Þjóðviljinn - 25.03.1986, Page 3

Þjóðviljinn - 25.03.1986, Page 3
Fimleikar Erum á réttri leið Skemmtileg og spennandi keppni í Höllinni Viðmælendur Þjóðviljans á fimleikamótinu voru ánægðir með framkvæmd mótsins og sammála um að fímleikamenn hérlendis séu á réttri leið: Hanna Lóa Friðjónsdótt- ir, Gerplu: „Þetta var skemmtileg og spennandi keppni og sigurinn kom mér á óvart. Það eru svo margar stelpur sem eru mjög góðar. Þessi árangur kemur fyrst og fremst af ströngum æfingum og mikilli vinnu sem nú er að skila sér.“ Davíð Ingason, Ármanni: „Þetta var mjög skemmti- légt mót. Ég gerði mér vonir um sigur fyrir mótið og ég er ánægður með minn árangur. Þetta var spennandi keppni við Guðjón Gíslason og hann var hærri eftir fyrri daginn, en ég náði að komast upp fyrir hann. Ég held að ég geti fyrst og fremst þakkað þjálfaranum mínum, Jónasi Tryggvasyni, þennan góða árangur. Hann er frábær þj álfari og hefur gert kraftaverk með strákana.“ Jónas Tryggvason, þjálf- ari Ármanns: „Það er greinilegt að við erum á réttri leið og nálgumst aðrar þjóðir. Við eigurn t.d. ekki langt í Belga, Skota og Dani. Við förum á Evrópu- mót (junior) í maí og þar koma tveir til greina, þeir Arnór Diego og Guðjón Guð- mundsson. Ég er svona í heild nokkuð ánægður með þetta mót, en það sem háir fim- leikum hér á landi er fyrst og fremst aðstöðuleysi og úr því þarf að bæta.“ Davíð og Hanna Lóa á verðlaunapallinum Fimleikar Davíð og Hanna unnu íslandsmótið' í fimlcikum var haldið í Laugardalshöllinni um helgina. Margir keppendur mættu til leiks og var keppnin jöfn og spcnnandi. íslands- meistari karla í samanlögðu var Davíð Ingason Armanni og ís- landsmeistari kvenna var Hanna Lóa Friðjónsdóttir Gerplu. Úrslit í einstökum greinum: Karlar: Gólf: 1.-2. Daviölngason...............17.55 1 .-2. Guöjón Gíslason...........17.55 3. Guðjón Guðmundsson........¥.....17.45 Bogahestur: 1. Davíð Ingason...............15.95 2. Guðjón Gíslason..............14.70 3. HeimirGunnarsson.............14.65 Stökk: 1. Guðjón Guðmundsson...........18.55 2. Heimir Gunnarsson............18.35 3. Guðjón Gíslason..............18.30 Hringir: 1. Guðjón Gislason..............17.80 2. Davíð Ingason................17.55 3. Heimir Gunnarsson............17.00 Tvíslá: 1. Davíð Ingason................18.10 2. HeimirGunnarsson.............17.35 3. Guðjón Gíslason..............17.20 Svifrá: 1. Daviö Ingason................17.40 2. Guðjón Gislason..............16.70 3. Guðjón Guðmundsson...........15.90 Samanlagt: 1. Daviðlngason, Ármanni.......104.65 2. Guðjón Gislason, Ármanni....102.25 3. HeimirGunnarsson,Gerplu......99.45 Konur: Stökk: 1. Hlín Bjarnadóttir............17.60 2. -4. Linda Pétursdóttir.......17.50 2.-4. Dóra Óskarsdóttir..........17.50 2.-4. Hanna Lóa Friðjónsdóttir...17.50 Tvíslá: 1. Hanna Lóa Friðjónsdóttir.....16.75 2. FjólaÓlafsdóttir.............15.95 3. Vilborg Hjaltalín................15.40 Slá: 1. Linda Pétursdóttir...............17.20 2. HannaLóaFriðjónsdóttir...........17.10 3. Dóra Óskarsdóttir................17.05 Gólf: 1. Dóra Óskarsdóttir................17.30 2. Fjóla Ólafsdóttir................17.00 3. Hlín Bjarnadóttir................16.90 Samanlagt: 1. Hanna Lóa Friðjónsdóttir.........33.30 2. -3. Fjóla Ólafsdóttir............33.25 2.-3. Linda Pétursdóttir.............33.25 Sjálft mótið gekk mjög vel fyrir sig. Tímataflan stóðst og voru keppendur ánægðir með skipu- lagningu mótsins. Mesta spennan var í kvennaflokki en þar munaði aðeins 0.05 stigum á Hönnu Lóu sem varð í fyrsta sæti og þeim Fjólu og Lindu sem urðu í öðru til þriðja sæti. Þar spilaði inní kæru- mál sem setti leiðinlegan svip á mótið, en Hanna Lóa er vel að sigrinum kornin þó að erfitt hafi verið að gera upp á milli þeirra þriggja sem lentu í efstu sætun- um. Davíð Ingason sigraði í karla- flokki, fékk 104.65 stig og er það mjög há einkunn. Davíð hefur verið nær ósigrandi síðustu ár og hefur unnið 3 ár í röð. Það er greinilegt eftir þetta mót að íslenskt fimleikafólk er á uppleið og við stöndum ná- grannaþjóðum okkar ekki langt að baki. Munar þar mestu um hvé mikil breidd er bæði í kvenna- og karlaflokki og einnig virðist fim- leikaáhugi vera að aukast hér á landi. Logi Metaregn í Eyjum Systkinin Bryndís og Magnús tvíbættu skriðsundsmet sín íslandsmótið í sundi fór frám í Vestmannaeyjum um helgina og varð allsögulegt, hvert metið féll af öðru. Bryndís Ólafsdóttir, Þór Þor- lákshöfn, bætti fyrri daginn eigið met í skriðsundi um rúma sek- úndu, synti á 57,93 sek. og í úr- slitum sló hún sjálfri sér enn við og synti á 57,71 sek.. Hún setti líka íslandsmet í 400 m skriði, 4:32,83. Bróðir hennar Magnús lék sama leikinn í 100 m skriði, bætti fyrri daginn eigið met um hálfa sekúndu, synti á 51,93 og í úrslit- urn á enn betri tíma, 51,53. Njarðvíkingurinn Eðvarð Þór Eðvarðsson setti tvö met í bringusundi, synti 100 m á 1:05,28, og 200 m á 2:20,72 og bætti met Tryggva Helgasonar um tæpar fjórar sekúndur. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi, setti íslandsmet í 800 m skrið- sundi á 9:25,57, og setti telpna- met í 400 m fjórsundi, 5:20,84. Ingólfur Arnarson setti pilta- metílOOmflugsundi, 1:01,68,og sveit Ægis setti íslandsmet í 4x200 m skriðsundi með 8:14,78. Úrslit: 800 m skriðs. kvenna: 1. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi.9:25,57 2. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi....9:35,80 3. HelgaSigurðardóttir, Vestra.... 10:00,66 íslandsmct hjá Ingibjörgu, og jafn- framt stúlkna- og telpnamet. Fyrra metið átti Þóra K. Guðmundsdóttir, Ægi, 9:27,00, í desember 1984. 1500 m skriðs. karla: 1. RagnarGuðmundsson, Ægi.... 17:05,00 2. Tómas Þráinsson.Ægi...........17:15,02 3. Birgir Örn Birgisson, Vestra 17:43,20 400 m fjórs. kvenna: 1. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi.....5:28,84 2. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi.... 5:33,07 3. Helga Siguröardóttir, Vestra.5:35,35 Telpnamet hjá Ingibjörgu. 400 m skriðs. karla: 1. Magnús Már Ólafsson, HSK......4:05,54 2. RagnarGuðmundsson.Ægi........4:12,40 3. Tómas Þráinsson, Ægi.........4:22,59 100 m skriðs. kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK........57,93 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra.1:01,10 3. Hugrún Olafsdóttir, HSK......1:01,14 Bryndís bætti fyrra íslundsmct sitt, var 59, 12. 100 m bringus. karla: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN 1:05,28 2. Arnþór Ragnarsson, SH........1:08,74 3. Gunngeir Friðriksson, KR.....1:11,47 Eðvarð bætti eigið fsiandsmet frá í desember, var 1:05, 30. 200 m bringus. kvenna: 1. Þuríður Pétursdóttir, Vestra.....2:50,09 2. Pálína Björnsdóttir, Vestra......2:53,98 3. Sigurlaug Guðmundsdóttir, ÍA ...2:55,43 200 m flugs. karla: 1. Jóhann Björnsson, UMFN.........2:18,07 2. Ólafur Einarsson, Ægi........2:18,21 3. Ingi Þór Einarsson, KR.......2:22,84 100 m flugs. kvenna: 1. Bryndís Olafsdóttir, HSK.........1.06,28 2. Hugrún Ólafsdóttir, HSK..........1:10,36 3. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi ...\..1:10,52 Bryndís bætti eigið íslandsmet, 1:00,66 frá apríl 1984. 200 m baksund karla: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN 2:07,96 2. Hugi S. Harðarson, UMFB....2:21,78 3. Tómas Þráinsson, Ægi.......2:25,92 100 m baksund kvenna: 1. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi.... 1:13,63 2. Kolbrún Gissurardóttir, HSK.1:15,23 3. LóaBirgisdóttir, Ægi........1:15,67 4x100 m fjórs. karla: I.SveitUMFN.....................4:15,54 2. A-sveit Ægis................4:21,29 3. SveitSH.....................4:28,00 4X100 m fjórs. kvenna: 1. A-sveitHSK..................4:49,10 2. Stúlknasveit Vestra.........4:55,70 3. Sveit lA....................5:10,10 HSK sló íslandsmet Vestra, 4:49,71. 400 m fjórs. karla: 1. Ragnar Guðmundsson, Ægi.....4:56,97 2. Ingólfur Arnarson, Vestra...4:59,14 3. Tómas Þráinsson, Ægi........5:06,65 400 m skriðs. kvenna: 1. BryndísÓlafsdóttir, HSK.....4:32,83 2. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi....4:38,02 3. Ingibjörg Arnardóttir,Ægi...4:38,10 Bryndís sló íslandsmet Þórunnar K. Guðmundsdóttur frá í maí ’85, 4:35,24. 100m skriðs. karla: 1. Magnús Már Ólafsson, HSK......51,53 2. Halldór Kristiansen, Ægi........56,62 3. Jens Sigurðsson, KR............56,81 Magnús bætir íslandsmetið sem hann setti í undanrásum. Metið þar áður átti hann sjálfur, 52,28. 100 m bringus. kvenna: 1. Sigurlaug K. Guðmundsd., (A.... 1:19,36 2. Þuriður Pétursdóttir, Vestra......1:19,36 3. Pálína Björnsdóttir, Vestra.......1:20,63 Sigurlaug og Þuríður voru hnífjafnar og ekki hægt að skera úr, deila því með sér meistaratitlinum. 200 m bringus. karla: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN 2:24,30 2. Arnþór Ragnarsson, SH........2:30,85 3. Gunngeir Friðriksson, KR.....2:34,63 Eðvarð setti íslandsmet í undanrás- um í greininni, 2:20,72. Gamla metið Bryndís Ólafsdóttir slær hvert metið af öðru. átti Tryggvi Helgason, 2:24,27, frá apríl ’84. 200 m flugs. kvenna: 1. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi.....2:33,08 2. Bára Guðmundsdóttir, Vestra.... 2:43,08 3. Helga Sigurðardóttir, Vestra.2:43,63 100 m flugs. karla: 1. Jóhann Björnsson, UMFN.......1:00,77 2. Ólafur Einarsson, Ægi........1:00,88 3. Ingólfur Arnarson, Vestra....1:01,68 Ingólfur setti piltamet, hið eldra átti Magnús Már Ólafsson, 1:02,13. 200 m baks. kvenna: 1. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi ....2:33,85 2. HugrúnÓlafsdóttir, HSK.....2:37,98 3. Heba Friðriksdóttir, UMFN..2:42,49 100 m baks. karla: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN.... 57,77 2. RagnarGuðmundsson.Ægi......1:05,00 3. Kristinn Magnússon, SH.....1:05,76 4X100 m skriðs. kvenna: 1. Stúlknasveit Vestra........4:13,00 2. A-sveit Ægis...............4:26,05 3. B-sveit HSK...............4:32,30 Sveit Vestra setti íslandsmet, og jafn- framt stúlknamet. Hið fyrra átti sveit HSK, 4:15,03 frá apríl ’84. A-sveit HSK var dæmd úr lcik. Þar keppti Bryndís Ólafsdóttir og setti nýtt Is- landsmet í 100 m skriðs., 57,71, - gamla metið átti hún sjálf frá deginum áður. 4X200 m skriðs. karla: 1. A-sveit Ægis.................8:14,78 2. Sveit Vestra.................8:44,80 3. A-sveitKR....................8:47,59 Ægir sigraði í óopinberri keppni félaganna; Ægismenn fengu 8 gullverðlaun, 11 silfurverðlaun og 6 bronsverðlaun. UMFN fékk 7 gull og 1 brons, HSK 6 gull, 3 silfur og 2 brons, Vestri 3 gull, 7 silfur og 6 brons, ÍA 1 gull, 2 brons, SH 2 silfur, 2 brons, UMFB 1 silfur, KR 5 brons. Linda Pétursdóttir leikur listir sínar á fimleikamótinu um helgina í Laugardalshöll/(mynd: EÓI). Sund Þriðjudagur 25. mars 1986 iÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.