Þjóðviljinn - 08.06.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.06.1985, Qupperneq 11
VAK) 23.35 Eldri dansarnir 24.00 Mi&næturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 9. júní 8.00 Morgunandakt Sóra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur rit- ningaroröogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Boston Pops- hljómsveitin leikur; Art- hurFiedlerstjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Volaöir munu eta“, kantata nr. 75 á fy rsta Listagrip Einn af mörgum nýjum dagskrárliðum í sumardagskrá hljóðvarps er þátturinn Listagrip. í þeim þætti verður fjallað um það sem efst er á baugi hverju sinni í heimi lista og menningar. Einnig verður fjallað um það sem ekki er eins einskorðað í tíma og rúmi. Til liðs við sig fær umsjónarmaður- inn, Sigrún Björnsdóttir svo kallaða um- fjöllunarmeistara varðandi hinar ýmsu list- greinar. í þættinum í dag ætlar Kristín Páls- dóttir að ræða um kvikmyndir sem verða á boðstólum í höfuðborginni í sumar. Leifur Þórarinsson segir frá tónlistarviðburðum sumarsins og Jón Hlöðver Áskelsson flytur fréttir úr norðlensku listalífi. Síðast en ekki síst verður glugginn opnaður til nágranna okkar austan og sunnan við Atlantshaf og má vera að þar fljóti með fróðleikur um listahátíðir nágrannanna. Rás 1 laugardag kl. 14.20. RÁS 1 Laugardagur 8. júní 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. BænTónleikar. Þulur velurogkynnir.7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Valdim- ars Gunnarssonarfrá kvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - T orfi Ól- afsson talar. 8.15 Veðurfregnir.Tón- leikar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.30 Óskalög sjúklinga - Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Umskógrækti Arnessyslu Dagskrá á vegum Skógræktarfé- lags Árnesinga. Stjórn- andi; Guðmundur Krist- insson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 Ligga ligga lá Um- sjónarmaður: Sverrir Guðjónsson. 14.20 ListagripÞátturum listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón: Si- gurðurEinarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Tónlisteftir Edward Elgar a. Smá- lögfyrirfiðluogpíanó. Vera Beths og Stanley Hoogland leika. b. „Sevem-svíta" op. 87. „Concorde"- blásarasveitin í Utrecht leikur; Ben Zaal stjórn- ar. (Hljóðritunfráút- varpinuíHilversum). 17.00 Fróttiráensku 17.05 Helgarútvarp barnannaStjórnandi: VernharðurLinnet. 17.50 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þettaerþátturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigurjóns- son. 20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón:HögniJóns- son. 20.35 SJátfstættfólkf Jökuldalsheiði og grennd 4. þáttur. Aflús- un með orðsins brandi og pólitísk sápa. Gunn- ar Valdimarsson tók saman. Lesarar: Bald- vin Halldórsson, Guðr- ún Birna Hannesdóttir, Hjörtur Pálsson og Rúr- ikHaraldsson. 21.45 Kvöldtónleikar Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 Náttfari-Gestur Einar Jónasson. (RÚ- sunnudegi eftir Þrenn- ingarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Mark- us Klein, Paul Esswood, Adalbert Kraus og Max van Egmond syngja með Drengjakórnum í Hannoverog„Col- legium Vocale" í Genf. Kammersveit Gustavs Leonhardts leikur. Stjórnandi: Gustav Le- onhardt. b. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicolo Porp- ora. Thomas Blees og Kammersveitin í Rorz- heim leika; Paul Anger- erstjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuður- FriðrikPáll Jónsson. 11.00 MessaíFlat- eyrarkirkju Prestur: Séra Lárus Þ. Guð- mundsson.Organ- leikari:JamesF. Haughton. Hádegist- ónleikar 12.10. Dagskrá.Tón- leikar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 Róttlætl og rang- læti Þorsteinn Gylfason dósent flytur fyrsta er- indisittafþrem. 14.30 Miðdeglstónleikar: Tónlisteftir Richard Strauss a. Jessye Norman syngur lög með Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Masur stjórnar. b. Óbókonsert í D-dúr. Manfred Clement og Rikishljómsveitin í Dres- den leika; Rudolf Kem- pe stjórnar. (Hljóðritun frá austurþýska útvarp- inu). 15.10 Milll fjalls og fjöru Þátturumnáttúruog mannlíf í ýmsum landshlutum. Umsjón: örn Ingi. (RÚVAK) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lelkrit: „Raddlr sem drepa" eftlr Poul Henrik Trampe Annar þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist:LárusH. Grímsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Andrés Sigurvinsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Arnór Benónýsson, Jón Hjartarson, Borgar Garðarsson og Pétur Einarsson. 17.00 Fróttiráensku 17.05 Sfðdegistónleikar: Kammertónllsta. IJTVARP - SJÓNVARP/ Strengjakvartett í C-dúr K.465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Melos-kvartettinn leikur. b. „Fimm Interm- ezzi“ogþættirúr „Harmony music" eftir Edward Elgar. Fodor- blásarakvintettinn leikur. (Hljóðritun frá út- varpsstöðvunum í Fra- nkfurtog Hilversum). 18.00 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þaðvarog Þráinn Bertelsson rabbarvið hlustendur. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.00 íslenskireinsöng- varar og kórar sy ng ja 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans“ eftir Martin A. Hansen Birgir Sigurðsson rithö- fundur les þýðingu sína (17). 22.00 „Einskonarhöfuð lausn“ Gyrðir Elíasson lesúrnýrriljóðabók sinni. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Um- sjón: Ingólfur Hannes- son. 22.45 Eiginkonurís- lenskra skálda Kristín lllugadóttirkona Sigurð- ar Breiðfjörð. Umsjón: Málmfríður Sigurðar- dóttir. (RÚVAK) 23.05 DjassþátturTóm- as R. Einarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 10. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gfsli Jónas- son, Vík, flytur (a.v.d.v.). „Morgunútvarpið” - GuðmundurÁrni Stefánsson, Önundur Björnsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.8.15 Veður- ingar. 12.20 Fróttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Innogútum gluggannUmsjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Út f náttúruna ArL Trausti Guðmundsson sérumþáttinn. 14.00 „Hákarlarnlr”eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Krisiján Jóhann Jóns- sonles (6). 14.30 Miðdegistón- leikar: Pfanótónlist a. Svíta nr. 1 op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. Vladimir Askenazy og André Previn leika á tvö pianó. b. „Masques" op. 34 eftir Karol Szyman- ovski.Martin Jones leikur. 15.15 Hawaii-flmm- tugasta ríkið Umsjón: HarpaJósepsdóttir Amin. (Áður útvarpað 17. nóv. sl.). 15.40 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið-Sig- urðurKristinsson. 17.00 Fróttir á ensku 17.05 „SumaráFlam- bardssetri” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingusína (3). 17.35 Tónleikar 17.50 Síðdegisútvarp- Sverrir Gauti Diego. - 18.00Snerting. Um- sjón:Gísliog Arnþór Helgasynir. 18.20 Tónleikar.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Valdi- mar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.45 Umdaginnog veginn Valgerður Magnúsdóttirtalar. 20.00 Lögungafólksins Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Af Þorlákl á Skriöu og ræktunarbyltingu hans Jón f rá Pálmholti tekur saman frásögu- þáttogflytur. b. Sjáið þið kommakrílið hvar hann hleypur Þórarinn Porxell Bigurojornsson kynnir. 00.05 Fréttir. Dagskrár- SJÓNVARPIÐ Laugardagur 8. júní 17.30 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætis- gerðin. Annar þáttur. Sænsk teiknimynda- saga í tíu þáttum gerð eftir samnefndri barna- bókeftirRoald Dahl. T eikningar: Bengt Arne Runneström. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Karl Ágúst Úlfsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.50 Fróttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sambýllngar. (Full House). Annar þáttur. Breskur gamanmynda- flokkurisexþáttum. Leikendur: Christhop- herStrauli.Sabina Franklyn, Natalie Forb- esogBrian Capron. ÞýðandiGuðni Kol- beinsson. 21.05 Syngjum dátt og dönsum I. (That's Ent- ertainment I). Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1974. Leikstjóri Jack Haleyyngri. I myndinni er brugðið upp svip- myndumúrýmsum dans- og söngvamynd- umfrágullöldHolly- woodbæjar 1929-1958 og kvikmyndastjörnur rekjaminningarfrá þessum árum. Meðal þeirra sem fram koma eru: Fred Astaire, Bing Crosby, Gene Kelly, PeterLawford, Liza Minelli, Donald O'Conn- or, Debbie Reynolds, Mickey Rooney, Frank Fagurt galaði fuglinn sá Laugardaginn 1. júní hóf nýr þáttur göngu sína á Rás 1, sem verður á dagskrá vikulega í sumar, kl. 15.20 eða strax á eftir fréttaþáttun- um „Hér og nú”. Þetta er tónlistarþáttur, sem kallast „Fagurt galaði fuglinn sá”, og vísar til setningar í gömlu íslensku kvæði um einsetu- mann sem gekk úr skemmu sinni í lund einn, þar sem hann heyrði fagran fuglasöng. Hann heillaðist svo af söng þessum að hann gleymdi sér algjörlega, og þegar hann afréð að ganga til húsa sinna aftur voru liðin þúsund ár. Setning þessi kemur einnig fyrir í „Lysthúskvæði” Egg- erts Ólafssonar og segir þar frá því hvernig fólk heillast af fögrum fuglasöng. Innihald útvarpsþáttanna verður með slíku sniði - sígild tónlist sem hefur heillað fólk í gegnum aldir og gerir enn, fyrir utan tónlist okkar daga sem búast má við að flestir hafi nokkurt gaman af, einskonar „Vinsældalisti Rásar 1”, þó án kosninga. Einvaldurinn í laga- vali er Sigurður Einarsson sem einnig kynnir þáttinn í beinni útsendingu frá Skúlagötu 4. í þættinum í dag verður flutt tónlist eftir Grieg, Wagner og Mozart, píanóverk eftir Chopin og Schubert og tónlist Ríkharðar Strauss sem Stanley Kubrick notaði í myndinni 2001. Rás 1, laugardag kl. 15.20. Eftir síðdegis- lúrinn er tilvalið að hækka í útvarpinu og láta tónlist þessara myndar- legu manna og tleiri glæsimenna flæða um hlustir sér langt inní kuð- ung. tregnir. Morgunorö- Hulda Jensdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Börneru besta fólk" eftlr Stefán Jóns- son Þórunn Hjartar- dóttir les (14). 9.20 Leikflmi9.30Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðar|)áttur Agnar Guðnason blaða- fulltrúi bændasamtak- annaræðirummat, flokkun og meðferð garðávaxta. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Ég manþátfð” Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 „Innumannað” 12.00 Dagskrá. Tilkynn- björnsson ræðir við Þrá- in Kristjánsson verka- mann á Húsavík. Þáttur þessi var hljóðritaður á vegum Safnahússins á Húsavík. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin A. Hansen BirgirSigurðssonrit- höfundur les þýðingu sína(18). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Umrót-Þátturum ffknlefnamál Meðferðarstofnanir- meðferðarform. Um- sjón: Bergur Þorgeirs- son, Helga Ágústsdóttir ogÓmarH. Krist- mundsson. 23.20 Nútfmatónlist Sinatra, James Stewart ogElizabethTaylor. Þýðandi Óskar Ingim- arsson. 23.10 Ekillinn. (The Dri- ver). Bandarískbió- myndfrá 1978. Leik- stjóri Walter Hill. Aðal- hlutverk: Ryan O'Neal, Bruce Dern, Isabelle Adjani og Rouee Blakel- ey. Myndin er um ungan ökufant sem hefur það aðatvinnuaðkoma glæpamönnum undan með ránsfeng sinn. Að lokum leggur lögreglan gildru fyrir ekilinn. Þýð- andi JónO. Edwald. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. júní 18.00 Sunnudagshug- vekja.SéraPjeturÞ. Maack flytur. 18.10Hanna villekki flytja. Norskbarna- mynd um fimm ára telpu. (Nordvision- Norskasjónvarpið). 18.30Heimúrhimln- blámanum. Náttúrullfs- mynd um bæjarsvölur sem eru algengirfar- fuglaráBretlands- eyjum. Þýðandi og þulur JónO. Edwald. 19.00HIÓ. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. þotuna Concorde og áætlunarferðir hennar yfir Atlantshafið. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Wagnerskvöld f Vfnaróperunnl Ríkisópemhljómsveitin í Vinarborg flytur atriði úr ópemm Richards Wagners, Valkyrjunum og Siegfried. Einsöngv- arar:ChristaLudwig, UteVinzing, James King og Thomas Stew- art. Stjórnandi Leonard Bernstein. (Eurovision- Austurriska sjónvarpið) 00.15 Fróttlr f dagskrár- lok Allir þekkja dansfríkið en hver er konan? Væmið fótaspark Fyrri laugardagsmyndin er aðeins ellefu ára gömul, bandarísk dans- og söngva- mynd! Myndin fær reyndar tvær stjörnur þó það sé óljóst fyrir hvað, kannski fyrir leikara og dansstjörnur, svo sem eins og Fred Astaire, Gene Kelly, Liza Minelli, Mickey Rooney, Frank Sinatra og Judy Garland. í myndinni er brugðið upp svip- myndum úr þekktum dans- og söngva- myndum frá gullöld Hollívúdd. Söguþráð- urinn er sagður létt væminn, þó koma fyrir einstaka áhrifarík atriði og svo eru önnur sem eyðileggja allt - en það er enginn bissniss eins og sýndarbissniss. Sjónvarp, laugardag kl. 21.05. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 20.50 Á hjóli. Mynd sem Sjónvarpið lét gera um hjólreiðarog hvers hjól- reiðamönnum ber að gæta í umferðinni. I myndinni eru leiðbeiningar fy rir byrj- endur.fylgst ermeð hjólreiðaferð nemenda í Seljaskóla og fjallað er um hættur í umferðinni og samskipti við aöra vegfarendur. Frétta-og fraeðsluþjónustan og Myndvarp h.f. önnuðust gerð myndarinnar. Um- sjónarmenn: Rafn Jóns- son og Maríanna Friðj- ónsdóttirsemeinnig stjórnaðiupptöku. 21.10 Páll Jóhannesson tenórsöngvari. I þætti- num syngur Páll lög eftir Jón Björnsson, Karl O. Runólfsson og Sigvalda Kaldalónsog óperuaríur eftirVerdiogPuccini. Ólafur Vignir Albertsson leikurápíanó.Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið- finnsdóttir. 21.40 Tll þjónustu reiðu- búinn. Niundi þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum. Efni síðasta þáttar: Nýi skólastjór- inn, Alcock, reyndist vera þröngsýnn hrokag- ikkur og þeir David eru á öndverðum meiði í skólamálum. Júlia hafn- arbónorði Davíds. Þýð- andi Kristmann Eiðs- son. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. júní 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með teiknimynd- um: Tommi og Jennl, Hattlelkhúsi&og Ævintýrl hun- angsbangsanna, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi BaldurSigurösson, sögumaðurGuð- mundurólafsson. 19.50 Fróttaágripátákn- máll 20.00 Fróttirog veður 20.30 Auglýslngarog dagskrá 20.40 (þróttirUmsjónar- maðurBjami Felixson. 21.15 Áundansóllnnl Breskheimildamynd um hljóðfráu farþega- RÁS II Laugardagur 14:00-16:00 Músíkog sport Stjórnandi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Eriingssyni íþrótta- fréttamönnum. 16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 17:00-18:00 (tilefni dagsins Stjórnandi: In- gerAnna Aikman. HLÉ 24:00-03:00 Nætur- vaktln Stjórnandi: Mar- grét Blöndal. Sunnudagur 13:30-15:00 Kryddítil- verunaStjórnandi: HelgiMár Barðason. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld Þáttur um dæmalausaviðburði lið- innarviku. Stjórnendur: Þórir Guðmundsson og EiríkurJónsson. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2 20vinsælustulögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Adolf H. Emilsson 14:00-15:00 Útum hvippinn og hvappinn Lög leikin úrýmsum átt- um. Stjórnandi: Inger AnnaAikman 15:00-16:00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Sig- urður Þór Salvarsson 16:00-17:00 Nálaraugað Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son 17:00-18:00 Rokkrásln Kynning á þekktri hljóm- sveit eða tónlistarmanni sem er að þessu sinni hljómsveitin Roxy Mus- ic. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mín- útna fréttir sagðar klukk- an: 1100,15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 8.júní1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.