Þjóðviljinn - 24.08.1986, Page 19
Fjögur hreppsfélög hafa það
byggðamerki. Byggðamerkin
táknrœnt fyrir
byggðarlagið.
Miðneshreppur
Auglýsingastofa Kristínar hann-
aði merkið fyrir Miðneshrepp. Það
sýnir rostung sem á að minna á hið
forna nafn hreppsins, Rosmhvala-
neshreppur. Er rostungurinn svart-
ur á silfurgráum skildi, en sé það
litprentað er hann lillablár.
sem af er þessu ári tekið upp
eiga að sýna eitthvað sem er
Hólmavíkurhreppur
5 listamenn sem allir hafa búið um
lengri eða skemmri tírna á Hólma-
vík gerðu tillögu að byggðamerki
fyrir hreppinn. Örn Guðnason
auglýsingateiknari varð hlutskarp-
astur. Myndar merkið upphafsstaf
Hólmavíkurhrepps og minnir jafn-
framt á undirstöðuatvinnuveg
hreppsins, sjávarútveginn. Neðri
hluti merkisins táknar hafið og ef
grannt er skoðað má sjá bát sigla út
úr merkinu. Þá mynda öldurnar
sporð á fiski. Merkið er á hvítum
grunni, H-ið er í bláum lit en miðja
merkisins er rauð.
Skútustaðahreppur
Hreppsnefnd Skútustaðahrepps
ákvað á sumardaginn fyrsta nýtt
merki fyrir sveitarfélagið. Auglýs-
ingastofan Tímabær í Reykjavík
hannaði merkið. Merkið er spor-
öskjulaga mynd af tveimur fuglum,
fiski og hraunkambi á tvískiptum
fleti og er reynt að ná fram samspili
vatnsins og himinsins með fulltrúa
dýralífs Mývatnssvæðisins í for-
grunni, tvær endur á flugi og silung.
I bakgrunni speglast hraundrangar
sem eru eitt helsta einkenni svæðis-
ins. Merkið er svart/hvítt.
MVX'ATN
BUÐAKAUPTUN
Búðahreppur
Haustið 1984 hélt Búðahreppur
samkeppni um byggðarmerki. Bár-
ust margar tillögur og var tillaga
Geirs Pálssonar Stöðvarfirði valin.
Efst í myndfleti merkisins er Hof-
fellið, sem gnæfir upp af byggðar-
laginu. Þar fyrir neðan eru tvær
þokuslæður og undir Skrúðurinn
með skútu í forgrunni, sem minnir á
franska tímann og aðalatvinnugrein
bæjarbúa. Tveir fiskar mynda svo
neðri mörk merkisins. Aðallitur
merkisins er svartur en hafflötur og
þokuslæða eru ljósblá.
MeloUy Moker
Loksins sendir Bubbl frá sór ekta trúbador-
plötu þar sem hann kemur elnn fram meö
kassagitarinn og munnhörpuna. „Blús fyrir
Rikka" er tvöföld 24 laga plata hljöörltuö á
tónleikum og í stúdíói. Megas er gestur í
tveimur lögum þar sem þelr félagar fara á
kostum. Á „Blús fyrlr Rlkka" tekst Bubba enn
elnusinni aökomaáóvartmeö einstaklega
nœmum söng og blœbrlgöaríkum flutn-
ingl.
THE QUEEN IS DEAD
Sendum i póstkröfu samdægurs
VINSÆLAR PLOTUR
IIU11111
'
k;
EASTERH
>f Change-
wilight World of Sonic Disco
ountry-TheSeer
Aeroplanes - Lovers & Confidante
in Heaven - ExplicitMaterial
Bragg-BaöarLP
thmics-Revenge
etweens - Liberty Belle
iemartins - London 0 Hull 4
;s-Stutter
s& MaryChain-SomeCandyTalking
jnna-TrueBlue
Ddisney-Allar þrjar
in Stephensen & Daintees -
to Bolivia
ones - Animal Boy
acements - Let it Be
is-Greed
c Youth-E.V.O.L.
ds - Born Sandy Devotional
■domoon - Ship of Fools
rhe-Heartland
-InthePink
CONTENDERS
Fyrsta breiöskifa einnar
umtöluöustu hljóm-
sveitar Breta í dag.
Kraftmiklu rokki og text-
um Easterhouse hefur
einna helst veriö líkt viö
U2 og Joy Division.
Kynnist hljómsveitinni,
sem BBC bannaöi.
Blöin er liölnl Nýja
Smlths platan er
kominl The Queen
Is Dead veröur
vafalítiö fyrir mörg-
um plata þessa árs
líktog síöastaplata
Smlths í fyrra. alla
vega viröist svo
œtla aö veröa hjá
bresku músikpress-
unni, sem kepplst
viö aö lofa plöt-
una, enda er hér á
feröinnl ein fremsta
poppsveit undan-
farinna ára.
„Slórkostleg tónllst,
eltthvaö sem er dýr-
mœtt og blómstrar."
„Besta hljómsvelt
Breta heldur sér vlö
þaö sem hún gerlr
best, aö vera elnfald
lega The Smlths."
NMí
EIGUM FYRIRUGGJANDI STÓRKOSTLEGT URVAL AF:
Blús. Jazz. Rokk'n'Roll. Soul o.fl.
GÆÐATÓNUST Á GOÐUM STAÐ
nirt ,
grammi
Laugavegi 17 101 Reykjavik
Simi 91 -1 20 40 / 1 98 73
sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra
varahluti og ekki síst fyrir hátt endursöluverð.