Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2324252627281
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Þjóðviljinn - 25.03.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.03.1986, Blaðsíða 4
IÞROTTIR England Liverpool ógnar Everton Fyrsta deildartap Everton í þrjá mánuði meðan Liverpool burstaði Oxford. Jafntefli í Manchester. Spennan í hámarki fyrir páskaumferðirnar Úrslit í ensku krsattspyrnunni 1. deild Arsenai-Coventry..............3-0 Aston Villa-Birmingham........0-3 Ipswich-WBA...................1-0 Liverpool-Oxford..............6-0 Luton-Everton................2-1 Manch.City-Manch.Utd..........2-2 Newcastle-Tottenham-..........2-2 Nottingham For.-Leicester.....4-3 QPH-Watford...................2-1 Southamptorv-Chelsea..........0-1 WestHam-Sheffield Wednesd .... 1-0 2. deild Barnsley-Carlisle.............1-2 Bradford-Huddersfield.........3-0 Brighton-Millwall.............1-0 Charlton-Oldham...............1-1 Fulham-Crystal Palace.........2-3 Grimsby-Sunderland........... 1-1 Leeds-Shrewsbury..............1-1 Middlesborough-Hull...........1-2 Sheffield Un.-Norwich.........2-5 Wimbledon-Blackburn...........1-1 Stoke-Portsmouth..........frestaö 3. deild Bolton-Cardiff................5-0 Brentford-Blackpool..........1-1 Bristol Rovers-Bournemouth...2-3 Lincoln-NottsCounty...........0-2 Newport-Wigan.................3-4 Plymouth-Derby................4-1 Reading-Bury..................2-0 Rotherham-York...............4-1 Swansea-Gillingham............2-2 Walsall-Darlington............0-0 Wolves-Bristol City...........2-1 Doncaster-Chesterfield........2-0 4. deild Burnley-Halifax...............1-3 Chester-Wrexham...............2-1 Crewe-Aldershot...............2-0 Hartlepool-Exeter.............0-0 Hereford-Scunthorpe...........1-1 Northampton-Colchester........1-0 Peterborough-Cambridge........0-0 Preston-Southend..............3-2 Rochdale-Tranmere.............1-1 Torquay-Mansfield.............1-2 Stockport-Orient..............2-3 Swindon-Port Vale.............0-0 Staðan 1. deild Everton 33 20 6 7 73-38 66 Liverpool.... 34 19 9 6 71-36 66 Manch.Utd 33 19 6 8 56-27 63 Chelsea 31 18 8 5 49-31 62 Arsenal 31 17 7 7 42-32 58 Sheff.Wed 33 16 7 10 51-47 55 WestHam .. 29 16 6 7 44-27 54 LutonTown 34 15 9 10 51-38 54 Newcastle.. 32 14 10 8 49-47 52 Nottm.For. 32 15 5 12 57-47 50 Tottenham 33 13 6 14 51-41 45 Watford 29 12 6 11 48-45 42 Manch.City 34 11 9 14 38-45 42 Q.P.R 35 12 5 18 36-53 41 Southampt. 33 11 7 15 41-44 40 Coventry.... 35 9 9 17 44-60 36 Leicester.... 33 8 10 15 48-61 34 Oxford 33 8 8 17 48-66 32 Ipswich 32 9 5 18 26-45 32 Aston Villa.. 33 6 11 16 35-54 29 Birmingham 34 8 4 22 28-53 28 W.B.A 34 3 9 22 27-76 18 2. deild Nonvich . 33 21 7 5 72-32 70 Portsmouth 32 18 5 9 53-28 59 Wimbledon 32 16 8 8 43-30 56 Charlton.... .31 16 7 8 56-35 55 Brighton.... .32 15 7 10 56-45 52 HullCity . 34 14 10 10 58-49 52 Shetf.Utd... .33 14 8 11 55-51 50 Cr.Palace.. .33 14 7 12 41-40 49 Oldham . 34 13 7 14 52-52 46 Stoke . 33 11 12 10 40-42 45 Barnsley.... . 32 11 10 11 35-35 43 Grimsby.... . 34 11 10 13 49-52 43 Bradford C. 31 13 4 14 39-45 43 Millwall .31 12 5 14 45-46 41 Blackburn.. . 34 10 11 13 42-52 41 Shrewsbury 34 11 7 16 42-52 40 Leeds . 33 11 7 15 43-55 40 Huddersf... . 34 10 10 14 43-57 40 Sunderl . 33 9 9 15 35-51 36 Middlesb... . 33 8 8 17 33-45 32 Carlisle .32 8 6 18 33-59 30 Fulham . 30 8 5 17 32-44 29 3. deild Reading.... .35 25 4 6 57-39 79 Wigan .36 20 9 7 67-36 69 DerbyC . 32 18 9 5 63-28 63 Plymouth... .36 18 8 10 62-45 62 Gillingham 37 16 13 8 65-44 61 Walsall .. 36 18 6 12 72-48 60 Bury .. 35 9 9 17 47-53 36 Newport.... .37 7 14 16 39-56 35 Lincoln .. 34 8 11 15 43-62 35 Cardiff ..37 9 8 20 42-68 35 Swansea.. .. 37 9 7 21 34-69 34 Wolves .35 8 8 19 41-74 32 4. deild Swindon.... .34 24 2 8 53-31 74 Chester .. 37 19 12 6 70-38 69 Mansfield. ..34 20 7 7 59-34 67 PortVale... .. 37 16 14 7 58-30 62 Hartlepool ..35 17 8 10 52-42 59 Oríent .. 35 15 11 9 62-47 56 Markahæstir í 1. deild: Gary Lineker, Everton.............24 Frank McAvennie, West Ham.........20 lan Rush, Liverpool...............18 John Aldridge, Oxford.............17 Graeme Sharp, Everton.............16 Alan Smith, Leicester.............16 MickHarford, Luton................16 Peter Beardsley, Newcastle........16 Strik í reikning Everton um endurheimt meistaratitils, - Luton hefndi sín fyrir bikartap- ið um daginn og nágrannarnir í Liverpool-liðinu áttu stórleik gegn Oxford. Liverpool-liðin tvö eru nú jöfn að stigum á toppnum. Manchester United fékk aðeins eitt stig úr leiknum við sína nágranna og vonir þeirra farnar að dofna alvar- lega. Chelsea og West Ham unnu bæði sína leiki og geta reynst Lifrarpollsfélögunum skeinuhætt á endasprettinum. lan Rush hóf markahrinuna í fyrstu heimsókn Oxford-iiðsins til Anfield Road, - skoraði strax á fyrstu mínútu. Oxfordarar sem hafa staðið sig með prýði á fyrsta ári sínu í 1. deild og eru í Wembley-úrslitum í deildabik- arnum reyndust einfaldlega ekki hafa roð við hinu fornfræga Liverpool-liði, og þeir rauðu dúndruðu inn mörkum: Mark Lawrenson og Ronnie Whelan áttu sitt hvor, Jan Mðlby tvö og Ian Rush skoraði aftur, fimmta markið, og 18. deildarmark sitt í vetur. Maður dagsins var þó Kenny Dalglish sem stjórnaði lið- inu og átti stóran þátt í mörkun- um. Meistarar Everton komust yfir á gervigrasinu hjá Luton með marki Kevin Richardson þegar síðari hálfleikur hófst en Steve Foster skellti toppliðinu með tveimur mörkum með fjögurra mínútna bili á 81. og 85. mínútu. ParisSt.G.-Toulon.................1-0 Auxerre-Bordeaux..................2-2 Ítalía Platini sá og sigraði Avellino-Lecce.................2-0 Bari-Fiorentina................0-1 Juventus-lnter.................2-0 ACMilano-Roma..................0-1 Pisa-Torino....................0-0 Sampdoria-Como.................0-0 Udinese-Napoli.................2-0 Verona-Atalanta................0-3 Juventus.....26 16 8 2 39-13 40 Roma......... 26 17 3 6 44-21 37 Napoli.......26 10 11 5 28-20 31 ACMilano.....26 10 10 6 24-19 30 Torino.......26 9 10 7 25-20 28 Platini var hetja Juventus í ieik þeirra gegn Inter Milano. Hann kom Júvur- um yfir með víti rétt fyrir leikhlé og lagði svo upp scinna markið fjórum mínútum fyrir leikslok, - það skoraði Massimo Bonini. Kærkominn sigur eftir heldur brösótta viku hjá Juvent- us, 3-0 tap síðasta laugardag fyrir Roma og síðan slegnir útúr Evrópuk- eppninni af Barcelona. Roberto Pruzzo skoraði sautjánda mark sitt í dcildinni þcnnan vetur og tryggði sigur Roma yfir AC Milano. Þar með átti Napoli enn þriðja sætið þrátt fyrir slæmt tap fyrir botnliðinu Udinese. Aldo Cantarutti skoraði þrennu fyrir Ataianta gegn Verona. Áður en sá leikur hófst höfðu áhorfendur afrek- að að brenna tvo bíla og meiða löggu. Fyrsti ósigur Everton síðan 14. desember, og á versta tíma. Þeir halda þó efsta sætinu á hærri markatölu, og eiga reyndar einn leik á nágrannana. Manchester-liðin börðust inn- byrðis og City tókst að ná jafn- tefli þótt þeir væru tveimur mörk- um undir þegar kortér var af seinni hálfleik. Colin Gibson skoraði fyrsta mark United eftir aukaspyrnu frá Whiteside á ann- arri mínútu leiksins og Gordon Strachan bætti við úr víti í seinni hálfleik, - en Clive Wilson minnkaði muninn og Arthur Al- biston gerði sjálfsmark, ætlaði markverði boltann - en hann rúll- aði innfyrir hjá C'hris Turner. Chelsea var heppið að ná öllum stigunum í Southampton sem nú hefur fengið aftur Joe J or- dan eftir fimm mánaða sjúkra- leyfi. Markið skoraði Colin Pates um miðjan seinni hálfleik. Frank McAvennie skoraði eina markið í viðureign Sheffield Wednesday og West Ham á 6. mínútu leiksins, 20. mark hans í deildinni, og West Ham er enn með í toppbaráttunni, en hefur leikið fjórum leikjum minna en flest hinna liðanna. Sjálfsmark Jim Mcinally kom Arsenal á bragðið gegn Cov- entry. Tony Woodcock skoraði númer tvö rétt eftir leikhlé og Martin Hayes það þriðja í leiks- lok. Birmingham átti í fullu tré við nágranna sína á Villa Park, unnu Lens-Nantes......................0-0 ParisSt.G......33 21 9 3 60-27 51 Nantes.........32 17 10 5 44-22 44 Bordeaux.......33 16 11 6 47-37 43 Toulouse.......34 15 7 12 53-41 37 Sólin skín á París, Saint-Germain vann leik sinn við botnliðið Toulon með marki varamannsins Omar Sene, en bæði Nantes og Bordeaux mátti sætta sig við jafntefli, og virðist fátt geta komið í veg fyrir sigur Parísar- liðsins sem er með sjö stiga forystu að fímm leikjum óloknum. Spánn Real meistari Real Madrid-Real Valladolid........2-1 Sporting-Barcelona.................1-1 Valencia-Athl. Bilbao..............1-2 Racing-Athl. Madrid................2-0 RealZaragoza-Las Palmas............4-0 RealSociedad-Hercules..............6-0 Real Madrid......30 24 4 2 70-22 52 Barcelona.......30 17 8 5 52-27 42 Athl. Bilbao.....30 16 7 7 41-27 39 Athl. Madrid.....30 15 7 8 48-34 37 Real Zaragoza....30 14 9 7 46-31 37 Enn er mánuður eftir af spænsku deildinni en Real Madrid er þegar meistari, fékk þau tvö stig sem á vant- aði með sigri á sunnudag yfir Reai Valladolid að viðstöddum 90 þúsund áhorfendum. Mörk Madrídarmanna skoruðu Emilio Butragueno og Mic- hel Gonzales, sem átti 23 ára afmæli. Barcelona var betra liðið í viður- eigninni við Sporting en varð að sætt- ast á jafntefli, - enda hverfur deildarkeppnin í skuggann hjá liðinu fyrir Evrópudraumnum. Lið Péturs Pétursson var rasskellt af Rcal Socie- dad, fékk á sig sex mörk. með þremur mörkum, tveimur frá Wayne Clark og einu frá Ste- ve Whitton. Bæði á botninum, og kæmi ekki á óvart að þessi svíð- andi ósigur yrði að lokum til þess að Aston Villa dytti niður með Birmingham. Ipswich hefur þremur stigum meira en Villa og nældi sér í þau með sigri á fallliðinu, WBA, 1-0, landsliðsmaðurinn Terry Butc- her skoraði. Glenn Hoddle skoraði fyrsta markið fyrir Tottenham í heim- sókn þeirra til Newcastle en varð síðan að yfirgefa völlinn meiddur. Billy Whitehurst jafn- aði í síðari hálfleik, Chris Waddle kom Hotspurs aftur yfir en John Anderson jafnaði aftur fyrir Newcastle og þar við sat. QPR vann Watford 2-1, skoruðu fyrsta markið úr um- deildri vítaspyrnu (Terry Fen- wick) í fyrri hálfleik, komust í 2-0 í síðari hálfleik með marki Mike Robinson, Steve Terry klóraði í bakkann fyrir Watford tíu mínút- um fyrir leikslok. Sviss Luzern tapaði Neuchatel-Wettingen...............2-0 Grasshoppers-Luzern...............1-0 St. Callen-Sion...................2-0 Neuchatel........ 18 13 2 3 57-15 28 Grasshoppers_____ 18 10 5 3 36-15 25 Luzern........... 18 9 5 4 37-29 23 Sion............. 19 10 3 6 37-22 23 YoungBoys........ 17 8 6 3 36-20 22 íslendingaliðið Luzern tapaði fyrir kcppinautum sínum frá Zúrich, - hinu íslendingaiiðinu í Sviss, St. Gall- en tókst aftur að vinna og koma stigin sér vel á botninum. Neuchatel Xamax situr áfram í efsta sætinu. Skotland Átta mörk hjá gömlu risunum Aberdeen-Dundee....................0-0 Clydebank-St. Mirren...............0-2 Dundee United-Motherwell...........4-0 Hibernian-Hearts...................1-2 Rangers-Celtic.....................4-4 Hearts........30 16 9 5 48-29 41 Dundee United 29 14 10 5 48-24 38 Aberdeen......29 13 10 6 50-25 36 Celtic........28 12 10 6 46-36 34 Rangers.......31 12 8 11 47-37 32 Hearts heldur áfram á sigurbrautinni í skosku deildinni, en Dundee fylgir fast á eftir og má ckki mikið útaf bera hjá efsta liðinu. Leikur helgarinnar var viðureign gömlu Glasgow- risanna, átta marka jafntefli, Celtic komst í 2-0 og í 3-1 rétt eftir hlé þótt þeir lékju þá aðeins tíu að Willie McStey reknum af velli. Á tólf mínút- um skoraði Rangers þrisvar, en McLeod tókst að jafna fyrir Celtic. Belgía Einvígið áfram Anderlecht-Seraing...............2-0 Waterschei-FC Brugge.............0-1 Standard Liege-Charleroi.........8-0 Antwerpen-Ghent................. 4-1 Anderlecht.....30 20 7 3 73-28 47 FCBrúgge.......30 19 7 4 63-27 45 Standard Liege ... 30 13 10 7 51-28 36 Ghent..........30 13 10 7 44-32 36 Allt við það sama í einvígi Anderlecht og Brúgge í belgísku deildinni, unnu bæði sína leiki. Dalglish stjórnaði sínum mönnum í stórsigri gegnJJxford og setur nú stefnuna á titilinn. Sjö mörk skoruð í leik Nott- ingham Forest gegn Leicester og Nigel Clough, sonur fram- kvæmdastjórans Brians, í aðal- hlutverki, skoraði síðustu tvö mörk Forest. Hin mörk Skíris- skógsmanna: Bowyer og Carr; fyrir Leicester skoraði Alan Smith tvö, Tony Sealy eitt. Norwich ætlar að eiga glæsi- legan endasprett í 2. deildinni sem þeir hafa þegar unnið nema atburðir næstu viku verði þeim mun óvæntari, skoruðu fimm gegn tveimur frá Sheffield Unit- ed. -m/reuter Getraunir: (kastað uppá úr- slitum Stoke-Portsmouth): 211 X X 1 212 2 X X Holland TwenteEnschede-PSVEindh......1-3 Ajax-Groningen...............1-0 Excelsior-Maastricht.........1-0 • PSVEindh.... 22 19 2 1 67-13 40 Ajax........23 18 1 4 89-23 37 Feyenoord.... 21 15 2 4 50-27 32 Den Bosch.... 23 11 6 6 39-22 28 Sovét Dynamo Tbilisi-T orpedo Moskva 2-0 Shakhtyor Don-Dynamo Moskva 1-0 Dynamo-kiev-Neftschi Bakú...1-1 ChernomoOdessa ...4 3 0 1 3-1 6 DynamoTbilisi.....4 2 2 0 5-2 6 Zenit Leningrad...4 2 1 1 7-4 5 Grikkland Kalamaria-panathinaikos........2-1 Ofi-Panserraikos................2-0 Panahaiki-Aek...................2-2 Panathinaikos 25 15 5 5 49-25 35 Ofi.........25 14 4 7 34-23 32 Aek.........25 12 7 6 36-23 31 Tékkó Vitkovice-Sparta Prag...........1-1 Tatran Presov-Slavia Prag.......0-1 Dukla Prag-Banik Ostrava.......1-2 Vitkovice.... 18 9 8 1 25-14 26 Slavia Prag.. 18 10 3 5 16-14 23 SpartaPrag.... 18 9 3 6 41-15 21 Búlgaría Silven-Beroe....................0-0 Slavia-Trakia...................3-0 Vitosha-Cherno More.............3-1 Beroe........27 17 4 6 49-34 37 Trakia.......27 15 6 6 72-34 35 Slavia.......27 16 4 7 61-29 35 Vitosha.....27 14 5 8 51-32 32 Ungó Szombathely-Honved..........0-0 MTKVM-Pecs.................1-1 Raba eto Gyor-Csepel.......3-1 Videoton-Vasas..............0-1 Honved....23 14 7 2 47-22 35 Pecs......23 12 6 5 33-19 30 RabaetoGy 23 9 10 4 43-32 28 Videoton..23 10 7 6 23-19 27 Portúgal Braga-Benfica.................1-1 Sporting-Guimaraes.............3-0 Porto-Portimonese..............4-0 Benfica.....25 19 4 2 50- 9 42 Porto.......26 19 4 3 57-17 42 Sporting....26 16 6 4 52-16 38 Guimaraes...26 14 7 5 42-25 35 Benfica missti stig í fyrsta sinn í ellefu vikur og við það komst Porto uppað þeim á stigatöflunni. Engiendingurinn Raphael Meade skoraði þrennu fyrir Sporting gegn Guiamaraes. Pólland LegiaVarsjá-RuchChorzow.....0-0 WidzewLodz-ZaglebieLubin....1-0 Gornik Zabrze-Pogon Szczecin.... 2-0 Widzew Lodz 23 14 7 2 36-18 35 GornikZabrze 23. 15 3 5 58-16 33 LegiaVarsjá... 23 13 7 3 42-21 33 12 SlÐA - ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 25. mars 1986 Frakkland Sólin skín á París

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: Íþróttir (25.03.1986)
https://timarit.is/issue/224722

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttir (25.03.1986)

Aðgerðir: