Þjóðviljinn - 26.02.1986, Síða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1986, Síða 11
íbúðasamtök Laugarnes- hverfis Undirbúningsstofnfundur Ibúðasam- taka Laugarneshverfis verður hald- inn í Laugalækjarskóla laugardaginn 1. marskl. 14.00. Ávarp: Hjalti t>óris-' son. Frásögn: Gestur Þorgrímsson. Lagðar verða fram tillögur að lögum og stefnuskrá samtakanna. Al- mennar umræður. Kvöldvaka F.í. Miðvikudaginn 26. febrúar verður haldin kvöldvaka í Risinu Hverfis- götu 105 og hcfst hún kl. 20.30. Efni kvöldvökunnar er „Islenski ref- urinn" og mun Páll Hersteinsson segja frá lifnaðarháttum íslenska refsins í máli og myndum. Myndaget- raun og verðlaun veitt fyrir réttar lausnir. Aðgangur kr. 50.00. Veiting- ar í hléi. Árshátíð Héraðsmanna Árshátíð Átthagasamtaka Héraðs- manna verður haldin í Domus Me- dica laugardaginn 1. mars n.k. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Dag- skrá verður fjölbreytt, flutt af skemmtikröftum frá Átthagasamtök- unum og Menningarsamtökum Hér- aðsbúa. Aðgöngumiðar verða af- hentir í Domus Medica fimmtudag og föstudag kl. 17.00-19.00. GENGIÐ Gengisskráning 25. febrúar 1986 kl. 9.15. Sala 41,420 Sterlingspund 61,610 Kanadadollar 29,847 Dönskkróna 4,9702 Norskkróna 5,8573 ' Sænsk króna 5,7412 8,1176 Finnsktmark Franskurfranki 5,9687 Belgískurfranki 0,8960 21,9560 Svissn.franki Holl.gyllini 16,2272 Vesturþýskt mark 18,3489 Itölsklíra 0,02694 Austurr. sch 2,6118 Portug. escudo 0,2789 Spánskurpeseti 0,2916 Japansktyen 0,22897 Irsktpund 55,486 . 47,6234 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi). Belgískurfranki 0,8874 Island Tékkóslóvakía. í dag leikur íslenska landsliðið í handknattleik við lið Tékka í Bern í Sviss. Þetta verður annar leikur landans í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins, í gær var leikið gegn Suður-Kóreu. Bjarni Felixson er að sjálfsögðu á staðnum og lýsir leiknum í beinni útsendingu síðdegis. Samúel Örn Erlingsson lætur einnig í sér heyra á rás 2. Við minnum enn á okkar mann I Sviss, Víði Sigurðsson, sem sendir inn fréttir, viðtöl og frásagnir frá þessu merka móti. sjónvarp kl. 17.55 Unga stúlkan og dauðinn í dag hefst lestur nýrrar mið- degissögu á rás eitt. t>ar er um að ræða söguna Unga stúlkan og dauðinn eftir franska rithöfu- ndinn Michel Tournier í þýðingu Þórhildar Ólafsdóttur, en höfu- | ndurinn er staddur hér á landi | þessa dagana á vegum Alliance francaise. Michel Tournier er einn af frægustu og sérkennilegustu nú- lifandi rithöfundum sem skrifa á franska tungu. Hann steig nær fullmótaður fram á ritvöllinn | 1967 er hann sendi frá sér fyrstu bók sína og fékk fyrir hana verð- laun Frönsku akademíunnar. Frá þeim degi hefur frægðarsól hans risið jafnt og þétt og sögur hans voru notaðar sem kennsluefni í skólum en það er afar mikill heiður í landi sem á sér svo garnla og ríka bókmenntahefð. Michel Tournier fæddist í Paris 1924 og var því kominn yfir fert- ugt er hann sneri sér alfarið að ritstörfum. Hann er kominn af menntafólki, foreldrar hans stunduðu bæði nám í germön- skum fræðum og þótt Tournier sé alinn upp í París, heimsótti hann Þýskalandi oft á barnsaldri og kynntist vel menningu og sögu þeirrar þjóðar m.a. er hann stundaði framhaldsnám í heimspeki við háskólanní Tú- bingen 1946-49. Áðuren Tourni- er helgaði sig ritstörfum vann hann að dagskrárgerð hjá franska ríkisútvarpinu, þýddi þýskar bókmenntir og stýrði útgáfu fag- urbókmennta. APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavlk vikuna 21.-27. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu f rá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnef nda. Kópa vogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks slmi 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að i hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sfnavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gef nar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landskotsspítali: Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali íHafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBÓK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni I síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, slmi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir ettirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna i sima 1966. WVARP-&JÓNVARP# Miðvikudagur 26. febrúar RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.Q0 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:„Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter. Ólafur HaukurSímonarson les þýðingusína(12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9 45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 Hingömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér umþáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 idagsinsönn,- 14.00 Miðdegissagan: „Ungastúlkanog dauðinn“ eftir Michel Tournier. Þórhildur Ólafsdóttir les fyrri hluta þýðingar sinnar og flytur inngangsorð. 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Hvaðfinnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (FráAkureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Úratvinnulífinu- 18.00 Ámarkaði. Þátturí umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftirfréttir. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Tónmál. Umsjón: Soffía Guðmundsdóttir. (Frá Akureyri). 21.30 Sveitinmin. Umsjón:Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusalma (27) 22.30 Bókaþáttur. Umsjón:NjörðurP. Njarðvik. 23.10 Áóperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynniróperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Núerlag.Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 17.45 Tekiðárás- Heimsmeistarakeppnin í handknattleik. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik Islendinga og T ékka sem háöur er í Bern í Sviss. 20.00 Dagskrárlok. SJONVARPIB 17.55 Heimsmeistara- mótið i handknattleik, Ísland-Tékkóslóvak- ia. Bein útsending frá Bern í Sviss. Bjarni Fel- ixsonlýsirleiknum. 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni.Sögu- hornið- Litla Ló, erlent ævintýri. Þýðandi Ing- unnJónsdóttir.Sögu- maður Hulda Runólfs- dóttir. Teikningar: Guðný Björg Richards. Sögur Gúllívers, þýsk brúðumynd. Þýðandi Salóme Kristinsdóttir. SögumaöurGuðrún Gísladóttir. Tommi og Jenni, bandarískteikni- mynd. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Legið á greni. (Sur- vival-Foxwatch). Bresk dýralífsmynd um refi sem i auknum mæli flytjast á mölina í Bret- landi. I myndinnier tylgst með lifnaðarhátt- um borgarrefsins. Þýð- andi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.15 Á líðandi stundu. Þáttur með blönduöu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sematburðirlíðandi stundar eru aö gerast ásamt ýmsuminn- skotsatriðum. 22.30 Hótel. 3. Leyndarmál. Banda- riskur myndaflokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Bax- ter. Háskólanemi sem gætir barna á hótelinu er hafður fyrir rangri sök og prestur meðal gest- anna á i sálarstríði. Þýð- andi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.20 Fréttir i dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18 00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90.1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz ,J n \ LA SUNDSTAÐIR L4EKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabilar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.... simi 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæ)arlaug:Opiðmánud- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.íslma 15004. Sundlaugar FB I Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum eropið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu-' daga kl. 9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdagakl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT NeyðarvaktTannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard.ogsunnud.kl. 10-11. Hjálparstöð RKf, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið, Skógarhlíð 9. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i sima 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímar eru á miöviku- dögumfrákl. 18-19. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311,kl. 17 til kl.8. Simisími á helgidögum Rafmagns- veitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari áöðrum tímum. Siminn er 91 -28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp i viðlögum 81515, (sím- svari). KynningarfundiríSíðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrlf stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30.Á9675 KHz,31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rikjanna: 11855 KHz 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt fsl. tími, semer samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.