Þjóðviljinn - 25.10.1984, Side 1
október
1984
fimmtu-
dagur
207. tölublað 49. árflangur
MENNING
MANNLÍF
Ríkisstjórnin
Verkalýðshreyfingunni gefinn 48 klukkustunda frestur til að ganga að tilboði VSÍ,
að öðrum kostifellur skattalœkkunartilboðið niður
Ríkisstjórn Steingríms Her- samþykkt að gefa verkalýðs- Tilboð ríkisstjórnarinnar um gengileg fyrir verkalýðshreyf- árs 1983. En þar var ekki talað
mannssonar hélt tvo fundi í hreyfingunni 48 klukkustunda skattalækkanir hljóðar uppá 1100 inguna. Það kom fram á for- um að ganga að tilboðinu
gær. Að loknum síðari fundinum frest til að ganga að og undirrita miljónir varðandi tekjuskatt og mannafundi ASÍ í gær og var óbreyttu eins og ríkisstjórnin set-
hafði forsætisráðherra samband tilboð það sem VSÍ setti fram í 300 miljónir varðandi útsvar og samþykkt að tilboðið gæti verið ur nú sem kröfu fyrir því að
við fulltrúa Verkamannasam- fyrrakvöld óbreytt, ef ekki, þá er metið til 8% kjarabóta. grundvöllur viðræðna sem bygg- skattalækkunartilboð hennar
bandsins og tilkynnti að á ríkis- félli tilboð rfldsstjórnarinnar um Vitaðer,aðýmisatriðiítilboði ist á því að kaupmáttarviðmiðun standi að liðnum 48 klukkustund-
stjórnarfundunum hefði verið skattalækkanir niður. VSÍ frá því í fyrrakvöld eru óað- verði ekki lægri en á síðari hluta um. - S.dór
Viðbrögð
Þetta
er
geggjun
ForsetiASÍ
um úrslitakosti
ríkisstjórnarinnar
Mér finnst það einfaldlega vera
of geggjað til að geta verið satt, að
ríkisstjórnin ætli að leggja sig
þannig á milli samningsaðila að
hún skyldi annan þeirra til að
ganga án breytinga að hugmynd-
um sem hinn aðilinn leggur fram
til umræðu. VSI hefur mér vitan-
lega ekki sett fram neina úrslita-
kosti.
Þetta voru viðbrögð Ásmund-
ar Stefánssonar, forseta ASÍ,
þegar Þjóðviljinn bar undir hann
úrslitakosti Steingríms Her-
mannssonar og ríkisstjómarinnar
sem Steingrímur tilkynnti Þresti
Ólafssyni, framkvæmdastjóra
Dagsbrúnar, í símtali í gær.
-ÖS
lísverðir BSRB brjófast
erkví Ríkisskips. I gaer
ipaði samgönguráðp-
verk-
•rðum inngöngu. Var
i gámum raðað fram á
<il siysahætta^ Ljósm.:
Viðbrögð
Hljótum að hafna
Guðmundur J. Guðmundsson formaður VSI
telur þetta vera hótanir
Okkur barst ekki þessi ákvörð-
un rflrísstjórnarinnar fyrr en
stjórnarfundi VMSÍ var lokið og
^ við munum því aftur koma saman
á morgun tU að ræða þetta mál.
Og þessu hlýtur að verða hafnað.
Við teljum okkur standa i samn-
ingaviðræðum, þetta eru ekki
samningaviðræður, þetta eru
úrslitakostir með hótunum, sagði
Guðmundur J. Guðmundsson
formaður VMSÍ í samtali við
Þjóðviljann í gærkveldi, um skil-
yrði ríkisstjórnarinnar.
Guðmundur benti á að í tilboði
VSÍ væri spá um verðlagshækkun
á samningstímabilinu. Hún gerir
ráð fyrir um 20% verðhækkun-
um, en tilboð sambandsins um
kjarabætur að meðtöldum
skattalækkunum nær ekki einu
sinni þeirri tölu. „Þar að auki höf-
um við fengið öruggar heimildir
fyrir því að ríkisstjómin ætli að
fella gengið strax að loknum
kjarasamningum um 5% og um
eða uppúr áramótum um 10%.
Magnús Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ gerir hinsveg-
ar ráð fyrir allt að 13% gengis-
lækkun á samningstímabilinu, en
við höfum öruggar heimildir fyrir
því að hún verður meiri“, sagði
Guðmundur.
Þá benti hann á að í tilboði VSÍ
væru ýmis atriði sem væru óað-
gengileg. Mætti þar nefna að tvö-
falda launakerfið væri ekki lagt
niður eins og VMSÍ hefði krafist.
Þá væru sett 8 skilyrði, sem ekki
væri hægt að ganga að, fyrir því
að umsamdar launahækkanir
verði endurskoðaðar standist spá
VSÍ ekki.
Að ganga að þessu tilboði
óbreyttu, eins og skilyrði ríkis-
stjórnarinnar er, og 48 klukku-
stunda frestur til þess, tekur engu
tali, sagði Guðmundur J. Guð-
mundsson að lokum.
- S.dór
Blaðamenn
Verk-
ffall?
Enn hafa ekki tekist samningar
í deilu blaðamanna og útgefenda.
Boðað verkfall blaðamanna kem-
ur til framkvæmda um nk. helgi
hafl samningar ekki tekist fyrir
þann tíma.
Langar samningaviðræður
hafa staðið yfir frá því að prentar-
ar gengu frá samningi sínum á
mánudag en í fyrrinótt slitnaði
upp úr viðræðum. Deilt er um
afturvirkni samninga og bætur
fyrir tekjumissi í verkbanni.
Nýr samningafundur hefur
ekki verið boðaður. v.