Þjóðviljinn - 21.10.1986, Blaðsíða 2
Frakkland
Marseilles-Bordeaux........1-1
Paris SG-Le Havre..........1-1
Toulouse-Metz..............0-0
Lens-Nantes................2-2
Bordeaux......13 8 4 1 18-6 20
Marseilles....13 6 6 1 18-9 18
ParisSG.......13 6 4 3 12-9 16
Toulouse......13 5 5 3 18-8 15
Nantes........13 6 3 4 16-12 15
Portúgal
Sporting-Braga...........2-1
Belenenses-Porto..........0-3
Chaves-Benfica............1-2
Benfica..........8 6 2 0 15-6 14
Porto............8 5 3 0 22-5 13
Belenenses.......8 6 0 2 17-8 12
Guimaraes........8 5 2 1 12-5 12
Sporting.........8 5 2 1 13-7 12
Daninn Michael Manniche
skallaði Benflca á toppinn með
sigurmarkinu gegn Chaves. Bel-
enenses féll af toppnum með
skelU, landsliðsmennirnir fyrr-
verandi Manuel, Magalhaes'og
Pacheco gerðu mörk Porto. Mea-
de og Fernandes skoruðu fyrir
Skagabanana Sporting gegn
Braga.
Holland
Ajax-Venlo....................4-0
PSV Eindhoven-Zwolle.........3-1
Go Ahead-Feyenoord............0-2
Ajax.........11 8 2 1 31-10 18'
PSV.......... 11 8 2 1 23-8 18
Feyenoord....11 6 4 1 25-13 16
DenBosch.....11 6 3 2 14-9 15
Arnold Muhren, fyrrum leik-
maður Ipswich og Man.Utd, var
meðal markaskorara Ajax.
Pólland
GornikZ.......11 6 3 2 18-9 17
Slask.........11 6 3 2 19-11 16
W.Lodz........11 6 4 1 14-9 16
Katowice......11 5 3 3 22-12 15
A.Þýskaland
Lok.Leipzig...8 6 1 1 13-4 13
Dyn.Berlin....8 5 2 1 22-5 12
KM-Stadt......8 2 6 0 11-8 10
Brandenburg...8 3 4 1 7-6 10
Júgóslavía
Vardar......11 5 3 3 12-11 13
Din.Zagreb..11 7 3 1 17-8 11
Radnicki....11 4 3 4 12-9 11
Osijek......11 5 1 5 14-15 11
HajdukS.....11 3 5 3 11-14 11
Austumki
AustriaWien... 16 11 3 2 47-21 25'
RapidWien.16 9 5 2 48-20 23
Tirol.......... 16 10 1 5 36-23 21
Lask..........16 8 2 6 23-26 18
Tékkoslóvakía
Sparta Prag...
Bohemians......
B.Ostrava......
Cheb..........
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTT1R
BJttm Zoega skorar fyrir Val án þess að Hreiðar Hreiðarsson Njarðvikingur komi vömum við. Mynd:
E.ÓI.
Körfubolti
UÍA og HSK sigrnðu
UÍA sigraði Árvakur 82-66 í
fyrsta leik 2. deildar karla í vetur
sem fram fór á Egilsstöðum á
laugardaginn. Með þessum liðum
í A-riðli eru Snæfell, Léttir og í A.
HSK vann síðan Skallagrím 64-
62 í B-riðlinum á sunnudaginn en1
leikið var á Selfossi. Önnur lið í
riðlinum eru Reynir Sandgerði
og Austur-Húnvetningar.
• -VS
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. október 1986
Þrlðjudagur 21. október 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Vestur-Þýskaland
mörk dæmd af
og Stuttgart
Asgeir brenndi afvíti og dauðafœri. Allofsbrœður íham og
Bayern slapp vel með stigfrá Berlín
Spánn
Barcelona tapaði
fyrir botnliðinu
Úrvalsdeildin
Úrvalsdeildin
Miðjukafli Hauka
réði úrslitum
Sigruðu KR í annars hnífjöfnum leik
Körfubolti
Þórsarar efstir
Sóttufjögur stig suður
Þórsarar frá Akureyri tóku
forystu í 1. deildarkeppninni í
körfuknattleik um helgina er þeir
unnu tvo örugga sigra á höfuð-
borgarsvæðinu.
Þeir sigruðu Breiðabiik 78-61 í
Kópavogi á föstudagskvöldið.
Konráð Óskarsson skoraði 25
stig fyrir Þór, Jóhann Sigurðsson
14 og ívar Webster 12. Kristján
Rafnsson skoraði 25 stiga Blik-
anna.
Þór vann síðan ÍS auðveldlega,
87-58, á laugardaginn eftir 41-26 í
hálfleik. Konráð skoraði 23 stig,
ívar 21 og Hólmar Ástvaldsson
13 fyrir Þór en Helgi Gústafsson
18 og Ágúst 15 fyrir ÍS.
Staðan í 1. deild:
Þór...................3 3 0 262-208 6
IR....................4 3 1 380-322 6
Grindavík.............2 1 1 141-124 2
Tindastóll............1 0 1 81-99 0
ÍS....................2 0 2 111-158 0
Breiðablik............2 0 2 135-199 0
-K&H/VS
Frá Jóni H. Garðarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi:
Lánið ték ekki við íslendinga-
liðin Stuttgart og Bayer Uerding-
en í 11. umferð Bundesligunnar í
knattspyrnu á laugardaginn.
Bæði máttu sætta sig við jafntefli
á heimavelli og af báðum liðum
voru dæmd mörk sem virtust
fullkomlega lögleg.
Heppnin var heldur ekki með
Ásgeiri Sigurvinssyni þótt hann
ætti góðan leik með Stuttgart
gegn Kaiserslautern. Á síðustu
mínútu fyrri hálfleiks fékk Stutt-
gart vítaspyrnu - Klinsmann var
felldur eftir að hafa fengið glæsi-
sendingu frá Ásgeiri. Ásgeir tók
spyrnuna en skaut beint á Ehr-
mann, markvörð Kaiserslautern.
Stuttgart náði forystunni á 49.
mínútu þegar Klinsmann skoraði
með glæsilegum skalla eftir auka-
spyrnu Ásgeirs, 1-0. Á 57. mín.
slapp Ásgeir einn innfyrir vörn
Kaiserslautern en Ehrmann gerði
sér lítið fyrir og varði skot hans.
Þegar 5 mínútur voru eftir jafnaði
svo Kaiserslautern úr vítaspyrnu,
gegn gangi leiksins, og landsliðs-
maðurinn ungi Wuttke var þar að
verki, 1-1. Ásgeir átti mjög góð-
an leik en fékk 3 í einkunn í blöð-
um og færin tvö hafa vafalítið
lækkað hann þar. Á 39. mín. var
mark sem Merkle skoraði dæmt
af Stuttgart. Félagi hans var tal-
inn hafa hindrað markvörðinn en
í sjónvarpi sást að markið var lög-
legt.
Leikur Bayer Uerdingen og
Mönchengladbach var leikinn í
sannkallaðri bikarstemmningu
enda nágrannalið á ferð og áhorf-
endur yfir 25 þúsund. Hann var
opinn og skemmtilegur og bæði
lið sköpuðu sér fjölda færa, enda
léku bæði til sigurs. Herget skaut
í stöngina á marki Gladbach á 10.
mínútu en ekkert mark kom fyrr
en á 52. mín. Þá skoraði Tomesen
E'rir Uerdingen af 20 m færi, 1-0.
Á 60. mín. var Atli Eðvaldsson
felldur rétt utan við vítateig Gla-
dbach. Herget tók aukaspyrnuna
og skoraði með glæsilegu skoti í
stöngina og inn. Öllum til furðu
var hann látinn endurtaka spyrn-
una og engin skýring hefur feng-
ist á þeirri ákvörðun dómarans.
Rahn jafnaði síðan fyrir Gla-
dbach, gegn gangi leiksins, á 74.
mín., 1-1. Atli átti ágætan leik
með Uerdingen og fékk 3 í ein-
kunn í blöðum.
Úrslit í Bundesligunni um
helgina urðu þessi:
Stuttgart-Kaiserslautern.........1-1
Uerdingen-Gladbach...............1-1
Homburg-Werder Bremen............0-1
BW Berlin-Bayern Munchen.........1-1
Mannheim-Bochum...................0-0
Dusseldorf-Köln...................0-4
Schalke-HamburgerSV..............1-1
Dortmund-Nurnberg.................2-2
Leverkusen-Frankfurt..............2-0
Allofsbræður voru í banastuði
gegn sínu gamla félagi, Dussel-
dorf. Strax í byrjun skoraði
Thomas Allofs eftir sendingu frá
Klaus Allofs og síðan skoraði
Klaus þrívegis, tvisvar eftir send-
ingar frá Thomasi, og úrslitin 0-4!
Real Murcia-Barcelona..............1-0
Real Madrid-Mallorca...............3-0
Sevilla-AtleticoMadrid.............3-0
Espanol-Racing Santander...........2-0
Zaragoza-Real Betis................2-3
Barcelona........10 5 4 1 14-6 14
Real Madrid......10 5 4 1 20-9 14
Atl. Madrid......10 5 3 2 14-11 13
Espanol..........10 4 4 2 14-9 12
RealBetis........10 5 2 3 14-15 12
Real Murcia, botnlið spænsku
1. deiidarinnar í knattspyrnu,
vann sinn fyrsta sigur á Barcelona
síðan árið 1950 og lyfti sér þar
Meistarar UMFNsigraðir í Seljaskólanum
ívar Wobster fer vel af stað með
Þórsurum.
með úr neðsta sætinu. Barcelona
heldur samt toppsætinu á hag-
stæðara markahlutfalli en Real
Madrid.
Real Madrid vann Mallorca 3-
0 og þar kom Mexfkaninn Hugo
Sanchez mikið við sögu. Hann
byrjaði á að brenna af vítaspyrnu
en skoraði síðan mark úr auka-
spyrnu af 20 m færi og lagði upp
hin tvö mörk liðsins, fyrir Salgue-
do og Butragueno.
-VS/Reuter
Mexfkaninn Hugo Sanchez hefur
átt hvern stórleikinn á fætur öðrum
með Real Madrid í haust.
Blau-Weiss í Berlín. Þó skoraði
Augenthaler stráx á 2. mín. fyrir
Bayern og það var ekki fyrr en á
85. mín. sem Feilzer jafnaði fyrir
Berlínarliðið. Rene Vander-
eycken, belgíski landsliðsmaður-
inn, lék sinn fyrsta leik með Blau-
Weiss og lék snilldarvel á miðj-
unni.
Herbert Waas, nýi landsliðs-
miðherjinn, gerði bæði mörk
Leverkusen gegn Frankfurt og
Kutzop skoraði mark Bremen í
heppnissigri á Homburg.
Staða efstu liða í Bundeslig-
unni:
Bayern...........11 6 5 0 22-10 17
Leverkusen.......11 7 1 3 25-10 15
Hamburger........11 6 3 2 20-10 15
Bremen...........11 6 3 2 21-17 15
Stuttgart........11 4 5 2 20-11 13
Kaiserslaut......11 4 5 2 18-12 13
Uerdingen........11 4 4 3 16-14 12
Bochum...........11 3 6 2 15-14 12
Markahæstir:
Frank Mill, Dortmund.............8
Herbert Waas, Leverkusen.........8
Þriggja stiga karfa Pálmars
Sigurðssonar og átta stig í röð á
fyrstu 90 sekúndum síðari hálf-
leiks lögðu grunninn að sigri
Hauka á KR í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik á laugardaginn. Á
undan og eftir var leikurinn hníf-
jafn en tíu stiga forskotið sem
Haukarnir náðu þarna vóg
þyngst þegar upp var staðið og
þeir sigruðu 82-77. Munurinn var
12 stig rúmri mínútu fyrir ieiks-
lok og sex stig frá Guðna Guðna-
syni á nokkrum sekúndum komu
of seint til að KR ætti sigurvon.
Þessi lið eru líkleg til að vera á
svipuðu reki í vetur - miðað við
þennan leik eiga Haukarnir þó
heldur meiri möguleika á að
blanda sér í baráttuna um efri
sætin. Það verður þó þungur
róður fyrir þá en gangi hraðinn og
langskotin upp eins og svo oft í
þessum leik eru þeir til alls vísir
þrátt fyrir skort á hæð. Ólafur
Rafnsson var jafn og sterkur út
allan leikinn, Pálmar hitti köflótt
en skoraði fjórar 3ja stiga körfur
sem vógu þungt og Henning
Henningsson var óhemju drjúgur
á miðjukaflanum umrædda.
Þessir þrír bera uppi leik
Haukanna en aðrir gripu vel inní,
svo sem ívar Ásgrímsson í fyrri
hálfleiknum og Ingimar Jónsson
sem átti mjög góðan síðari hálf-
leik.
Guðni Guðnason var allt í öllu
hjá KR og liðið væri illa statt ef
hans nyti ekki við. Drjúgur bæði í
sókn og vörn og oft ótrúlegt að
sjá til hans. Guðni er án efa orð-
inn einn albesti körfuknattleiks-
maður landsins. En félagar hans
áttu flestir misjafnan dag, enginn
náði að sýna heilsteyptan leik.
Ólafur Guðmundsson hefur
greinilega bætt sig í Bandaríkjun-
um og gerði laglega hluti af og til
en hvarf þess á milli. _VS
Ásgeir Sigurvinsson lék vel gegn
Kaiserslautem en heppnin var svo
sannarlega ekki á hans bandi.
Köln er ósigrað undir stjórn nýja
þjálfarans.
Bayern Munchen mátti þakka
fyrir jafntefli gegn nýliðunum
Staóan
f úrvalsdeildinni i körfuknattleik:
UMFN.........3 2 1 235-200 4
Valur........2 2 0 136-123 4
Haukar........3 2 1 223-212 4
IBK...........2 1 1 136-107 2
KR............2 0 2 1 44-171 0
Fram..........2 0 2 108-169 0
Stlgahæstir:
PálmarSigurðsson, Haukum...........69
Valurlngimundarson, UMFN...........65
Guðni Guðnason, KR.................52
ÞorvaldurGeirsson, Fram............52
Ólafur Rafnsson, Haukum............49
í kvöld mætast KR og ÍBK f fþrótta-
húsi Hagaskóla kl. 20.
Handbolti
Vestur-Þjóðverjar
lögðu meistarana
Frá Jóni H. Garðarssyni fréttamanni
Þjóðviljans í V.Þýskalandi.
Vestur-Þjóðverjar sigruðu
sannfærandi á sterku handknattlciksmóti
sem fram fór í Stuttgart um helgina. Þeir
unnu heimsmeistara Júgóslavíu 19-16 í
úrslitalciknum en höfðu áður unnið Dani
22-15 og Tékka 22-18.
í leiknum við Dani skoraði Schöne
mest fyrir Vestur-Þjóðverja, 6 mörk, en
hornamaðurinn Fenger gerði 5 marka
Dana. Fraatz skoraði 7 mörk gegn Tékk-
um og var einnig markahæstur gegn Júg-
óslövum, skoraði þá 6 mörk. Júgóslavar
voru ekki með sitt sterkasta lið en marka-
hæstir þeirra í úrslitaleiknum voru Sarac-
evic með 6 mörk og Perkovac með 5.
Júgóslavar sigruðu Tékka 18-15 og
Dani 22-19 og í úrslitum um þriðja sætið
burstuðu Tékkar Dani 26-17 eftir 14-7 í
hálfleik. Lokastaðan á mótinu varð því
þessi:
V.Þýskaland.................3 3 0 0 63-49 6
Júgóslavía..................3 2 0 1 56-53 4
Tékkoslóvakía...............3 1 0 2 59-57 2
Danmörk.....................3 0 0 3 51-70 0
3. deild
Vestanmenn
töpuðu þrisvar
Sameiginlegt lið ísfirðinga
og Bolvíkinga, UMÍB, hóf
keppni í 3. deildinni í hand-
knattleik um helgina með
þremur leikjum. Sá fyrsti, í
Hveragerði á föstudagskvöld-
ið, tapaðist 28-13 eftir 15-4 í
hálfleik. Stefán Halldórsson
skoraði 13 marka Hvergerð-
inga en Salmar Jóhannsson
var markahæstur hjá
Vestfirðingum með 4 mörk.
Á laugardag fékk UMÍB
öllu verri skell gegn UMFN í
Njarðvík, 33-9. Þriðji leikur-
inn var á sunnudaginn, á
„heimavelli“ Vestfirðinga í
Garðabæ en þar leika þeir
heimaleikina í vetur. Selfyss-
ingar komu í heimssókn og
sigruðu 26-20.
1 fjórða leik helgarinnar
vann ÍS sigur á Ögra, 32-12,
eftir 11-8 í hálfleik. Staðan í 3.
deild er nú þessi:
Selfoss...........3 3 0 0 76-50 6
Is................4 3 0 1 94-81 6
UMFN..............3 2 0 1 85-48 4
Hveragerði........2 2 0 0 49-29 4
Völsungur.........3 1 0 2 73-66 2
IH................2 0 0 2 32-45 0
Ögri..............2 0 0 2 26-69 0
UMlB..............3 0 0 3 42-87 0
ÍH og UMFN leika í Hafn-
arfirði annað kvöld. -VS
Kýpur
Apoel hættir í
Evrópukeppninni
Ríkisstjórnin bannaði heimaleik
Apoel Nicosia frá Kýpur hefur
dregið sig útúr Evrópukeppni \
meistaraliða í knattspyrnu og þar
með eru mótherjar liðsins í 2. um-
ferð, Besiktas frá Tyrklandi, komn-1
ir í 8-liða úrslit. Stjórn Apoel beygði
sig að lokum fyrir ríkisstjórn Kýpur
sem krafðist þess að félagið hætti:
við þátttöku.
Apoel er frá gríska hlut Kýpur.
sem hefur engin stjórnmálatengsl1
við Tyrkland. Stjórn félagsins var
ákveðin í að af lciknum yrði, einnig
eftir að ríkisstjórn Kýpur hafði lagt
bann við að heimaleikur Apoel færi
fram í Nicosia. Apoel ætlaði að
leika fyrri leikinn í Istanbúl á morg-
un og þann síðari á hlutlausum velli.
Mikil óánægja ríkir með þessa út-
komu, bæði á gríska og tyrkneska
hluta Kýpur. Blöð á báðum svæð-
um harma þessa ákvörðun og segja
að þarna hafi óvænt og gullið tæki-
færi til sátta farið forgörðum.
-VS/Reuter
Hafnarfjöröur 11. október
Haukar-KR 82-77 (46-44)
0-4, 10-7, 18-21, 26-25, 34-31, 40-
41, 43-44 46-44 - 54-44, 58-54, 64-
54, 72-63, 72-67,81-69, 81-75,82-75.
Stlg Hauka: PálmarSigurðsson 20,
Ólafur Rafnsson 17, Henning Henn-
ingsson 16, Ingimar Jónsson 11, (var
Ásgrímsson 11, Bogi Hjálmtýsson 5,
Eyþór Árnason 2.
Stlg KR: Guöni Guðnason 35,
Ólafur Guðmundsson 9, Ástþór Inga-
son 8, Þorsteinn Gunnarsson 8, Garð-
ar Jóhannsson 6, Matthías Einarsson.
4, Samúel Guðmundsson 4, Skúli 3
Dómarar: Sigurður Valgeirsson og
Kristinn Albertsson - þokkalegir.
Maður leiksins: Ólafur Rafnsson,
Haukum.
Góður endasprettur tryggði
Valsmönnum sigur á íslands-
meisturum Njarðvíkinga í fyrra-
kvöld. Njarðvíkingar voru lengst
af yflr en undir lokin tóku Vals-
menn á og sigruðu 75-73. Flestir
hafa spáð Njarðvíkingum
meistaratitlinum í ár en af þessum
leik má ráða að Valsmenn geta
sett strik í reikninginn.
Þó að bæði liðin hafi gert mikið
af mistökum var leikurinn hinn
skemmtilegasti á að horfa. Mjög
góð stemmning var í Seljaskólan-
um, einkum þó á lokamínútun-
um. Þegar aðeins 2 sekúndur
voru til leiksloka fengu Njarðvík-
ingar tvö vítaskot. Valur Ingi-
mundarson hitti ekki úr fyrra
skotinu og í því síðara reyndi
hann augljóslega að fá boltann til
baka. Valsmönnum var því dæmt
innkast og þeir héldu boltanum
það sem eftir var.
Valsmenn voru slakir framan-
af, gerðu mikið af klaufavillum í
sókninni og vörnin var langt frá
því að vera sterk. Þeir tóku sig þó
á í síðari hálfleik og undir lokin
small allt saman. Bestir í liði Vals
voru þeir Einar Ólafsson og
Sturla Örlygsson og þá áttu þeir
Torfi Magnússon og Leifur Gúst-
afsson góðan leik.
Njarðvíkingar voru sterkari
lengi vel en misstu tökin undir lok
leiksins. Valur skoraði 34 stig og
var allt í öllu hjá liðinu. Teitur
Örlygsson átti mjög góðan síðari
hálfleik og sýndi mikla baráttu.
-Ibe
Seljaskóli 19. október
Valur-UMFN 75-73 (34-38)
3-12, 20-16, 30-30, 34-38 - 48-56,
52-61, 60-68, 69-68, 71-73, 75-73.
Stlg Vals: Einar Ólafsson 20, Leifur
Gústafsson 18, Torfi Magnússon 16,
Tómas Holton 5, Björn Zoega 4, Guö-
mundur Hallgrímsson 2.
Stig UMFN: Valur Ingimundarson
34, Jóhannes Kristbjörnsson 14,
Hreiðar Hreiðarsson 8, Teitur Örlygs-
son 7, Kristinn Einarsson 6, fsak Tóm-
asson 4.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Sig-
urður Valur Halldórsson - slakir.
Maður loiksins. Valur Ingimundar-
son, UMFN.
Sovétríkin
Blokhin með
300. maikið
Kiev í5. sœti með 5 leiki inni
Oleg Blokhin varð fyrsti
knattspyrnumaður í Sovétríkjun-
um tíl að skora 300 mörk í 1.
deildarkeppninni og Evrópu- og
landsleikjum með því að gera eitt
marka Dinamo Kiev í 5-0 sigri á
Torpedo Kutaisi á föstudags-
kvöklið. Kiev er enn í sjötta sæti í 1.
deildar en hefur leikið flmm
leikjum færra en hin liðin og á þvi
góða möguleika á að halda
meistaratitlinum. Staðan er þessi
í deildinni:
26 11 8 7 41-19 30
24 10 10 4 30-21 30
26 10 9 6 36-24 29
26 10 8 8 29-31 28
26 9 9 8 35-30 27
26 9 8 4 34-22 26
Hvert lið má aðeins gera 10
jafntefli í 34 leikjum svo Dinamo
Moskva er búið með þann kvóta
og fær ekkert stig fyrir jafntefli
héðanaf.
-VS/Reuter
Sp.Moskva.......
Din.Moskva......
Z.Leningrad.....
Din.Tiblisi.....
Shak.Donetsk....
Din.Kiev........