Þjóðviljinn - 24.10.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGK)
AB Héraðsmanna
Alþýöubandalag Hóraðsmanna heldur almennan félagsfund í Valaskjálf,
Egilsstöðum, mánudaginn 28. október n.k. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund
2. Almenn sveitarstjórnarmál
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Aðalfundur bæjarmálaráðs
Aðalfundur bæjarmálaráðs ABH verður haldinn í Skálanum, Strandgötu
41, mánudaginn 28. október kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarfund.
3. Vetrarstarfið.
4. önnur mál.
Félagar fjölmennið. Stjórnin
AÍþýðubandalagið Kefiavík og Njarðvík
Framhaldsaðalfundur
Alþýðubandalagsfélagar í Keflavík og Njarðvík takið eftir!
Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagsfélagsins verður haldinn í húsi
Verslunarmannafélagsins Hafnargötu 28, Keflavík, laugardaginn 26. októ-
ber kl. 10 árdegis.
Dagskrá:
1. Gengið frá sameiningu Alþýðubandalagsfélaganna í Keflavík og Njarð-
víkum.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á Landsfund. Kosning uppstillingarnefndar fyrir
næstkomandi bæjarstjórnarkosningar.
Matarhlé frá 12.30-13.30. Gómsætir pottréttir í boði.
4. Framhald umræðu um bæjarmálin.
5. Tillögur atvinnumálanefndar Alþýðubandalagsins á Suðurnesjum til
lokaumræðu fvrir útgáfu.
6. Vetrarstarfið. Önnur mál. Mætum öll
Stjórnlrnar
Kjördæmisráð Vesturlands
Aðalfundur kjördæmisráðs Vesturlands verður haldinn sunnudaginn 27.
október í Röðli í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 13.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. - Kjördæmisráð
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
ÆFAB í Hafnarfirði
Aðalfundur
Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Hafnarfirði verður haldinn
fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41.
Venjuleg aðalfundarstörf
Nýir fólagar velkomnir. Stjórnln
Félagar!
Þriðjudaginn 29. október verður haldinn almennur félagsfundur um Suður-
Afríku. Dagskrá: Kormákur Högnason verkamaður flytur erindi um sögu
Suður-Afríku og ástand mála þar í dag. 2) Rætt verður um Suður-Afríkustarf
Æskulýðsfylkingarinnar í náinni framtíð. Fundurinn verður á H-105 og hefst
kl. 20.30.
Sjáumst heil!
Æskulýðsfylkingin - utanríkismálanefnd
Á sunnudaginn
Kaffihús
Næsta sunnudag, 27. október verður verkalýðsmálanefnd ÆFAB með
kaffihús að H-105. Opnað kl. 14.00 en dagskrá hefst kl. 15.00. Umræðu-
efnið: Kynskiptingin á vinnumarkaðnum.
Verkalýðsmálanefnd ÆFAB
Herstöðva-
andstæðingar
Landsráðstefna SHA 1985 verður haldin að Hverfis-
götu 105, laugardaginn 2. nóvember.
Nánar auglýst í helgarblaðinu.
Samtök herstöðvaandstæðinga
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
yUMFERÐAR
RÁÐ
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
I BLIÐU OG STRIÐU
KROSSGÁTA
Nr. 53
Lárétt: 1 svín 4 sverð 6 stjaka 7
vitur 9 spildu 12 skartgripur 14
kvos 15 næstum 16 rólegar 19
hækkaði 20 dreifðum 21 glatað
Lóðrétt: 2 rölt 3 veiki 4 höfuðfat 5
fljóti 7 dreifa 8 dá 10 alvöld 11
kvenmannsnafn 13 haf 17 espa
18 hraða
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 próf 4 borg 6 iða 7 kast 9
ussa 12 klökk 14 púa 15 roð 16
ræsta 19 löpp 20 ófín 21 tauma
Lóðrétt: 2 róa 3 fitl 4 bauk 5 rós 7
kapall 8 skarpt 10 skrafa 11
auðinn 13 örs 17 æpa 18 tóm
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 24. október 1985