Þjóðviljinn - 14.09.1985, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 14.09.1985, Qupperneq 12
MYNDL/STA- OG HANDÍÐASKÓL/ ÍSLANDS NÁMSKEIÐ frá 30. september 1985 til 20. janúar 1986. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga 2. Bókband Teiknun og málun fyrir fulloröna fellur niöur í vetur vegna húsnæöisþrengsla. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans, Skip- holti 1. Námskeiðsgjöld greiðist viö innritun. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholti 1, sími 19821 Útboð Tilboð óskast í fullnaðarfrágang á 4. hæð B-álmu Borgarspítalans þ.e. smiði og uppsetningu veggja, hurða, lofts og innréttinga, ásamt málun og dúkalögn og fl. Allt innanhúss svo og raflagnir, hreinlætis- og gaslagnir og loftræstilagnir. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. okt. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F11kir kjuvegi 1 Simi 25800 Barnlaus reglusöm miöaldra hjón óska eftir 2ja herb. íbúö. Góðri um- gengni heitið. Meömæli ef óskaö er. Upplýsingar í síma 78759. • Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SIMI 46711 ÞJÓÐVILJA- RÁÐSTEFNA Ráðstefna um stöðu Þjóðviljans í dag verður haldin laugardaginn 21. sept. að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 13.00 og stendur til kl. 18.00. Öllum félögum Utgáfufé- lags Þjóðviljans og Alþýðubandalags- ins er velkomið að sitja ráðstefnuna. Dagskrá: 1. Þjóðviljinn og ný viðhorf í fjölmiðlun. Gísli B. Björnsson 2. Fjárhagur Þjóðviljans og útbreiðsla. Guðrún Guðmundsdóttir 3. Blað og hreyfing. Össur Skarphéðins- son 4. Þjóðviljinn og landsbyggðin. María Kristjánsdóttir Ráðstefnustjóri: Mörður Árnason Útgáfufélag Þjóðviljans Alþýðubandalagið Daöi Guðbjörnsson sýnir í Gallerí Borg bæöi málverk og þrykkmyndir. Undanfarinár hefur hann veriö að staöfesta stíl sinn sem kenna mætti við ný-barokk, hvaö svo sem slíkt orðskrípi táknar. Myndir Daöa eru næsta skreytikenndar, fullar af sniglum og snúrum sem fléttast saman á hinn samfellukenndasta hátt. Þegar talað er um barokk er yfirleitt átt við þanin miðlæg form sem bera með sér ákveðnar flétt- ur. Þessi stíll getur bæði verið þungur og kyrrstæður eins og það barokk sem einkenndi 17. öldina, eða leikandi og léttur eins og 18. aldar barokk. Daði mundi frem- ur teljast til hins síðarnefnda, ef gera aétti einhvern samanburð á verkum hans og málara fyrri tíma. Vissulega er slíkur saman- burður út í hött, en þó verður að Gleðin við að mála Daði Guðbjörnsson í Gallerí Borg segja að ákveðins skyldleika gæt- ir þar sem glaðværðin er og húm- orinn. Myndir Daða koma manni ein- hvem veginn í gott skap. Hug- dettur hans og furður eru af hinu skoplega. Það væri þó fráleitt að telja þessi verk yfirborðsleg sökum gáskans. Eins væri hægt að væna franska rókókómálar- ann Watteau um yfirborðs- mennsku, eða Mozart. Verk Daða em nefnilega margslungin að allri gerð og máluð af tilfinn- ingu og næmi. Um leið krefjast þau þess af áhorfanda að hann staldri við og athugi hvert verk í smáatriðum sem og í heild sinni. Að mála kreppuna Sýning Gunnars Karlssonarí GalleríSalurinn í Gallerí Salurinn viö Vestur- götu 3 heldur Gunnar Karls- son aðra einkasýningu sína í röð. Eftirsýninguna „Óðurtil íslands“ sýnir hann málverk sem unnin eru í Finnlandi, en Gunnar hefur dvalist um ára- bil í Stokkhólmi þar sem hann hefur verið við nám og auk þess hefur hann dvalist í Finn- landiíþrjámánuði. Afraksturinn eru málverk sem eru afar flókin og skírskota til allra hinna ólíku strauma sem léku um myndlistina á fyrri hluta aldarinnar, þegar „ismarnir" voru upp á sitt besta. Þetta er ítalska málverkið fremur en hið þýska; Chia og Cucchi fremur en Lubertz; atburðamálverkið fremur en ástandsmálverkið. Fyrst og fremst eru myndir Gunnars ívitnanir í list milli- stríðsáranna, eins og reyndar margt í nýja málverkinu. Millistríðsárin voru tími mikill- ar sjálfskoðunar og endurmats. Það nýjungarfyllirí sem einkennt hafði iistina fyrir 1914, lagðist af í skotgröfunum. Eftir 1918 var Frá fyrri sýningum hefur Daði sótt í sig veðrið og málverk hans eru ákveðnari og unnin af meiri þekkingu á miðlinum. Hin „ner- vösa“ lína er í meiri takt við myndefnið og spennir upp flötinn líkt og rafmagnaður þráður. Það sést jafnvel enn betur í dúkristum Daða hvernig línuspilið byggir upp heildarstrúktúr myndanna. Af verkum Daða má ráða að heimurinn sem við byggjum er einn allsherjar sirkus, sem engin ástæða er til að taka of alvarlega. Við erum stödd á hringekju sem snýst sífellt hraðar með undra- verðum hætti. Bakvið allt saman standa undarleg vélmenni sem reynt að endurvekja klassísk gildi, höfða til sálrænna þátta fremur en formrænna. Að vísu hélt Bauhaus-skólinn í Þýska- landi enn á lofti hugsjónum mó- dernismans og Rússar voru ötulir við að mægja byltingu og formal- isma. En er nær dró fjórða ára- tugnum fjaraði sú tilraunastarf- semi út og einangraðist. Kreppa rak endahnútinn á alla róttæka nýjungasmíð. Dæmi um það hug- arfar sem þá ríkti er hugmynda- fræði Hriflu-Jónasar og sú menningarpólitík sem hann rak. Eitthvað af kreppu fjórða ára- tugarins speglast í verkum Gunn- ars. Öll þessi þétting og mettun; þar sem hvert smáskot flatarins er fyllt og litir nuddaðir þar til þeir missa alla lífræna vídd, gerir það að verkum að málverkin virðast ætla að kafna í sjálfum sér. Formin velkjast hvert um samsett eru úr furðulegum skrautsniglum, svo varla er mannsmynd á. En e.t.v. eru þetta einungis bernskuminningarnar um furðu- veröldina sem gat umbreyst í hin ótrúlegustu líki og þar sem engu var treystandi þótt það hefði eitt- hvert ákveðið útlit. Goðsögnin um manninn sem sífellt skiptir um ham er inngróin í alþýðu- menningu flestra samfélaga og heillar einkum börnin. Það er slíkum minnum sem Daði bregð- ur upp og endurlífgar í þessum skínandi verkum sínum, þar sem gleðin við að mála ræður ríkjum. HBR annað án þess að komast út úr fletinum. Surrealismi Savinios blandast við hinn unga Pollock í lok kreppuáratugarins. Hyrndir bolar og vöðvastæltir menn með alltof lítinn haus, voru draumsýnir fasismans. E.t.v. er slíkt táknmál sem varnaðarorð, því í einni af myndunum mundar maður sverð og skekur mót ið- andi litaflóði líkt og hann vilji berjast þar til yfir lýkur. Þannig eru myndir Gunnars eins og felu- myndir, fullar af mótsögnum eins og tímarnir sem við lifum. Auk málverkanna sýnir Gunn- ar teikningar sem hann raðar upp í mynstur og veggfóðrar þannig galleríið. Mynda þær eins konar tígla í stíl við gólfið og dempa niður málverkin sem hanga hálf- vegis ofan á þeim. Bera þær vott um ágæta teiknihæfileika þótt misjafnar séu að gæðum. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. september 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.