Þjóðviljinn - 04.11.1986, Blaðsíða 3
Evrópu-
knattspyrnan
Sviss
Wettingen-Luzern.............3-2
N.Xamax-Locarno..............7-2
Young Boys-Grasshoppers......1-0
Sion-Vevey...................1-1
Fyrsta tap Luzern í fimm
leikjum og liðið er i 8. sæti með 12
stig eftir 13 umferðir. Neuchatel
Xamax er með 20 stig á toppnum,
Grasshoppers 19 og Sion 18 stig.
Holland
Feyenoord-Ajax.................2-3
Roda-PSV Eindhoven.............0-4
Den Bosch-F.Sittard...........3-1
Ajax........14 11 2 1 43-13 24
PSV.........14 11 2 1 36-9 24
Feyenoord...14 7 5 2 31-19 19
DenBosch....14 8 3 3 19-12 19
Ajax vann gömlu erkióvinina í
Feyenoord í hörkuspennandi leik
frammi fyrir 50 þúsund áhorfend-
um í Rotterdam. Rob Witschge 2
og Marco Van Basten gerðu mörk
Ajax.
Sovétríkin
TorpedoKut.-Din.Moskva.........0-4
Ararat Yer.-Dinamo Kiev........2-2
Din.Tiblisi-SpartakMoskva.....0-0
D.Moskva....25 11 10 4 34-21 32
Sp.Moskva... 27 11 9 7 41-19 31
ZenitLen....26 10 9 7 36-26 29
Sh.Donetsk.. 28 10 9 9 37-33 29
Portúgal
Porto-Sporting... 2-0
Benfica-Rio Ave. 3-1
Guimaraes-Chaves 3-1
Benfica .9 7 2 0 18-7 16
Porto .9 6 3 0 24-5 15
Guimaraes .9 6 2 1 15-6 14
Belenenses .9 6 0 3 18-10 12
Markakóngurinn Fernando
Gomes tryggði Porto sigurinn á
Sporting með því að skora bæði
mörkin.
Pólland
GornikZ........13 7 4 2 24-11 21
Katowice.......13 7 3 3 27-13 20
Slask..........13 7 3 3 21-13 18
P.Szezecin.....13 5 6 2 25-18 17
A.Pýskaland
Dyn.Berlin........9 6 2 1 26-5 14
L.Leipzig.........9 6 1 2 14-6 13
KM-Stadt..........9 3 6 0 13-9 12
Dyn.Dresden.......9 3 5 1 14-8 11
Ungverjaland
Ujpest......11 7 3 1 21-5 17
MTK/VM......11 6 2 3 19-9 14
Haladas.....11 6 2 3 15-10 14
Ferencvaros.11 4 6 1 12-7 14
Austurríki
AustriaWien... 18 13 3 2 51-22 29
RapidWien..18 10 5 3 54-25 25
Tyrol...... 18 11 2 5 38-24 24
Sturm Graz..18 8 3 7 24-25 19
Búlgaría
Vitosha.....12 9 1 2 33-14 19
Sredets....12 7 3 2 30-12 17
Slavia......12 8 1 3 27-16 17
Gríkkland
Ofi...........6 5 1 0 12-5 11
Iraklis.......7 5 1 1 11-6 11
PAOK..........7 4 2 1 13-4 10
Olympiakos...7 4 2 1 13-8 10
Rúmenía
Evrópumeistarar Steaua hafa
örugga forystu, 19 stig eftir 11
umferðir. Dynamo Búkarest er
með 15 stig í öðru sæti en Arges
Piesti og Olt hafa 13 stig.
ÍÞRÓTHR
Vestur-Þýskaland
Essen missti stig!
Alfreð og Fraatz jöfnuðu gegn botnliðinu á síðustu stundu.
Kristjáni gekk vel íHameln. Siggiskoraðill ítapleik
Frá Jóni H. Garðarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi:
Essen tapaði um helgina mjög
óvænt sínu fyrsta stigi í Bundes-
ligunni í handknattleik. Það var
gegn neðsta liðinu, Handewitt, á
útivelli en úrslit urðu 24-24.
Handewitt var 12-11 yfir í hléi og
leiddi 24-22 rétt fyrir leikslok en
Alfreð Gíslason og Jochen Fraatz
skoruðu í lokin og náðu að jafna,
24-24. Þeir Alfreð og Fraatz voru
í aðalhlutverkum hjá Essen að
vanda og gerðu 6 mörk hvor, báð-
ir 2 úr vítaköstum.
Kristján Arason náði loksins
að sýna hvað í honum býr með
Gummersbach. Það var einmitt
gegn hans gamla félagi Hameln,
og á heimavelli þess frammi fyrir
Körfubolti
Sigur og
tap UIA
Austfirðingar, UÍA, fengu tvö stig
úr tveimur leikjum í 2. deildinni i
körfuknattleik um helgina. Þeir unnu
öruggan sigur á Snæfelli frá Stykkis-
hólmi, 76-67, á heimavelli(!) Hólmara
i Kópavogi á föstudagskvöldið en
töpuðu síðan frekar óvænt fyrir IA á
Akranesi á laugardaginn, 71-67.
Unnar Vilhjálmsson skoraði 25 stig
fyrir UÍA gegn Snæfelli og Hannibal
Guðmundsson 21. Ríkharður
Hrafnkelsson gerði 23 stig fyrir Snæ-
fell og Magnús Kristinsson 19.
Garðar Jónsson fór á kostum með
ÍA daginn eftir og lagði grunninn að
sigrinum með því að skora 12 stig í
röð. Hann gerði 24 alls og Jóhann
Guðmundsson 18 fyrir ÍA en há-
stökkvararnir voru atkvæðamestir í
liði UÍ A, Stefán Friðleifsson gerði 20
stig og Unnar 18.
Staðan í A-riðli 2. deildar:
U(A...................3 2 1 225-204 4
Lóttir................1 1 0 62-55 2
(A....................2 1 1 126-129 2
Snæfell...............1 0 1 67-76 0
Árvakur...............1 0 1 66-82 0
-VS
4000 áhorfendum. Gummers-
bach vanri 18-17, eftir 12-8 í hálf-
leik og Kristján var markahæstur
með 5 mörk.
Sigurður Sveinsson var yfir-
burðamaður hjá Lemgo og gerði
11 mörk, 4 víti, gegn Hofweier á
útivelli. Það dugði þó skammt,
Blak
Egg
hjá IS
Framarar gerðu sér lítið fyrir og
skelltu Stúdentum, 3-0, í karla-
deildinni í blaki á laugardaginn. Síð-
asta hrinan endaði 15-0 og hefur fS
aldrei áður „verpt eggi“ í íslenskri
blaksögu!
KA tapaði tvisvar í Reykjavík um
helgina, 3-0 fyrir Víkingi á laugardag
og 3-1 fyrir ÍS á sunnudag. Staðan í
deildinni er þessi:
HK........................2 2 0 6-1 4
Þróttur R.................2 2 0 6-2 4
Vfkingur..................3 2 16-4 4
IS........................3 2 16-5 4
Fram......................2 115-3 2
Þróttur N.................1 0 11-3 0
HSK.......................2 0 2 1-6 0
KA........................3 0 3 2-9 0
í kvennadeildinni tapaði KA tví-
vegis, 3-0 fyrir Víkingi og 3-0 fyrir ÍS.
-VS
Auðvelt
Ásta Urbancic, Erninum, komin
heim eftir tveggja ára útlegð í Banda-
ríkjunum, vann öruggan sigur í
meistarafiokki kvenna á punktamóti
Amarins í borðtennis um helgina.
Hún vann Elísabetu Ólafsdóttur, KR,
21-7 og 21-15 í úrslitaleik. Anna Sig-
urbjörnsdóttir, Stjömunni hafnaði í
þriðja sæti.
Hilmar Konráðsson, Víkingi, sig-
raði Kristján Jónasson, Víkingi, 22-
20 og 22-20 í úrslitum í meistaraflokki
Hofweier vann 28-23 eftir 16-11 í
hálfleik.
Páll Ólafsson skoraði 2 mörk
að vanda þegar Dusseldorf vann
Dortmund 19-14. Staðan var 8-8 í
hálfleik og Schöne var marka-
hæstur hjá Dusseldorf með 7
mörk.
Stórskytturnar fóru á kostum -
Jerzy Klempel gerði 11 mörk
fyrir Göppingen sem vann
Schutterwald 25-19 og Erhard
Wunderlich skoraði 10 fyrir Mil-
bertshoven sem vann Kiel 27-22.
Loks vann Grosswallstadt sigur á
Schwabing, 24-22.
Staðan í Bundesligunni:
Essen ... 7 6 1 0 154-124 13
Grosswallstadt... ...7 5 1 1 154-129 11
Milbertshoven.... ... 7 5 0 2 158-143 10
Göppingen ...7 5 0 2 143-137 10
Dusseldorf ...7 4 1 2 149-136 9
Kiel ...7 4 0 3 154-145 8
Schwabing ...7 3 1 3 152-156 7
Hofweier ... 7 3 1 3 138-143 7
Gummersbach... ...7 3 0 4 132-127 6
Lemgo ...7 2 1 4 156-163 5
Hameln ...7 2 0 5 139-157 4
Dortmund ...7 2 0 5 116-136 4
Schutterwald ...7 0 2 5 136-159 2
Handewitt ...7 0 2 5 138-164 2
í 2. deild skoraði Atli Hilmars-
son 2 mörk gegn sfnu gamla fé-
lagi, Bergkamen, þegar Lever-
kusen sigraði 17-15. Bjarni Guð-
mundsson skoraði 6 fyrir Wanne-
Eickel sem tapaði 23-27 fyrir
Longerich.
hjá Ástu
karla. Kristján hafði tvívegis sigrað
Hilmar í úrslitaleikjum í haust. Jó-
hannes Hauksson, KR, og Vignir
Kristmundsson, Erninum, urðu í 3.-
4. sæti.
Davíð Pálsson, Erninum, sigraði í
1. flokki karla, Árni Geir Ambjöms-
son, Stjörnunni, í 2. flokki karla og
Lilja Benónýsdóttir, UMSB, í 1.
flokki kvenna. Mótið fór fram í
Laugardalshöllinni.
-VS
Borðtennis
Vestur-Þýskaland
Höfuðlaus her!
Stuttgart án Ásgeirs og Allgöwers steinlá gegn Gladbach. Ætti
að biðja Atla afsökunar, sagðiFeldkamp. Bayernfékkskell
Frá Jóni H. Garðarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í V.Þýskalandi:
Án Ásgeirs Sigurvinssonar og
Karls Allgöwer var Stuttgart sem
höfuðlaus her í Mönchenglad-
bach á laugardaginn. Ásgeir var
enn veikur og Allgöwer er
meiddur. Heimaliðið er greini-
lega loksins búið að finna sitt
gamla form og hefur nú gert 20
mörk gegn 2 í síðustu fjórum
heimaleikjunum. Lokatölur urðu
4-0 en þó voru leikmenn Stuttgart
klaufar að nýta ekki einhver fjög-
urra góðra færa sem þeir fengu í
fyrri hálfleik meðan staðan var
0-0. Rahn skoraði á lokamínútu
hálfleiksins og þeir Thiele, Bor-
owka og Criens bættu við mörk-
um í seinni hálfleik.
„Ég ætti eiginlega að biðja
Atla Eðvaldsson afsökunar á að
hafa tekið hann útaf í hálfleik.
Varamaður hans, Bierhof, lék
enn verr!“ sagði Kalle Feldkamp,
þjálfari LFerdingen, eftir 5-1
skellinn í Bremen. í beinni út-
sendingu til íslands átti Atli sinn
slakasta leik á keppnistímabilinu
en fékk þó 4 í einkunn í Kicker
I ■■ .....
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjuda
einsog flestir leikmenn Uerding-
en. Rudi Völler gerði 3 fyrstu
mörk Bremen og hin gerði Mirko
Votava en risinn Wolfgang Funk-
el jafnaði fyrir Uerdingen í fyrri
hálfleik með hörkuskalla, nánast
úr höndunum á Burdenski mar-
kverði.
Úrslit í Bundesligunni um
helgina:
Mönchengladbach-Stuttgart.......4-0
WerderBremen-Uerdingen.........5-1
BayemMunchen-Bayer Leverkusen... 0-3
Bochum-Homburg..................0-0
Köln-BW Berlín.................1-1
Frankfurt-Mannheim.............2-1
HamburgerSV-Dortmund............4-2
Kaiserslautern-Schalke.........5-1
Nurnberg-Dusseldorf.............4-3
Leverkusen fór á kostum og
Bayern Munchen mátti þola sinn
versta skell á heimavelli í 7 ár.
Það er engin spurning að Lever-
kusen er besta lið deildarinnar í
dag, það vantar aðeins meiri
reynslu. Leikurinn var frábær og
áhorfendur 47 þúsund. Götz
skoraði 2 mörk og nýliðinn Haus-
mann eitt. Þeir hjá Bayern
þekktu ekkert til Hausmanns og
hann kom þeim gersamlega í
4. nóvember 1986
opna skjöldu - hann er án efa
fljótasti leikmaður Bundeslig-
unnar. „Við þurfum ekki Mara-
dona, við kaupum bara Haus-
mann!“ sagði Úli Höness fram-
kvæmdastjóri Bayern eftir
leikinn.
Frank Hartmann hjá Kaisers-
lautem var maður helgarinnar.
Hann var keyptur frá Schalke sl.
sumar og hafði aðeins skorað eitt
mark í fyrstu 11 leikjunum. En
gegn Schalke á laugardag skoraði
hann öll 5 mörkin í 5-1 sigri!
Hann er aðeins 11 leikmaðurinn
sem hefur afrekað slíkt í Bundes-
Ugunni frá upphafi en Atli Eð-
valdsson er einmitt einn hinna
tíu.
Pólverjinn Okonski átti
stjörnuleik og skoraði tvisvar í 4-
2 sigri Hamburger á Schalke.
Staða efstu liða:
Leverkusen........12 8 1 3 28-10 17
Hamburger.........12 7 3 2 24-12 17
Bayem.............12 6 5 1 22-13 17
Bremen............12 7 3 2 26-18 17
Kaiserslautern....12 5 5 2 23-13 15
Stuttgart.........12 4 5 3 20-15 13
Bochum............12 3 7 2 15-14 13
Frankfurt.........12 3 6 3 15-14 12
Uerdingen...... 12 4 4 4 17-19 12
Seljaskóli
ÍÞRÓTTIR
Haukastúlkur sigrnou
Haukastúlkurnar fengu sín
fyrstu stig í kvennadeildinni í
körfuknattleik á sunnudaginn. Þá
sigruðu þær UMFN 39-37 í Hafn-
arfirði. Staðan í deildinni:
Bandaríkin
(S...................4 3 1 166-131 6
KR...................2 2 0 95-85 4
(BK..................3 2 1 168-134 4
Haukar...............3 1 2 101-117 2
[R...................2 1 1 75-104 2
UMFN.................3 1 2 114-109 2
Grindavfk............3 0 3 100-139 0
-VS
Lakers
töpuðu
Los Angeles Lakers töpuðu
112-102 fyrir Houston Rockets í
fyrstu umferð NBA-deildarinnar
í körfuknattleik á laugardagsk-
völdið. Pétur Guðmundsson lék
ekki með Lakers en hann er ekki
orðinn góður af meiðslum sem
hann varð fyrir í haust. Boston
Celtics máttu einnig þola tap,
111-105 gegn Milwaukee Bucks.
-VS/Reuter
Staðan
f úrvalsdeildlnni f körfuknattleik:
Valur.........5 4 1 340-314 8
UMFN..........5 3 2 378-337 6
|BK ..........5 3 2 348-309 6
KR............5 3 2 353-355 6
Haukar........5 2 3 368-370 4
Fram..........5 0 5 277-379 0
Stlgahæstir:
Pálmar Sigurðsson, Haukum.........119
ÞorvaldurGeirsson, Fram............98
GuðniGuðnason, KR...................96
Valur Ingimundarson, UMFN...........89
EinarÓlafsson, Val..................84
Pélmar - stiga-
hæstur.
Júdó
Ungir Akureyringar
komu á óvart
Tveir efnilegir piltar úr KA unnu
glæsilega sigra í drengjaflokki á
haustmóti Júdósambands íslands
sem haldið var í íþróttahúsi Kenn-
araháskólans á laugardaginn. Þeir
Auðjón Guðmundsson og Freyr
Gauti Sigmundsson sigruðu hvor í
sínum þyngdarflokki 13-14 ára
drengja og vöktu mikla athygli
fyrir frammistöðu sína.
Haukur Garðarsson, Ármanni,
sigraði í flokki drengja 11-12 ára.
Þá var keppt í fjórum flokkum
karla, Jóhannes Haraldsson,
Grindavík, sigraði í 65 kg flokki,
Halldór Guðbjömsson, JR, í 71 kg
flokki, Ómar Sigurðsson, ÚMFK,
í 86 kg flokki og Arnar Marteins-
son, Armanni, í yfir 86 kg flokki.
Halldór Hafsteinsson hlaut sér-
stök verðlaun fyrir stystu glímu
mótsins, en þau voru gefin af
landsliðsþjálfaranum finnska,
Reino Fagerlund. Halldór sigraði
einn andstæðing sinn í 86 kg flokki
með faUegu kasti, „uchi-mata“, á
aðeins 6 sekúndum.
-VS
Hafnarfjörður
IBK á uppleið
Góður sigur á Haukunum
Úrslitin í leik Hauka og ÍBK réðust í
upphafi síðari hálfleiks. Þá tóku
Keflvíkingar við sér og náðu tfu stiga
forskoti sem þeir héldu út leikinn og
sigruðu 78-72.
Haukar höfðu forystu lengst af í
fyrri hálfleik og voru þá mun betri.
Sóknarleikurinn gekk hálf brösug-
lega hjá Keflvíkingum en Gylfi Þork-
elsson hélt þeim á floti, skoraði 13
síðustu stig þeirra í fyrri hálfleik.
í síðari háifleik mættu Keflvíkingar
ákveðnir til leiks og yfirspiluðu
Haukana sem voru frekar daprir. Það
var ekki fyrr en undir lok leiksins að
Haukamir tóku við sér en þá var það
of seint.
Haukunum hefur ekki gengið vel
það sem af er. Liðið virðist ekki ná
nógu vel saman, vörnin var ágæt en
sóknarleikurinn slakur. Hittnin var
léleg og boltinn gekk ekki nógu vel.
Pálmar átti góða spretti og Ingimar
Jónsson og Henning Henningsson
áttu sæmilegan leik.
Keflvíkingar virðast vera á uppleið
um þessar mundir. Þeir hafa leikið vel
að undanförnu, voru seinir í gang á
sunnudaginn en áttu góðan síðari
hálfleik Sóknarleikurinn var nokkuð
góður og vörnin mjög sterk á köflum.
Þeir bræður Gylfi og Hreinn áttu báð-
ir góðan leik og sama má segja um
Jón Kr. Gíslason. Óiafur Gottskálks-
son stóð sig einnig vel, allt þar til hann
fór útaf með 5 villur um miðjan síðari
hálfleik. -Ibe
Hafnarfjörður 2. nóvember
Haukar-ÍBK 72-78 (35-34)
0-3, 13-9, 21-15, 29-21, 32-31,35-
34 - 37-45, 52-65, 63-73, 67-78, 72-
78.
Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 29,
Ólafur Rafnsson 12, (var Ásgrfmsson
10, Ingimar Jónsson 9, Henning
Henningsson 7, Eyþór Árnason 5.
Stig ÍBK: Gylfi Þorkelsson 18, Guðj-
ón Skúlason 14, Hreinn Þorkelsson
13, Ólafur Gottskálksson 12, Sigurður
Ingimundarson 11, Jón Kr. Gíslason
10.
Dómarar: Ómar Scheving og Berg-
ur Steingrímsson - slakir.
Maður lelksins: Gylfi Þorkelsson,
(BK.
Njarðvík
Leikandi létt
UMFN náði 33 stigaforystu
Gubni Guðnason, landsliðsmaðurinn snjalli í KR, lék
Valsmenn oft grátt í leik liðanna í fyrrakvöld og hér eru tvö
stig í uppsiglingu hjá honum. Guðni verðskuldar fyllilega
nafnbótina „maður leiksins". Mynd: E.ÓI.
Það skipti litlu máli fyrir íslands-
meistara UMFN þótt Valur Ingi-
mundarson, þjálfari og stigamaskína
þeirra, skæri sig f fingur við beitingu í
síðustu viku og gæti ekki leikið gegn
botnliði Fram á föstudagskvöldið. Fé-
lagar hans léku sér að slökum Fröm-
urum og 14 stiga sigur, 79-65, segir
minnst um gang leiksins.
Seinni hluta síðari hálfleiks tefldu
Njarðvíkingar fram varaliði sínu,
byrjunarliðið sat á bekknum, og þá
náðu Framarar að bæta stöðu sína tal-
svert eftir að hafa lent 33 stigum undir
í byrjun hálfleiksins.
Isak Tómasson átti mjög góðan
leik með UMFN og aðrir í aðalhlu-
tverkum voru Jóhannes Kristbjörns-
son og Teitur Örlygsson. Friðrik
Hreiðarsson var bestur varamann-
anna. Þorvaldur Geirsson var lengi f
gang hjá Fram en átti góðan seinni
hálfleik. Jón Júlíusson og Jóhann
Bjarnason léku einnig þokkalega.
-SÓM/Suðurnesjum
Þrlðjudagur 4. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
Njarövík 31. október
UMFN-Fram 79-65 (41-23)
8-0, 20-10, 31-17, 41-23 - 56-23,
61-37, 72-44, 77-56, 79-65
Stig UMFN: Isak Tómasson 18, Jó-
hannes Krlstbjömsson 18, Teitur Ör-
lygsson 12, Helgi Rafnsson 11,
Hreiðar Hreiðarsson 8, Kristinn Ein-
arsson 6, Fnðrtk Hreiðarsson 6.
Stlg Fram: Jóhann Bjarnason 15,
Þorvaldur Geirsson 14, Auðunn
Elíasson 14, Jón Júllusson 10, Bjöm
Magnússon 8, Guðbrandur Lárusson
2, Helgi Sigurgeirsson 2.
Dómarar: Omar Scheving og Sig-
urður Valgeirsson - ágætir.
Maður leiksina: Isak Tómasson,
UMFN.
KR-ingar komu heldur betur á
óvart á sunnudagskvöldið þegar
þeir urðu fyrstir til að sigra Vals-
menn í úrvalsdeildinni i körfu-
knattleik á þessu keppnistimabili.
Vesturbæingarnir hafa nú unnið
þrjá síðustu leiki sína og voru yfir
nær allan leikinn. Sigurinn var
nokkuð öruggur þrátt fyrir ákaf-
ar tilraunir Valsmanna til að
jafna á lokamfnútunum en loka-
tölur urðu 69-67.
KR-ingar voru betri strax frá
upphafi. Boltinn gekk hratt í
sókninni og vörnin var sterk.
Mestu munaði þar um Guðna
Guðnason sem hirti ótrúlega
mörgfráköst. Ólafur Guðmunds-
son átti góðan leik í sókn og sama
má segja um Ástþór Ingason sem
skoraði þrjár 3ja stiga körfur úr
jafnmörgum tilraunum. Hraður
sóknarleikur opnaði Valsvörnina
hvað eftir annað í stðari hálf-
leiknum. KR-ingar virðast vera á
mikilli uppleið um þessar mund-
ir. Liðið nær mjög vel saman og
ungu strákarnir blómstra. Bestir
voru þeir Guðni og Ólafur en
Þorsteinn átti einnig góðan leik.
Valsmönnum gekk ekki jafn
vel. Sóknarleikurinn var frekar
bitlaus og vömin, sem þeir léku
framarlega, gekk illa. Liðið lék
þó mun betur í seinni hálf-
leiknum en í þeim fyrri. Vömin
var þéttari og hittnin betri. Torfi
Magnússon var bestur í liði Vals,
sterkur í vörninni og drjúgur við
fráköstin. Einar Olafsson og
Sturla Örlygsson áttu einnig
ágætan leik og Tómas Holton var
góður í sókninni t fyrri hálfleik.
-Ibe
Seljaskóli 2. nóvember
Valur-KR 67-69 (32-42)
2-6, 18-12, 32-42 - 45-50, 45-56,
58-60, 62-64, 62-69, 67-69.
Stlg Vals: Torfi Magnússon 15, Ein-
ar Ólafsson 13, Leifur Gústafsson 12,
Sturla örlygsson 11, Tómas Holton 9,
Jóhannes Magnússon 3, Páll Arnar 2,
Björn Zoega 2.
Stig KR: Ólafur Guðmundsson 15,
Guðni Guðnason 14, Þorsteinn Gunn-
arsson 10, Garöar Jóhannsson 10,
Ástþór Ingason 9, Matthlas Einarsson
9, Guðmundur Jóhannsson 2.
Dómarar: Sigurður Valur Halldórs-
son og Jóhann Dagur Björnsson -
mjög góðir.
Maóur leikslns: Guöni Guönason,
KR.
Körfubolti
Þrjár framleng-
ingar á Króknum!
Nýliðar Tindastóls sigruðu Grindavík Skömmu fyrir leikslok stóð 88-74,
88-87 í ótrúlega tvísýnum og spenn- Þór í hag, en heimaliðið missti þrjá
andi leik í 1. deild karla í körfuknatt- lykilmenn útaf með 5 villur og
leik á Sauðárkróki á föstudagskvöld- Grindavfk náði að laga stöðuna.
ið. Úrslit fengust ekki fyrr en eftir Konráð Óskarsson skoraði 28 stig
þrjár framlengingar og síðustu hálfu fyrir Þór, ívar Webster 20 og Jóhann
mínútuna voru Grindvíkingar með Sigurðsson 11. Hjálmar skoraði 28
boltann án þess að ná að skora! stig fyrir Grindavík og Guðmundur
Staðan í hálfieik var 29-29 en 26.
Grindvíkingar jöfnuðu með 3ja stiga Á föstudagskvöldið vann ÍR yfir-
skoti á lokasekúndunum í venju- burðasigur á Breiðabliki í Kópavogi,
legum leiktíma, 62-62. í fyrstu fram- 91-55. Staðan var 41-23 í hálfleik. Jón
lengingunni jöfnuðu þeir með víta- Öm Guðmundsson og Karl Guð-
skotum í lokin, 70-70, og enn jöfnuðu laugsson gerðu 19 stig hvor fyrir ÍR en
þeir á síðustu stundu í þeirri annarri, Hannes Hjáimarsson 17 fyrir Breiða-
78-78. Eyjólfur Sverrisson skoraði 28 blik.
stig fyrir Tindastól, Kári Maríusson Staðan í 1. deild:
27 og Bjöm Sigtryggsson 18. Guð- [R............ 6 5 1 583-441 10
mundurBragasonskoraði28stigfyrir Þór..............4 4 0 353-296 8
Grindavík, Hjálmar Hallgrímsson 17 Grindavfk......5 2 3 411-377 4
og Rúnar Árnason 17. ........3 ] 2 173-205 2
A laugardag máttu svo Gnndvík- Breiðablik......4 0 4 237-352 0
mgar þola annað tap, nu gegn Pór á
Akureyri, 91-88. Grindavík var yfir Þór leikur við Grindavík og ÍR
allan fýrri hálfleik, þar til 3 sekúndur syðra um næstu helgi og þá mætast
vom eftir að Þór komst í 51-50. einnig Breiðablik og ÍS. -K&H/VS
Handbolti
Fyrstai stig ÍBK
ÍBK hlaut sín fyrstu stig í 2. deild Attureldlng.3 3 0 0 76-47 6
karla í handknattleik á föstudags- HK............3 2 0 1 67-58 4
kvöldið með því að sigra ÍA 20-17 á Grótta........3 2 0 1 59-70 4
Akranesi. Leikurinn var hörkuspenn- ^®y"lrS......s 1 1 1 59-70 3
andi, staðan 10-10 í hálfleik og 17-17 ..........“ í ^ i b5-b/ 3
þegar skammt var til leiksloka. (bk!"!";[””ZZ~!!"!!3 1 0 2 55-56 2
Keflvíkingar náðu að skora þrjú síð- Fylkir......3 0 0 3 60-77 0
ustu mörkin, Skagamenn náðu ekki (A..........3 0 0 3 53-80 0
að nýta sér að vera tveimur mönnum
fleiri um tíma á lokakafianum. Fjórða umferð verður leikin um
Staðan að loknum þremur umferð- næstu helgi en þá mætast Þór A.-HK,
um í 2 deild: ÍBK-ÍBV, ÍR-Reynir, Fylkir-ÍA og
|R..............3 3 0 0 89-53 6 Afturelding-Grótta. _VS
Kvennakarfa
Góðir KR-ingar
lögðu fyretir Val
Þriðji sigur Vesturbœinganna í röð