Þjóðviljinn - 14.09.1985, Qupperneq 17
RÁS 1
Laugardagur
14. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.Tónleikar, Þulur
velurogkynnir. 7.20
Leikfimi.Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Ent-
urtekinnþátturGuð-
varðar Más Gunnlaugs-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð-Séra
Bernharður Guðmunds-
son talar.
Þórðardótturog Sögu
Jónsdóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur.
Umsjón:EinarGuð-
mundsson og Jóhann
Sigurðsson. RÚVAK.
20.30 Útilegumenn. Þátt-
urErlingsSigurðar-
sonar. RÚVAK.
21.00 Kvöldtónleikar.
Þættir úr sígildum tón-
verkum.
21.40 Ljóð, ó Ijóð. Annar
þáttur af þremur um ís-
lenska samtímaljóðlist.
Umsjón: Ágúst Hjörtur
og Garðar Baldursson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Náttfari - Gestur
Einar Jónasson. RÚ-
VAK.
23.35 Eldri dansarnir.
24.00 Fréttir.
24.05 Miðnæturtón-
leikar. Umsjón: Jón Örn
Elvis
Laugardagsmyndin er sænsk frá árinu 1977
og er gerð eftir barnabókum eftir Mariu Gripe.
Eins og alkunna er fer sænskt efni mjög mis-
jafnlega oní landann, en það hlýtur að vera
jákvætt að fá örlítið frí frá engilsaxneskum
menningarfyrirbærum sem heita bandarískar
bíómyndir. Elvis heitir í höfuðið á rokkkóngin-
um Elvis Presley. Hann er óvenjulegur dreng-
ur sem hefur næman skilning á mörgu í fari
fullorðna fólksins. Vandinn er sá, hve því
gengur illa að skilja Elvis, einkum þó móður
hans. Elvisleitar því oft skjóls hjá afa ogömmu
eða á heimili Önnu Rósu vinkonu sinnar, þar
sem lífið er öllu frjálslegra en heima. Sjónvarp
laugardag kl. 21.05.
8.15 Veðurfregnir. Tón-
leikar.
8.30 Forustugreinar dag-
blaðanna(útdráttur).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúkllnga
- Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Óskalög sjúkl-
inga.frh.
11.00Drögaðdagbók
vikunnar. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Inn og út um glugg-
ann.Umsjón:Sverrir
Guðjónsson.
14.20 Listagrip. Þáttur um
listirog menningarmál í
umsjá Sigrúnar Björns-
dóttur.
15.00 íslandsmótið I
knattspyrnu, 1. deild
karla. Ingólfur Hannes-
son og Samúel örn Er-
lingsson lýsatveimur
leikjum og sagtverður
frá gangi mála í þeim
þriðja.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20Siðdegistónleikar.
a. „Þjófóttiskjórinn",
forleikureftirGioacc-
hino Rossini. Hljóm-
sveitin „National Phil-
harmonic" leikur. Ricc-
ardo Chailly stjórnar. b.
Fiðlukonsertnr. 1ÍD-
dúr eftir Niccolo Pagan-
ini. Shmuel Ashkenasi
leikurmeðSinfóníu-
hljómsveit Vínarborgar.
Heriberf Esserstjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Helgarútvarp barn-
anna. Stjórnandi: Vern-
harðurLinnet
17.50 Síðdegis I garðin-
um með Hafsteini Haf-
liðasyni.
18.00Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Tilkynningar.
19.35 Elsku mamma.
Þáttur í umsjá Guðrúnar
Marinósson.
00.55 Dagskrárlok. Næt-
urútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
Sunnudagur
15. september
8.00 Morgunandakt.
Séra Sváfnir Svein-
bjarnarson prófastur,
Breiðabólsstað, flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15Veðurfregnir. For-
ustugreinardagblað-
anna(útdráttur).
8.35 Létt morgunlög:
Tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. a.
Stef úr „Töfraflautunni"
leikið á klukkuspilið í
Salzburg. b. Wolfgang
Brendel og Brigitte
Lindresyngjadúettúr
sömu óperu. c. Koldály-
kórinníBúdapestog
Hilde Guden syngja
barnalögfráýmsum
löndum.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Was Gotttut.dass
istwohlgetan", kantata
nr. 99 á 15. sunnudegi
eftir Þrenningahátíð eftir
Johann Sebastian
Bach. WilhelmWiedl,
Paul Esswood, Kurt Eg-
uiluzogPhilippeHutt-
enlocher syngja með
Tölzer-drengjakórnum
og Concentus musicus-
kammersveitinni í Vín-
arborg; Nikolaus Harn-
oncourt stjórnar. b. Pí-
anókonsert nr. 1 íe-moll
eftirFrédericChopin.
Garrichöhlsonleikur
með Fílharmoníu-
sveitinnifVarsjá. Wit-
hold Rowcki stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður- Frið-
rikPáll Jónsson.
11.00 Messa í Fríkirkj-
unni. Prestur: Séra
GunnarBjörnsson. Org-
elleikari: Pavel Smid.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 „Réttur hins
UTVARP
- SJÓNVARP#
sterka“. Dagskrá um
August Strindberg og
verkhans. M.a.verða
fluttbrotúrtveimur
leikritum hans. Árni
Blandontóksaman.
Lesari: Erlingur Gísla-
son.
14.30 Miðdegistónfeikar.
a. „Barnaherbergiö",
lagaflokkureftir Modest
Mussorgsky. Elisabeth
Söderströmsyngur.
Vladimir Ashkenazy
leikur á píanó. b. Pían-
ósónataía-mollop. 164
eftir Franz Schuberf. Al-
fredBrendelleikur.
15.10 Milli fjalls og fjöru.
Þáttur um náttúru og
mannlíf í ýmsum lands-
hlutum. Umsjón:Örn
Ingi.RÚVAK
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þættir úr sögu (s-
lenskrar málhreins-
unar. Þriðji þáttur: Bes-
stastaðaskóli og Fjöl-
nismenn. KjartanG.
Ottósson tók saman.
Lesari:Sigurgeir
Steingrímsson.
17.00 Fréttiráensku.
17.05 Siðdegistónleikar.
a. Sellókonsert í C-dúr
eftir Joseph Haydn.
PaulTorteilierleikur
með Kammersveitinni I
Wurtemberg. Joerg Fa-
erber stjórnar. b. Svíta
úr „Svanavatninu", bal-
lett op.20eftirPjotr
Tsjaíkovskí. Fílharmoni-
usveit Berlínar leikur;
Mstislav Rostropovitsj
stjórnar.
18.00 Bókaspjall. Áslaug
Ragnars sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Tilkynningar.
19.35Tylftarþraut.
Spurningaþáttur.
Stjórnandi: Hjörtur Páls-
son. Dómari: Helgi Skúli
Kjartansson.
20.00 Sumarútvarp unga
fólksins. Blandaður
þáttur í umsjón Ernu
Arnardóttur.
21.00 Islenskir einsöngv-
arar og kórar syngja.
21.30 Útvarpssagan:
„Sultur“eftirKnut
Hamsun. Jón Sigurðs-
son frá Kaldaðarnesi
þýddi. Hjalti Rögnvalds-
sonles(12).
22.00 Dægurmál. Erlingur
Gíslason les Ijóð eftir
Ingólf Sveinsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins.Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur. Um-
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Glatteri
Glaumbæ” eftir Guð-
jónSveinsson Jón Þ.
Vernharðsdóttir lýkur
lestrinum(14).
9.20 Leikfimi9.30Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. For-
ustugreinar landsmála-
blaða (útdráttur). Tón-
leikar.
11.00 „Égmanþátíð”
„ Lögfráliönumárum.
Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Létttónlist.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir 12.45
Veðurfregnir. Til-
kynningar.Tónleikar.
13.20 Innogútum
gluggannUmsjón:
Sverrir Guðjónsson.
13.30 ÚtivistÞátturíum-
sjáSigurðarSigurðs-
sonar.
14.00 „Nú brosirnóttin",
æviminningar Guð-
mundar Einarssonar
Theódór Gunnlaugsson
skráði. Baldur Pálma-
son les(14).
14.30 Miðdegistón-
leikar: Píanótónlist
15.15 Útilegumenn
Endurtekinn þáttur Erl-
ings Sigurðarsonar frá
laugardegi. RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphólfið-Tóm-
asGunnarsson. RÚ-
VAK.
17.05 „Hversvegna,
Lamta? eftir Patriciu
M. St. John Helgi
Eliasson les þýðingu
Benedikts Arnkelssonar
(14).
17.40 Siðdegisútvarp-
Tilkynningar.
19.35 DaglegtmálGuð-
varður Már Gunnlaugs-
sonflyturþáttinn.
19.40 Umdaginnog
veginnHaraldur
Blöndal bústjóri talar.
20.00 Lögungafólksins
Þorsteinn J. Vilhjálms-
sonkynnir.
20.40 Kvöldvakaa.
Fyrsti islenski kven-
læknirinn Helga
Einarsdóttirlessíðari
hluta frásgnar Kristins
Bjarnasonaraf Hrefnu
Finnbogadóttur lækni í
Vesturheimi. b. Kór-
söngurKvennakór
Suðurnesjasyngur
undir stjórn Herberts H.
SJONVARPIÐ
Laugardagur
14. september
16.30 íþróttir. Umsjónar-
maðurBjami Felixsson.
19.25 Hjarðmærin og
sótarinn. Látbragðs-
leikur eftir ævintýri H.C.
Andersens. Jóhanna
Jóhannsdóttirþýddi
með hliðsjón af þýöingu
Steingríms Thorsteins-
sonar. Sögumaður Sig-
mundur Örn Arngríms-
son.(Nordvision-
Danskasjónvarpið).
19.40 Svona gerum við.
(Ságörman-spik).
Þannig verða naglar
til.Sænskfræðslumynd
fyrir börn. Þýðandi og
þulurBogi Arnar Finn-
bogason. (Nordvision-
Sænska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.30 Bundinn f báða
skó. (Ever Decreasing
Circles).Nýrflokkur.
Fyrsti þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í
fimm þáttum. Aöalhlut-
verk: Richard Briers,
PenelopeWiltonog
PeterEgan.Martin
starfaraf lifiogsál aö
félagsmálum í hverfinu
sínu. Hann er driffjöðrin í
öllum framfaramálum
og í stjórn fletsra sam-
taka, konu sinni til mikill-
ar skapraunar. Þýðandi
Ólafur Bjarni Guðna-
son.
21.05 Elvis. (Elvis, Elvis).
Sænsk bíómynd frá
1977 gerð eftir barna-
bókum um Elvis Karls-
soneftirMariuGripe.
leikstjóri Kay Pollak. Að-
alhlutverk: Lele Doraz-
io, Lena-Pia Bernhards-
son og Fred Gunnars-
son. Elvis heitir í höfuðið
á rokkkónginum Elvis
Presley. Hann er -
óvenjulegur snáði sem
hefur næman skilning á
mörguífarifullorðna
fólksins. Vandinn er sá
hve því gengur illa að
skilja Elvis, einkumþó
móður hans. Elvis leitar
því oft skjóls hjá afa og
Stundarfriður
Leikrit Guðmundar Steinssonar, Stundarfriður, verður endursýnt í
sjónvarpinu á mánudagskvöldið. Upptaka sjónvarpsins er að nokkru
leyti frábrugðin uppsetningu Pjóðleikhússins, sem sýnd var við metað-
sókn hér á íslandi og við góðar undirtektir víða um Evrópu. Leikstjóri
verksins er Stefán Baldursson en aðalleikendur eru: Helgi Skúlason,
Kristbjörg Kjeld, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
og fleiri nafnkunnir leikarar. Stundarfriður gerist á reykvísku heimili
þar sem tímaskortur og tæknivæðing lama allt eðlilegt fjölskyldulíf og
mannleg saniskipti. Leikritið var áður sýnt í sjónvarpinu annan jóla-
dag 1982. Sjónvarp mánudag kl. 22.15.
Samtíma-
skáldkonur
Sjöundi þáttur þáttaraðar norrænu sjón-
varpsstöðvanna um samtímaskáldkonur kem-
ur fyrir augu sjónvarpsáhorfenda á sunnu-
dagskvöldið. Það er danska sjónvarpið sem sér
um þennan þátt. Eins og kunnugt er gerir hvert
land tvo þætti, einn um samtímaskáldkonu
eigin landi og annan um skáldkonu annars
staðar í Evrópu. Danirnir hafa valið franska
nútímahöfundinn Regine Deforges til umfjöl-
lunar. í þættinum verður rætt við Deforges og
lesið úr einni skáldsögu hennar. Sjónvarp
sunnudag kl. 22.55.
sjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.50 Djassþáttur-Tóm-
as R. Einarsson.
23.35 Guðað á glugga
(24.00 Fréttir). Umsjón:
Pálmi Matthíasson. RÚ-
VAK.
00.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
16. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn Séra Vigfús Þór
Árnason, Siglufirði,
flytur (a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. JónínaBen-
ediktsdóttir(a.v.d.v.).
7.30Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð- Þorbjörg
Daníelsdóttirtalar.
Ágústssonar. c. Þegar
mæðiveikin kom að
Vindhæli Auðunn Bragi
Sveinssonsegirfrá.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan:
„Sultur” eftir Knut
Hamsun Jón Sigurðs-
son frá Kaldaðarnesi
þýddi. Hjalti Rögnvalds-
sonles(13).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins Orð kvöldsins
22.35 Fjölskyldan í
nútímasamfélagi Þátt-
uríumsjáEinars
Kristjánssonar.
23.15 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
24.00 Fréttir. Dag-
skrárlok.
ömmueðaáheimili
Önnu-Rósu, vinkonu
sinnar, þar sem lífið er
öllu frjálslegra en
heima. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.45 Lenny. (Lenny).
Bandarísk bíómynd f rá
1974, s/h. Leikstjóri Bob
Fosse. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Valer-
ine Perrine, Jan Miner
og Stanely Beck. Lenny
Bruce var vinsæll
skemmtikraftur upp úr
1950. Bandarísk menn-
ingogsiðgæðivarð
einkumfyrirbarðinuá
fyndni hans og háði sem
oft þótti fara yfir takmörk
velsæmis. Þettaersag-
an af velgengni hans og
veikleikum sem urðu
honum að falli. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
00.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
15. september
18.00 Sunnudagshug-
vekja. Séra Mlyako
Þórðarsonflytur.
18.10 Bléa sumarið. (Ve-
ranoAzul). Lokaþáttur.
Spænskurframhalds-
myndaflokkur í sex þátt-
um um vináttu nokkurra
ungmenna á eftirminni-
legu sumri. Þýöandi Ás-
laug Helga Pétursdóttir.
19.05 Hlé.
19.30 Kosningar f Sví-
þjóð. Bein útsending.
Bogi Ágústsson flytur
fréttir af úrslitum þing-
kosningaíSvíþjóð.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Aug lýsingar og
dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu
vlku.
20.50 Johann Sebastian
Bach-Fyrrihluti.
Kvikmynd í tveimur
hlutum frá austurríska
og austur-þýska sjón-
varpinu um ævi og verk
tónskáldsins i gerð I til-
efni af þriggja alda af-
mæli Bachs. I myndinni
er rakinn æviferill Bachs
en meira en helmingur
hennarer helgaður
verkum hans sem ýmsir
fremstu tónlistarmenn,
þýskirog austurrískir,
flytja. Þýðandi Borgi
Arnar Finnbogason,
þulur ásamt honum Árni
Kristjánsson. Seinni
hlutinn erádagskrá
mánudagskvöldið 16.
september.
22.00 Njósnaskipið.
(Spyship). Annar þáttur.
Breskurframhalds-
myndaflokkur í sex þátt-
um.
22.55 Samtimaskáldkon-
ur. 7. Régine Deforg-
es. Iþessumþættier
rætt við franskan
nútimahöfund, Régine
Deforges, og lesið er úr
einni skáldsögu hennar.
Þýðandi Ragna Ragn-
ars. (Nordvision-
Danskasjónvarpið)
23.45 Dagskrárlok.
Mánudagur
16. september
19.25 Aftanstund Barna-
þáttur. Tommi og Jenni,
Hananú, brúðumynd frá
Tékkóslóvakíuog
Strákarnir og stjarnan,
teiknimynd frá T ékkó-
slóvakíu, sögumaður
ViðarEggertsson.
19.50 Fréttaágripátákn.
máll
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 IþróttirUmsjónar-
maðurBjarni Felixson.
21.10 Johann Sebastisn
Bach-Seinnihluti
Kvikmyndítveimur
hlutum frá austurríska
og austur-þýska sjón-
varpinu um ævi og verk
tónskáldsins gerð (til-
efniafþriggjaaldaaf-
mæli Bachs. I myndinni
er rakinn æviferill Bachí
en meira en helmingur
hennar erhelgaður
verkum hans sem ýmsir
fremstu tónlistarmenn,
þýskirog austurrískir,
flytja. Þýðandi Bogi Arn-
ar Finnbogason, þulur
ásamt honum Árni Krist
jánsson.
22.15 Stundarfriður
Endursýning Upptaka
sjónvarpsins á leikriti
GuðmundarSteins-
sonareinsogþaðvar ■
sviðsett í Þjóðleikhús-
inu.Leikstjóri:Stefán
Baldursson. Stjórn upp-
töku: Kristín Pálsdóttir.
Leikendur: Helgi Skúla-
son, Kristbjörg Kjeld,
Sigurður Sigurjónsson,
LiljaGuðrún Þorvalds-
dóttir, GuðrúnGísla-
dóttir, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Þorsteinn
Ó. Stephensen, Rand-
ver Þorláksson og Sig-
urðurSkúlason.
„Stundarfriður" gerist á
reykvísku heimili þar
sem tímaskortur og
tæknivæðing lama allt
eðlilegtfjölskyldulífog
mannleg samskipti.
Áður sýnt í sjónvarpinu
annanjóladag 1982.
00.05 Fréttirídagskrár-
lok.
RAS II
Laugardagur
14. september
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Jónatan
Garðarsson.
14:00-16:00 Viðrásmark-
ið. Stjórnandi: Jón Ól-
afsson ásamt Ingólfi
Hannessyni og Samúel
Erni Erlingssyni, (þrótta-
fréttamönnum.
16:00-17:00 Listapopp.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
17:00-18:00 Hringborðið.
Hringborðsumræður
um músík. Stjórnandi:
Sigurður Einarsson.
HLÉ
20:00-21:00 Línur. Stjórn-
andi:HeiðbjörtJó-
hannsdóttir.
21:00-22:00 Milli stríða.
Stjórnandi: Jón
Gröndal.
22:00-23:00 Bárujárn.
Stjórnandi:Sigurður
Sverrisson.
23:00-00:00 Svifflugur.
Stjórnandi: Hákon Sig-
urjónsson.
00:00-03:00 Næturvaktin.
Stjórnandi:Margrét
Blöndal.
Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá Rásar 1.
Sunnudagur
15. september
13:30-15:00 Kryddítil-
veruna. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
15:00-16:00 Dæmalaus
veröld. Þátturum
dæmalausa viðburði lið-
innar viku. Stjórnendur:
Þórir Guðmundsson og
Eiríkur Jónsson.
16:00-18:00 Vinsælda-
listi hlustenda Rásar
2.20 til30vinsælustu
lögin leikin. Stjórnandi:
Gunnlaugur Helgason.
Mánudagur
16. september
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Ás-
geirTómasson
14:00-15:00 Útum
hvippinn og hvappinn
Stjórnandi:lnger Anna
Aikman
15:00-16:00 Söguraf
sviðinu Stjórnandi: Sig-
urður Þór Salvarsson.
16:00-17:00 Nálaraugað
Reggítónlist. Stjórn-
andi: Jónatan Garðars-
son
17:00-18:00 Rokkrásin
Kynning á þekktri hljóm-
sveiteða tónlistar-
manni. Stjórnendur:
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
Þriggja minútna fréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
Laugardagur 14. september 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17