Þjóðviljinn - 20.09.1985, Side 15
/■ P*Sf----------------
Blómskrúð Kyrrahafsstranda
. lestinni nefnist síðasti dag-
skrárliður kvöldsins í sjón-
varpi. Þetta er bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1974 og meðal
leikenda er ekki ófrægari
maður en Walter Matthau.
Eins og nafnið gefur til kynna
fjallar myndin um rán á
neðanjarðarlest og gerast at-
burðir í höfuðborg glæpanna,
New York. Fjórir menn eru
þarna að verki og krefjast þeir
lausnargjalds af borgar-
stjórninni fyrir farþegana.
Atriði í myndinni geta vakið
ótta hjá ungum börnum.
Sjónvarp kl. 22.10.
GENGIÐ
Gengisskráning 18. sept-
ember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar............. 42,370
Sterlingspund................ 56,375
Kanadadollar................. 30,733
Dönskkróna..................... 4,0257
Norskkróna.................... 4,9891
Sænskkróna..................... 4,9628
Finnsktmark................... 6,9001
Franskurfranki................. 4,7770
Belgískurfranki................ 0,7209
Svissn.franki................. 17,7299
Holl. gyllini................. 12,9532
Vesturþýsktmark.............. 14,5601
ftölsklíra.................. 0,02174
Austurr. sch................... 2,0725
Portug. escudo................. 0,2442
Spánskurpeseti................. 0,2452
Japansktyen................. 0,17508
Irsktpund.................... 45,296
SDR........................... 43,1939
Belgískurfranki.................0,7169
Blómamyndir Banks - Blóma-
skrúð Kyrrahafsstranda nefnist
ný áströlsk heimildamynd sem
sjónvarpið sýnir í kvöld. Grasa-
fræðingurinn og íslandsvinurinn
sir Joseph Banks var í för með
James Cook skipstjóra í vísinda-
og könnunarleiðangri umhverfis
jörðina síðla á 18. öld. í þeirri
ferð var meginland Ástralíu m.a.
kannað í fyrsta sinn og á þeim
þremur árum sem leiðangurinn
tók safnaði Banks 738 áður
ókunnum plöntum sem aðstoðar-
menn hans síðan teiknuðu og
máluðu af mikilli nákvæmni. Nú
að röskum tveimur öldum liðnum
hafa þessar myndir loks verið
gefnar út í dýrustu og vönduðustu
útgáfu sem um getur. Myndin í
kvöld fjallar um þetta þrennt,
leiðangurinn, jurtasöfnun Banks
og útgáfu blómamynda hans.
Sjónvarp kl. 21.10.
Sir Joseph Banks
Utivist
Dagsferðir sunnudaginn 22. sept.
1. kl. 8 Þórsmörk, haustlitir. Nú er besti tími haustlitanna. Verð 650
kr. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni.
2. kl. 9 Hlöðufell-Brúarárskörð. Ekin Línuvegurinn á Hlöðuvelli og
gengið á fellið. Brúarárskörð skoðuð. Verð 750 kr.
3. kl. 13 Þingvellir, haustlitir, söguskoðun. Leiðsögumaður: Sigurður
Líndal prófessor. Einstakt tækifæri til að kynnast mesta sögustað
okkar. Verð 400 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
/.
UTVARP - SJONVARP
RÁS 1
7.00 Veöurfregnir. Frétlir.
Bœn Morgunútvarpið.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegtmál.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Veöurfregnir.
Morgunorð - Asdís
Emilsdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna:„Blelkitogar-
Inn” eftlr Inglbjörgu
Jónsdóttur Guðrún
Birna Hannesdóttir les
(4).
9.20 Lelkflml9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna
(útdr.).Tónleikar.
10.45 „Mérerufornu
minnin kœr" Einar
Kristjánssonfrá
Hermundarfellisórum
þáttinn. RÚVAK.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar
14.00 „Áströndinnl"
eftir Nevil Shute Njörð-
urP.Njarðvíkbyrjar
lestur þýðingar sinnar.
14.30 Miðdeglstónleikar
15.15 Léttlög
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ásautjándu
stundu Umsjón: Hanna
G.Sigurðardóttirog
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
17.05 Bamaútvarpið
Stjórnandi: Kristin Helg-
adóttir
17.30 FréAtilBLétt
spjall um umferðarmál.
Umsjón: Bjöm M. Björg-
vinsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir 19.45
Tilkynningar Daglegt
mál Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur
þáttinn.
20.00 Lögungafólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Þll-
sklpaútgerð é Norður-
landl Jón frá Pálmholti
flytur sjöunda og síð-
astaþáttfrásagnar
sinnar. b. Úr Ijóðum Jó-
hannesar úr Kötlum
Gyða Ragnarsdóttir les.
c. Þáttur af séra Jónl
Norðmann á Barði I Fljó-
tum Björn Dúason les.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir
21.30 Frátónskáldum
Atli Heimir Sveinsson
kynnir lagaflokkinn „Úr
Ljóðaljóðum Salo-
mons'' eftir Pál Isólfsson.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Frótt-
ir. Dagskrámorgun-
dagsins Orð kvöldsins
22.35 Úrblöndukútnum
- Sverrir Páll Erlends-
son. RÚVAK.
23.15 TónleikarSinfón-
iuhljómsveitar íslands
f Háskólabíól 27. aprfl
sl. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat.
Finnski kvennakórinn
„Lyran" syngur. Stjórn-
andi: Lena von Bons-
dorff. a. „Taras Bulba",
rapsódía fyrir hljómsveit
eftirLeos Janacek.b.
Impromptuop. 18fyrir
kvennaraddirog hljóm-
sveit eftir Jean Sibelius.
c. Þrjú næturljóð eftir
Claude Debussy.d.
„Þríhyrndi hatturinn",
balletttónlist eftir Manu-
eldeFalla. Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
00.50 Fréttir. Dag-
skrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnendur: Ás-
geirTómasson og Páll
Þorsteinsson
14:00-16:00 Pósthólflð
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir
16:00-18:00 Léttir
sprettlr Stjómandi: Jón
Ólafsson
Þriggja mínútnafréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
20:00-21:00 Lögog
lausnir Spurningaþátt-
urumtónlist.Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal
21:00-22:00 Bergmál
Stjórnandi: Sigurður
Gröndal
22:00-23:00 Ásvörtu
nótunum Stjórnandi:
PéturSteinnGuð-
mundsson
23:00-24:00 Næturvakt
Stjórnendur:Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.
SJÓNVARPIÐ
19.15 Ádöfinnl
19.25 Égheiti Ellen (Jeg
heter Ellen) Sænsk
bamamynd um telpu-
korn sem fer í sendiferð
fyrir mömmu sina. Þýð-
andi Baldur Sigurðsson.
(Nordvision- Sænska
sjónvarpið)
20.40 GrafikfHölllnnl
Hljómsveitin Grafík
leikur. Þátturinnvar
gerður á hljómleikum í ■
Laugardalshöll 17. júni i
sumar. Upptöku stjórn-
aði Viðar Vikingsson.
21.10 Blómamyndir
Banks- Blómskrúð
Kyrrahafsstranda
(Banks' Florilegium)
Áströlsk heimildamynd.
Umsjónarmaöur Robórt
Hughes. Þýðandi og
þulur AriTrausti
Guðmundsson.
22.10 Ránlðáneðan-
jarðarlestinni (The
Taking of Pelham One
TwoThree) Bandarísk
bfómyndfrá 1974. Leik-
stjóri Joseph Sargent.
Aðalhlutverk: Walter
Matthau, RobertShaw
og Martin Balsam. Fjórir
harðsvíraðirafbrota-
menn ræna neðanjarð-
arlestíNewYorkog
krefjast lausnargjalds
fyrirfarþeganaaf
borgarstjórninni. Atriði í
myndinnigeta vakið
ótta hjá ungum börnum.
Þýðandi Björn Baldurs-
son.
23.50 Fréttir I dagskrár-
lok.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsia lyfjabúða í Reykjavik
vikuna 20.-26. september er í
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjarApóteki.
Fyrmefnda apótekið arinast
vörski á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnef nda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
, ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frákl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11 -
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyrl: Akureyrarapófek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
' kvöldin er opið f þvi apóteki
sem sér um (>essa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðr-
um tfmum er lyfjafræðir.gur á
bakvakt. Upplýsingarenr
gefnarísfma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
fridagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað f hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Smi
651321.
SJUKRAHUS
Borgarspftallnn:
Heimsóknartfmi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladaga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarísímsvaraHafnar-
fjarðarApótekssími
' 51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladaga kl. 14-20 ogettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
ogf 9.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. f 5-16og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
.19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Aila daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
nætun/aktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 511 oo.
Garöabær: Heilsugæslan
Garðafiöt 16-18, sfmi 45066.
Upplýsingar um vaklhafandi
lækniefírkl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni f síma 23222,
slökkviliðinu f síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sfma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f síma
3360. Sfmsvari er f sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sfma
1966.
UEKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspítallnn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-'
hringinn, sími 812 00.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sfmi 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
n n
L
SUNDSTAÐIR
Sundhöllineropinmánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugln: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB i
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið'
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið f
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartimi skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. í sima
15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl. 9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögumkl. 8-16. Sunnudögum '
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðlrAkraborgar:
Frá
Akranesi
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Frá
Reykjavík
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavfk sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
eropin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardagafrákl. 7.10til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon^
ursem beittar hafaVeriðöf-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa sámtaka um
kvennaathvprf er að
Hallveigar^töðum, sími 2372Ö..
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólfnr. 1486.
Girónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Muniðfótsnyrtinqunaí
SafnaðarheimiliÁrbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
. kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Sfðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla3 - 5fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
uhnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsinstil útlanda: Norður-
löndin:Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tima. Sentá 13,797
’MHz e’ða 21,74 métrar.
Föstudagur 20. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍOA 15 '