Þjóðviljinn - 07.05.1985, Side 1
Urslit
í næstsíðustu umferð ensku knatt-
spyrnunnar sem leikin var i gær:
1. deild:
Arsenal-Southampton...........1-0
Aston Villa-LutonTown.........0-1
Chelsea-Sheff. Wed............2-1
Coventry-Liverpool............0-2
Everton-Q.P.R.................2-0
Ipswich-Stoke.................5-1
Leicester-Sunderland..........2-0
Manch.Utd.-NottmForest........2-0
Newcastle-Tottenham...........2-3
West Ham-Norwich..............1-0
2. deild:
Barnsley-Wimbledon............0-0
Cardiff-Cr.Palace.............0-3
Leeds-Shrewsbury..............1-0
Middlesboro-Birmingham........0-0
NottsCounty-Manch.City........3-2
Oldham-Fulham.................2-1
Portsmouth-Carlisle...........3-1
Sheff.Utd.-Blackburn..........1-3
Wolves-Huddersfield...........2-1
3. deild:
Bolton-Bradford City..........0-2
Burnley-Bristol City..........0-1
Derby County-Swansea..........1-1
Doncaster-Orient..............1-1
HullCity-YorkCity.............0-2
Lincoln-Walsall...............0-0
Plymouth-Newport..............1-0
Preston N.E.-Wigan............2-5
Reading-Brentford.............0-0
Rotherham-Cambridge...........0-1
4. deild:
Crewe-Darlington..............2-2
Hartlepool-Blackpool..........0-2
Hereford-Exeter...............1-2
Mansfield-Southend............1-0
Peterboro-Chesterfield........0-0
PortVale-Colchester...........3-2
Rochdale-Scunthorpe...........3-3
Stockport-Halifax.............0-3
Swindon-Chester...............4-4
Torquay-Norhampton............0-2
Tranmere-Bury.................3-2
Wrexham-Aldershot.............1-0
Staðan
1. delld:
Everton....37 26 6 5 83-36 84
Manch.Utd 40 21 10 9 73-41 73
Tottenham 39 21 8 10 74-46 71
Liverpool. .. 37 19 10 8 58-29 67
Arsenal....41 19 8 14 59-47 65
Southton.... 40 18 10 12 53-46 64
Sheff.Utd.... 40 16 14 10 56-42 62
Nott.For...40 18 7 15 55-48 61
Chelsea....39 16 12 11 59-46 60
A.Villa....41 15 11 15 59-58 56
Leicester .. . 41 15 6 20 65-69 51
W.B.A......40 15 6 19 54-60 51
Newcastle.. 41 13 12 16 55-70 51
Q.P.R......41 13 11 17 52-69 50
Watford....38 12 13 13 68-63 49
Luton......38 13 9 16 51-58 48
Ipswich....39 12 10 17 44-55 46
WestHam.. 37 11 12 14 44-59 45
Norwich....40 12 9 18 44-63 45
Coventry.... 37 12 4 21 40-61 40
Sunderland41 10 10 21 38-60 40
Stoke......39 3 8 28 23-84 17
2. deild:
Oxford.....40 24 8 8 77-34 80
Birmham... 41 24 7 10 58-33 79
Man.City .... 41 20 11 10 61-39 71
Portsmouth 41 19 14 8 67-50 71
Blackburn... 41 20 10 11 63-39 70
Leeds......41 19 12 10 66-42 69
Brighton...40 18 12 10 49-32 66
Shr.bury...41 18 11 12 66-51 65
Fulham.....41 18 8 1 5 67-64 62
Grimsby....40 17 8 15 68-60 59
Barnsley...41 14 16 11 42-38 58
Wimbledon 41 15 10 16 69-74 55
Huddfld....40 15 9 16 50-60 54
Oldham.....41 14 8 19 44-65 50
Cr.Palace... 41 12 12 17 46-63 48
Carlisle...41 13 8 20 48-62 47
Charlton...40 11 11 18 47-55 44
Sheff.Utd. .. 40 10 13 17 52-63 43
Middbro....41 9 10 22 38-57 37
NottsCo....41 10 7 24 45-72 37
Cardiff....41 9 8 24 46-77 35
Wolves.....41 8 9 24 37-76 33
3. delld:
Bradford C 45 28 9 8 77-45 93
HullCity .... 45 25 12 8 77-47 87
Millwall...43 24 11 8 68-40 83
BristolC...44 24 8 12 72-44 80
Gillham....42 22 8 12 69-56 74
Orient.....45 11 12 22 51-76 45
Burnley....45 11 10 24 57-71 43
Swansea.. . 44 11 10 23 50-78 43
Preston....45 12 7 26 50-100 43
Cambridge 45 4 9 32 34-92 21
4. deild:
Ch.field...45 26 12 7 64-35 90
Blackpool 45 24 13 8 73-39 85
Bury.......45 24 11 10 75-49 83
Darlington 44 22 13 9 62-48 79
Löng bið á enda!
Everton meistari eftir 15 mögur ár. Sunderland fallið. West Ham vann heima.
Coventry illa statt. Norwich í mikilli hœttu. City tapaði - spenna í 2. deild.
Englandsmeistaratitillinn í
knattspyrnu er kominn í örugga
höfn hjá Everton eftir 2-0 sigur á
QPR á Goodison Park í gærdag.
Þetta var nánast formsatriði -
Everton hefur verið með yfir-
burðastöðu í 1. deild undanfarið
og ekki tapað leik síðan 22. des-
ember. Ótrúleg sigurganga.
Miðvörðurinn marksækni,
Derek Mountfield, skoraði eftir
hornspyrnu á 25. mín. og eftir
það hélt Peter Hucker QPR á
floti með frábærri markvörslu.
Þó átti QPR stöku sókn og Gary
Bannister skaut í stöng Everton-
marksins eftir eina slíka. En úr-
slitastundin rann upp á 83. mín-
útu. Pat Van den Hauwe átti
glæsisendingu á Graeme Sharp
sem skallaði af krafti í netið 2-0
og 50 þúsund áhorfendur risu úr
sætum. Meistaratitillinn var í
höfn eftir 15 löng ár - einveldi
erkifjendanna í Liverpool var á
enda.
Man. Utd. er þar með öruggt
með sæti í Evrópukeppni bikar-
hafa og liðið steig stórt skref að
öðru sæti 1. deildarinnar með 2-0
sigri á Nottm. Forest. John Gi-
dman skoraði úr aukaspyrnu og
Frank Stapleton bætti öðru marki
við.
Tottenham er í sömu hugleið-
ingum og vann 3-2 í Newcastle.
David Leworthy, Glenn Hoddle
og Garth Crooks skoruðu fyrir
Tottenham en Peter Beardsley úr
tveimur vítaspyrnum fyrir Newc-
astle.
Graham Rix tryggði Arsenal
Belgía
sigur á Southampton og liðið á
veika von um Evrópusæti. Sheff.
Wed. tapaði hins vegar öðru sinni
á þremur dögum og er að misa
sénsinn. Kerry Dixon skoraði tví-
vegis fyrir Chelsea en Mark
Smith gerði mark Sheff. Wed.
Sunderland er fallið í 2. deild
eftir 2-0 tap í Leicester.
Staða Coventry versnaði enn
við ósigur á heimavelli gegn Li-
verpool, 0-2, og miklar iíkur eru á
að liðið falli í 2. deild ásamt Sund-
erland og Stoke. Paul Walsh
Anderlecht
meistari
Anderlecht, lið Arnórs Guð-
johnsens, varð um helgina
belgískur meistari í knattspyrnu í
18. sinn með því að sigra Mechel-
en 5-0 á heimavelli. Enn eru fjór-
ar umferðir eftir í belgísku 1.
deildinni en Anderlecht er komið
með 11 stiga forystu og hefur ekki
tapað lcik það sem af er keppnis-
tímabilinu - nema gegn Real Ma-
drid í UEFA-bikarnum. Arnór
hefur ekki gengið frá nýjum
samningi við félagið en reiknað er
með að hann semji til eins árs
innan skamms. Hann hefur átt
við meiðsli að stríða í vetur og
sama og ekkert Ieikið með. -VS
Handbolti
Hans kyrr
Hans Guðmundson landsliðs-
maður úr FH fékk tilboð um að
þjálfa lið Þórs Vestmannaeyjum
og leika með því í 2. deildinni
næsta vetur. Hans sagði í samtali
við Þjóðviljann í gær að hann
hefði ákveðið að taka því ekki og
leika áfram með íslandsmeistur-
um FH sem þegar hafa misst tvo
sterka leikmenn, Kristján Arason
og Svein Bragason. -VS
skoraöi bæði mörk Liverpool.
West Ham vann í fyrsta sinn á
heimavelli síðan í nóvember,
lagði Norwich að velli 1-0. Norw-
ich, mjólkurbikarmeistararnir
sjálfir, eru nú komnir í fjórða
neðsta sæti og í bullandi fall-
hættu. Luton er hins vegar sama
og sloppið eftir 1-0 útisigur gegn
Aston Villa. Brian Stein skoraði
sigurmarkið. Ipswich steig einnig
stórt skref með 5-1 sigri á Stoke -
Kevin Wilson gerði þrjú mark-
anna.
Man. City tapaði óvænt fyrir Notts
County í 2. deild og fjögur lið berjast
því enn um 3. sætið - City, Portsmo-
uth, Blackburn og Leeds. Mögu-
leikar City eru þó langmestir, sigur
heima gegn Charlton á laugardag
tryggir 1. deildarsæti. Eitt sæti enn
réðist endanlega í gær, Darlington
náði 4. sæti 4. deildar og þar með sæti
í 3. deild. - VS.
Fatlaðir
Fyrsti bikarinn er í höfn hjá Kevin Ratcliffe fyrirliða og félögum í
Everton - enski meistaratitillinn. Sigrar liðið einnig í ensku
bikarkeppninni og Evrópukeppni bikarhafa?
Ina setti
Norður-
landamet
ína Valsdóttir úr Ösp hlaut
gullverðlaun og setti Norður-
landamet i 100 m flugsundi í
flokki þroskaheftra á Norður-
landameistaramóti fatlaðra í
sundi sem fram fór í Turku i Finn-
landi um helgina. Ina synti vega-
lengdina á 1:34,54 mín.
Island hlaut að auki 4 silfur-
verðlaun og 8 brons á mótinu og
sett voru 11 íslandsmet og 2 ung-
lingamet. ína fékk tvö silfur, í 100
m baksundi og 50 m flugsundi,
Jónas Óskarsson hlaut silfur í 100
m baksundi og Sigrún Huld
Hrafnsdóttir í 100 m bringusundi.
Sigurður Pétursson hlaut 4 brons,
Sigrún Huld og Hrafn Logason 2
brons hvort. Auk þeirra kepptu
Edda Bergmann og Oddný Ott-
arsdóttir fyrir hönd íslands á
mótinu.
-VS
Noregur
Mest fjallað um Bjama
Lokaði markinu gegn Kongsvinger og Brann er efst
Frá Markúsi Einarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í Noregi:
Bjarni Sigurðsson landsliðs-
markvörður er sá leikmaður í
norsku 1. deildinni í knattspyrnu
sem mest er fjallað um eftir aðra
leikhelgina. Bjarni og félagar
náðu markalausu jafntefli á úti-
velli gegn Kongsvinger og eru ef-
stir í deildinni með 3 stig úr
tveimur leikjum.
Leikurinn sjálfur var slakur og
Kongsvinger fékk fjölmörg færi,
maður gegn manni, en ávallt lok-
aði Bjami markinu. Hann fékk 2,
næsthæstu einkunn, hjá norska
Dagblaðinu og aðeins tveir aðrir f
deildinni náðu því. Hjá Verdens
Gang fékk hann 7 af 10 mögu-
legum og fékk enginn í deildinni
hærri einkunn en þrfr þá sömu. í
Dagblaðinu birtust af honum
tvær myndir, önnur sjö dálka en
hin tveggja dálka.
Guðbjörn Tryggvason lék ekki
með Start sem tapaði 2-0 fyrir
Lilleström.
Bjami Sigurðsson.
UMSJÓN: VtÐIR SIGURÐSSON
Þriðjudagur 7. mai 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9