Þjóðviljinn - 08.06.1985, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.06.1985, Síða 10
LEIKHUS síði^ ÞJÓDLEIKHCSIÐ • Sími: .11200 Chicago 8. sýning í kvöld kl. 20, appelsínugul kort gilda, þriðjud. kl. 20, miðvikud. kl. 20. íslandsklukkan sunnud.kl.20, fimmtud. kl. 20, 2sýningareftlr. Litlasvlðið: Valborg og bekkurinn sunnud. kl. 16, þriðjud. kl. 20,30 3 sýningar eftir. Miðasalakl. 13.15-20. LEIKFELAG reykiavtkur Sirrti: 16620 ap Draumurá Jónsmessunótt aukasýningar í kvöld kl. 20.30, uppselt, fösfud. kl. 20.30. Allra sfðustu sýningar. sunnud.kl. 20.30. Nœst siðasta sinn á leikárinu. Miðasala í Iðnó kl. 14-23.30. STRAUIVI- Straum- ■ ■ harðar ár | |V| sem óbrúað- ^ areru kalla á skynsemi og yfir- vegun. Ferðalang- ar íeinum bíl án sam- fylgdar ættu ekki að leggja í vatnsföll nema að kanna fyrst aðstæður, sérstaklega ekki að kvold- eða næturlagi. (jökulám eykst vatn t.d. verulega á kvöldin vegna sólbráð- ar dagsins. Vatnið er kalt og lánið oft valt. Ert þú undir áhrífum LYFJA? «rr Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viðbragósflýti eru merkt með RAUÐUM VIOVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGI Simi: 11544 Romancing the Stone inn Dnu uiií nin 'þtnanánzm Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemasc- ope og Dolby Stereo. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Douglas („Star Chamber"), Katheleen Turner („Body Heat“), Danny De- Vlto („Terms of Endearment"). fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkad verð. Frumsýnir: Úr valíumvímunni r 4 y- '"fv pf & , V Fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd um hress ungmenni í harðri keppni, með Leif Garrett, Unda Mans. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Einfarinn Hörkuspennandi hasarmynd, um baráttu við vopnasmyglara, með Chuck Norris, David Carradine, Barbara Carrera. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Frábær ný bandarísk litmynd, um baráttu konu við að losna úr viðjum lyfjanotkunar, með Jill Clayburgh, Nicol Williamson. fsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Up the Creek Þá er hún komin - grín- og spennu- mynd vorsins, - snargeggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. - Allt á floti, og stundum ekki, - betra að hafa björgunarvesti. Góða skemmtun. '| Tim Matheson - Jennifer Runyon Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ólgandi blóö Spennuþrungin og fjörug ný banda- rísk litmynd, um ævintýramanninn og sjóræningjann Bully Hayes, og hið furðulega lífshlaup hans meðal sjóræningja, villimanna og annars óþjóðalýðs, með Tommy Lee Jon- es - Michael O'Keefe - Jenny Se- agrove. Myndin er tekin i DOLBY STEREO. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Vígvellir Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut 3 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 9.10. Vogun vinnur... KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 SALUR A UPPREISNIN ÁBOUNTY Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leikara: Mel Gibson (Mad Max - Gallipolli), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfur Laurence Ollvier. Leikstjóri: Roger Donaldson. ★ ★★ DV Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ★ ★★ Morgunbl. SALUR B Eldvakinn Ný og geysivel gerð mynd með úr- valsleikurum. Myndin er gerð eflir metsölubókinni Firestarter eftir Stephen King. Aðalhlutverk: David Keith, Drew Barrymore, George C. Scott og Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Kl. 3 sunnudag: Lassie Verð kr. 50.-. SALUR C 16 ára Þessi stórskemmtilega unglinga- mynd með Molly Ringwald og Ant- hony Michael Hall (Bæði úr „The Breakfast Club”). Sýnd kl. 5 og 7. Sfðustu sýningar. Undarleg paradís Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá „Hinni hliðinni”. Sýnd kl. 9 og 11. Ný, margverðlaunuð svart-hvit mynd, sem sýnir ameríska draum- inn frá hinni hliðinni. ★ ★★ Þjóðv. Sýnd kl. 9 og 11. Kl. 3 sunnudag: Strokustelpan Verð kr. 50.-. Regnboginn Vígvellir Hið ömurlega með lunkinni gaman- semi og ýmsum kvikmynda- brögðum. Óamerískt amerískl. HASKOLABIO SJMI22140 Löggan íBeverly Hills Myndin sem beðið hef ur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murphy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipt) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn? En í þess- ari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddy Murphy) í millihverf- inu á í höggi við ótýnda glæpamenn. „Öborganleg afþreying”. „Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leitað”. ÁÞ. Morgunbl. Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlut- verk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Aston. Myndin er í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Slríð á að banna. Kvikmyndalöku- maðurínn, klipparínn og mannkyns- sagan eru heljur þessarar myndar. Persónur og ieikendur eru hinsveg- ar full litlausl fólk lil að komast í úr- valsdeildina og þessvegna dofnar yfir þegar hægir á atburðarás. Laugarásbíó Undarleg paradís Sími: 18936 Staðgengillinn Hörkuspennandi og dularfull ný, bandarísk stórmynd. Leikstjóri og höfundur handrits er hinn viðfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). Hljómsveitin Frankie Goes to Hollywood flytur lagið „Relax" og Vivabeat lagið „The House is Burning". Hlutverkaskrá: Craig Wasson, Mel- anie Griffith. Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sheena Sýnd kl. 2.50 I A sal. í strákageri Sýnd kl. 3 og 5 i B sal. í fylgsnum hjartans Sýnd í B sal kl. 7. Saga hermanns Sýnd i B sal kl. 9 og 11. TJALDID Stjörnubíó Saga hermanns Háskólabíó Löggan... ★★ Þessi mynd stendur og fellur með aðalleikaranum. Hún stendur. Eddie Murphy er stjarna af guðs náð. Austurbæjarbíó Á bláþræði Clint Eastwood, ennþá lögga en far- inn úr Dirty Harry-dressinu og orðinn einstæður faðir í sálarháska. Merki- leg tilraun og vel þess virði. AIISTURBÆJARRin Sími: 11384 FRUMSYNING Á bláþræði (Tlghtrope) curjr EASTWOOD i iun ■ nuri Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Clint Eastwood. Þessi er talin ein sú besta sem komið hefur frá Clint. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Gullsandur Sýnd kl. 9 og 11. Njósnarar í banastuði Sprenghlægileg, ný bandarísk gam- anmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5. When the Raven flies (Hratninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. Lögregluskólinn Dágóð mynd að leik og allri gerð. Klassísk morðgáta í óvenjulegu um- hverfi. Ýmislegt sagt um svart og hvítt. Staðgengillinn ★★★ Brjánn frá Pálmholti er prýðilegur kvikmundur og við látum óátalið þótt hann gangi nokkuð grimmilega í sjóði lærímeistara síns, Hitchcocks. Reyndar hefur De Palma gert betri myndiren þessa en handbragðið er óaðfinnanlegt og innviðirnir traust- legir: hugstríð, erótík, spenna, glans. Hryllingsþátturinn kríngum innilokunarmál einna þróttminnstur. ' í fylgsnum hjartans Ágæt klisjugamanmynd. Aðallega timmaurar, en finni húmorinná milli. Tónabió Óþekktur uppruni „Geysispennandi, dularfull og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum“ um baráttu einstaklingsfram- taksins við litlu ioðnu vinina sem öðru hverju dúkka upp úrholræsum stórborganna og sálarlífsins. Stöku myndskeið er snyrtilega gert en þráðurinn of þunnur i heiia kvik- mynd. Blóhöllin Næturklúbburinn Sally leikur vel, viða fallegt um að litast, óaðfinnanleg tækni. En við höfum séð þetta nokkrum sinnum áður. 2010 Þetta er ekki 2001 eftir Kubrick og þeir sem halda þaö verða fyrir von- brigðum. Til þess er þó engin ástæða, 2010 er fin SF-mynd, tæknibrellur smella saman utanum handrít í ágætu meðallagi og leik oafnvið rauða strikið. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Óþekktur uppruni (Of Unknown Origin) leysispennandi, dularfullogsniiy,- larvel gerð, ný, amerísk mynd í litum, gerð eftir sögu Channcey G. Parker, The Visitor. Peter Weller, Jennifer Dale. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími: 78900 Salur 1 Laugardagur og sunnudagur The Flamingo Kid Þ Oi- ■ Æ. m I Splunkuný og frábær grinmynd sem frumsýnd var í Bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum og hefur verið ein vinsælasta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin i Bfóhöllinnl. Fiamingo Kid hittir beint i mark. Erlendir blaðadómar: „Matt Dlllon hefur aldrei verið betri". USA TODAY Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd síðari ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Guðföðureftirííking. Ekki alveg nógu skemmtileg miðað við alla aðstand- endur. Fínt handbragð. 10 SÍÐA — b.iÓÐVILJINN Laugardagur 8. júní 1985 Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Þrælfjörug dans- og skemmtimynd. Titlllag myndar- innar: The beast in me. Hækkað verð. Dolby Stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 ~ Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábærlega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg- ory Hines, Dlane Lane, Bob Hotk- ins. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sagan endalausa Sýnd kl. 3. Salur S 2010 Dolby stereo og sýnd f 4ra rása starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.