Þjóðviljinn - 06.11.1986, Blaðsíða 12
Selfoss
Ríkissjóður íslands leitar eftir tilboðum í 106,7 m2
íbúð á 1. hæð húseignarinnar að Hörðuvöllum 6,
Selfossi, ásamt bílskúr. Tilboð sendist eignadeild
fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík,
fyrir 12. nóvember 1986.
Fjármálaráðuneytið, 3. nóvember 1986.
KALLI OG KOBBI
Siturðu þarna aðgerðarlaus
oglaetur tímann fljúga hjá?
Veistu eitthvað betra ráð
til að drepa tímann.
Maður á ekki að drepa | |
tímann heldur að nýta hann.
Aðalfundur
El-Salvadornefndarinnar
verður haldinn á morgun laugardag kl. 14.00 í
Lækjarbrekku (uppi).
Venjuleg aðalfundarstörf og starfið framundan
rætt.
Stjórnin.
GARPURINN
FOLDA
Sálumessa fyrir
Hinrik H. Frehen,
biskup
verður sungin í Dómkirkju Krists konungs, föstudaginn 7.
nóvember kl. 13.30. Jarðsett verður í grafreit Kristskirkju.
Fyrir hönd prestanna
sr. A. George.
Afhverju fær Folda
að eignast litinn
bróður eða systur
og ekki ég?
I Sæl Súsa.hvemii
, hefurðu það?
Ég bara sit ''f
hér og læt
hugann reika.f
I BLIÐU OG STRHDU
Eiginkona mín
Kristín Anna Þórarinsdóttir
Grundarstíg 12
er lést í Borgarspítalanum 2. nóvember verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. nóvember kl. 13.30.
Fyrir hönd föður, barna og annarra vandamanna
Kristján Árnason.
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavík
vikuna 31. okt.-6. nóv. er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið eropið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
daga til 19, laugardaga 9-12,
lokaðsunnudaga. Hafnar-
f jarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opintil
skiptisásunnudögum 11-15.
Upplýsingar í síma 51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. ApótekKefla-
víkur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokað i hádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virka daga kl. 9-18. Skiptast á
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
S. 22445.
SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16
og 19.30-20.
GENGIÐ
5. nóvember 1986 kl. 9.15. Sala
Bandaríkjadollar 40,870
Sterlingspund 58,199
Kanadadollar 29,436
Dönsk króna 5,3147
Norskkróna 5,4723
Sænsk króna 5,8561
Finnskt mark 8,2283
Franskurfranki.... 6,1202
Belgískurfranki... 0,9635
Svissn. franki 24,0200
Holl. gyllini 17,7095
V.-þýskt mark 20,0064
Itölsk líra 0,02895
Austurr. sch 2,8436
Portúg.escudo... 0,27134
Spánskur peseti 0,2985
Japansktyen 0,25051
Irskt pund 54,555
SDR 48,7402
ECU-evr.mynt... 41,7896
Belgískurfranki... 0,9573
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspit-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pítali:alladaga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósef sspital i Hafnarf irði: alla
daga 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alladaga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
L4EKNAR
Borgarspitalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 45066, upplýs-
ingarumvaktlæknas.51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
LOGGAN
Reykjavík...simi 1 11 66
Kópavogur...sími 4 12 00
Seltj.nes...sími 1 84 55
Hafnarfj....sími 5 11 66
Garðabær....sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík...sími 1 11 00
Kópavogur sími 111 00
Seltj.nes...sími 1 11 00
Hafnarfj... simi 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Árbæjarsafn: Opiö eftir
samkomulagi.
Ásgrimssafn priðjud.,
fimmtud.ogsunnudaga
13.30-16.
Neyðarvakt T annlæknafél.
Isiands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard. og sunnud. kl .10-11.
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sátfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími 21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að gefa upþ nafn. Við-
talstimar eru trá kl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin 78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjatarsima Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriðjudögum
frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel
Vík, efstu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálpíviðlögum81515. (sím-
svari). Kynningarfundir í Síðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz,
21,8 m. kl. 12.15-12.45.Á
9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30.Á9675
KHz.31.0. kl. 18.55-19.35. Til
Kanada og Bandarikjanna:
11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9775 KHz,
30,7.m kl. 23.00-23.35/45.
Allt ísl. tími, sem ersamaog
GMT.
Brelðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, Iaugardaga7.30-
17.30, sunnudaga 8-15.30.
Upplýsingar um gufubaö o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-maí,
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga 9-12. Kvennatím-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
urey rar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Keflavíkur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18,sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarfjarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
| n
L^Í L
SUNDSTAÐIR
Reykjavík. Sundhöllin:virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. um gufubað í
Vesturbæis. 15004.
KROSSGÁTA
Nr. 22
Lárétt: 1 veröld 4 hópur 6 skelfing 7 umrót 9 tætt
12 hryssu 14 svelgur 15 hross 16 ok 19 áhald 20
ratar 21 ástundun
Lóðrétt: 2 annars 3 blunda 4 venda 5 vitskerti 7
hækkaði 8 rangi 10 gaddur 11 hagræða 13 blása
17 hjálp 18 þöglu
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ugga 4 batt 6 díl 7 gadd 9 akur 12 jarða
14 slá 15 fet 16 klifa 19 náni 20 úlpu 21 aðild
Lóðrétt: 2 góa 3 adda 4 blað 5 tíu 7 gisinn 8
djákna 10 kafald 11 réttur 13 rói 17 lið 18 fúl