Þjóðviljinn - 24.09.1985, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.09.1985, Síða 2
Úrslit í ensku knattspyrnunnl: 1. deild: Birmingham-Leicester.........2-1 Chelsea-Arsenal..............2-1 Everton-Liverpool............2-3 Ipswich-Aston Villa..........0-3 LutonTown-Q.P.R..............2-0 Manch.City-West Ham..........2-2 Newcastle-Oxford.............3-0 Nottm.Forest-Watford.........3-2 Southamton-Coventry..........1-1 Tottenham-Sheff.Wed..........5-1 W.B.A.-Manch.United..........1-5 2. deild: Barnsley-Grimsby.............1-0 Blackburn-Fulham.............1-0 Bradford Clty-Leeds..........1-2 Brighton-Wimbledon...........2-0 Charlton-Stoke City..........2-0 Cr.Palace-Millwall...........2-1 Huddersfield-Norwich.........0-0 Hull City-Carlisle...........4-0 Oldham-Portsmouth.............2-0 Sheff.United-Middlesboro.....0-1 Shrewsbury-Sunderland.........1-2 3. deild: Blackpool-Cardiff.............3-0 Bristol Rovers-Walsall........0-1 Bury-Gillingham...............1-2 Darlington-NottsCounty........2-3 Derby County-Chesterfield.....0-0 Lincoln-Brentford.............3-0 Newport-Bolton................0-1 Plymouth-Wolves...............3-1 Reading-Swansea...............2-0 Rotherham-Doncaster...........2-1 Wigan-Bournemouth.............3-0 York City-Bristol City.......1-1 Efst: Reading 24, Walsall 18, Wigan 15, Gillingham 15. Neðst: Bournemo- uth 7, Bristol Rovers 6, Darlington 5, Wolves 3. 4. deild: Burnley-Rochdale...............1-0 Cambridge-Exeter..............1-1 Chester-Crewe..................4-0 Hereford-Peterborough.........2-1 Northampton-Stockport.........3-1 Orient-Colchester..............1-2 PortVale-Halifax...............3-2 Scunthorpe-Mansfield...........0-3 Swindon-Preston N.E........frestaö Southend-Wrexham...............3-0 Torquay-Harllepool.............1-3 Tranmere-Aldershot.............3-0 Efst: Southend 20, Colchester 18, Peterborough 16, Mansfleid 15. reicriMjruugu io^ ividiiMitiu ij. Stadan 1. deild: Manch.Uniled.... 9 9 0 0 26- 3 27 Liverpool 9 5 3 1 21-10 18 Chelsea 9 5 3 1 13- 7 18 Newcastle 9 5 2 2 17-14 17 Tottenham 9 5 1 3 21- 8 16 Everton 9 5 1 3 18-12 16 Arsenal 9 5 1 3 12-10 16 Birmingham 9 5 1 3 9-11 16 Shetf.Wed 9 4 2 3 12-16 14 Watford 9 4 1 4 19-15 13 Aston Villa 9 3 4 2 13-10 13 Q.P.R 9 4 0 5 10-13 12 West Ham 9 2 4 3 13-12 10 LutonTown 8 2 4 2 10-11 10 Nottm.Forest 9 3 1 5 11-13 10 ManchesterCity 9 2 3 4 10-17 9 Southampton.... 9 1 5 3 10-11 8 Coventry 9 1 4 4 10-14 7 IpswichTown .... 8 2 1 5 4-13 7 Oxford 9 1 3 5 12-19 6 Leicester 9 1 3 5 7-18 6 W.B.A 9 0 1 8 7-28 1 2. deild: Portsmouth 9 6 2 1 18- 6 20 Blackburn 9 5 3 1 13- 7 18 Oldham 9 5 2 2 16-10 17 Brighton 9 5 2 2 13- 8 17 Charlton 7 5 1 1 14- 7 16 Barnsley 9 4 3 2 11- 7 15 Huddersfield 9 3 5 1 13-10 14 Wimbledon 9 4 2 3 6- 8 14 Sheffield United 8 3 3 2 12-10 12 Norwich City 9 3 3 3 14-13 12 Leeds Untied 9 3 3 3 12-15 12 Crystal Palace... 8 3 2 3 13-13 11 HullCity 8 2 4 2 15-12 10 Bradford City 7 3 0 4 11-11 9 Middlesborough 8 2 3 3 4- 8 9 GrimsbyTown... 9 1 5 3 11-13 8 Millwall City 8 2 2 4 10-13 8 Fulham 8 2 1 5 7-10 7 StokeCity 9 1 4 4 10-14 7 Sunderland 8 1 2 5 6-15 5 Carlisle 8 1 2 5 7-17 5 Shrewsbury 9 0 4 5 9-17 4 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Áfall hjá Everton Tapaði heimafyrir Liverpool. Dalglish skoraði eftir 25 sek. Níundi sigur Man. Utd, án lykilmanna. Tottenham skellti Sheff. Wed. Chelsea í þriðja sœtið :Kenny Dalglish gaf jsinum mönnum gott |fordæmigegn Ever- |ton: skoraöi fyrir |Liverpooleftir25 isekúndur. Ensku meístararnir Everton urðu fyrir miklu áfalli þegar þeir töpuðu 2:3 á heimavelli gegn erki- óvininum, Liverpool, í 1, don Strachan varð að yfirgefa völlinn, jafnvel viðbeinsbrotinn, eftir 20 mínútna leik. Þá skoraði hann mark en rakst illilega á stöngina í leiðinni. Alan Brazil tók stöðu Hughes í framlínunni og gerði 2 mörk og nýliðinn Clayton Blackmore skoraði eitt. Strachan og Frank Stapleton sáu um hin en Garth Crooks gerði eina mark WBA, 1:5. Chelsea vann Lundúnaslaginn við Arsenal, 2:1 á Stamford Bri- dge. Öll mörkin komu á síðustu 18 mínútunum. Charlie Nicholas kom Arsenal yfir en Chelsea svaraði tvívegis, Pat Nevin jafn- aði og Nigel Spackman skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Chelsea er því í þriðja sætinu og til alls líklegt í vetur. WestHam var nálægt sigri á Ma- ine Road en Man. City náði að jafna með marki frá Jim Melrose rétt fyrir leikslok. Mark Lillis gerði fyrra mark City en Tony Cottee og varnarmaður City fyrir West Ham, 2:2. Enn einn risasigurinn hjá Tott- enham - nú gegn Sigurði Jónssyni og félögum í Sheff. Wed, 5:1. Mark Falco 2, Chris Waddle 2 og Glenn Hoddle skoruðu fyrir Tottenham eftir að Lee Chap- man hafði komið Sheff. Wed. í 0:1. Newcastle heldur sér í hópi ef- stu liða, nú lágu nýliðar Oxford 3:0. Peter Beardsley, Neil McDonald og Paul Gascoigne gerðu mörkin. Terry Gibson kom Coventry yfir í Southampton en David Arms- trong náði að jafna fyrir heimal- iðið, 1:1. Tony Sealy kom Leicester yfir í Birmingham en Billy Wright og David Geddis svöruðu fyrir ný- liðana sem hafa komið mjög á óvart. Nigel Clough, David Campell og Peter Davenport skoruðu fyrir Nott. Forest í 3:2 sigrinum á Wat- ford. Aston Villa er komið vel á skrið og mörkin í Ipswich skoruðu þeir Mark Walters, Steve Hodge og Paul Birch. Mick Harford og Steve Foster hækkuðu Luton vel á töflunni með því að skora mörk liðsins í 2:0 sigrinum á QPR. Sigurganga Portsmouth í 2. deild var loks rofin, liðið tapaði 2:0 fyrir Oldham sem hefur kom- ið mjög á óvart í haust. Roger Palmer og Ron Futcher skoruðu mörkin. Sunderland vann sinn fyrsta sigur, Nick Pickering gerði bæði mörkin í 2:1 sigri í Shrews- bury. - VS V.Pýskalandi Góður leikur Ásgeirs Skoraði eftir3 mínútur í besta leik Stuttgart íhaust. Atli fiskaði víti en Uerdingen átti aldrei möguleika deildarkcppninni á laugardag- inn. Það voru aðeins 25 sekúndur liðnar af leiknum þegar Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Li- verpool, kom sínum mönnum á bragðið með glæsimarki af 25 metra færi frá Ian Rush. Rush var síðan sjálfur á ferðinni á 16. mín- útu, nýtti sendingu frá Ronnie Whelan og varnarmistök Gary Stevens og skoraði, 0:2. Liverpo- ol bætti síðan við þriðja markinu rétt fyrir hlé þegar Steve McMa- hon gerði sitt fyrsta mark fyrir félagið með hörkuskoti af 30 metra færi, 0:3. Everton lagði allt í sóknina strax í byrjun seinni hálfleiks og eftir 7 mínútur hafði Graeme Sharp hamrað boltann í mark Li- verpool, 1:3. Gary Lineker átti sláarskot á 60 mínútu og sex mín- útum fyrir leikslok minnkaði hann muninn í 2:3. En Liverpool gaf ekki færi á sér í lokin og Dalg- lish var nálægt því að bæta við mörkum á lokamínútunum er hann skaut tvívegis naumlega framhjá Evertonmarkinu. Manchester (Jnited á aðeins tvo leiki eftir í að jafna 11-sigra met Tottenham í 1. deild. Sá níundi leit dagsins ljós í West Bromwich á laugardaginn, og þar tapaði heimaliðið sínum áttunda leik í röð. í lið Man.Utd vantaði Mark Hughes og Peter Barnes, og Gor- Frá Jóni H. Garðarssyni frétta- manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: Asgeir Sigurvinsson er í ,Jiði vikunnar“ hjá Welt am Sonntag og Express eftir góðan leik með Stuttgart gegn Köln á laugardag- inn. Stuttgart lék frábærlega og vann 5:0, og skoraði Asgeir fyrsta mark leiksins beint úr auka- spyrnu af 20 m færi, strax á 3. mínútu. Tony Schumacher lék mjög vel í marki Kölnar og varnaði stærra tapi. Klinsmann hinn ungi blómstraði loksins þegar Claesen var horfinn á braut og skoraði 3 mörk, hvert öðru fallegra. Tveir glæsikallar í seinni hálfleik. Allgöwer hlaut að skora, hann gerði síðasta markið rétt fyrir leikslok. Ásgeir, Klinsmann og Buchwald voru bestir hjá Stutt- gart sem sýndi sinn besta leik í haust og liðið spilaði einsog þegar það varð meistari fyrir tveimur árum. Ásgeiri var skipt útaf 8 mínútum fyrir leikslok, sjaldgæft að Stuttgart geti leyft sér það, og ungur leikmaður, Fritz, fékk að spreyta sig í stöðu hans. Bayer Uerdingen átti aldrei möguleika í Kaiserslautern og tapaði 5:1. Brehme, Trunk og Thomas Allofs áttu allir stjörnu- leik með heimaliðinu, Allofs gerði 3 mörk og Trunk 2. Bom- mer skoraði fyrir Uerdingen úr vítaspyrnu á 70. mín, 3:1, eftir að Atli Eðvaldsson hafði verið felld- ur, en Kaiserslautern byrjaði á miðju; 8 sendingar á milli manna og fallegt mark frá Allofs! Úrslit í Bundesligunni: Gladbach-Dusseldorf..............5:1 Schalke-Hamburger SV.............1:0 Bayem Munchen-Nurnberg...........2:1 Stuttgart-Köln...................5:0 Hannover-Saarbrucken.............2:0 Werder Bremen-Mannheim...........2:2 Kaiserslautern-Uerdingen.........5:1 Leverkusen-Bochum................4:2 Dortmund-Frankfurt...............4:2 Jean-Marie Pfaff, belgíski landsliðsmarkvörðurinn, bjarg- aði stigi fyrir Bayern er hann varði vítaspyrnu frá Grahammer skömmu fyrir leikslok gegn nýlið- unum frá Núrnberg. Reuter kom Núrnberg yfir en Lerby, með um- deildu marki sem illa staðsettur línuvörður úrskurðaði, og Mic- hael Rummenigge svöruðu fyrir Bayem, 2:1. Uppselt var á Ieik nágrannanna, 74 þúsund manns, og stemmningin var mikil - enda fyrsti dagur októberhátíðarinnar frægu í Múnchen! Mannheim nær alltaf góðum úrslitum gegn toppliðunum á úti- velli, nú 2:2 í Bremen. Fritz Walt- er jafnaði fyrir Mannheim á síð- ustu mínútunni og úrslitin fóm í skap heimamanna, einkum Rudi Völlers sem þreif hattinn af þjálf- ara Mannheim og grýtti honum langar leiðir! Remark kom Mannheim yfir í byrjun en Kutz- op og Meier skoruðu fyrir lið Bremen sem óð í færum í leiknum. V.Þýskaland Tíu möik Sigurðar! Dugðu ekki til. Kristján skoraði 9 og Alfreð 7 Frá Jóni H. Garðarssyni frétta- manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: Essen vann sinn annan sigur í jafnmörgum leikjum í Bundeslig- unni í handknattleik, 30:20 heima gegn Göppingen, á laugardaginn. Alfreð Gíslason átti mjög góðan leik með Essen og skoraði 7 mörk, úr vítaköstum, en Fraatz gerði 8 mörk. Sigurður Sveinsson skoraði 10 mörk fyrir Lemgo og er greini- lega kominn í sinn gamla ham. Það dugði þó ekki, Schwabing sigraði Lemgo 25:22 eftir 12:9 í hálfleik. Önnur úrslit: Hofweier- Gummersbach 20:21, Dankersen-Dortmund 19:22, Reinedorfe-Grosswallstadt 19:23 og Dússeldorf-Handewitt 32:20. Leik Kiel og Gunzburg var frest- að. Kristján Arason skoraði 9 mörk fyrir Hameln, 7 úr víta- köstum, f 18:17 sigri á Leverkus- en í norðurriðli 2. deildarinnar. Kristján er þá kominn með 17 mörk í tveimur fyrstu leikjunum. Staðan í hálfleik var 11:9, Ham- eln í hag. Sigur&ur Svainsson -10 mörk gegn Schwabing. Staða efstu liða: Bremen............8 5 3 0 23:10 13 Gladbach..........8 5 2 1 20:10 12 Bayern............7 4 2 1 11:5 10 Kaiserslautern....8 4 2 2 14:10 10 Mannheim..........8 3 4 1 11:8 10 Stuttgart.........8 4 13 16:10 9 Leverkusen........7 3 2 2 13:9 8 Bcxihum...........8 3 2 3 18:17 8 Uerdingen.........8 3 2 3 12:18 8 Frank Mill átti stórleik með Gladbach gegn Dússeldorf og skoraði 2 mörk og gamla kempan Horst Hrubesch kom inná sem varamaður hjá Dortmund og skoraði í fyrsta sigri liðsins í haust. Annar gamalkunnur, Di- eter Múller, lék sinn fyrsta leik með nýliðum Saarbrúcken. Það dugði skammt, hann er nokkrum kílóum of þungur og Hannover vann sinn fyrsta sigur í deildinni. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. september 1985 ÍÞRÓTTIR Ómar Torfason kastar sér fram á markteig Glentoran og skallar í mark eftir fyrigjöf Ormarrs Örlygssonar. Þetta var vendipunkturinn, jöfnunarmarkið, og eftir þetta var aðeins spurning um hversu stór sigur Framara yrði. Mynd: E.ÓI. Evrópuknattspyrnan PSV í efsta sæti PSV Eindhoven tók forystuna f hol- lensku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn með því að sigra Maast- richt 6:0 á útivelli. Feyenoord gerði á meðan 1:1 jafntefli við Den Bosch á útivelli. Fortuna Sittard vann Go Ahead 4:0 og Ajax komst í fjórða sæt- ið með þvf að bursta Roda 6:0. Marco Van Basten gerði 3 markanna. PSV hefur 13 stig, Feyenoord 13, Fortuna Sittart 12, Ajax 10, Den Bosch 10 og Groningen 10 stig. FC Brúgge náði tveggja stiga for- ystu í Belgíu með því að vinna Mec- helen 5:0 á útivelli á meðan Ander- lecht gerði markalaust jafntefli í Antwerpen. FC Brúgge hefur 13 stig, Anderlecht 11, Waregem 10, Ghent 10, Beveren 10 og Standard Liege 10. Widzew Lodz er efst eftir 9 umferð- ir í Póllandi með 15 stig. Gornik Za- brze hefur 14 og Ruch Chorzow 13. Rapid Wien er með 17 stig eftir 10 leiki í Austurríki en Austria Wien er með 15 stig eftir 9 leiki. Innsbruch kemur næst með 12 stig. Honved er áfram efst í Ungverjalandi, hefur 15 stig en Pecs 14. Raba ETO, Fer- encvaros og Haladas eru með 11 stig hvert. Panathinaikos er eitt á toppn- um í Grikklandi með 6 stig eftir 3 leiki. Larisa og Panionios eru með 5 stig. Galatasaray hefur 7 stig eftir 4 leiki í Tyrklandi, Ankaragucu og Genclerbirligi 6 stig. - VS/Reuter Knattspyrna Japan eða Suður-Kórea Japanir mæta Suður-Kóreu í úr- slitaleik um sæti í lokakeppni HM í knattspyrnu eftir 2:1 sigur í Hong Kong á sunnudaginn. Japan vann samanlagt 5:1. Sýrland vann Bahrain 2:1, samanlagt 3:2, og leikur um hitt Asíusætið við írak eða Sameinuðu Furstadæmin. Hafez Al-Assad, for- seti Sýrlands, hefur lofað hverjum leikmanni nýrri íbúð ef liðið kemst í lokakeppni HM. Nýja-Sjáland og Ást- ralía gerðu 0:0 jafntefli í fyrsta leik beggja í riðli Eyjaálfu. - VS/Reuter Skotland Fyrsta tap Rangers Þar kom að því að Rangers tapaði leik i skosku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu. Og ósigurinn var óvæntur, 0:1 á heimavelli gegn Dundee. Stuart Rafferty skoraði sigurmarkið á 59. mfn. En Rangers heldur forystunni þar sem leik Dundee United og Celtic var frestað. Aberdeen gerði aðeins 1:1 jafntefli heima við St. Mirren. Tommy McQu- een skoraði mark Aberdeen en Gar- dner Spies jafnaði. Motherwell vann Hearts, 2:1. Rangers hefur 11 stig, Celtic 10, Aberdeen 9, Dundee 8, St. Mirren 7, Dundee United 7, Clydebank 5, He- arts 5, Motherwell 4 og Hibernian ekkert. - VS/Reuter Ólympíuleikar Kína styður sameiningu Kínverjar lýstu á sunnudaginn yfír stuðningi við hugmyndina um að. Norður-Kóreumenn tækju þátt i að halda Ólympíuleikana 1988 með Suður-Kóreu. Áður hafa Sovétmenn látið í Ijós svipaðar skoðanir. Suður- Kóreumenn hafa hafnað hugmynd- inni frá byrjun, segja hana setta fram með það að markmiði að eyðileggja leikana fyrir þeim. Zhong Shitong, formaður kín- versku ólympíunefndarinnar sagði: „Með þessu væri hægt að draga úr spennunni sem ríkir á Kóreuskaga, sameina Kóreumenn á friðsamlegan hátt og leysa mörg þeirra vandamála sem blasa við ólympíuhreyfingunni.“ - VS/Reuter ^JÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Framarar „Þeir verða betri úti“ Góður seinni hálfleikur Framara og 3-1 sigur á Glentoran. Miklirmöguleikarásætií2. umferð. Glœsimark Glentoran straxíbyrjun. Ómar skoraðitvö Þaö er skammt stórra högga á milli hjá íslensku félagsliðunum þessa dagana. Til þessa hafa sigurleikir í Evrópumótunum verið strjálir—oft lið- ið mörg ár á milli þeirra, en nú fáum við skyndilega tvo í sömu vikunni. Tilvilj- un, eða hvað? Því má lengi velta fyrir sér en víst er að sigur Fram á Glentor- an á laugardaginn, 3-1, er enn ein rósin I hnappagat íslenskrar knatt- spyrnu - árangur sem Framarar eiga að geta fylgt eftir og komist (2. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Ekki byrjuðu Framarar gæfulega. Ein og hálf mínúta liðin þegar írskur sóknarmaður komst inní þversend- ingu í vörn Fram, slapp í gegn en var felldur af Sverri Einarssyni á víta- teigslínunni. , JÉg var talsvert frá þegar hann fékk boltann og varð að renna mér þvert á hann. Ég reyndi að ná boltanum, þá potaði hann honum aðeins lengra svo ég varð að halda áfram og fella hann,“ sagði Sverrir. Úr aukaspymunni skoraði svo Bowers glæsimark, efst í markhornið, 0-1. „Varnarveggurinn hjá okkur var rekinn aftar rétt áður en hann skaut, og það voru taktísk mistök hjá okkur að stilla honum ekki upp aftur,“ sagði Sverrir. „Þetta var óverj- andi skot, ég átti ekki minnstu mögu- leika á að verja og kastaði mér svo að segja til málamynda,“ sagði Friðrik Friðriksson markvörður. Framarar voru góða stund að jafna sig eftir þetta áfall og írarnir réðu ferðinni næsta korterið. „Þetta var óþarfa pressa sem við settum sjálfir á okkur,“ sagði Ásgeir Elíasson þjálf- ari: írarnir fóm sér hægt, byrjuðu strax að tefja, og Framarar gáfu þeim færi á því til að byrja með. Síðan fór Fram að ná undirtökunum og sótti meira það sem eftir var hálfleiksins. Guðmundur Steinsson hefði átt að jafna þegar hann komst einn innfyrir vöm Norður-íranna eftir mistök varn- armanns og var einn gegn Hillen markverði. Lyfti boltanum yfir hann, en í þverslána og í fang Hillens: „Það var svekkjandi að skora ekki, ég skaut aðeins of fast. Þetta kemur ekki fyrir aftur,“ sagði Guðmundur. Ekki of bjart útlit í hálfleik. En strax eftir hlé tók leikurinn nýja stefnu. Rúmar 3 mínútur liðnar og Fram fær aukaspymu á hægri kanti. Vel útfærð, sent á Guðmund Steins sem renndi út á lúmskt bíðandi Orm- arr Örlygsson. Hann sendi inná markteiginn og þar lá marka- kóngurinn Ómar Torfason nánast flatur á jörðinni þegar hann skallaði af krafti í netið, 1-1. ,JÉg hikaði því ég reiknaði með úthlaupi hjá markmann- inum. Þegar það kom ekki kastaði ég mér fram og hitti boltann óvænt og skemmtilega. Þetta mark kom á góð- um tíma fyrir okkur,“ sagði maðurinn sem „landsliðsstjórnandinn“ hefur ekki not fyrir. Ómar hefði síðan getað fært Fram forystu strax þremur mínút- um síðar þegar hann stóð óvænt einn innanvið vörn Glentoran eftir þvögu á teignum en áttaði sig ekki á stöðunni og skaut í flýti framhjá. Fram átti nú leikinn einsog hann lagði sig og annað mark hlaut að koma. Á68. mínútu varð það að veru- leika. Pétur Ormslev tók eina af mörg- um hornspyrnum Framara, og uppúr henni skallaði bakvörðurinn_trausti Viðar Þorkelsson laglega í netið, 2-1. „Ég var búinn að bíða lengi eftir þessu marki, þetta er mitt fyrsta í ár. Boltinn hrökk til mín og ég stýrði honum í netið,“ sagði Viðar. Það var Frömurum nauðsynlegt að bæta við forystuna og það tókst þeim 12 mínútum fyrir leikslok. Pétur tók aukaspyrnu og sendi inní vítateig Glentoran, þar var skallað frá en utar- lega í vítateignum var Ómar rétt stað- settur og skoraði með viðstöðulausu skoti, 3-1. „Ég skaut með vinstri, uppá von og óvon, og hitti akkúrat í fjær- hornið útvið stöng, í eina auða blettinn á markinu,“ sagði Ómar. Glentoran tók aðeins við sér eftir þetta en ógnaði aldrei marki Framara frekar en fyrr í leiknum. Sigur Fram var öruggur, það var aðeins spurning um hvort fjórða markið yrði að veru- leika. Fram lék hluta af fyrri hálfleik og allan þann síðari mjög vel. Vörnin var með besta móti. „Þó þeir sköpuðu sér ekki færi varð maður að vera við öllu búinn því framherjarnir eru litlir, snöggir og eldfljótir og það má ekki líta af þeim,“ sagði Viðar, sem hefur vaxið með hverjum leik í bakvarðar- stöðunni í sumar. Miðjuspilið var oft mjög gott og sóknartríóið stóð fyrir sínu gegn nokkuð sterkri vörn Norður-íranna. Skapaði sér að vísu ekki sérlega mikið af hættulegum fær- um en nýtingin var þeim mun betri. Það má ekki dæma lið Glentoran af þessum leik, það kemur til með að leika allt öðruvísi á sínum heimavelli. Þar verða Framarar að gæta sín að bjóða ekki hættunni heim með of miklum varnarleik. „Við reynum að spila svipað en verjumst aftar. Þeir verða betri úti, leika þá örugglega með þrjá menn frammi en ekki tvo eins og hér. En við eigum alla möguleika á að komast áfram, og í 2. umferð ætlum við okkur,“ sagði Ásgeir Elíasson þjálfari. Hann og lærisveinar hans hafa trompin á hendinni, nú þurfa þeir að spila rétt úr þeim og standa spilið. Ulf Ericson, sænski dómarinn, og landar hans á línunni stóðu sig ágæt- lega. Erfiður leikur að dæma, mikið um brot og hindranir, sérstaklega hjá leikmönnum Glentoran. Tæplega 1700 áhorfendur borguðu sig inná leikinn. -VS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.