Þjóðviljinn - 11.11.1986, Page 4

Þjóðviljinn - 11.11.1986, Page 4
ÍÞRÓTTIR England Enska knattspyrnan Úrslit 1. delld: Arsenal-West Ham............0-0 Coventry-Nottm.Forest.......1-0 Everton-Chelsea.............2-2 Leicester-Newcastle........1-1 Manch.City-Aston Villa.....3-1 Norwich-Tottenham..........2-1 Oxford-Manch.Utd............2-0 Q.P.R.-Liverpool............1-3 Sheff.Wed.-Southampton.....3-1 Watford-Charlton...........4-1 Wimbledon-Luton............0-1 2. deild: Birmingham-Oldham..............1-3 Blackburn-Sheff.Utd............0-2 Crystal Palace-Grimsby.........0-3 Derby County-lpswich...........2-1 Huddersfield-Brighton..........2-1 Hull City-Stoke City...........0-4 Millwall-Leeds.................1-0 Portsmouth-Bradford City.......2-1 Reading-Barnsley...............0-0 Shrewsbury-Plymouth............1-1 Sunderland-W.B.A...............0-3 3. deild: Blackpool-Rotherham.. Bolton-Newport....... Boumemouth-Carlisle. Bristol Rovers-Bury.. Chester-Brentford.... Darlington-Middlesboro Doncaster-Gillingham.. Fulham-Bristol City... Mansfield-Swindon... Notts County-Walsall Port Vale-Wigan.... York-Chesterfield.. .. 1-0 .. 0-1 .. 2-1 .. 1-1 .. 1-1 .. 0-1 ..2-0 ..0-3 .. 0-0 ..2-1 .. 0-1 .. 1-1 4. deild: Aldershot-Stockport........3-1 Cambridge-Burnley..........3-1 Cardiff-Southend...........0-2 Colchester-Orient..........0-0 Crewe-Wrexham..............1-1 Exeter-Peterborough........1-1 Hereford-Lincoln...........0-0 Northampton-Preston........3-1 Rochdale-Hartlepool........0-2 Scunthorpe-Halifax.........2-1 Torquay-Wolves.............1-2 Tranmere-Swansea...........1-1 Staóan 1. deild: . 14 8 2 4 33-19 26 . 14 8 2 4 30-16 26 . 14 7 4 3 16-8 25 .. 14 7 4 3 23-21 25 . 14 6 5 3 14-9 23 . 14 6 5 3 14-10 23 . 14 6 5 3 24-22 23 .. 14 6 4 4 22-17 22 . 14 5 6 3 28-22 21 . 14 5 5 4 14-21 20 .. 14 5 4 5 14-14 19 . 14 6 1 7 16-18 19 . 14 5 3 6 23-19 18 . 14 5 2 7 27-30 17 . 14 5 2 7 14-18 17 . 14 5 2 7 16-23 17 . 14 4 4 6 17-20 16 .. 14 5 1 8 20-31 16 . 14 3 5 6 16-25 14 . 14 3 4 7 16-18 13 .. 14 2 6 6 13-16 12 . 14 2 4 8 10-23 10 2. Portsmouth. Oldham..... Leeds....... Plymouth... W.B.A...... DerbyCo.... Ipswich..... Sheff.Utd.. Grimsby.... Sunderland. Cr.Palace... Millwall.... Brighton... Hull........ Reading..... BradfordC... Huddersfld.. Birm.ham.... Stoke....... Shrewsbury.. Barnsley.... Blackbum.... delld: 14 8 5 14 8 14 7 14 7 14 7 14 7 14 6 14 5 13 5 14 5 14 6 14 5 4 5 4 4 4 3 4 4 2 3 . 14 . 14 .14 . 13 . 14 . 14 . 14 . 14 .14 . 12 8 17- 7 17- 5 14- 7 13- 6 23- 6 17- 7 14- 6 19- 8 12- 8 13- 6 11- 7 13- •8 29 ■13 28 12 24 17 14 ■15 14 15 24 18 22 15 21 •12 20 20 20 26 18 16 17 15 17 22 17 21 16 19 15 21 15 23 14 16 14 ■19 14 16 12 18 11 3. deild: Midd.boro......16 9 5 2 29-14 32 Gill.ham.......15 9 4 2 19-9 31 Bournemth......15 9 3 3 23-17 30 Blackpool......15 8 4 3 29-15 28 NottsCo........16 8 4 4 28-17 28 4. deild: North.ton..... 16 13 2 1 42-22 41 Swansea....... 16 9 4 3 28-16 31 Southend......15 9 3 3 29-14 30 Colchester....16 7 5 4 27-21 26 Exeter........16 5 9 2 20-11 24 Markahæstir f 1. delid: lan Rush, Liverpool.........12(19) Colin Clarke, South.ton.....12 (12) CliveAllen, Tottenham.......11 (15) Neil Webb, Nott.For.........11 (11) Garry Birtles, Nott.For.....10(10) (Tölur I svigum eru mörk í öllum mótum á keppnistímabillnu) Liverpool á fbmum slóöum! Komið íefsta sœtið eftir sigur á QPR. Forest tapaði ífjörugum leik. Sigurður með Sheff. Wed. og lagði upp mark. Bœði Manchesterliðin ífallsœti Þegar þeir í Liverpool eru á annað borð á toppinn í 1. deild ensku knattspyrnunnar er ekki lan Rush er kominn með 12 mörk í 1. deild og 19 alls í vetur. svo auðveit að koma þeim þaðan aftur. Þetta vita þeir sem fylgst hafa með undanfarin ár og þetta óttast nú helstu keppinautar meistaranna. Livcrpool vann góðan sigur á QPR, 3-1, á gervi- grasinu í London á laugardaginn og komst við það uppfyrir Nott- ingham Forest á hagstæðari markatölu. Markakóngurinn Ian Rush skoraði fyrsta markið strax á 9. mínútu og þá var ljóst hvert stefndi. Tólfta mark hans í deildinni í vetur og það 19. alls á keppnis- tímabilinu. Steve Nicol kom Li- verpool í þægilega stöðu skömmu síðar, 0-2. En spenna hljóp í leikinn um stund þegar Gary Bannister svaraði fyrir QPR, 1-3 - Craig Johnston var hinsvegar fljótur að létta henni af, 1-3. Á meðan tapaði Forest gegn spútnikliði Coventry í bráðfjörugum leik á Highfield Road. Nick Picker- ing skoraði sigurmarkið með fallegu skoti á 54. mínútu, 1-0. Norwich rétti hinsvegar sinn hlut á ný og er í fjórða sæti eftir 2-1 sigurinn á Tottenham. Ian Crook og Shaun Elliott komu Norwich í 2-0 áður en Belginn Nico Claesen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Lundúnaliðið. Arsenal fékk gullið tækifæri til að ná forystunni í fyrsta skipti í vetur en mátti sætta sig við 0-0 jafntefli gegn grönnunum í West Ham. Leikurinn var stórgóður og opinn en snilldarmarkvarsla Johns Lukic hjá Arsenal kom í veg fyrir sigur West Ham. Og undir lokin var Phil Parkes betri en enginn í marki West Ham þeg- ar Arsenal sótti stíft. Ekki dugði nýi framkvæmd- astjórinn Manchester United til afreka í Oxford. Hann flutti sig úr stúkunni niður að hliðarlínunni til að fylgjast betur með sínum nýju mönnum en þeir urðu bara taugaveiklaðir við það og náðu sér aldrei á strik. John Aldridge skoraði fyrir Oxford strax á 16. mínútu og Neil Slatter innsiglaði sanngjarnan sigur heimaliðsins 10 mínútum fyrir leikslok, 2-0. Bæði Manchesterliðin sitja nú í fallsæti en Man.City vann þó sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu um- ferðinni í ágúst. Nítján ára nýliði, Paul Moulden, skoraði 2 mörk í 3-1 sigrinum á Aston Villa og Imre Varadi eitt. Tony Daley gerði mark Villa. Luton er í námunda við topp- liðin eftir góðan sigur á Wimble- don. Mark Stein, litli bróðir hins marksækna Brians, skoraði sigurmarkið, 0-1. Sigurður Jónsson lék sinn fyrsta deildaleik með Sheff.Wed. í 12 mánuði þegar liðið vann Southampton 3-1 og hann lagði upp mark fyrir Lee Chapman, sem skoraði tvívegis. Brian Marwood gerði þriðja markið en Matthew Le Tissier skoraði fyrir Southampton. Botnlið Newcastle náði stigi í Leicester, mark frá Neil McDon- ald sá til þess, en Alan Smith skoraði fyrir Leicester, 1-1. Mark Falco ætlar að reynast Spánn Maritvöröurinn hetja Real Sevilla-Reai Madrid.....0-1 ekki heppni að hann varði tvær ár. Barcelona-RealZaragoza..0-0 vítaspyrnur gegn Juventus í Evr- Án Mark Hughes, sem var fu^aHriáEoaQ?Q^'iÖH=H...í n ópubikarnum í síðustu viku. meiddur, vantaði bit í sókn Atl.Madrid-RealSociedad....1-0 f _. . . c . ... ... , „ . ’ ..... . .. , , . Hann bjargaði sign fyrir lið sitt a Barcelona og liðið skoraði ekki Real Madrid.. 13 7 5 1 25-9 19 laugardaginn, varði þá víta- mark í fyrsta skipti á keppnis- Barceiona....13 6 6 1 18-6 18 Spyrnu gegn Sevilla, liðinu sem tímabilinu. En Zubizarretta AM^MadridHm 13 6 4 3 16-15 16 Real keypti hann frá í sumar. markvörður fékk ekki á sig mark Ricardo Gallego hafði skorað frekar en í öðrum heimaleikjum fyrir Real, fyrsta mark liðsins á til þessa og úrslitin gegn Zarag- Francisco Buyo markvörður útivelli í 5 leikjum, og stórliðið oza því 0-0. Real Madrid sýndi að það var vann sinn fyrsta sigur í Sevilla í 14 -VS/Reuter Ítalía Þrjú snöik Hapoli á síðustu 18 mínútunum Fyrsti útisigurinn á Juventus Í29 ár og Napoli er efst “F^Tn'a::::::::::.......£? Juve?T 12t9.ár Giordiano og GiusePPe voiPeC- Atalanta-Como......Z. 'Z'. 0-0 fæíðu höinu efsta sætlð 1 L ina, 1-3. Aveiiino-Brescia........o-0 deildinni. Michael Laudrup kom Sandro Altobelli skoraði bæði ^.íITiiqq!:0?8"...........1-0 Juventus í 1-0 á 50. mínútu en mörk Inter gegn Torino og er Roma-Udinesenn°::::::::::.4:0 s>ðan var greinilegt að Evrópu- markahæstur i 1. deild með 7 Sampdoria-ACMiiano....IZIhætt leikurinn erfiði við Barcelona sl. mörk. Daninn Klaus Berggren Napoli........9 5 4 o 13-6 14 miðvikudag sat í leikmönnum skoraði eitt marka Roma í stór- Juventus......9 4 4 1 14-5 12 meistaraliðsins. Stefano Tacconi sigrinum á Udinese. Leik Sam- Rnma^ilan°....f i o l ]2"* 12 markvörður hélt Juventus á floti pdoria og AC Milano var hætt Corno::: : ::: : :.9270 1« l? með Þyí að verJa Þn'vegis eftir 37 mínútur þar sem dómar- meistaralega frá Diego Mara- inn tognaði illa á ökkla og gat Prju mork a siðustu 18 mínút- dona en síðan réð hann ekki við ekki haldið áfram. unum tryggðu Napoli sinn fyrsta skot frá Moreno Ferrario, Bruno -VS/Reuter Watford dýrmætur og hann skoraði tvívegis í 4-1 sigrinum á Charlton. David Bardsley og Luther Blissett sáu um hin mörk- in en George Shipley skoraði fyrir Charlton. John Hollins hlýtur að lafa í stjórastólnum í viku til viðbótar eftir óvænt jafntefli gegn Evert- on, 2-2. Trevor Steven og Kevin Sheedy skoruðu fyrir Everton en Keith Jones og Colin Pates fyrir Chelsea. Portsmouth og Oldham fjar- lægðust önnur lið í 2. deild með góðum sigrum en baráttan í næstu sætum fyrir neðan harðnar að sama skapi. Þar er spútniklið Plymouth með 24 stig, ásamt þremur gamalkunnum, Leeds, Derby og WBA. Crystal Palace tapaði hinsvegar sínum fimmta leik í röð og stefnir hraðbyri í fall- baráttuna. -VS/Reuter Belgía Anderlecht á toppinn Anderlecht-Waregem.........1-0 Kortri]k-FC Brugge.........0-0 Liege-Standard Liege..... 1-1 Berchem-Lokeren...........0-1 Beveren-Mechelen...........0-0 Anderlecht......10 8 1 1 25-4 17 FCBrugge........10 7 3 0 26-8 17 Standard........10 6 3 1 20-6 15 Lokeren.........10 4 5 1 11-9 13 Beveren.........10 3 7 0 14-6 13 Anderlecht náði forystunni með sigrinum á Waregem. Pierre Jansen skoraði eina mark leiksins. Arnór Guðjohnsen varð að yfirgefa völlinn eftir að einn leikmanna Waregem hafði brotið gróflega á honum. -VS/Reuter 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlftjudagur 11. nóvember 1986 Skotland Celtic heppið Óvœnt tap Rangers Aberdeen-St.Mirren..........0-0 Clydebank-Hearts.............0-3 Dundee Utd-Dundee............0-3 Hamilton-Celtic............1-2 Hibernian-Falkirk..........1-0 Rangers-Motherwell........0-1 Celtic........16 12 3 1 38-9 27 DundeeUtd.... 17 10 5 2 30-14 25 Hearts........17 8 6 3 22-12 22 Rangers.......16 9 3 4 26-11 21 Aberdeen......16 7 6 3 25-14 20 Celtic slapp með skrekkinn gegn botnliði Hamilton sem enn hefur ekki unnið leik. Hamiiton leiddi 1-0 þar til Brian McClair og Maurice Johnston skoruðu tví- vegis fyrir Celtic á lokamínútun- um. Rangers var ekki eins heppið og tapaði mjög óvænt heima, og skellur Dundee United gegn ná- grönnum sínum í Dundee var ekki síður óvæntur. -VS/Reuter

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.