsea-Everton.............0-1
2. deild:
Barnsley-Oldham.............0-1
Birmingham-Wimbledon........4-2
Blackburn-Carlisle..........4-0
Brighton-Huddersf ield......0-1
Charlton-Notts County.......3-0
Leeds-Wolves................3-2
Manch.City-Fulham....,......2-3
Mlddlesbro-Grimsby..........1-5
Oxford-Portsmouth...........1-1
Sheff.Utd-Cardiff...........2-1
Shrewsbury-Cr.Palace........4-1
3. deild:
Bristol R.-Preston..........3-0
Cambridge-Millwall..........: 1-0
Derby County-Bolton.........3-2
Hull City-Bournemouth........3-0
Newport-Bristol City........0-0
Orient-Gillingham............2-4
Plymouth-Reading............1-2
Rotherham-Lincoln...........0-0
Swansea-York City............1-3
Walsall-Brentford...........0-1
Wigan-Bradford C.............1-0
Doncaster-Burnley...........2-0
4. deild:
Aldershot-Chester............1-2
Blackpool-Exeter............3-0
Bury-Halifax................3-0
„Hartlepool-Swindon..........2-2
Hereford-Peterborough.......1-0
Mansf ield-Rochdale.........5-1
Northampton-Chesterfield....1-3
Southend-Darlington......frestaö
Torquay-Stockport............0-0
Tranmere-Crewe..............3-1
Wrexham-Port Vale...........1-1
Scounthorpe-Colchester.......2-2
Enskar getraunir:
Stig fyrir leiki á ensku getrauna-
'seðlunum:
3 stig: nr. 2, 3, 19, 37, 41, 42, 43,
45 og 54.
2 stig: nr. 27, 30, 52 og 53.
V/i stig: nr. 6, 9, 11, 14, 17, 18,
25, 28, 29, 31,32,34, 39,44,48 og
55.
Leiknir Fáskrúðsfirði stefnir
hraðbyri uppí 3. deild. Fyrri um-
ferð úrslitakeppni 4. deildar lauk
á laugardaginn og Leiknir, eina
lið landsins sem ekki hefur tapað
leik í deildakeppninni, sigraði
hættulegustu andstæðinga sína í
NA-riðli, Tjörnes, 5-1 á Fá-
skrúðsfírði. Friðrik Jónasson
skoraði fyrst fyrir Tjörnesinga en
Óskar Tómasson 3, Jón Ingi
Tómasson og Svanur Kárason
tryggðu heimamönnum kærkom-
inn stórsigur.
Villa, sem var meö fullt hús
stiga eins og Newcastle fyrir
leikinn,, var öllu betri aðilinn í
fyrri hálfleik en skapaði sér fá
færi. í síðari hálfleik tók Chris
Waddle völdin og sýndi stórkost-
legan leik. Hann kom Newcastle
yfir með miklu einstaklingsfram-
taki og skömmu síðar þrumaði
hann á mark Villa. Skotið var
varið en Peter Beardsley náði
boltanum og skoraði, 2-0. Wa-
ddle átti síðan lokaorðið, 3-0, og
ríflega 32 þúsund áhorfendur
trylltust af fögnuði. Þeir sjá
framá ævintýri í uppsiglingu.
QPR, andstæðingar KR í
UEFA-bikarnum, komu mjög á
óvart gegn Liverpool á Anfield
og voru sókndjarfari aðilinn. Op-
inn og skemmtilegur leikur og
bæði lið áttu stangarskot í fyrri
hálfleik. Eftir 90 sekúndur í síðari
hálfleik skaust Wayne Fereday á
milli varnarmanna Liverpool,
Lawrensons og Neals, sem enn
voru að kyngja síðasta tesopan-
um, og skoraði með góðu skoti,
0-1. Liverpool pressaði nær lát-
laust það sem eftir var, QPR átti
þó hættulegar sóknir og varðist
vel. Loks sex mín. fyrir leikslok
jafnaði Ronnie Whelan eftir fyr-
irgjöf frá Alan Kennedy. Á síð-
ustu mínútunni rann Lawrenson
á hálum vellinum og missti knött-
inn til Mikes Fillery 25 m frá
marki Liverpool. Fillery skaut
glæsilegu skoti sem Bruce
Grobbelaar varði af stakri snilld.
Leiknum lokið, 1-1.
Miljónalið Manch. Utd. gerði
sitt þriðja jafntefli í jafnmörgum
Selfoss vann auðveldan sigur á
Snæfelli, 5-1, í SV-riðli 3. deildar-
innar i knattspyrnu á laugardag-
inn. Birgir Haraldsson, Ingólfur
Jónsson, Þórarinn Ingólfsson,
Páll Guðmundsson ogLárus Jóns-
son komu heimamönnum í 5-0 en
Elías Benediktsson náði að skora
síðasta mark Snæfells í 3. deild að
sinni, rétt fyrir leikslok.
Unglingalið Víkings náði að
sigra HV 2-1 í Ólafsvík. Bárður
Tryggvason og Hermann Her-
mannsson komu Víkingum í 2-0
fyrir hlé en Haildór Stefánsson
Staðan í NA-riðli:
LelknlrF............2 2 0 0 8-1 6
Tjömes..........,...2 10 15-63
ReynirÁ.............2 0 0 2 1-7 0
í SV-riðlinum beið ÍR óvænt
lægri hlut gegn Ármanni á ÍR-
vellinum, 1-2. ÍR sótti mun meira
í leiknum en Ármann varðist vel
og átti hættulegar sóknir. Óskar
Þorsteinsson kom Ármanni yfir á
60. mín. en Tryggvi Gunnarsson
var fljótur að jafna. Níutíu sek-
úndum fyrir leikslok skoraði
leikjum. Mark Hughes kom lið-
inu yfir í Ipswich með góðu
skallamarki og Man. Utd var
betri aðilinn uns varamaðurinn
Alan Sunderland jafnaði fyrir
Ipswich á 65. mín. Eftir það sótti
heimaliðið látlaust og leik-
mönnum Man. Utd létti stórum
þegar flautað var til leiksloka.
Arsenal vann góðan sigur í
fjörugum leik í Watford, 4-3.
Mörkin komu í kippum, Charlie
Nicholas og Tony Woodcock
skoruðu fyrir Arsenal með 5 mín.
millibili í fyrri hálfleik, 0-2. Á
fjórum mín. snemma í seinni
hálfleik jafnaði Watford, fyrst
gerði David O’Leary sjálfsmark
og síðan skoraði Maurice Johns-
ton, 2-2, Arsenal svaraði með
tveimur mörkum á sömu mínút-
unni, Nicholas og Brian Talbot,
en Luther Blissett svaraði fyrir
Watford undir lokin, 3-4. Mark
var dæmt af Maurice Johnston á
mjög vafasaman hátt í leiknum.
Tottenham byrjar óvenju vel
og kannski rætist loks úr hjá
þessu vel mannaða Lundúnaliði.
Tony Calvin, John Chiedozie
(skalli) og Mark Falco komu
Tottenham í 3-0 en Keith Berts-
chin svaraði fyrir Norwich undir
lokin.
W.B.A er í þriðja sætinu eftir
stórgóðan 4-0 sigur á Luton. Ste-
ve Hunt, Cyrille Regis, Nicky
Cross og Garry Thompson
skoruðu mörkin, tvö i hvurum
hálfleik.
Peter Davenport er óstöðvandi
þessa dagana. Hann skoraði öll
þrjú mörk Nottingham Forest
3. deild
svaraði fyrir HV úr vítaspyrnu í
síðari hálfleiknum.
Leik Grindavíkur og ÍK var
frestað þar sem enginn dómari
mætti, allir sem komu til greina
voru víst að horfa á leik ÍBK og
Þórs.
Staðan í SV-riðli þegar einum
leik er ólokið:
Óskar Tómassson skoraði þrjú mörk
fyrir Leikni gegn Tjörnesi á laugardag
og hefur gert 21 í allt í 4. deildar-
keppninni í sumar.
Óskar aftur og tryggði Ármanni
góðan sigur. Staðan í SV-riðli er
þá þessi:
Ármann..............2 1 1 0 2-1 4
ÍR..................2 10 19-33
Léttir..............2 0 111-81
Á miðvikudag mætast Leiknir
F.-Reynir Á. og Ármann-Léttir.
-VS
gegn Sunderland og er marka-
hæstur í 1. deild með 5 mörk úr 3
leikjum. Mörk hans voru öll
mjög góð en Colin West gerði
mark Sunderland úr vítaspyrnu,
jafnaði þá 1-1. Forest lék illa í
fyrri hálfleik en það var sem nýtt
lið gengi til leiks eftir hlé, vafa-
laust eftir mikinn fyrirlestur frá
Brian Clough, og hafði þá geysi-
lega yfirburði
Peter Shilton er af mörgum tal-
inn einn besti, ef ekki besti mark-
vörður heims. En hann var ólíkur
sjálfum sér á laugardaginn, öll
mörk West Ham átti hann að geta
komið í veg fyrir. Eitt var ófyrir-
gefanlegt með öllu, hann hljóp á
eftir boltanum útað hornfána og
ætlaði að senda hann þaðan yfir
tvo leikmenn West Ham til sam-
herja. Það mistókst illilega, ands-
tæðingarnir náðu boltanum og
Paul Goddard skoraði! Goddard
gerði tvö marka West Ham í 2-3
sigrinum og Alan Dickens eitt en
David Armstrong og Joe Jordan
skoruðu fyrir Southamton sem
sótti nær látlaust allan leikinn.
Ófriður á upphafsmínútunum í
Coventry og leikurinn gegn
Leicester stöðvaður í 10 mfnútur.
Þegar friður komst á skoraði Co-
ventry sín fyrstu mörk í ár, Bob
Latchford og David Bennett, og
vann 2-0.
Stoke fékk sín fyrstu stig, vann
nýliða Sheff. Wed. 2-1. Sammy
Mcllroy og Paul Heath komu
Stoke í 2-0 en Nigel Worthington
svaraði fyrir nýliðana. Paul Dy-
son hjá Stoke var rekinn af
leikvelli fyrir að slá fyrrum félaga
Fylkir..............16 12 13 44-18 37
ReynirS.........16 11 4 1 36-12 37
VíkingurÓ.......16 10 2 4 32-20 32
Selfoss...........16 8 3 5 31-20 27
Stjarnan..........16 6 3 7 35-30 21
Grindavfk.........16 5 4 6 20-25 19
HV..............16 3 2 11 24-41 11
(K................15 2 4 9 1 7-35 10
Snæfell..........16 1 312 14-52 6
Markahœstir:
Ómar Björnsson, Reyni.........17
Brynjar Jóhannesson, Fylki....11
Jón B. Guðmundsson, Fylki......8
Þórhallur Guöjónsson, Stjörnunni.8
-VS
Aberdeen er áfram á sigur-
braut í skosku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu. Á laugardaginn
unnu meistararnir Hibernian 4-1
og hafa því 8 stig úr 4 leikjum.
Rangers er í öðru sæti með 6 stig.
Það voru McKinney, Neil Simp-
son, Eric Black og Frank
McDougall sem skoruðu fyrir
Aberdeen en Willie Jamieson
gerði mark Hibs.
sinn, Lee Chapman, sem nú
leikur með Sheff. Wed.
Leeds efst
Leeds er efst í 2. deild, vann Wol-
ves 3-2. Tommy Wright 2 og Peter
Lorimer skoruðu fyrir Leeds en Alan
Ainscow og Docherty fyrir Wolves
sem komst í 1-2. Man.City tapaði
óvænt 2-3 heima gegn Fulham. Derek
Parlane skoraði bæði mörk City, en
Dean Coney, Gordon Davies og Ro-
bert Wilson svöruðu fyrir Fulham.
Chris Thompson skoraði þrennu
fyrir Blackburn gegn Carlisle, Martin
Robinson skoraði tvö fyrir Charlton
gegn Notts County, Wayne Clarke
gerði sín tvö fyrstu mörk fyrir Birm-
ingham í 4-2 sigrinum á Wimbledon
en Alan Cork skoraði bæði mörk
Wimbledon. Þá gerði Kevin Drinkell
tvö mörk fyrir Grimsby í 5-1 útisigrin-
um í Middlesboro. Trevor Aylott hjá
Cr. Palace var rekinn útaf strax á 4.
mínútu í Shrewsbury og Palace átti
ekki möguleika eftir það. Maður
dagsins var þó Kevin Wilson hjá Der-
by County í 3. deild. Á miðvikudag
skoraði hann 4 mörk gegn Hartlepool
í mjólkurbikarnum og á laugardaginn
gerði hann öll 3 mörk Derby í 3-2 sigri
á Bolton í 3. deild.
-VS
Staðan
1. deild:
Newcastle 3 3 0 0 8-3 9
3 2 1 0 9-4 7
W.Ð.A 3 2 0 1 7-4 6
Nottm.For 3 2 0 1 6-4 6
Aston Villa 3 2 0 1 4-4 6
Liverpool 3 1 2 0 7-4 5
Q.P.R 3 1 2 0 5-3 5
Coventry 3 1 1 1 2-1 4
3 1 1 1 2-2 4
Arsenal 3 1 1 1 5-6 4
Luton 3 1 1 1 3-5 4
West Ham 3 1 1 1 3-5 4
Sheff.Wed 3 1 o 2 5-5 3
Ipswich 3 0 3 0 2-2 3
Manch.Utd 3 0 3 0 2-2 3
Sunderland 3 1 0 2 4-5 3
Everton 3 1 0 2 3-6 3
Stoke 3 1 0 2 3-6 3
Watford 3 0 2 1 5-6 2
3 o 2 1 4-6 2
Leicester 3 0 1 2 3-6 1
Southampton 3 0 1 2 3-6 1
Markahœstir:
Peter Davenport, Nott.For..5
Chris Waddle, Newcastle....3
Peter Davenport, Nott.For.....5
Chris Waddle, Newcastle.......3
2. deild:
Leeds.............3 3 0 0 7-3 9
Charlton..........3 2 1 0 8-2 7
Shrewsbury........2 2 0 0 6-2 6
Birmingham........2 2 0 0 5-2 6
Brighton..........3 2 0 1 5-2 6
Grimsby...........3 2 0 1 6-4 6
Cardiff...........2 0 0 2 1-5 0
Barnsley..........3 0 0 3 1-5 0
Notts. Co.........3 0 0 3 2-7 0
Middlesbro........2 0 0 2 1-6 0
Markahœstir:
Tommy Wright, Leeds............5
Derek Parlane, Man.City........4
Chris Thompson, Blackburn......4
Urslit urðu þessi:
Aberdeen-Hibemian.............4-1
Celtic-Morton..................5-0
Dundee-Rangers.................0-2
Hearts-Dumbarton...............1-0
St. Mlrren-Dundee Utd.......1-0
Frank McGarvey 2, Brian
McClair 2 og Peter Grant
skoruðu mörkin fyrir Celtic sem
hafði gert jafntefli í þremur fyrstu
leikjunum.
-VS
Auðveldur Self osssigur
Unglingalið Víkings vann HV
4. deild
Leiknir upp?
✓ /
Armann vann IR-inga
Skotland
Stórliðin
sigruðu
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. september 1984