Alþýðublaðið - 19.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1921, Blaðsíða 2
a ALÞVÐÖBL A Ð t Ð Kvenstígvél og skór kosta 16-18 kr. í kakhiisnu á Laupyeg 17 i Hér er aldrei neinnar bjirgar að vænta frá kapitailstunum. — Cenning þeirra im vlnnukaup er Ijósast dæmi þess: Því minm, sern atvinnan er, því leegra hlýtur kaupið að verða, segja þeir. Ef maður hefir vinnu 6 daga vik- unnar, ber honum 1.20 um tím- ann, en hafi hann vinnu 1 dag i yiku eða hílfum mánuði, ber að gjalda honum 1 krónu. Þetta hefir hinn rótgrónasti andstæðmgur ísi, álþýðu kaupmannamálgagns ritstj. hr. Jakob Mölíer gefið i skyc nú ekkl sils fyrir löngu f miltóli sínu. Alþýðumenn eiga að «taka til aimta ráða. Þelr vtrða að flykkjst i félög síú og styrkja samband þeirra. Þeir méga samt gæta sfn fyrir þeim mönnum, scm hætt er við, að iáti undan kröfuui kapital- istanna, svo ekki fari á sama veg og farið hefir f sumum nágranna- löndum okkar. Þegar fiokkurinn er orðinn nógu sterkur, vitum vér hvað gera skal. Þá verður ekki hugsað um bags- muni kapitalistanna eingöngu. íslentkir alþýðumenn, sameiniet? M/10 H. y. S. Otlisson. Vtnsmygl enn. Við æfinguna tekst ÍÖgreglunni bttur og bstur að koraast eftir þvf, hvar áfengi cr fólgið í þeim skipum, sem gera sig sck um vfnsmygi. Hún hefir nú fundið vín f hverju skipinu á eftir öðru, og gefur það tiiefni til að ætla, að margar smygl-tilraunirnar séu gerð- ar, enda fullyrða ýmsir, þó ekki sé hægt að sasraa það, að oft sleppi eigi all lítill leki íram hjá iögregl- unni. Það er þvf gleðilegt, að hún aú upp á síðkastið virðist draga netið þéttara og þéttara saman utan um þá, setn gera svo lítið úr sér, að græða á vfnþorsta ná- ungans. Eins og getið var um í blaðinu í gær kom hingað nýr togari er ,Baldur“ heitlr (þýzki yínsmygilí- inn heitir Iíka ,Baldur“) frá Þýzka- landi. Hafði hann komið við í Vestmanaaeyjum og urðu eyja- skeggjar, að sögn, töluvert vank aðir við komu hans. Lögreglan hér hóf leit f skipinu f gær og var i gærkvöidi búia að finna 36 whbky kassa og 2 eða 3 spfritus brúsa allstóra. Fanst mest af þessu f vatnskassanum, scm komið er fyrir undir kolageynoslunni. Alt þetta áfengi var þegar ðutt f stein inn. í nótt var vörður haldinn um skipið, og f morgun var byrjað að taka upp úr því koiin. Sagt er, að einn hásetanna hafi sagst eiga alt þetta áfengi. Ma iagina og vcgtta. Ereikja ber á bifreiða* og reiðhjólaljóskerum eigi siðar en kl. s•/* f kvöld. Fjalla-Eyvindur verður f vetur ldkinn á Akureyri, að öllu forfalla Iausu. Hefir LeikfÓlag Ákureyrár staðið f samningum við fiú Guð> rúnu Iadriðadóttur og ætlar hún, að þvf er „Dagur* segir, að bregða sér norður og leika Höllu. Hinir ieikendurnir verða allir að norðan. Leiktjöldin ætlar Frey- móður Jóhannesson tnálarl að míla. — Hér i bæ munu sjónleikir ieggj ast niður vegna húsnæðisleysis, og fara þá liklega að tíðkast leik- húsferðir Reykvíkinga norður til Akureyrar I T. K. F. Framsókn heldur fund á venjulegum stað kl. 81/* í kvold. FéUfskonur beðnar að athuga þetta. Bátnrinn úr T estmannaeyjum, sem vantaði, kom hingað um miðj- an dsg á mánudaginn, svo aldrei varð úr því að ,Þór“ þyrft! að leita hans. Var af vangá látið standa f blaðicu í gær klausan um að hann vantaði esn, Atvinnnbætnrnar. A laugar- dsginn var byrj&ð á fiskseitagerð- inni í Rauðarárholti með um 85 mönnum. En betur má ef duga -skal, því þetta bætir lítið úr atvinnuleysinu. óvíða 6 prenti munu sjást ja nmargar endileysur og i kaup- mannablaðinu á Akureyti. Það má með sanri tegja, að þsr séu hinar furðuiegustu skoðanir ó ýmsum málum Iátnar í ljósi og barnaleg fávfsi skýn út úr skrifum greinahöfundanna. Landhelgisbrot. A suunudag- inn tók Faikinn enn einn enskatt botavörpung, Normann, H. 249, að veiðum á Skjilfanda og fór með hann til Akureyrar. Hafði Fálkanum borist kæra um land- helgisveiðar þessa botnvörpungs, brá við og klófesti hann. Er atar- sjaldgæft að botnvörpungar hafi verið teknir að veiðum þar nyrðra og mörg ár sfðan þeir hafa verið fluttir til Akureyrar. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagaina Lfkn er opin sem hér segir: kl, 11—12 f. h, Mánudaga . . Þriðjudaga Miðvikudaga Föstudaga . . Laugardaga . — 5 — 6 e. h, — 3 — 4 e. h. — 5 — 6 e. h. — 3 —4 e. h. Fnndnlr eru nú þeir, sera um daginn gerðu speilvirkinn vfðsvegar um bæinn. Fá þeir sekt fyrir verkn&ðinn, og væri réttast að birta nöfn þeirra, en því verðnr þó að sinni slept. Morgunblaðid aér áð sér. Mgbl, f rnorgun kveður ekki rétt að meina Sig. Kr. Péturssyni að svara aerumeiðandi skömmum Sig. Þórólfssonar. í gær sagði blaðið að útrætt væri um málið. Gnllioss var á Bildudal f gær, mua í dag vera á ísafirði. Sterling var i ger á Blöndu- ósi. Fyrsta snjóinn gerðí hér í gærkvöldi og norðanlands var hríðarveður i gær. Lyf lækka f verði að nokkuru leyti frá 15. þ. mán. Hefir verið gefin út aý lyfjaskrá fyrir lyfja- söluna, sem allir er lyf selja eíga að breyta eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.