Þjóðviljinn - 20.11.1984, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.11.1984, Blaðsíða 4
Urslit 1. deild: Arsonal-Q.P.R...............1-0 AstonVilla-Southampton......2-2 Chelsea-W.B.A...............3-1 Coventry-Nottm.Forest.......1-3 Everton-Stoke...............4-0 Ipswich-Tottenham...........0-3 Leicester-Norwich...........2-0 Manch.Utd-LutonTown.........2-1 Watford-Sheff.Wed...........1-0 WestHam-Sunderland..........1-0 Newcastle-Liverpool.........0-2 2. deild: Barnsley-Shrewsbury.........3-1 Cardiff-Carlisle............2-1 Charlton-Birmingham.........2-1 Grimsby-Fulham..............2-4 Leeds-Brighton..............1-0 Middlesboro-Blackburn.......1-2 NottsCo.-Huddersfield.......0-2 Oldham-Oxford...............0-0 Portsmouth-Crystal Palace...1-1 Sheff.Utd-Manch.City........0-0 Wolves-Wimbledon............3-3 FA-bikarinn - 1. umferð: BangorCity-Tranmere.........1-1 BarryTown-Reading...........1-2 Blackpool-Altrincham........0-1 Bradford City-Tow Law.......7-2 Brentford-Bishops Stortford.4-0 Bristol Rovers-King's Lynn..2-1 Burton Albion-Staines.......2-0 Buckingham-Orient...........0-2 Cambridge-Peterborough......0-2 Darlington-Chester..........3-2 Dagenham-Swindon.........f restað Exeter-Enfield..............2-2 Fisher Ath.-Bristol City....0-1 Gillingham-Wlndson&Eton.....2-1 Halifax-GooleTown...........2-0 Hartlepool-Derby County.....2-1 Hereford-FarnworthTown......3-0 HullCity-Bolton.............2-1 Kettering-Bournemouth.......0-0 LincolnCity-Telford.........1-1 Macclesfield-Port Vale......1-2 Mansfield-Rotherham.........2-1 Metropolitan-Dartford.......0-3 Newport-Aldershot...........1-1 Northampton-VS Rugby........2-2 Northwich Victoria-Crewe...' 3-1 Nuneaton-Stanforth..........1-1 Penrith-Burnley.............0-9 Plymouth-Barnet.............3-0 Preston N.E.-Burv...........4-3 Rochdale-Doncaster..........1-2 Southend-Colchester.........2-2 Stockport-Walsall...........1-2 Swansea-Bognor Regls........1-1 Torquay-YeovilTown..........2-0 Weymouth-Millwall...........0-3 Withby-Chesterfleld.........1-3 Wrexham-Wigan...............0-2 York-Blue Star..............2-0 Staðan 1. deild: Everton 15 10 2 3 32-18 32 Manch.Utd .... .15 8 5 2 29-19 29 Arsenal 15 9 2 4 30-21 29 Tottenham.... 15 9 1 5 32-15 28 WestHam 15 7 4 4 21-20 25 Chelsea .15 6 4 5 25-16 22 Sheff.Wed 15 6 4 5 25-18 22 Southampton 15 5 7 3 19-17 22 Nottm.For 15 6 3 6 24-21 21 Liverpool 15 5 6 4 18-15 21 Newcastle 15 5 6 4 28-29 21 Sundorland... 15 5 5 5 22-19 20 Norwlch 15 5 5 5 21-21 20 W.B.A 15 5 4 6 23-21 19 Aston Villa 15 4 5 6 20-30 17 Ipswfch 15 3 7 5 17-21 16 Watford 15 3 6 6 30-33 15 Q.P.R 14 3 6 5 19-25 15 Coventry 15 4 3 8 13-23 15 Lelcester 15 4 3 8 22-33 15 LutonTown... 15 3 4 8 18-31 13 StokeCity 14 1 4 9 11-33 7 2 !. deild: Oxford 14 9 4 1 30-12 31 Portsmouth... 15 9 4 2 24-13 31 Blackburn 15 9 3 3 30-14 30 Barnsley 15 8 4 3 18- 8 28 Leeds 15 8 2 5 25-15 26 Blrmingham 15 8 2 5 17-11 26 Grimsby 15 8 1 6 32-26 25 Manch.City.... 15 7 4 4 18-12 25 Fulham 14 8 1 5 27-24 25 Shrewsbury.. 16 6 5 5 27-23 23 Huddersfield 15 6 4 5 17-19 22 Brighton 15 6 3 6 15-11 21 Wimbledon... 15 6 2 7 27-32 20 Charlton 15 5 4 6 23-19 19 Oldham 15 5 4 6 17-27 19 Wolves 15 5 3 7 24-31 18 Sheff.Utd 15 3 6 6 20-24 15 Middlesboro 15 4 2 9 17-28 14 Carlisle 14 3 3 8 9-23 12 Crystal Pal 15 2 5 8 17-25 11 Cardiff 15 3 1 11 19-35 10 Notts County 15 2 1 12 15-37 7 Markahæstir í 1. deild: Kerry Dixon. Chelsea...11 Adrian Heath, Everton..11 Kerry Dixon. Chelsea...11 Adrian Heath, Everton..11 ísl. getraunir 1 -X-1 -2-2-1 -1-1-1 -2-X-X Enskar getraunir: 3 stig: nr. 2,19,21,22,29,30,31,34, 37, 45 og 48. 2 stig: nr. 18 og 20. 1 Vi stig: nr. 4,6,14,16,17,23,24,28, 33, 35, 36, 39, 40, 43, 46, 47, 50, 52, 53 og 54. IÞROTTIR Enska knattspyrnan Stútfullir pöbbar... Öll efstu liðin unnu á laugardaginn Hoddle skoraði glœsimark í Ipswich Þeitn leiðist ekki tilveran, að- dáendum Everton, þessa dagana. StútfuUir pöbbar á laugardagseft- irmiðdögum og Evertonliðinu sungnir dýrðaróðar. Bossinn þeirra Howard Kendall er fyrir löngu orðinn þjóðhetja þeirra Efratúnunga. Sjö sinnum hefur félagið orðið enskur meistari, síð- ast 1969-70, og biðin hefur því verið löng. Á laugardaginn var Stokeliðið í heimsókn á Goodison Park. Reiknuðu flestir með auðveldum sigri heimamanna, enda kúrir Stoke eitt og yfirgefið á botni deildarinnar. Það varð og raunin, Everton vann góðan sigur, 4-0. Enn á ný var það hinn eitilsnjalli tengiliður, Peter Reid, sem fór á kostum. Fyrsta markið kom á 28. mínútu. Graham Sharp átti í höggi við Paul Dyson þegar Adri- an Heath birtist og stal boltanum af þeim félögum og þrumaði í netið. Sex mínútum síðar skoraði Heath á ný, eftir dúndursendingu frá Reid. Stoke barðist af krafti og tvívegis skapaðist mikil hætta við Evertonmarkið. Fyrst varði Southall snyrtilega frá Chamber- lain og síðan bjargaði Paul Brac- ewell á línu eftir hörkuskot frá Dyson. Everton skoraði þriðja markið á 70. mín. og var þar að verki Peter Reid eftir sendingu frá Heath. Fjórum mínútum síð- ar laumaði Gary bakvörður Ste- vens sér uppað endamörkum og sendi hárfína sendingu á Trevor Steven sem skoraði. Góður sigur og Stoke stendur með annan fót- inn í 2. deild. Tottenham vann sérlega góðan sigur á Portman Road í Ipswich. Fyrri hálfleikur var markalaus og var það mest fyrir tilstilli Rays karlsins Clemence í Spursmarkinu sem varði eins og berserkur. Þeir Eric Gates og Romeo Zondervan áttu góðan leik á miðjunni hjá Ipswich. En á 20. mín. kafla í síðari hálfleik skoruðu Lundúnabúarnir þríveg- is. John Chiedozie náði að kom- ast uppí hægra hornið og senda fyrir mark Ipswich. Þar var Gary Mabbutt fyrstur til að koma fæti í boltann og Spurs var komið í 0-1. Annað mark Tottenham var frá- bært. Glenn Hoddle, sem hingað til hefur mátt verma varamanna- bekkinn hjá Spurs, tók til sinna ráða og lék á nokkra varnarmenn Ipswich og skaut glæsilegu skoti með sínum fræga vinstra fæti og ekki að sökum að spyrja, boltinn hreinlega söng í bláhorninu. Nú lögðu leikmenn Ipswich allt í sölurnar en rétt fyrir leikslok náði Clive Allen að komast á auðan sjó og skora þriðja markið. Liverpool lék sinn leik fyrir framan sjónvarpsmyndavélar í Newcastle á sunnudag. Steve Nicol kom Liverpool á bragðið með marki um miðjan fyrri hálf- leik og á allra síðustu mínútunni komst John Wark í gegnum fálið- aða vörn Newcastle og bætti öðru marki við, 0-2. Newcastle var óheppið og hefði verðskuldað jafntefli í leiknum. Manchester United er áfram með í baráttunni og skoraði Norman Whiteside bæði mörkin gegn Luton, sitt í hvorum hálf- leik. West Ham náði sömuleiðis þremur stigum á heimavelli gegn Sunderland, Tony Cottee, sá knái kappi, skoraði mark liðsins í síðari hálfleik. Heldur var hann nú bragð- daufur framanaf, sjónvarps- leikurinn og að þessu sinni skoraði Watford aðeins eitt mark. Útherjinn snjalli John Bames var þar að verki eftir góð- an undirbúning besta manns vall- arins, George Reilly. Arsenal ætlar nú loksins að rífa sig uppúr öldudalnum og nægði mark Tonys Woodcock til að færa liðinu sigur gegn QPR. Aston Villa var á góðri leið með að leggja Southampton að velli á Villa Park. Peter Withe og Fra- kkinn Didier Six skomðu mörk Villa í fyrri hálfleik. En hinn snjalli Joe Jordan var ekki á því að gefast upp baráttulaust. Hann skoraði bæði mörk Southamp- ton, 2-2, í síðari hálfleik. Chelsea vann 3-1 sigur á WBA. David Speedie gerði eina markið í fyrri hálfleik, hann skoraði síð- an annað í þeim seinni og bak- vörðurinn Doug Rougvie bætti því þriðja við. Albion náði að skora eitt mark og var þar að verki Garry Thompson. Loks tókst Nottingham Forest að vinna sigur og það á útivelli gegn Coventry. Mike Adams skoraði sigurmark Coventry á laugardaginn var og skoraði nú aftur en að þessu sinni í eigið mark. Colin Walsh og Reilly bættu við mörkum fyrir Foest eftir að Terry Gibson hafði jafn- að fyrir Coventry. Leicester spjarar sig dável á heimavelli og lagði Norwich að velli, 2-0. Ian Banks og Gary Lin- eker skoruðu mörkin. í 2. deild töpuðu efstu liðin stig- um. Oxford náði aðeins marka- lausu jafntefli við Oldham og Cr.Palace fékk óvænt stig í Ports- mouth. Phil Barber kom Palace yfir en Nicky Morgan náði að jafna. Leeds skaust í fimmta sæt- ið með marki Andy Ritchie í sigr- inum á Brighton. Tony Morley er kominn til Birmingham og skoraði í sínum fyrsta leik, gegn Charlton sem vann 2-1. Nýliðinn Rothmayer skoraði þrennu fýrir Fulham sem vann stórgóðan sigur í Grimsby, 2-4. Robert Wil- Akureyri Handboltahátíð! Fimm leikir í Islandsmótinu KA vann báða - Árni skoraði 17 gegn Gróttu Það var hreinasta handbolta- hátíð á Akureyri um helgina, fimm leikir á íslandsmótinu. Fjórir í 2. deild karla, HK og Grótta komu bæði norður, og einn í 1. deild kvenna, Þór-KR. Mikill hasar í flestum og alls sýnd f þeim fimm rauð spjöld. Leikur kvennaliða Þórs og KR var jafn í byrjun en síðan stakk KR af og komst í 4-11 fyrir hlé. Þór saxaði á forskotið í seinni hálfleik og lokatölur urðu 16-21 fyrir KR. Inga Huld Pálsdóttir Paul Sturrock vann það afrek að skora fimm mörk þegar Dund- ee United gjörsigraði Morton 7-0 í skosku úrvalsdeildinni á laugar- daginn. vann góðan útisigur gegn Rangers, 1-2, Celtic burstaði Hearts í Edinborg, 1-5, Dumbarton og Hibernian gerðu jafntefli, 1-1, og St, Mirren vann skoraði 8 mörk fyrir Þór og mág- kona hennar, Þórunn Sigurðar- dóttir, skoraði 4. Karolína Jóns- dótttir 6, Jóhanna Ásmundsdótt- ir 4 og Sigurbjörg Sigþórsdóttir 4 skoruðu mest fyrir KR. KA vann HK í 2. deild karla á föstudagskvöldið, 23-20. KA var með undirtökin, 12-10 í hálfleik, og hélt sínum hlut. Friðjón Jóns- son skoraði 10 marka KA og Jón Kristjánsson 5. Stefán Halldórs- son og Björn Björnsson gerðu 6 mörk hvor fyrir HK. Dundee 2-1. Staðan í úrvals- deildinni er þá þessi: Aberdeen . 14 12 1 1 35- 8 25 Celtic . 14 9 4 1 29-10 22 Rangers . 14 6 6 2 14- 6 18 Dundee Utd .14 7 1 6 25-17 15 St.Mirren .15 7 1 7 19-21 15 Hearts . 15 7 1 7 16-23 15 Dumbarton .15 3 4 8 13-19 10 Hibernian .15 3 4 8 14-25 10 Dundee .15 3 3 9 17-24 9 Morton . 15 3 1 11 13-42 7 Þór tapaði 24-25 fyrir HK á laugardag. HK komst í 9-17 fyrir hlé og leiddi 18-25 þegar skammt var eftir en Þór skoraði síðustu sex mörkin og náði boltanum þegar 10 sek voru eftir en tókst ekki að jafna. Sigurður Pálsson skoraði 12 mörk fyrir Þór en hjá HK voru markahæstir Kristinn Ólafsson með 6 mörk og Elvar Erlingsson og Pétur Guðmunds- son með 5. KA vann Gróttu 28-22 seinni part laugardags. Jafn fyrri hálf- leikur, 15-14 í hléi, en KA seig síðan jafnt og þétt framúr og hef- ur nú unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Erlingur Kristjánsson skoraði 9 mörk fyrir KA, Jón 6 og Friðjón 5 en Ottó Vilhjálmsson 7 og Jóhannes Benjamínsson 5 fyrir Gróttu. Þór og Grótta gerðu loks jafn- tefli í hasarleik á sunnudag, 27- 27. Grótta komst í 10-15 fyrir hlé en Þór jafnaði fljótlega og komst yfir. Grótta skoraði síðan tvö mörk á síðustu mínútunni og jafnaði, 27-27. Leikurinn var hálfgert einvígi Árna Stefáns- sonar og Jóhannesar Benjamíns- sonar, Arni skoraði 17(!) mörk fyrir Þór en Jóhannes 13 fyrir Gróttuna. -KH/Akureyri Skotland Sturrock skoraði fimm 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. nóvember 1984 Adrian Heath, tvö fyrir- tæki Everton og er markahæstur í 1. deild son skoraði fjórða markið en Ford og Lund gerðu mörk Grimsby. David Mills skoraði fyrir Middlesboro en Chris Thompson og Irving Nattrass skoruðu fyrir Blackburn. Barnes, Butler og Ainscow gerðu mörk Wolves en Cork, Winterburn og Morris mörk Wimbledon í 3-3 jafntefli liðanna. -ab/Húsavík HM Ungverjar heppnir á Kýpur! Ungvejar voru heppnir að vinna Kýpurbúa í Nikosía á laugardaginn er þjóðirnar léku þar í undankeppni HM í knatt- spyrnu. Kýpur leiddi 1-0 í hálf- leik, Roth jafnaði á 49. mín, 1-1, og Tibor Nyilasi skoraði sigur- mark Ungverja á síðustu mínútu leiksins, 1-2! Staðan í 5. riðli: Ungverjaland.......3 3 0 0 7-3 6 Austurrrfkl........3 2 0 1 4-4 4 Holland............2 0 0 2 1-3 0 Kýpur..............2 0 0 2 2-4 0 Austur-Þjóðverjar voru hins vegar ekki í vandræðum í Lux- emburg og unnu þar auðveldan sigur, 5-0. Emst skoraði 3 mörk og Minge 2. Staðan í 4. riðli: Júgóslavía.........2 110 3-23 A.Þýskaland........2 10 17-32 Frakkland..........1 1 0 0 4-0 2 Búlgarfa...........1 0 10 0-01 Luxemburg..........2 0 0 2 0-9 0 -vs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.