Þjóðviljinn - 01.10.1985, Page 3

Þjóðviljinn - 01.10.1985, Page 3
IÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Shilton loksins sigraður VarðivítienMan. Utd. vanntíundaleikinn^Liverpool malaði Tottenham. McAvennie markahœstur. Barnesfrábœr er Watford vann Chelsea. Tíundi sigur Manchester Unit- ed í jafnmörgum leikjum í 1. deild varð að veruleika frammi fyrir 53 þúsund áhorfendum á Old Traff- ord á laugardaginn. En sigur- göngunni virtist ætla að Ijúka, andstæðingarnir, Southampton, vörðust vel og Peter Shilton varði m.a. vítaspyrnu frá Bryan Rob- son á 61. mínútu. En loksins 15 mínútum fyrir leikslok vörpuðu áhorfendur öndinni léttar þegar Mark Hug- hes náði að sigrast á Shilton og skora sigurmark Man. Utd, 1-0 Man. Utd á útileik gegn Luton næsta laugardag og takist liðinu að sigra þar hefur það jafnað met Tottenham frá árinu 1961 - að sigra í 11 fyrstu leikjum 1. deildarkeppninnar. Liverpool virðist til alls líklegt og lúrir í öðru sæti, níu stigum á eftir Man. Utd. Stjörnulið Tott- enham kom í heimsókn og mátti þola skell, 4-1, á Anfield. Ray Clemence, markvörður Totten- ham, var þó sínum gömlu fé- lögum í Liverpool erfiður ljár í þúfu lengi vel. Mark Lawrenson náði að koma Liverpool í 1-0 á lokamínútu fyrri hálfleiks en John Chiedozie jafnaði fyrir Lundúnaliðið á upphafssekúnd- um þess síðari. Ian Rush kom Li- verpool yfir á ný á 56. mínútu og síðan bætti Daninn Jan Mölby tveimur mörkum við úr víta- spyrnum, 4-1. Tvö af mestu sóknarliðum Eng- lands, Watford og Chelsea, báru fjörugan leik á borð á Vicarage Road. John Barnes skoraði stór- kostlegt mark fyrir Watford rétt fyrir hlé - fékk boltann útvið hliðarlínu, lék vamarmann Chelsea grátt og sendi snúnings- botta í hornið fjær. Áður hafði Nigel Callaghan brennt af víta- spyrnu fyrirWatford.Luther Bliss- Júdó Japanir bestir JT Ursht í ensku knattspyrnunnl: 1. deild: 0-0 Aston Villa-Everton 0-0 Coventry-W.B.A 3-0 Leicester-lpswich 1-0 Liverpool-Tottenham 4-1 Manch.Utd-Southampton .. 1-0 Oxford-Manch.City 1-0 3-1 Sheff.Wed.-Luton 3-2 Watford-Chelsea 3-1 West Ham-Nottm.Forest 4-2 2. deild: Carlisle-Shrewsbury 0-2 Fulham-Brighton 1-0 Grimsby-Bradford City... 2-0 Leeds-Shetf.United 1-1 Middlesboro-Barnsley... 0-0 Millwall-Oldham 0-1 Nonvich-Hull City 2-0 Portsmouth-Blackburn... 3-0 0-0 Sunderland-Huddersfield... 1-0 3-1 3. deild: Bolton-Plymouth 3-1 Bournemouth-Darlington 4-2 1-1 Bristol City-Blackpool 2-1 Carditf-Derby County 0-2 Chesterfield-Wigan 1-1 Doncaster-Reading 0-1 Gillingham-York City 1-2 Notts County-Bury 1-1 Swansea-Bristol Rovers 0-1 Walsall-Newport 2-0 Wolves-Lincoln 1-1 Efst: Reading 27, Walsall 21, Wigan 16, Notts County 16. Neðst: CardiffS, Swansea 7, Darlington 5 Wolves 4. 4. deild: Aldershot-Scunthorpe ... 2-1 Colchester-PortVale 1-0 Crewe-Torquay 1-0 1-0 1-1 Hartlepool-Swindon 1-1 Mansfield-Southend 3-0 Peterborough-Burnley... 0-0 PrestonN.E.-Hereford... 2-0 Rochdale-Northampton. 3-2 Stockport-Chester 2-2 Wrexham-Orient 1-3 Efst: Colchester 21, Southend 20, Mansfíeld 18, Peterborough 17. Staðan 1. deild: Manch.U 10 10 0 0 27-3 30 Liverpool 10 6 3 1 25-11 21 Chelsea 10 5 3 2 14-10 18 Newcastle 10 5 3 2 17-14 18 Everton 10 5 2 3 18-12 17 Arsenal 10 5 2 3 12-10 17 Sheff.Wed 10 5 2 3 15-18 17 Tottenham 10 5 1 4 22-12 16 Watford 10 5 1 4 22-16 16 Birmingham.... 10 5 1 4 10-14 16 Q.P.R 10 5 0 5 13-14 15 Aston Villa 10 3 5 2 13-10 14 WestHam 10 3 4 3 17-14 13 Coventry 10 2 4 4 13-14 10 Luton 9 2 4 3 12-14 10 Nott.For 10 3 1 6 13-17 10 Oxford 10 2 3 5 13-19 9 Man.City 10 2 3 5 10-18 9 Leicester 10 2 3 5 8-18 9 Southampton 10 15 4 10-12 8 Ipswich 9 2 1 6 4-14 7 W.B.A 10 0 1 9 7-31 1 2. deild: Portsmouth 10 7 2 1 21-6 23 Oldham 10 6 2 2 17-10 20 Blackburn 10 5 3 2 13-10 18 Brighton 10 5 2 3 13-9 17 Wimbledon 10 5 2 3 9-9 17 Charlton 8 5 1 2 15-10 16 Barnsley 10 4 4 2 11-7 16 Nonvích 10 4 3 3 16-13 15 Huddersfld 10 3 5 2 13-11 14 Sheff. United .... 9 3 4 2 13-11 13 Leeds 10 3 4 3 13-16 13 Cr. Palace 9 3 3 3 13-13 12 Grimsby 10 2 5 3 13-13 11 Huil 9 2 4 3 15-14 10 Fulham 9 3 1 5 8-10 10 Middlesbro 9 2 4 3 4-8 10 BradfordC 8 3 0 5 11-13 9 Millwall 9 2 2 5 10-14 8 Stoke 10 1 5 4 10-14 8 Sunderland 9 2 2 5 7-15 8 Shrewsbury 10 1 4 5 11-17 7 Carlisle 9 1 2 6 7-19 5 Japanir stóðu uppi sem sigur- vegarar í heimsmeistarakeppn- inni í júdó sem lauk í Seoul í Suður-Kóreu á sunnudaginn. Þeir fengu 4 guliverðlaun, eitt silfur og eitt brons. Suður- Kóreumenn sýndu styrk sinn með 2 gull- og 2 silfurverðlaunum, en keppendur frá Sovétríkjunum og Frá Jóni H. Garðarssyni frétta- manni Þjóðviljans í V. Þýska- landi: Það var greinilegt að Otto Bar- ek, þjálfari Stuttgart, hafði skipað sínum mönnum að taka hina ungu leikmenn Núrnberg á hörkunni þegar liðin mættust í Núrnberg í Bundesligunni í knatt- spyrnu á laugardaginn. Stuttgart lék gróft og leiðinlega, og eftir að- eins 13 mínútur var besti leik- maður Núrnberg, Dorner, bor- inn fótbrotinn af leikvelli eftir Ijótt brot Mushörs. Stuttgart beitti líka skyndi- sóknum sem Ásgeir Sigurvinsson stjórnaði og eftir slíkar fengu Wolf, Múller, Allgöwer og Buc- hwald allir dauðafæri sem þeir Frakklandi ollu vonbrigðum. So- vétmenn máttu sætta sig við eitt gull og fimm brons og Frakkar eitt einasta brons. Bjarni Friðriksson var eini keppandi íslands í Seoul og féll hann smenna úr keppni í 95 kg flokknum. -VS/Reuter hefðu átt að nýta. Sigurmark Stuttgart, 1-0, kom á 73. mínút- um. Ásgeir tók þá aukaspyrnu og sendi beint á Zieh sem skallaði örugglega í netið. Ásgeir, Scháf- er og Allgöwer voru bestir í liði Stuttgart og fengu allir 2 í ein- kunn. Buchwald var rekinn af leikvelli og þótti það mjög harður dómur. Bayer Uerdingen var heppið að sigra nýliðana frá Saarbrúcken 2-1 áföstudagskvöldið. Nýliðarn- ir áttu ein 4 skot í stöng eða slá, en Uerdingen komst í 2-0 með mörkum frá Buttgereit og Bom- mer fyrir hlé. Blettel svaraði fljótlega fyrir Saarbrúcken en lið- inu tókst ekki að jafna þrátt fyrir þunga sókn. Vollack markvörður et kom Watford í 2-0 á 57. mín- útu, Doug Rougvie lagaði stöð- una fyrir Chelsea 8 mínútum síð- ar, en Steve Terry innsiglaði sigur 'Watford, 3-1, 14 mínútum fyrir leikslok. Sigurður Jónsson missti stöðu sína í liði Sheff. Wed. vegna landsleiksins á Spáni. Sheff. Wed. vann Luton 3-2 og rétti stöðu sína eftir slæm töp undan- farið. Brian Marwood og Lee Chapman voru meðal marka- John Barnes sýndi snilli sína i sigri Watford í Chelsea. Uerdingen var rekinn af leikvelli eftir aðeins 14 mínútur fyrir að brjóta á sóknarmanni Saarbrúck- en. Það þótti óréttlátt - sem og þegar Jusufi frá Saarbrúcken fékk að fjúka sömu leið rétt fyrir leikslok eftir samstuð við Bom- mer, sem viðurkenndi að ekki hefði verið um brot að ræða. Úrslit um helgina: Diisseldorf-Bayern Múnchen........4-0 Nurnberg-Stuttgart................0-1 Köln-Schalke......................4-2 Hamburger SV-Hannover.............3-0 Kaiserslautern-Dortmund...........2-0 Frankfurt-Leverkusen..............1-0 Bochum-Bremen.....................2-3 Mannheim-Gladbach.................3-1 Uerdingen-Saarbriicken............2-1 Bremen vann góðan útisigur í Bochum. Rudi Völler meiddist skoraranna en Mick Harford gerði bæði mörk Luton. Frank McAvennie skoraði enn eitt markið fyrir hið skemmtilega lið West Ham, sem er í mikilli sókn. Hann er nú markahæstur í 1. deild. Tony Cottee, Alan Webb og Alan Dickens gerðu hin mörk West Ham í 4-2 sigrinum en Johnny Metgod og Nigel Clough svöruðu fyrir Nottingham Forest. Nýliðar Oxford komu sér úr fallsæti með sigri á samferða- mönnum sínum úr 2. deildinni, Manchester City. John Trewick skoraði sigurmarkið. Alan Smith tryggði Leicester dýrmætan sigur á Ipswich, 1-0, og lið Ipswich hefur aðeins skorað 4 mörk í fyrstu 10 leikjunum. Spútniklið Birmingham mátti þola ósigur fyrir QPR á gervi- grasinu, WBÁ tapaði sínum ní- unda leik í röð, 3-0 í Coventry, meistarar Everton máttu sætta sig við markalaust jafntefli gegn Aston Villa og sömuleiðis Arse- nal á heimavelli við Newcastle sem situr óvænt í fjórða sætinu. Portsmouth heldur sínu striki í 2. deild og Oldham heldur áfram að koma á óvart. Norwich klífur töfluna hratt svo Össur ritstjóri brosir loksins útí bæði og Sunder- land er loksins komið úr fallsæti eftir hina hræðilegu byrjun. í 3. deild vann Reading sinn níunda sigur í jafnmörgum leikjum og hefur komið geysilega á óvart. Úlfarnir sitja hinsvegar sem fast- ast í neðsta sætinu. -VS en það kom ekki að sök, Meier átti enn einn stórleikinn og hann, Neubarth og Sidka skoruðu mörkin. Liðið er enn taplaust, og fékk frekari meðbyr þegar Bay- ern og Gladbach töpuðu. Skellur Bayern gegn botnliðinu í Dúss- eldorf var óvæntur en sanngjarn og þar átti Svíinn Hasse Homqu- ist stórleik með heimaliðinu og gerði eitt markanna. Gladbach lá gegn sterku liði Mannheim og átti aldrei möguleika. Remark gerði 2 marka Mannheim. Hamburger og Köln eru að rétta sig við og unnu góða sigra. Mark McGhee gerði eitt marka Hamburger gegn Hannover og Pierre Littbarski sýndi snilldarleik og gerði eitt markanna þegar Köln lagði Schalke að velli. Staða efstu liða: Bremen..............9 6 3 0 26-12 15 Gladbach............9 5 2 2 21-13 12 Kaiserslautern......9 5 2 2 16-10 12 Mannheim............9 4 4 1 14- 9 12 Stuttgart...........9 5 1 3 17-10 11 Bayern..............8 4 2 2 11- 9 10 Uerdingen...........9 4 2 3 14-19 10 Dómgæslan í Bundesligunni er mikið hitamál þessa dagana. Það er mál manna að hún hafi aldrei verið jafn slök - sagt er að dómar- ar séu ekki lengur í nægilega góðu líkamlegu formi vegna þess hve hraðinn í leikjunum hefur aukist. Enda rekur hver furðudómurinn annan, og í haust hafa 8 leikmenn verið reknir af velli í deildinni. Metið er 21 á keppnistímabili og með þessu áframhaldi verður það fallið fyrir jól! Evrópuknattspyrnan FC Briigge heldur fbrystunni FC Bríigge heldur tveggja stiga for- ystu í 1. deild belgísku knattspyrn- unnar eftir 2-0 sigur á Antwcrpen á sunnudaginn. Anderlecht, lið Arnórs Guðjohnsens, vann Standard Liege 1- 0 og er áfram í öðru sæti. Arnór lék ekki með vegna meiðsla. Ghent komst í þriðja sætið með 4-0 sigri á Molenbe- ek. FC Brúgge hefur 15 stig, Ander- lecht 13, Ghent 12 en Waregem og Beerschot 11. Waterschei, nýja liðið hans Ragnars Margeirssonar, tapaði 1-4 heima fyrir Lokaren og er neðar- lega í deildinni. Sama gamla þrenningin er nú í þremur efstu sætunum í Hollandi. PSV Eindhoven vann AZ 67 með 4-0, Feyenoord sigraði Fortuna Sittard 3- 1 og Ajax vann Go Ahead 2-1 á úti- velli. PSV og Feyenoord eru með 15 stig en Ajax, Fortuna og Groningen, sem vann Maastricht 3-1, hafa 12 stig hvert Ajax á leik inni á hin liðin. Marco Van Basten skoraði bæði mörk Ajax, Norðmaðurinn Hallvar Thoresen var meðal markaskorara PSV og Mólúkkinn Simon Tahamata gerði eitt marka Feyenoord. Markakóngurinn Femando Gom- es skoraði 2 mörk og írinn Mick Walsh eitt þegar Porto vann Chaves 3-0 í Portúgal. Sporting Lissabon hef- ur unnið fyrstu 5 leiki sína og hefur 10 stig en Porto og Guimares koma næst með 9. Benfica er í 7. sæti með 7 stig. Honved er áfram efst í Ungverja- landi með 17 stig en Pecs hefur 16 og Raba 12 stig. Sigma Olomouc er eitt taplaust í Tékkóslóvakíu, er með 10 stig, Dukla Prag 9 og Vitkovice 8. Panathinaikos er með fullt hús í Grikklandi, 8 stig, en Larissa kemur næst með 7. Steaua er með forystu í Rúmeníu, 14 stig, Universitatea Craiova er með 11 stig í öðru sæti. Galataseraey er með 8 stig í Tyrklandi, Eskisehirspor og Ankaragucu 7. Rapid Wien hefur 19 stig í Austurríki, Austria Wien 17 og leik til góða og Innsbruck 12 stig. Beroe Stara er áfram efst í Búlgaríu með 11 stig, Sredets hefur 10 og Lokomotiv Sofia 9 stig. Dynamo Kiev er með tveggja stiga forystu í Sovétr- íkjunum þegar 7 umferðum er ólokið, þrátt fyrir 1-0 tap gegn Zhalgiris Viln- ius. Kiev hefur 39 stig, Spartak Mos- kva, sem vann Odessa 6-0, hefur 37 stig og Dnjepr, sem tapaði 2-1 fyrir Zenit Leningrad, er með 36 stig. -VS/Reuter V. Þýskaland Harkan sex hjá Stuttgart Ásgeir góður. Uerdingen heppið. Bremen óstöðvandi. Dómgœslan aldrei slakari 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 1. október 1985 ÍÞRÓTTIR sa lyrsti 18 ár! KR varö Reykjavíkurmeistari í meistara- flokki karla í körfuknattleik á laugardaginn - í fyrsta skipti síðan 1977. Vesturbæjarliðið rauf veldi Valsmanna með því að sigra þá 83-75 í úrslitaleiknum í Hagaskóla. Framar- ar tryggðu sér þriðja sætið með öruggum sigri á ÍR-ingum, sem því vermdu fjórða sætið en ÍS varð í neðsta sætinu, tapaði öllum sínum leikjum. Reykjavíkurmeistarar KR í körfuknattleik 1985. Mynd: E.ÓI. V.Þýskaland Gunzburg með fullt hús stiga Sigurður skoraði 7. Essen vinnur. Kiel tapaði aftur. Páll með Dankersen Frá Jóni H. Garðarssyni fréttamanni Kiel virkar ekki eins sterkt og undan- Þjóðviljans í V.Þýskalandi: farin ár - sérstaklega hefur varnar- Nýliðar Gunzburg unnu sinn annan sigur í jafnmörgum lcikjum í Bundes- ligunni í handknattleik á laugardag- inn. Það var gegn Sigurði Sveinssyni og félögum í Lemgo, 19-17. Frank skoraði 7 marka Gunzburg og Atli Hilmarsson 5, tvö úr vítum, en Sig- urður gerði 7 marka Lemgo, 2 úr vít- um. Essen vann nýliðana frá Dortmund 20-19 á útivelli eftir 10-6 í hálfleik. Alfreð Gíslason skoraði 3 marka Ess- en sem hafði leikinn alltaf í hendi sér. Páll Ólafsson lék loksins með Dankersen eftir mikið þref undanfar- ið. Hann gerði 3 mörk en liðið tapaði samt sínum þriðja leik, 20-17 fyrir Hándewitt á útivelli. Grosswallstadt vann Kiel, lið Jó- hanns Inga Gunnarssonar, 26-22, eftir að Kiel hafði leitt 12-11 í hléi. leikur liðsins slaknað. Gummersbach vann Reinedorfe Fusche 25-12, Göppingen vann Hofweier 34-22 og Dússeldorf og Schwabing skildu jöfn, 20-20. Staðan í Bundesligunni: Grosswallstadt......3 3 0 0 86-51 6 Essen...............3 3 0 0 68-54 6 Dússeldorf..........3 1 2 0 62-50 4 Gummersbach.........3 2 0 1 61-50 4 Göppingen...........3 2 0 1 83-73 4 Gunzburg............2 2 0 0 42-35 4 Schwabing...........2 1 1 0 45-42 3 Dortmund............3 1 1 1 51-49 3 Lemgo...............3 1 0 2 63-67 2 Hándelwitt..........2 1 0 1 40-49 2 Kiel................2 0 0 2 45-50 0 Dankersen...........3 0 0 3 57-71 0 Reinedorfe..........3 0 0 3 49-71 0 Hofweier............3 0 0 3 52-82 0 Lið íslendinganna í 2. deild unnu sína leiki. Hameln sigraði Herzhorm 24-17 á útivelli og Wanne-Eickel vann Longerich 24-23 heima. TBR náði góðum árangri í Evrópukeppninni í Vestur-Þýskalandi. Frjálsar Badminton Gentöfte varö Lewis settur út! Velgengnin stigin honum til höfuðs? Spánn Hercules neðst Hercules, lið Péturs Péturs- sonar, er eitt á botni spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Sevilla á sunnudaginn. Hercules er með 2 stig eftir 5 umferðir og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki unnið leik. Athletico Bilbao tók foryst- una í deildinni með 2-1 sigri á meisturum Barcelona sem sitja í 12. sætinu. Manuel Sar- abia skoraði sigurmarkið á síðustu mínútunni. Bernd Schuster og Steve Archibald léku ekki með Barcelona vegna meiðsla og Paraguay- búinn Amarilla var rekinn af leikvelli eftir aðeins 9 mínútna leik fyrir að slá „Slátrar- ann" Goicoecnea x hálsinn! Bilbao hefur 9 stig, Real Madrid 8, Sporting Gijon 7, Real Zaragoza 6, Valladolid 6, Valencia 6, Athletico Ma- drid 5, Real Sociedad 5, Se- villa 5, Real Betis 5, Cadiz 5, Barcelona 4, Osasuna 4, Rac- ing Santander 4, Espanol 3, Celta Vigo 3, Las Palmas 3 og Hercules 2 stig. -VS/Reuter Ítalía Verona tapar Ekki byrja ítölsku meistar- arnir Verona keppnistímabil- ið vel. Á sunnudag töpuðu þeir öðru sinni í fyrstu 4 um- ferðunum, 0-1 heima gegn Evrópumeisturum Juventus. Það var Daninn Michael Laudrup sem skoraði sigur- markið með góðu skoti frá vítateig. Karl-Heinz Rummenigge er markahæstur í deildinni. Hann gerði sitt fimmta mark þegar Inter Milano gerði 1-1 jafntefli við Udinese. Enski landsliðsmaðurinn Mark Hat- eley skoraði sín fyrstu 2 mörk í deildinni í vetur þegar AC Mi- lano vann Avellino 3-0. Ray Wilkins lagði upp tvö marka liðsins. Landi þeirra, Paul Ri- deout, skoraði fyrir Bari sem gerði 1-1 jafntefli við Como. Argentínumaðurinn Daniel Passarella skoraði úr víta- spyrnu þegar Fiorentina vann Lecce 3-1 og landi hans Diego Maradona gerði slíkt hið sama fyrir Napoli í 1-1 jafntefli við Roma. Juventus hefur 8 stig, Fior- entina 6, AC Milano 6, Napoli 6, Torino 6, Inter Milano 5, Roma 5, Udinese 4, Verona 3, Pisa 3, Bari 3, Sampdoria 2, Atalanta 2, Avellino 2, Lecce 2 og Como 1 stig. -VS/Reuter Skotland Tveir reknir útaf Skotlandsmeistarar Aber- deen unnu góðan útisigur, 3- 0, á Rangers, efsta liðinu í úr- valsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. En tveir leik- manna Rangers voru reknir af leikvelli í fyrri hálfleik og það skýrir úrslitin betur. Alex McLeish, Billy Stark og John Hewitt skoruðu fyrir Aberde- en sem mætir ÍÁ í Evrópu- keppni meistaraliða annað kvöld. Celtic nýtti sér þetta og náði forystunni í deildinni með 2-0 útisigri gegn Dundee. Brian McClair og Davc Provan skoruðu mörkin. Clydebank vann Hearts 1-0, St. Mirren vann Dundee United 1-0 og Hibernian fékk sín fyrstu stig með því að sigra Motherwell 1-0. Celtic hefur 12 stig, Aber- deen 11, Rangers 11, St. Mirr- en 9, Dundee 8, Clydebank 7, Dundee United 7, Hearts 5, Motherwell 4 og Hibernian 2 stig. -VS/Reuter Frakkland Nates númer tvö Nantes, sem leikur við Val í UEFA-bikarnum annað kvöld, skoraði þrjú mörk á síðustu 12 mínútum og vann Brest 3-1 á útivelli í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Brest leiddi 1-0 mest allan leikinn en það voru Amisse, Bracigliano og Toure sem tryggðu Nantes góðan sigur og annað sætið í deildinni. Paris St. Germain vann Sochaux 4-1 og jók forystu sína í 6 stig. Dominique Roc- hcteau gerði 2 markanna og Luis Fernandez eitt. Borde- aux náði hinsvegar aðeins 2-2 jafntefli heima gegn botnliði Bastia. Alain Giresse gerði bæði mörk meistaranna. Paris St. Germain hefur 24 stig eftir 13 umferðir, Nantes 18, Bordeaux 18, Nancy 17 og Lens 15 stig. -VS/Reuter Undankeppni HM Júkkar töpuðu! Hörkukeppni um annað sceti Evrópumeistari Þrír stórsigrar TBR sem komst í 8-liða úrslit Gentófte frá Danmörku, með Morten F'rost í fararbroddi, varð í fyrradag Evrópumeistari féiagsliða í badminton með því að sigra fráfarandi meistara, BMK Aura frá Svíþjóð, 7-0 í úrslitaléiknum í Mulheim í V. Þýskalandi. Gentöfte vann Penarth frá Wales 7-0 í undanúrslitum en Aura vann Kawasaki Velo frá Hollandi 4-3. TBR komst í 8-liða úrslit keppninnar en tapaði þar 5-2 fyrir Kawasaki Velo. TBR vann sinn riðil með yfirburðum, sigraði BK Smash frá Finnlandi 6-1, Racing Club frá Frakklandi 7-0 og BC de Portugal 7-0. Frábær árangur hjá TBR sem hefur skipað sér sess í hópi bestu badmintonliða í Evrópu. -VS Carl Lewis - ekki með í Canberra. Carl Lewis, gulldrengurinn frá Ólympíuleikunum í Los Angeles, hefur verið settur útúr banda- ríska landsliðinu fyrir heimsbik- arinn í frjálsum íþróttum sem hefst nú í vikunni í Ástralíu. Lewis hlýddi ekki fyrirmælum þjálfara bandaríska liðsins í keppni sem fram fór í Japan fyrir skömmu - mætti ekki í æfinga- búðir liðsins og flaug síðan heim til Bandaríkjanna án þess að kveðja kóng eða prest. Willie Banks, Ólympíum- eistari í þrístökki, sagði að vel- gengnin hefði stigið Lewis til höfuðs og hann hefði ekki hlýtt settum reglum. -VS/Reuter Júgóslavar urðu fyrir miklu áfalli á laugardaginn þegar þeir töpuðu 1-2 á heimavelli sínum í Belgrad fyrir Austur- Þjóðverjum í 4. riðli undan- keppni HM í knattspyrnu. Með sigri hefði Júgóslövum dugað jafntefli í Frakklandi til að slá Evrópumeistarana út og komast í lokakeppnina. Nú standa hinsvegar Frakkar mun betur að vigi og Austur- Þjóðverjar gætu líka skotið hinum báðum afturfy rir sig og náð öðru sætinu. Andreas Thom kom Austur-Þjóðverjum í 0-2 snemma í seinni hálfleik með tveimur mörkum. Haris Skoro minnkaði muninn í 1-2 þegar 8 mínútur voru eftir og tveimur mínútum fyrir leiks- lok fengu Júgóslavar víta- spyrnu. En Rene Múller varði frá Nenad Gracan og Austur- Þjóðverjar fögnuðu sætum sigri. Staðan í 4. riðli: Búlgaría...7 5 1 1 12-3 11 A.Þýskaland 7 4 0 3 14-8 8 Júgóslavía... 7 3 2 2 7-6 8 Frakkland..6 3 1 2 7-4 7 Luxemburg.,7 0 0 7 2-21 0 Þrír leikir eru eftir, Frakkland-Luxemburg, Frakkiand-Júgóslavía og A.Þýskaland-Búlgaría. frak tapaði 1-2 fyrir Sam- einuðu Furstadæmunum f undanúrslitum undankeppn- innar í Asíu. frak kemst samt áfram, vann útileikinn 3-2, og mætir Sýrlandi í úrslitaleik um sæti í lokakeppninni í Mexíkó. VS/Reuter Þrlðjudagur 1. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.