Þjóðviljinn - 28.03.1985, Page 11
Utivist
10 ára
Myndakvöld Utivistar
tileinkað 10 ára afmælinu verður í
Fóstbræðraheimilinu Langholts-
vegi 109-111, kl. 20.30. Karlarnir
sjá um kvöldið, þ.á.m. kaffi og
kræsingar. Þetta verður meiri
háttar viðburður og því vissara að
mæta stundvíslega. Frábærar
myndasýningar og kynning á
páskaferðum Útivistar 4.-8. apr-
fl. Ferðaáætlun páskaferða af-
hent. Ókeypis happdrætti með
páskaferð sem vinning. Allt verð-
ur með páskayfirbragði. Harm-
onikuspil, líf og fjör. Allir vel-
komnir, jafnt félagar sem aðrir.
Sjáumst.
Ferðafélagið Útivist
Hannelies
Taschau
Fimmtudaginn 28. mars les þýski
rithöfundurinn Hannelies Tasc-
hau úr verkum sínum á Þýska
bókasafninu, Tryggvagötu 26.
Hannelies Taschau er meðal
þekktustu rithöfunda Vestur-
Þýskalands. Hún hefur gefið út
skáldsögur, ljóð og smásögur.
Viðfangsefni hennar er samtím-
inn - þjóðfélagið sem hún lifir í.
Upplesturinn er öllum opinn og
bækur henna til útláns í Þýska
bókasafninu.
Ættfræði
Fundur verður haldinn í Ætt-
fræðifélaginu að Hótel Hofi,
Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn
28. mars 1985 kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Hugleiðing um elstu kirkju-
bækur: Bjarni Vilhjálmsson.
Kaffihlé. 2. Arngrímur Sigurðs-
son ræðir um nýtt verkefni félags-
ins. 3. Önnur mál. Stjórnin
Björn Thoroddsen og félagar
Djassað
í kvöld verður bein útsending úr
Djúpinu við Hafnarstræti, þar
sem Björn Thoroddsen og fé-
lagar leika djass af fingrum fram.
Kvartett Björns er skipaður þeim
Skúla Sverrissyni á bassa, Pétri
í Djúpinu
Grétarssyni á trommur, Stefám
S. Stefánssyni á saxófón og Björn
leikur á gítar. Umsjónarmaður er
Ólafur Þórðarson og kynnir er
Vemharður Linnet. Rás 1 kl.
24.00
Þiður-
hreiðrið
Kl. 20.00 verður flutt í útvarp-
inu leikritið „Þiðurhreiðrið“ eftir
rússneska leikritahöfundinn
Viktor Rozov. Viktor Rozov er
einn þekktasti leikritahöfundur
Rússa um þessar mundir. Hann
nýtur mikilla vinsælda meðal al-
mennings í heimalandi sínu og
mörg af leikritum hans hafa einn-
ig verið flutt erlendis.
Þýðinguna gerði Árni Berg-
mann og áður en leikritið hefst
flytur hann stuttan inngang um
sovéska nútíma leikritun. I Þið-
urhreiðrinu lýsir Rozov fjöl-
skyldulífi háttsetts embættis-
manns í Rússlandi nútímans.
Faðirinn hefur, vegna stöðu sinn-
ar og tengsla við „rétta“ aðila,
útvegað sér og fjölskyldu sinni
hin eftirsóttu stöðutákn; íbúðir,
ferðalög og aðgang að æðri
Viktor Rozov
menntastofnunum. Vandamálið
er að fjölskylda hans, að tengda-
syninum undanskildum, virðist
ekki kunna að meta þessi eftir-
sóttu lífsgæði sem hann með út-
sjónarsemi sinni hefur aflað
þeim. Leikstjóri er Kristín Jó-
hannesdóttir. Rás 1 kl. 20.00
UTVARP - SJONVARP
#
RÁS 1
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.Á virkumdegi.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Málræktarþáttur.
Endurt. þáttur Baldurs
Jónssonarfrá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Sigurveig Guðmunds-
dóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Albert"
eftir Ole Lund Kirke-
gaard. Valdís Óskars-
dóttir les þýðingu Þor-
valds Kristinssonar (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. T ónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugr.
dagþl. (útdr.) Tónleikar.
10.45 Málefni aldraðra.
Þátturíumsjá ÞórisS.
Guðþergssonar.
11.00 „Ég man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Um-
sjón: Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.30 „Sagt hefur það
verið“ Hjálmar Árnason
og Magnús Gislason sjá
um þáttaf Suðurnesj-
um.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Um-
sjón: Sólveig Pálsdóttir.
13.30Tónleikar.
14.00 „Eldraunin“ eftir
Jón Björnsson. Helgi
Þorláksson les (6).
14.30 Áfrívaktinni. Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Johann Sebastian
Bach - Ævi og samtfð
eftir Hendrik Willem van
Loon. ÞýtthefurÁrni
Jónsson frá Múla. Jón
MúliÁrnasonles(4).
16.50Síðdegistónleikar.
Sónataíh-mollfyrir
flautu og sembal eftir
Johann Sebastian
Bach. ManuelaWiesler
og Helga Ingólfsdóttir
leika.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál. Sig-
urðurG.Tómasson
flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „Þiður-
hreiðrið“ eftir Viktor
Rozof. Þýðandi: Árni
Bergmann. Leikstjóri:
Kristín Jóhannesdóttir.
Leikendur: Erlingur
Gislason, Þóra Friðriks-
dóttir, Kristín Bjarna-
dóttir, Helgi Björnsson,
ArnarJónsson, Lilja
Þorvaldsdóttir, Halldór
E. Laxness, Bryndís
Schram, Vilborg Hall-
dórsdóttir, Kristbjörg
Kjeld og Aðalsteinn
Bergdal.
21.40 Einsöngur i út-
varpssal. Olöf Kolbrún
Harðardóttirsyngur
með Sinfóníuhljómsveit
Islands lög eftir Sigfús
Einarsson, Karl Ottó
Runólfsson, Árna Thor-
steinsson, Eyþór Stef-
ánsson og Jón Þórar-
insson. Páll P. Pálsson
stjórnar.
22.00 Lestur Passíu-
sálma(45).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Minnisstætt fólk-
„Ljóðadísin og fákur-
inn“ Emil Björnsson
segirfrá
23.00 Músikvaka. Um-
sjón: Oddur Björnsson.
24.00 „Djassað í Djúp-
inu“.
24.45 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnendur: Kristján
Sigurjónsson og Sig-
urðurSverrisson.
14:00-15:00 Dægur-
flugur. Stjórnandi:
Leópold Sveinsson.
15:00-16:00 Ótroðnar
slóðir. Kristileg popp-
tónlist. Stjórnendur:
Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lárusson.
16:00-17:00 Djassþáttur.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17:00-18:00 Gullöldin.
Stjórnandi: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
HLÉ
20:00-21:00Vinsælda-
listi hlustenda Rásar
2.10 vinsæiustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
21:00-22:00 Gesta-
gangur.Stjórnandi:
Ragnheiður Davíðsdótt-
ir.
22:00-23:00 Rökkurtón-
ar. Stjórnandi: Svavar
Gests.
23:00-24:00 ÓÁKVEÐIÐ.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
29. mars
19.15 Adöfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Knapaskólinn.
Annarþáttur.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Um-
sjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.15 Skonrokk. Umsjón-
armennHaraldurÞor-
steinssonogTómas
Bjarnason.
21.40 Skólalíf. 2. Fram-
haldslíf. I þessum þætti
heimsækja sjónvarps-
menn Alþýöuskólann á
Eiðum og fylgjast með
þvífeinn sólarhring
hvernig nemendur
heimavistarskóla verja
tímanum í frístundum.
Umsjónarmaður: Sig-
urðurG. Valgeirsson.
Stjórn upptöku: Valdi-
mar Leifsson.
22.20 Shalako. Breskbió-
myndfrá1968.
00.15 Fréttir í dagskrár-
lok.
DAGBOK
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsia lyfjabúöa í Reykjavík
vikuna 22.-28. mars er í Lyfja-
búðinni Iðunni og Garðs Apó-
teki.
Fyrrnef nda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virka dagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frákl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-.
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eroþið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Uþþlýsingareru
gefnarísima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga- föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Simi
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og 19-20.
Haf narf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eni
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dagfrákl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar i símsvara Hafnar-
fjarðar Apóteks simi
51600.
Fæðlngardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladaga kl. 14-20 ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadelld: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladaga kl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
íHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SJúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sfmi81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgari
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni f síma 23222,
slökkviliðinu i sfma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f síma
3360. Símsvari er f sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna f sfma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....simi 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á
sunnudögum er opið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa í afgr.
Simi75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga-föstudagakl. 7.20
til 19.30. Laugardagakl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið í Vestur-
bæjarlauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla,-
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug. Mostellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðlrAkraborgar:
Frá Frá'
Akranesi Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Skrlfstofa Samtaka
kvenna á vlnnumarkað-
Inum í Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
daga i febrúar og mars: 6.,
20.og27.febrúarog13.
og27. mars.
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarferað
Hallveigarsrtöðum, sfmi
23720, oplðfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík. '
Gfrónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinauna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, simi 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálþ í viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla dagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðað ervið
GMT-tíma.Sentá 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Fimmtudagur 28. mars 1985 | ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11