Þjóðviljinn - 28.03.1985, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.03.1985, Síða 10
ÞJÓDLEIKHÚSID Sími: 11?00 Dafnis og Klói 2. sýning í kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda 3. sýning þriðjud. kl. 20. Rashomon föstud. kl. 29, síðasta sinn. Kardimommubærinn laugard. kl.14, sunnud. kl. 14. Gæjar og píur laugard. kl. 20, miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: Gertrude Stein - Gertrude Stein - Gertrude Stein - I kvöld kl. 20, síðasta sinn. Valborg og bekkurinn sunnud. kl. 20.30. Miðasala frá kl. 13.15-20. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR Sími: 16620 <to<9 Draumur á Jónsmessunótt í kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank föstud. kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Gísl sunnud. kl. 20.30. 5 sýningar eftir. Agnes - barn Guðs miðvikudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Miðasala kl. 14-20.30. í Iðnó. Sími: 11475. Hátíðartónleikar I minningu Péturs Á. Jónssonar óperusöngvara laugardaginn 30. mars kl. 15. Valinkunnir söngvarar syngja, m.a. Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Garðar Cortes, Guðmundur Jónsson, Júlíus Vffill Ingvarsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson og Sigurður Björnsson. Miðasala opin daglega frá kl. 14-19. V/ Alþyðuleikhusið Klassapíur í Nýlistasafninu 15. sýning föstudag kl. 20.30. 16. sýning sunnudag kl. 20.30. ATH: Sýnt í Nýlistasafninu v/ Vatnsstíg. ATH: Fáar sýningar eftir. Miðapantanir i síma 14350 allan sólarhringinn. Miðasala milli kl. 17 og 19. H/TT LéHkhúsíð L Íl-M* í GAMLA BÍO Litla hryllingsbúðin Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasalan í Gamla bíói opin frá 14 til 20.30, sími 91-11475. Miðapantanir fyrir april teknar í sfma 91-82199 frá 14 til 16 virka daga. Sími: 11544 Skuggaráðið Ógnþrunginn og hörkuspennandi „thriller" í Cinemascope frá 20th Century-Fox.Unganog dugmikinh dómarameð sterka réttarfarskennd að leiðarljósi svíður að sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðustu sýningar. Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina Leiðin til Indlands 01 Sýnd kl. 3.15, 5.15. Leikur dauðans Hörkuspennandi karate-mynd með karatemeistara allra tíma, Bruce Lee, en þetta varð hans siöasta mynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Shogun Bandarísk stórmynd, byggð á frægri metsölubók eftir James Clavell. Sjónvarpsþættir eftir sömu sögu og með sömu leikurum eru sýndir í sjónvarpi hér núna. Richard Chamberlain, Toshiro Mifune. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 og 10. KVIKMYNDAHUS f APftSSflGErolNDIfi Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt feröalag til Indlands, lands kyngi- magnaðrar dulúðar. Byggð á mets- ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af David Lean, snillingnum sem geröi „Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai- fljótið", „Lawrence of Arabia” o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3 - 6.05 og 9.15. Myndin hefurhlotið 11 útnefningartil Óskarsverðlauna. Hækkað verð. Paris - Texas Sýnd kl. 7. Hótel New Hampshire Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All ofMe The comedy that proves that one's a crowd. Oiilnbuled by THORN f M! Sueen Enteftamwfit Itd All of me Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. (fííNNpNBfíU. ■flllSfURBÆJAKfílll Sími: 11384 Salur 1 Páskamyndin 1985 Frumsýning á bestu gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn (Police Academy) MXŒMMBm _j Tvímælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd, sem gerð hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Kim Catt- ral. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 þjóðsagan um TARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 BURTREYNOLDS k r*\ Stroker Ace Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Loni Anderson. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Simi: 31182 SAFARI 3000 Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum er fjallar á hraðan og kröftugan hátt um al- þjóðlegan rally-akstur í hinni villtu Afríku. Grínmynd fyrir alla aldurs- hópa. Aðalhlutv.: David Carradine, Christopher Lee. Leikstjóri: Harry Hurwitz. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Simtvan 32075 18936 Salur A PÁSKAMYND 1985 í fylgsnum hjartans (Places in the Heart) Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viðtökur um heim all- an, og var m.a. útnefnd til 7 óskars- verðlauna. Sally Field sem leikurað- alhlutverkið hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Myndin hefst í Texas árið 1935. Við fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peninga- laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svert- ingjahaturs. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B The Natural Kappinn eðlilegi (The Natural) Sýnd kl. 7 og 9.20 Spennandi og skemmtileg mynd sem lýsir vel álaginu við aö spila í spilavítum. Sýnd aðeins kl. 9 og 11 fimmtu- dag og föstudag vegna byggingafr- amkvæmda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 laugardag og sunnudag, lokað frá mánudegi til annars í páskum, vegna lokaundir- búnings, en þá opnum við 2 nýja sali. Karatkrakkinn Sýnd kl. 4.50. Hækkað verð. Nýja bíó Skuggaráðið ★ Sonur Kirks Douglas pælir I tögum og amrisku réttlæli. Preytulegt. Steggjapartí ★ Skemmtilegra að skemmta sér bara sjálfur. Regnboginn Ferðin til Indlands ★★★ Heimsveldisbretar I ýmiskonar klípu. Asskoti mikið i þetta lagt þótt ellefu Óskartilnefningar séu soldið útl Hróa. Hangir ekki nógu vel sam- an, heildin gruggug. Víða frábær myndskeið og góður leikur, til dæm- is I tveimur helstu kvenhlutverkun- um. Paris, Texas ★★★★ Wim Wenders á ferðalagi um Am- rlku tilfinninganna: besta myndin lengi segja margir. Hótel N.H. Góður gamanleikur vegur upp of- hlaðinn og ruglkenndan þráð. Ég allur ★ Þokkalegir leikarar, daufur húmor. TJALDtÐ Cannonball Run II ★ Nokkrir meðalbrandarar, kvenrass- ar, yfirskeggið á Burt Reynolds, púströr. Leikur dauðans ★ Listileg slagsmál (góð kóreógrafía á ballettmáli), annað klónt. Bruce hef- ur gert betur. Shogun ★ Reynið að þjappa saman tiu tima skitsæmilegu sjónvarpsefni til að geta grætt á þvi I bíóunum lika. Til- raunin mistekst. Austurbæjarbió Lögguskólinn krk Þokkaleg klisjugamanmynd. Aðal- lega fimmaurar en örlar á fínni húm- or í bakgrunninum. Tarsan ★★★ Vel gerður alvörutarsan. Frum- skógarkaflinn erperla og myndin öll hin ágætasta skemmtan. Stjörnubió Kappinn eðlilegi Redford hinn fagri! hornaboltameló- drama. Handritið rýrt I roðinu. Karatkrakkinn Karlsson fær kóngsrikið og prins- essuna. Soldið væmið. Háskólabíó Hvítir mávar ☆ Æ, afleitt. Hvítir mávar (sjá Háskólabió) * ’ * t L Splunkuný og fræðandi skemmti- kvikmynd með spennuslungnu tónl- istarívafi. Heiðskír og í öllum regn- boganslitum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og í Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda íslenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl.5. Hækkað miðaverð Tónleikar kl. 20.30. Víða stigin lipur spor, en skórnir of stórir; það hringlar soldið i öllu sam- an. Samt: fjör og hugarflug og ís- lensk kvikmynd sem kemur okkur við. Bíóhöllin Pulsan Reuben, Reuben ★ Góður texti víða, brandarinn samt fulllangur. Sími: 78900 Salur 1 Frumsýnir grímyndina Lögguleikir (The Defective Detective) “10 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. mars 1985 Bráöfjörug og smellin ný grínmynd með hinum eina og sanna Jerry Lewis. Hér á hin seinheppna leyni- lögga í höggi við alþjóðlegan hring gimsteinasmyglara, sem er leikur kattarins að músinni. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Michel Blanc, Laura Betti, Charlotte Turckheim Leikstjóri: Michel Gerard Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 HOT DOG Fjörug og bráðskemmtileg grín- mynd full af glensi, gamni og Iffs- glöðu ungu fólki sem kann svo sann- arlega að skvetta úr klaufunum í vetrarparadísinni. ÞAÐ ER SKO HÆGT AÐ GERA MEIRA ISNJÓN- UM EN AÐ SKlÐA. Aðalhlutverk: Davld Naughton, Patrick Reger, Tracy N. Smith, Frank Coppola. Leikstjóri: Peter Markle. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Salur 3 Hvítir mávar Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd um skemmtilega einstaklinga við skemmtilegar kringumstæður handa skemmtilegu fólki af báðum kynjum og hvaðanæva af landinu og þó víðar væri leitað. Tekin í DOLBY STEREO. Skemmtun fyrir aila fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon (slensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað miðaverð. Salur 4 e+y Gott fólk. Við viljum kynna fyrir ykkur hirðskáldið GOWAN. Hann drekkur og lýgur eins og sannuralki, og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifað stakt orð í mörg ár og er sem sagt allgjör „bömmer". Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur flatar fyrir honum. Hvað veldur? Tom Conti fer aldeilis á kostum. Myndin var út- nefnd fyrir tvenn óskarsverðlaun 1984. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.