Þjóðviljinn - 23.06.1985, Page 9

Þjóðviljinn - 23.06.1985, Page 9
Bjarnarhúnn f Kaupmannahöfn Pessi litli húnn hefur legið vel falinn hjá móður sinni í vetur við ísbjarnartjörn í dýragarðinum í Kaupmannahöfn, en hann fædd- ist fyrir tæpum þremur mánuð- um. Nú, þegar hlýtt er orðið og notalegt, er hann kominn á stjá og hefur hann mikið aðdráttarafl fyrir unga sem eldri, sem koma í dýragarðinn. Þrífœtt lamb í nýjasta tölublaði af Eystra- fæddist í vor í Bjarnanesi í Nesj- horni, sem gefið er út á Horna- um °8 vantar á það annan fram- firðiermyndafþessulitlalambi, fótinn uppi við bóg, en lambið sem aðeins hefur þrjá fætur. Það Þrífst Þó ágætlega. =o *Ö hO K) hO hO "1 J HINN 25.JLM IMÆSI KOMAIMUI ---A ÚTIBO---- SAMVINNUBANKANS A HI ISAVÍK AFMÆI I =0 LITIÐINN I AFMÆLISKAFFII TILEFNI Samvinnubankinn STÓRAGARÐ11, s.(96)41500, HÚSA/ÍK =Q > Sameiginlegir hagsmunir banka og viðskiptavina. ALÞYÐUBANDALAGID Alþýdubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 24. júní kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Aðalmál fundarins hitaveitumál, gjaldskrá og reglugerð. Fé- lagar, áríðandi aö mæta. Stjórnin Fundur á Austurlandi Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Hjörleifur Guttorms- son alþingismaður verða á opnum stjórnmálafundum á eftirtöldum stöðum sem hér greinir: í Hamraborg Beruneshreppi þriðjudaginn 25. júnf kl. 16.00, á Djúpavogi þriðjudaginn 25. júní kl. 20.30, í Staðarborg Breiðdal miðviku- daginn 26. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Gerum okkur glaðan dag! Nú gerum við okkur glaðan dag! Laugardaginn 22. júní ætlum við að hittast á Hverfisgötu 105 og njóta kvöldsins saman við notalega stemmningu. Allir velkomnir! Undurbúningsnefnd fyrir 12. heimsmótið. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörð- um verður helgina 29. og 30. júní nk. Farið verður í Strandasýslu og gist að Klúku í Bjarnarfirði. Umboðsmenn: ísafjörður: Þu- ríður Pétursdóttir s. 4082 og Smári Haraldsson s. 4017, Bol- ungarvík: Kristinn H. Gunnars- son s. 7437, Suðureyri: Þóra Þórðardóttirs. 6167, Flateyri: Ág- ústa Guðmundsdóttir s. 7619, Þingeyri: Hermann Guðmunds- son s. 8157, Bíldudalur: Halldór Jónsson s. 2212, Tálknafjörður: Jóna Samsonardóttir s. 2548, Patreksfjörður: Rögnvaldur Bjarnason s. 1496, Barðaströnd: Einar Pálsson s. 2027, Hólmavík: Jón Ólafsson s. 3173, Árnes- hreppur: JóhannaThoroddsen s. 3046, Inndjúp: Ari Sigurjónsson s. 4833, Austur-Barðastrandar- sýsla: Giesela Halldórsdóttir s. 4745. Takið eftir - Sumarferð ÆFAB Alþýðubandalagið Austurlandi Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vorráðstefnu í Sumar- hótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félög- um og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dagskrá er fyrirhuguð þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sigurjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfús- dóttir og Kristinn V. Jóhannsson. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finnbogi Jónsson. Kl: 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveítarstjórnarmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráðstefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1764. Fjölmennið. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í undirbúningi sumarferðar ÆFAB mætið að Hverfisgötu 105 kl. 20.30 á mánudaginn 24. júní. Aðrir bíða spenntir eftir nánari auglýsingu. - Skemmtanastjórar. Stjórn kjördæmisráðs. Sunnudagur 23. júní 1985 ÞJÓÐVILJfNN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.