Þjóðviljinn - 15.04.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.04.1986, Blaðsíða 4
IÞROTTIR Úrslit i ensku knattspyrnunni: 1. deild: Arsenal-Everton................0-1 Aston Villa-Watford............4-1 Ipswich-Manch.City.............0-0 Liverpool-Coventry.............5-0 Luton-Tottenham................1-1 Manch. Utd-Sheff. Wed..........0-2 Newcastle-Birmingham...........4-1 Nottm.Forest-Chelsea...........0-0 Q.P.R.-W.B.A...................1-0 Southampton-Leicester..........0-0 West Ham-Oxford................3-1 2. deild: Barnsley-Blackburn.............1-1 Bradford City-Norwich..........0-2 Brighton-Shrewsbury............0-2 Charlton-Huddersfield..........3-0 Fulham-HullCity................1-1 Grimsby-Cr.Palace..............3-0 Leeds-Millwall.................3-1 Middlesboro-Portsmouth.........1-0 Sheff.Utd-Oldham...............2-0 Stoke-Carlisle.................0-0 Wimbledon-Sunderland...........3-0 3. dei!d: Bolton-NottsCounty............ 1-0 Brentford-Bristol City.........1-2 Bristol R.-Blackpool...........1-0 Doncaster-Cardiff..............0-2 Lincoln-DerbyCounty............0-1 Newport-Chesterfield...........3-3 Plymouth-Bury..................3-0 Reading-York City..............0-0 Rotherham-Wigan................0-0 Swansea-Darlington.............2-2 Walsall-Gillingham.............4-1 Wolves-Bournemouth.............0-3 4. deild: Burnley-Cambridge..............1-1 Chester-Exeter.................2-1 Crewe-Mansfield................2-1 Hartlepool-Southend............3-2 Hereford-Wrexham...............3-1 Northampton-Aldershot..........2-3 Peterborough-Halifax...........1-1 PrestonN.E.-Orient.............1-3 Rochdale-Colchester............3-3 Stockport-Port Vale............1-2 Swíndon-Scunthorpe.............1-1 Torquay-Tranmere.............. 1-2 Staóan l.deild: Liverpool... 37 21 10 6 78-36 73 Everton 36 22 7 7 75-38 73 Man.Utd.... 38 20 8 10 61-33 68 Chelsea.... 36 19 10 7 52-43 67 West Ham. 34 20 6 8 55-31 66 Luton 38 17 11 10 57-39 62 Arsenal 37 18 8 11 44-40 62 Nott.For 38 17 9 12 64-50 60 Sheff.Wed 37 17 9 11 54-51 60 Newcastle 37 16 11 10 60-56 59 Watford 35 15 8 12 59-51 53 Tottenham 37 15 7 15 58-45 52 Q.P.R 39 14 7 18 46-56 49 Man.City ... 38 11 11 16 40-50 44 Southton... 37 11 9 17 42-47 42 Leicester... 38 9 12 17 52-66 39 A.Villa 38 8 14 16 45-60 38 Ipswich 37 10 8 19 28-48 38 Coventry... 39 9 10 20 45-69 37 Oxford 38 8 12 18 55-75 36 Birmham... 38 8 5 25 30-63 29 W.B.A 38 4 10 24 29-81 22 2.deild: Norwich 38 24 8 6 79-34 80 Portsmth... 38 20 6 12 62-38 66 Wimbledon 36 18 10 8 51-34 64 Charlton.... 35 18 8 9 63-39 62 Cr.Palace.. 38 17 8 13 47-46 59 Hull 38 15 12 11 60-51 57 Sheff.Utd... 38 16 9 13 59-54 57 Brighton.... 37 15 8 14 59-55 53 Barnsley.... 38 13 13 12 41-41 52 Oldham 38 14 9 15 57-57 51 Stoke 37 12 14 11 43-46 50 Leeds 38 14 8 16 52-62 50 Grimsby.... 38 13 10 15 54-54 49 Millwall 36 14 6 16 52-54 48 Bradford C 36 14 5 17 44-52 47 Shrewsbry 38 13 8 17 48-57 47 Huddfield .. 38 12 10 16 48-64 46 Blackburn 38 10 13 15 44-56 43 Middboro... 38 11 9 18 39-48 42 Sund.land 38 10 11 17 40-58 41 Carlisle 37 11 7 19 40-63 40 Fulham 36 8 6 22 38-57 30 3.deild: Reading.... 40 26 6 8 61-46 84 Plymouth... 40 22 8 10 74-47 74 DerbyCo... 38 20 12 6 69-33 72 Wigan 40 20 11 9 69-41 71 Gill.ham .... 42 19 13 10 74-51 70 Newport.... 41 8 16 17 45-63 40 Lincoln 39 9 13 17 47-67 40 Cardiff 43 10 9 24 48-79 39 Swansea... 42 10 9 23 41-81 39 Wolves 42 9 10 23 48-88 37 4.dei!d: Swindon.... 40 27 5 8 67-38 86 Chester 42 21 14 7 79-47 77 Port Vale... 41 19 15 7 63-32 72 Mansfield .. 39 21 9 9 65-40 72 Hartlepool 41 19 9 13 61-53 66 Markahæstir í l.deiid: Gary Lineker, Everton............24 Frank McAvennie, West Ham........23 JohnAldridge.Oxford..............20 MickHarford, Luton...............20 Peter Beardsley, Newcastle.......19 lan Rush, Liverpool..............19 Alan Smith, Leicester............18 Graeme Sharp, Everton............16 Enska knattspyrnan Hringurinn þrengist Liverpool, Everton og WestHam berjast, Man. Utd og Chelseaúr leik. WBAfallið, Birmingham nánast líka, Norwich aftur í 1. deild Hringurinn þrcngist. Eftir leiki helgarinnar eiga aðeins þrjú félög raunhæfa möguieika á mcistara- titlinum, Liverpool og Everton sem eru hnífjöfn á toppnum sem fyrr, og West Ham sem vann rétt einu sinni og dólar skammt undan með leiki til góða. Man.Utd tap- aði öðru sinni á heimavelli á fjór- um dögum og er nú örugglega úr leik og Chelsea á vart möguleika eftir að hafa tapað tveimur stig- um. Liverpool bætti verulega markatöluna með 5-0 sigri á Co- ventry og það gæti reynst dýr- mætt þegar upp verður staðið. Ronnie Whelan gerði 3 mörk, Ian Rush og Jan Mölby eitt hvor. Coventry er nú komið á sinn ár- lega stað um þetta leyti keppnis- tímabils, 19. sæti, og staðan er slæm. En samkvæmt 20 ára hefð hlýtur liðið að sleppa með skrekkinn. Liverpool lék þarna sinn næstsíðasta heimaleik, en á fjóra útileiki eftir. Adrian Heath er sagður besti Spánn Enn met hjá Real Real Madrid-Sporting Gijon.........2-1 Barcelona-Valencia.................3-0 Bilbao-Zaragoza....................1-1 Hercules-Espanol...................1-1 Real Madrid...33 26 4 3 80-28 56 Barcelona.....33 18 9 6 58-31 45 Bilbao........33 17 9 7 43-28 43 Zaragoza......33 15 11 7 50-33 41 Real Madrid setti sitt þriðja met á keppnistímabilinu með sigrinum á Gi- jon. Liðið vann alla heimaleiki sína í 1. deild en áður hafði sett stigamet og unnið flesta leiki í sögu spænsku knattspyrnunnar. Rodriguez mark- vörður tryggði metið með því að verja vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Hugo Sanchez hafði áður skorað markið sem reyndist ráða úrslitum. Valencia er fallið í 2. dcild eftir að hafa leikið samfleytt 52 ár í þeirri fyrstu. Barcelona kvað upp dauða- dóminn með mörkum frá Ortcga, Al- onso og Schuster. Hercules, lið Péturs Péturssonar, leikur nær örugglega einnig í 2. deild næsta vetur. —VS/Reuter Skotland Hearts á auðum sjó Aberdeen-Celtic...................0-1 Clydebank-Rangers.................2-1 Dundee Utd-Hearts..................0-3 Hibernian-Dundee...................1-0 Motherwell-St.Mirren...............1-2 Hearts.........33 19 9 5 57-30 47 DundeeUtd......32 16 10 6 54-27 42 Celtic.........32 16 10 6 56-38 42 Aberdeen.......32 15 10 7 54-28 40 Rangers........33 12 8 13 49-42 32 Meistaratitillinn er á leið til Edin- borgar í fyrsta skipti síðan árið 1960. Hearts vann stórleikinn gegn Dundee Utd, John Robertson gerði 2 mörk og Sandy Clark eitt. Meistarar tveggja síðustu ára, Aberdeen, eru nú cndan- lega úr leik, töpuðu 0-1 fyrir Celtie og Maurice Johnston skoraði þar sigur- markið. —VS/Reuter varamaður í ensku knattspyrn- unni um þessar mundir og víst er að fá lið önnur en Everton hefðu efni á að nota hann sem 12. mann. Hann kom inná gegn Arsenal á Highbury og skoraði sigurmarkið, 0-1, þegar 10 mínút- ur voru eftir. Ray Houghton kom með Ox- ford í heimsókn á Upton Park, ákveðinn í að sýna John Lyall, stjóra West Hant, að það hefðu verið mistök að leyfa sér að fara til Fulham fyrir nokkrum árum. Houghton er geysisnjall miðju- maður og hann skoraði fyrsta mark leiksins, 0-1 í hálfleik. Gestirnir jöfnuðu með sjálfs- marki og Frank McAvennie og Ray Stewart (víti) tryggðu West Ham 3-1 sigur. Stewart klúðraði víti áður en hann fékk annað tæk- ifæri. Man.Utd lá 0-2 heima gegn Sheff.Wed. ogþaðerhreintótrú- legt hversu öflugt tak Sheff.Wed. hefur á toppliðum 1. deildar. Carl Shutt og Mel Sterland (víti) skoruðu mörkin á fyrsta korteri seinni hálfleiks. Fallbaráttan er orðin rosaleg, WBA féll reyndar á laugardaginn Italía Roma á toppinn Pisa-Roma.........................2-4 Sampdoria-Juventus................0-0 Avellino-Fiorentina...............3-1 Bari-Verona.......................3-1 Como-Lecce........................2-0 ACMilano-Napoli...................1-2 Torino-lnterMilano................1-0 Udinese-Atalanta..................1-0 Roma 28 19 3 6 49-23 41 Juventus 28 16 9 3 39-15 41 Napoli 28 12 11 5 31-21 35 Torino 28 10 10 8 27-23 30 ACMilano 28 10 10 8 25-22 30 Roma er búið að hrinda Juventus af toppnum í fyrsta sinn í vetur, og á hárréttum tíma því aðeins tvær um- ferðir eru eftir. Roma lék án fjöl- margra fastamanna í Pisa og var heppið, heimamenn gerðu 2 sjálfs- mörk. Bonetti og Pruzzo tryggðu síð- an Roma sigur, 2-4. Juventus slapp vel með markalaust jafntefli gegn Sampdoria og Diego Maradona skoraði fyrir Napoli sem vann góðan útisigur á AC Milano. —VS/Reuter Belgía Anderlecht tapaói Beerschot-Anderlecht..............2-0 Charleroi-Waterschei..............1-0 Lierse-FC Brugge..................3-6 Ghent-Waregem.....................3-1 Anderlecht......33 21 8 4 79-33 50 FCBrugge......33 21 8 4 74-34 50 Ghent..........33 15 10 8 51-38 40 Standard.......33 14 12 7 55-29 40 Anderlecht, lið Arnórs Guðjohn- sens, tapaði óvænt og fyrir lokaum- ferðina hefur FC Brugge hlotið jafnmörg stig. Waterschei tapaði í fallbaráttuleik og lið Ragnars Mar- geirssonar er sama og fallið í 2. deild. —VS/Reuter þegar Gary Bannister skoraði eina mark QPR, 1-0. Birming- ham er líka svo gott sem fallið eftir 4-1 skeli í Newcastle. Peter Beardsley 2, John Anderson og Billy Whitehurst skoruðu fyrir Newcastle en Robert Hopkins fyrir Birmingham. Aston Villa sýndi hinsvegar framfarir og kom sér úr fallsæti með 4-1 sigri á Watford. Simon Stainrod, Tony Dorigo, Allan Evans og Andy Gray skoruðu fyrir Villa en Lee Sinnott fyrir Watford. Ipswich og Leicester fengu þýðingarmiki stig í markalausum jafnteflum, Ipswich gegn Man.C- ity og Leicester í Southampton. Sömu lokatölur urðu hjá Nott- inghant Forest og Chelsea. Loks fór 1-1 hjá Luton og Tottenham, Clive Allen skoraði fyrir Totten- hant en Mick Harford fyrir Luton. Norwich er komið í 1. deildina á ný með sigrinum í Bradford og sýndi að fallið í 2. deild í fyrra var hreint slys. (Össur býður kampa- vín). Portsmouth er hinsvegar á góðri leið með að klúðra 1. deildarsætinu annað árið í röð, Wimbledon og Charlton gætu nú hæglega farið bæði uppfyrir suðurstrandarliðið. —VS Sviss Tvö mörk hjá Baden Baden-Lausanne..................2-2 Sion-Grasshoppers...............1-1 Grasshoppers.... 21 12 6 3 41-17 30 Neuchatel.....20 13 3 4 58-17 29 YoungBoys.....20 11 6 3 42-20 28 Sion...........21 11 4 6 42-25 26 Zurich.........21 10 6 5 47-31 26 Luzern.........20 9 7 4 39-31 25 Baden, lið Guðmundar Þorbjörns- sonar, náði í stig og skoraði tvö mörk um helgina. Það telst til tíðinda því fyrir leikinn hafði liðið skorað 5 mörk og fengið 5 stig í 20 leikjum. Luzern, lið Sigurðar og Ómars, lék ekki um helgina. —VS/Reuter Frakkland Paris SG þarf stig ParisSt.G-Monaco.................1-0 Rennes-Nantes....................0-0 Marseilles-Bordeaux..............4-0 ParisSt.G......36 22 10 4 62-29 54 Nantes.........36 19 12 5 50-25 50 Bordeaux.......36 17 12 7 49-42 46 Lens...........36 14 12 10 49-42 40 Parísarbúar geta farið að fagna sigri í deildinni, þeir hafa fjögurra stiga forystu þegar tvær umferðir eru eftir. Omar Sene skoraði sigurmarkið gegn Monaco rnínútu fyrir leikslok. Ekki eru þá allir ánægðir í París, Luis Fernandez, stjarna liðsins, lýsti því yfir um helgina að hann myndi næsta vetur leika með Racing Club, ný- krýndum meisturum 2. deildar, en þeir cru erkióvinir Paris SG og liðin eiga sameiginlegan heimavöll. —VS/Reuter 12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. april 1986 Ronnie Whelan skoraði þrennu fyrir Liverpool gegn Coventry. Evrópuknattspyrnan Holland Venlo-PSV Eindhoven..........0-3 Haarlem-Ajax.................1-2 Feyenoord-Sparta.............4-3 PSV.....27 23 3 1 76-13 49 Ajax....28 21 1 6 101-29 43 Feyenoord 26 18 3 5 63-35 39 DenBosch 28 12 9 7 46-31 33 Þótt Ajax hafi skorað á annað hundrað mörk blasir meistaratit- illinn við nær ósigrandi liði Phillips-verksmiðjanna. Portúgat Benfica-Sporting................1-2 Setubal-Porto...................0-1 Porto....29 21 5 3 60-18 47 Benfica..29 21 5 3 54-12 47 Sporting..29 19 6 4 62-19 44 Guimaraes 29 16 7 6 48-28 39 Porto er komið með titilinn í hendurnar eftir úrslit helgarinn- ar. Liðið á heimaleik gegn botn- liði deildarinnar í lokaumferðinni og dugir að sigra vegna betri út- komu í innbyrðis leikjunum við Benfica í vetur. Landsliðsmaður- inn ungi, Futre, skoraði sigur- mark Porto. Daninn Manniche gerði mark Benfica en það dugði ekki gegn erkióvinunum í Sport- ing. Búlgaría Beroe Stara-Slavia Prag........1-0 Trakia-Akademik................5-2 Beroe Stara 30 20 4 6 55-36 43 Trakia...30 18 6 6 82-38 41 Slavia...30 16 5 9 63-33 36 Sredets..30 16 2 12 62-37 34 Beroe Stara er búlgarskur meistari í fyrsta skipti. Til skýr- ingar á ósamræmi í stigagjöf skal tekið fram að Búlgarir gefa ekki stig fyrir markalaus jafntefli, enda eru þau mjög fátíð þar í landi. Polland GornikZabrze-Legia..........3-0 Lech Poznan-Widzew Lodz.....1-1 GornikZ..27 18 4 5 67-17 40 Legia...27 16 7 4 52-27 39 W.Lodz...27 15 9 3 38-22 39 LechPozn.,.27 12 10 5 35-27 34 Grikkland Yannina-Panathinaikos..........0-0 PAOKSaloniki-Ofi...............0-0 AEK Aþenu-lraklis..............4-1 Panathinaik 28 17 6 5 55-26 40 Ofi..........28 15 5 8 37-28 35 AEK..........28 13 9 6 42-26 35 Iraklis......28 13 7 8 33-22 33 Panathinaikos er grískur meistari í 14. sinn með þessum úrslitum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.