Þjóðviljinn - 14.09.1985, Qupperneq 15
Sameining
Fyrirtækin Endurskoðunarmiðstööin h.f. - N. Mansc-
her og Endurskoðunarskrifstofa Hallgríms Þorsteins-
sonar og Þorvaldar Þorsteinssonar s.f. voru sameinuð
1. september 1985.
Frá þeim tíma er rekstur þeirra í nafni Endurskoðunar-
miðstöðvarinnar h.f. - N. Manscher og eru skrifstofur
starfræktar á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík, Höfðabakka 9
Keflavík, Hafnargötu 37A
Húsavík, Garðarsbraut 17
Egilsstöðum, Selási 20
sími 91-685455
sími 92-3219
sími 96-1865
sími 97-1379
Bylgjan
Rás níu -
kallar rás fyrir almenning
Endurskoóunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höföabakki 9
Pósthólf 10094
130 REYKJAVÍk
Björn St. Haraldsson
Emil Th. Guðjónsson
Gunnar Sigurðsson
Hallgrímur Þorsteinsson
Kristinn Sigtryggsson
Reynir Vignir
Símon Á. Gunnarsson
Valdimar Guðnason
Valdimar Ólafsson
Þorvaldur Þorsteinsson
löggiltir endurskoðendur
B Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Fóstrur og starfsfólk óskast til uppeldisstarfa á Barna-
heimilið Stekk.
Upplýsingar veitir forstöðukona Stekkjar í síma
96-22100.
Umsóknarfrestur er til 25.09. 1985.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Hárgreiðslufólk vantar til starfa við Þjóðleikhúsið nú
þegar og síðar í vetur. Til greina kemur að ráða fólk
tímabundið nokkrar klukkustundir í viku. Vinnutími að
mestu á kvöldin og um helgar.
Ræstingamaður óskast til starfa nú þegar. Vinnutími
alla daga nema mánudaga frá kl. 8.00
Saumakonur vantar á saumastofu Þjóðleikhússins
frá 1. október. (starfinu felst búningasaumur fyrir kon-
ur og karla, ásamt fleiru. Reynsla í alhliða saumaskap
áskilin. Umsóknarfrestur er til 23. september.
Ráðningarkjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB
og fjármálaráðherra.
Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóðleikhúss-
ins.
Þjóðleikhússtjóri.
Opinber stofnun
óskar eftir að taka á leigu 2-4 samliggjandi skrifstofu-
herbergi í Síðumúla eða nágrenni. Nánari upplýsingar
veittar í síma 81896 milli kl. 8 og 16.
^TÍU ARA 1985
Dagskra laugardag: ^
14.9. Háskólabíó kl. 14:
Mezzoforte ásamt Dale Barlow og Jens Wint-
her.
Átthagasalur kl. 20:
Kvintett Tómasar R. Einarssonar; Emphasis on
Jazz með Pétri Östlund.
Djúpið:
Sýning Gorm Valentin og Tryggva Ólafssonar.
15.9. Hótel Loftleiðir kl. 12:
Friðrik Theódórsson og hljómsveit ásamt gest-
um.
Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19:
Tríó Guðmundar Ingólfssonar - jazzmiðlar -
Emphasis on Jazz - stórsveit.
Bein útsending frá 20 til 24.
Djúpið:
Sýning Gorm Valentin og Tryggva Ólafssonar.
Forsala aðgöngumiða í Karnabæ Austurstræti og við
innganginn.
^t/VS BA^ ^
Vegna greinar um (jarskipti
sem birtist í Þjóðviljanum þann
18. 7. s.l. langar okkur í Tal-
stöðvaklúbbnum Bylgjunni að
vekja athygli á félagi okkar sem er
félag áhugamanna um radíóvið-
skipti og fjarskipti. Bylgjan starf-
ar á 27 mhz tíðnisviðinu og notar
rás 9, - hina almennu kall og
neyðarrás Pósts og síma, fyrir
kallrás. Við höfum enn ekki feng-
ið eigin kallrás, en vonumst til
þess að samgöngumálayfírvöld
veiti okkur leyfi fyrir einni slíkri
sem fyrst þar sem félagið hefur
starfað á þessu tíðnisviði í tæp níu
ár.
Bylgjan er fyrst og fremst félag
fyrir þá sem sækjast eftir sam-
ræðum og félagsskap (jafnt „í
loftinu“ og annars staðar), en það
hefur þó ósjaldan komið fyrir að
við höfum veitt margvíslega að-
stoð og þjónustu við félagsmenn
okkar sem og hinn almenna tal-
stöðvanotanda á rás 9.
Að lokum viljum við taka það
fram að óþarft er að skrá sig í
nokkurt þeirra félaga sem starfa á
27 mhz tíðnisviðinu til að stofn-
setja talstöð, því Póstur og sími er
með kallmerki sem ætluð eru til
uppkalla á rás 9. Rásir 6 og 19 eru
því ekki einu kallrásirnar sem í
notkun eru á þessu tíðnisviði, en
svo hefði mátt ætla af lestri um-
ræddrar Þjóðviljagreinar.
Með þökk fyrir birtinguna,
Einar Karl Jónsson, B - 2,
formaður Talstöðvaklúbbsins
Bylgjunnar.
Það er aðeins
EINN
DRnSSNftU
★ Barnadansar
★ Samkvæmisdansar
★ Gömlu dansarnir
★ Nýttdisco
Kennsla hefst 30. sept.
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
Jazzballett - Aerobic - Stepp
Spænskir dansar. Erlendur kennari
Kennsla hefst 23. sept.
Kennslustaðir:
Reykjavík:
Brautarholt 4
Drafnarfell 4
Ársel
Hafnarfjörður
Garðabær
Mosfellssveit
Seltjarnarnes
Innritun daglega
kl. 10-12 og 13-18
í síma 20345 - 24959 -
74444-38126.
ORnSSHftll