Þjóðviljinn - 08.06.1985, Page 6
ÍÞRÓTT1R
Yngri
flokkarnir
Keppni
haffin í
mörgum
flokkum
íslandsmótið i yngri flokkun-
um í knattspyrnu hófst í síðustu
viku og eru nokkrir leikir búnir.
Urslit fyrstu leikjanna urðu sem
hér segir, hálfleikstölur innan
sviga.
3. flokkur
A-riðill:
KR-ÍBK..........................6-0 (3-0)
Fram-(R.........................0-3 (0-1)
ÍA-Fylkir.......................1-2 (1-2)
Stjarnan-(K.....................2-1 (0-1)
B-riðlll:
ÞórVe.-Breiðablik...............0-5 (0-3)
4. flokkur
A-riðill:
KR-Valur........................0-2 (0-0)
Fram-(K.........................6-1 (5-0)
Stjarnan-(A.....................4-0 (3-0)
B-riðill:
Þór Ve.-Selfoss................1 -7 (1 -3)
Breiðablik-FH...................3-1 (2-1)
C-rlðill:
Tveir FH-ingar komast ekki að boltanum fyrir tveimur smáum en knáum Blikum í 4. flokksleik félaganna sem Breiðablik vann 3-1 á Vallargerðisvellinum. Mynd:
Spánarleikurinn
Ármann-Leiknir R...........4-1 (1-0)
5. flokkur
B-riðill:
Stjarnan-Grindavík.........1-2 (1-1)
Fleiri úrslit höfðu okkur ekki
borist í gær þó fleiri leikir hafi
farið fram. Allar upplýsingar um
leiki yngri flokkanna eru vel
þegnar og forráðamenn og aðrir
velunnarar eru hvattir til að hafa
samband við íþróttafréttamann
blaðsins.
-VS
Sveinbjöm og Gunnar
SigurðurJónsíhópnum. Óbreytt21 árslið.
Gunnar Gíslason, KR, og
Sveinbjörn Hákonarson, íA, taka
sæti Péturs Péturssonar og Sig-
urðar Jónssonar í landsliðshópn-
um í knattspyrnu fyrir HM-
leikinn við Spán á Laugardals-
vellinum á miðvikudag. Reyndar
er enn ekki útilokað að Sigurður
geti leikið og hann er því á listan-
um, sem sautjándi maður.
Hópurinn hjá Tony Knapp
lítur því þannig út:
Markverðir:
Bjarni Sigurðsson, Brann
Eggert Guðmundsson, Halmstad
Aðrir leikmenn:
Árni Sveinsson, (A
Atli Eðvaldsson, Dusseldorf
Ólafur Kristjánsson skorar beint úr aukaspyrnu fyrir ÍK gegn Stjörnunni ( 3. flokki, varnarmenn og markvörður Stjörnunnar koma engum vörnum við. En
Stjarnan svaraði tvisvar og vann 2-1. Mynd: E.ÓI.
Guðmundur Steinsson, Fram
Guðmundur Þorbjörnsson, Val
Gunnar Gíslason, KR
Janus Guðlaug'sson, Fortuna Köln
Magnús Bergs, Braunschweig
Ómar Torfason, Fram
Ragnar Margeirsson, (BK
Sigurður Grétarsson, Iraklis
Sigurður Jónsson, Sheff.Wed.
Sveinbjörn Hákonarson, lA
Sævar Jónsson, Val
Teitur Þórðarson, Yverdon
Þorgrimur Þráinsson, Val
Ekki er að búast við miklum
breytingum á byrjunarliðinu frá
Skotaleiknum. Eggert ætti að
halda markmannsstöðunni og
vörnin verður örugglega Þor-
grímur, Árni, Sævar og Magnús.
Á miðjunni Janus, Atli, Guð-
mundur og Ómar eða Sigurður
Jónsson, og frammi er líklegt að
Knapp stilli upp Teiti og Sigurði
Grétarssyni
Landslið íslands og Spánar
undir 21 árs leika á þriðjudags-
kvöld á Kópavogsvelli í Evrópu-
keppninni. íslenski hópurinn er
óbreyttur frá sigurleiknum gegn
Skotum, eða þannig skipaður:
Markverðir:
Birkir Kristinsson, (A
Friðrik Friðriksson, Fram
Aðrir leikmenn:
Ágúst Már Jónsson, KR
Andri Marteinsson, Víkingi
Björn Rafnsson, KR
Guðni Bergsson, Val
Halldór Áskelsson, Þór A.
Ingvar Guðmundsson, Val
Jón E. Ragnarsson, FH
Kristinn Jónsson, Fram
Kristján Jónsson, Þrótti
Loftur Ólafsson, Þrótti
Mark Duffieid, KS
Ólafur Þórðarson, lA
Pétur Arnþórsson, Þrótti
Þorsteinn Þorsteinsson, Fram
Líklegt er að Guðni Kjartans-
son stilli upp sama byrjunarliði
og gegn Skotum. Það voru Frið-
rik, Þorsteinn, Kristján, Loftur,
Guðni, Pétur, Halldór, Ágúst
Már, Jón Erling, Ólafur og Krist-
inn.
-VS
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. júní 1985