Þjóðviljinn - 06.11.1986, Blaðsíða 11
Leikendur í leikritinu Pótur og Rúna sem flutt verður á rás 1 I kvöld.
Um
lífsgæðakapphlaupið
Útvarpsleikritið á rás 1 nefnist
Pétur og Rúna og er eftir Birgi
Sigurðsson. Þetta er fyrsta leikrit
Birgis og var frumflutt í Iðnó árið
1972 eftir að hafa unnið
l.verðlaun í leikritasamkeppni
sem Leikfélag Reykjavíkur efndi
til á 75 ára afmæli sínu.
í leikritinu segir frá ungum
hjónum sem hafa hafnað hinu
Sérstök
athygli
ríkjandi gildismati efnishyggj-
unnar og skorast undan því að
taka þátt í lífsgæðakapphlaupinu.
Þau vilja Iifa lífi sínu á annan
hátt, hlúa að ástinni og vinátt-
unni; vera til. Þetta lífsviðhorf á
þó ekki upp á pallborðið hjá ætt-
ingjum og kunningjum sem eru
önnum kafnir við að „koma sér
áfram“ í lífinu. Leikstjóri er
Eyvindur Erlendsson. Rás 1 kl.
20.00
Leildist
og Ijóð
í Torginu í dag ræðir Óðinn
Jónsson við Hallmar Sigurðsson,
nýráðinn leikhússtjóra og leik-
stjóra leikritsins Vegurinn til
Mekka, sem frumsýnt verður á
sunnudag.
Einnig verður rætt við Ásmund
Jónsson, forstöðumann hljóm-
plötuútgáfunnar Grammið um
útgáfu á ljóðsnældum og
fyrirhugaða hljómleika um helg-
ina. Þá verður kynnt útvarps-
leikrit kvöldsins, Pétur og Rúna
eftir Birgi Sigurðsson.
Rauðhausar
í sviðsljósi
í dag geta hlustendur rásar 2
ferðast „Hingað og þangað um
dægurheima“ með Inger Önnu
Aikman. Rauði þráðurinn í
þættinum er eins rauður og hugs-
ast getur, því athyglinni verður
öðru fremur beint að rauðhærðu
fólki.
Áður fyrr þótti mörgum heldur
leiðinlegt að vera rauðhausar, en
síðan hefur margt breyst og nú er
svo komið að rautt hár er í tísku.
Liturinn er uppseldur á sumum
hárgreiðslustofum og hrekkju-
svínin hafa orðið að finna sér
önnur fórnarlömb.
Meðal þeirra sem rifja upp
stríðnisögur og hrekkjabrögð og
segja frá reynslu sinni af því að
vera rauðhærð eru þau Ómar
Ragnarsson, Ólína Þorvarðar-
dóttir, Vilhjálmur Svan, Guðrún
Þ. Ólafsdóttir og Þórunn Árna-
dóttir. Rás 2 kl. 13.00
Astkona
lautinantsins
Ástkona franska lautinantsins
nefnist bók sem kynnt verður í
sérstökum þætti Magdalenu
Schram á rás 1 í kvöld. Bókin
kom út í íslenskri þýðingu í fyrra
og er eftir Bretann John Fowles.
Hann telst til merkustu skáld-
sagnahöfunda í Bretlandi og
höfðar jafnt til almennings og há-
skólamanna. Ástæðan er meðal
annars sú að auk þess að skrifa
gott mál er jafnan spennandi
söguþráður í bókum hans. Ró-
bert Arnfinnsson les kafla úr
bókinni og Julian D‘Arcy flytur
pistil um söguna og höfundinn.
Rás 1 kl. 22.20
í þættinum Bjargvætturin kem-
ur McCall tyrrverandi leikkonu tll
hjálpar þegar gamlir aðdáendur ger-
ast fullaðgangsharðir. Stöð 2 kl.
20.30
Olga Guðrún í Gestagangi
Olga Guðrún Árnadóttir, rit-
höfundur og söngkona, og eigin-
maður hennar Guðmundur Ól-
afsson leikari verða gestir Ragn-
heiðar Davíðsdóttur í Gestagangi
í kvöld. Olga hefur skrifað bæk-
urnar Búrið og Vegurinn heim,
auk þess sem hún skrifaði leikrit-
ið Amma þó! sem var sett upp í
Þjóðleikhúsinu.
Guðmundur hefur meðal ann-
ars leikið í Landi míns föður og
Upp með teppið Sólmundur, og
er nú að æfa í leikritinu Þar sem
Djöflaeyjan rís eftir Einar Kára-
son. Guðmundur er lærður
leikari, auk þess sem hann er
íþróttakennari að mennt.
Rás 2 kl. 21.00
/úivarp-&j6nvSrp#
Fimmtudagur
6. nóvember
RÁS i
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin-
Páll Benediktsson, Þor-
grímur Gestsson og
Lára Marteinsdóttir.
Fréttir eru sagðar kl.
7.30 og 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingareru lesnarkl.7.25,
7.55 og 8.25.
7.20 DaglegtmálGuð-
mundur Sæmundsson
flyturþáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunatund
barnanna: „Maddit“
eftir Astrid Lindgren
Sigrún Ámadóttir þýddi.
Þórey Aðalsteinsdóttir
les (9).
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar.
9.35 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Her-
mann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Sönglelklrá
Broadway 1986 Fjórt-
ándi þáttur: „Jerry’s
Girls."Umsjón:Árni
Blandon.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 fdagsinsönn-
Efri árin Umsjón: Sigrún
EddaBjörnsdóttir.
14.00 Ml°issagan:
„Öriagasteinnlnn"
eftlr Sigbjörn Hölme-
bakk Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína
<3>-
14.30 I lagasmlðju And-
rews Lloyd Webber.
15.00 Fréttir.Tilkynning-
ar.Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
Frásvæðisútvarpi
Reykjavikurogná-
grennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö
Stjómandi: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatfmi
Leifur Þórarinsson
kynnir.
17.40 Torgið-Menning-
armál Meðal efnis er
fjölmiðlarabb sem Bragi
Guðmundsson flytur kl.
18.00. (FráAkureyri).
Umsjón: Óðinn Jóns-
son.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.40 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur.
19.45 Að utan Fréttaþátt-
urumerlend málefni.
20.00 Leikrit:„Péturog
Rúna“ eftlr Blrgi Sig-
urðsson Leikstjóri:
Eyvindur Erlendsson.
Leikendur: Jóhann Sig-
urðarson, Guðbjörg
Thoroddsen, Margrét
HelgaJóhannsdóttir,
Pálmi Gestsson, Edda
Heiðrún Backman, Árni
Tryggvason, Bessi
Bjarnason og Karl Guð-
mundsson. (Leikritið
verðurendurtekiðn.k.
þriðjudagskvöld kl.
22.20.).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Ástkonafranska
lautlnatsins“ Magda-
lena Schram kynnir
bókina og höfund henn-
ar, John Fowles. Lesari:
Róbert Arnlinnsson.
23.00 Túlkunftónlist
Rögnvaldur Sigurjóns-
sonsérumþáttinn.
24.00 Fróttir. Dagskrár-
lok.
RÁS II
9.00 Morgunþáttur í
umsjá Kristjáns Sigur-
jónssonarog Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
Guðríður Haraldsdóttir
sér um Barnadagbók aö
loknum fréttum kl. 10.00
12.00 Hádegisútvarp
með fróttum og léttri
tónlist I umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Hlngaðogþangað
um dægurhelma með
Inger önnu Aikman.
15.00 SólarmeginTóm-
as Gunnarsson kynnir
soul- og fönktónlist. (Frá
Akureyri).
16.00 Tlibrlgði Þátturí
umsjá Hönnu G. Sigurð-
ardóttur.
17.00 Rokkarinn Jerry
Lee Lewis Annar þátt-
ur. Umsjón: Einar Kára-
son.
18.00 Hló.
20.00 Vinsældalisti rás-
artvöGunnlaugur
Helgasonkynnirtfu
vinsælustu lög vikunn-
ar.
21.00 Gestagangurhjá
Ragnheiði Davíðsdótt-
ur.
22.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar
Gests.
23.00 Kinverskarstelp-
urogkóngulærtrá
Mare Þriðji þáttur af fjór-
um um breska söngvar-
ann David Bowie. Um-
sjón: Snorri Már Skúla-
son og Skúli Helgason.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttirenjsagðarkl.
9.00,10.00,11.00,
12.20,15.00,16.00 og
17.00.
Svœðisútvarp virka daga
vikunnar
17.30-18.30 Svæðisút-
varp fyrir Reykjavfk og
nágrennl-FM90,1
18.00-19.00 Svæðisút-
varp fy rlr Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 Má
égspyrja?Umsjón:
Finnur Magnús Gunn-
laugsson. M.a. erleitaö
svaravið áleitnum
spurningum hlustenda
ogefnttilmarkaðará
Markaðstorgi svæðisút-
varpsins.
BYLGJAN
06.00 Tónlistfmorguns-
árið. Fréttlr kl. 7.00.
07.00 ÁfæturmeðSig-
urði G. Tómassyni.
Létttónlist með morg-
unkaffinu. Sigurður lítur
yfirblöðin, ogspjallar
við hlustendur og gesti.
Fréttlrkl. 8.00 og 9.00.
09.00 Páil Þorsteinsson
á léttum nótum. Palli
leikurölluppáhalds-
lögin og ræðir við hlust-
endurtil hádegis. Frétt-
Irkl. 10.00,11.00 og
12.00.
12.00 Á hádegismarkaðl
með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Jóhanna leikur
létta tónlist, spjallarum
neytendamál og stýrir
flóamarkaðikl. 13.20.
Fréttlrkl. 13.00 og
14.00.
14.00 PéturSteinná
réttri byigjulengd. Pét-
ur spilar og spjallar við
hlustendurog tónlistar-
menn. Fréttir kl. 15.00,
16.00 og 17.00.
17.00 HallgrimurThor-
steinsson f Reykjavfk
sfðdegis. Hallgrímur
leikurtónlist, líturyfir
fréttirnar og spjallar við
fólk semkemurvið
sögu.Fréttirki. 18.00
og 19.00.
19.00 Tónlistmeðlétt-
umtakti.
20.00 Jónfna Leósdóttir
á f immtudegl. Jónína
tekur á móti kaffigestum
ogspilartónlisteftir
þeirrahöföi.
21.30 Spurningaieikur.
Bjarni Ó. Guðmunds-
son stýrir verðlaunaget-
raun um popptónlist.
22.30 Sakamálaleikhús-
16- Safn dauðans. 2.
leikrit Eiturfminum
beinum. Endurtekið.
23.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnarfjalla
um fréttatengt efni og
leika þægilega tónlist.
24.00 Inn f nóttlna með
Bylgjunni. Ljúf tónlist
fyrirsvefninn.
STÖD II
17.30 Myndrokk
18.30 Teiknimyndir
19.00 fþróttlr. Umsjón
HeimirKarlsson.
20.00 Fráttir
20.30 Bjargvætturinn
(Equalizer). McCall
kemurfyrstfyrrverandi
leikkonu til hjálpar þeg-
ar gamlir aðdáendu r
gerast aðgangsharðir
og sföar einnig manni
sem verður fórnarlamb
glæpamanna.
21.30 Tfskuþáttur(Vide-
ofashion)
22.00 Óréttlæti (Blind
Justice). Bandarisk
kvikmynd.
23.30 Fljótlð(TheRiver).
Bandarfsk kvikmynd
með Mel Gibson og
Sissy Spacek i aðalhlut-
verkum. Myndinerum
örðugleika ungra hjóna
erhófu búskapvið
vatnsmikla á. Hótanir
koma úröllum áttum til
að koma fieim af jörð-
inni.því áhugieráað
virkjaána. Uppskeran
er léleg, svo tll að bjarga
málunum neyðist T om
(Mel Gibson) til að fá séi
vinnu f verksmiðju og
gerist verkfalisbrjótur
þar sem starfsmenn eru
fverkfalli.Ámeðan
hann er í burtu sér kon-
an hans (Sissy Spacek)
um búskapinn.
01.30 Dagskrárlok.
Flmmtudagur 6. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11