Þjóðviljinn - 20.11.1986, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 20.11.1986, Blaðsíða 20
fc^RARIK útboð RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisíns óska eftir tilboöum í eftir- farandi: RARIK-86017: Aflastrengir, stýrisstrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. janúar 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opn- unartíma og veröa þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 20. nóvember 1986 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 17. nóvember 1986 Rafmagnsveitur ríkisins KALU OG KOBBI GARPURINN Athugið! Breyting á símanúmerum Aðfaranótt fimmtudags, 20. nóvember kl. 03.00 verður sím- anúmerum á Höfn í Hornafirði og Djúpavogi breytt úr fjög- urra stafa númerum í fimm stafa númer. (stað fyrsta tölustafs sem nú er 8 kemur 81 á Höfn og 88 á Djúpavogi, t.d. númer sem nú er 8101 á Höfn verður 81101 og 8801 á Djúpavogi verður 88801. Umdæmisstjóri pósts og síma, Egilsstöðum FOLDA Orðsending til sauðfjárbænda Þeir sauðfjárbændur, sem hyggjast sækja um aukinn fullvirðisrétt vegna verðlagsársins 1987- 1988, sbr. 9. gr. reglugerðar nr. 445/1986, eru hvattir til að senda hlutaðeigandi búnaðarsam- bandi umsókn sína fyrir 1. desember n.k., þannig að afgreiða megi umsóknir þeirra sem fyrst. Landbúnaðarráðuneytið, 19. nóvember 1986 p---------------------^ og þann dag sem ekkert er í þeim um morð og rán og stríðí þá færðu lán hér í búðinni. I BUÐU OG STRIÐU Þeir eru æðislegir allir þessir búningar! APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 14.-20. nóv. er í Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 vírka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Haf narfjarðar apótek er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótek Norðurbæjar er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 10 til 14. Upplýsingar ísíma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-2:. Upplýsingar S. 22415. SjukrahúsiðHusavik: 15-16 og 19.30-20. GENGIÐ 19. nóvember 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40.720 Sterlingspund 57,985 Kanadadollar 29,455 Dönsk króna 5,3597 Norskkróna 5,4117 Sænsk króna 5,8670 Finnsktmark 8,2563 Franskurfranki.... 6,1849 Belgískurfranki... 0,9739 Svissn, franki 24,3221 Holl. gyllini 17,9154 V.-þýskt mark 20,2386 Itölsk líra 0,02923 Austurr. sch 2,8757 Portúg.escudo... 0,2740 Spánskur peseti 0,3006 Japanskt yen 0,25012 (rsktpund 55,167 SDR 48,9022 ECU-evr.mynt... 42,1696 Belgískurfranki... 0,9673 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspit- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakotss- pítalhalladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 8 12 00. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Nevöarvaktlæknas. 1966. LOGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sírni 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnuuaga 13.30-16. Neyðarvakt T annlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími68Cc70. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22,Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimarerufrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tlmum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík.efstu hæð. Félag eldri borgara Opið hús i Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli14og18.Veitingar. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). KynningarfundiríSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz,31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT. 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju-og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. L' _ TTT • J ■ u j M M 7 S ■ M a M _ 1 1 19 " F 1S fl21 \ f M SUNDSTAÐIR Reykjavik. Sundhöllin:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- KROSSGÁTA NR. 30 Lárétt: 1 athygli 4 hópur 6 gufu 7 lappi 9 konunafn 12 flýtinn 14 einnig 15 brún smávaxinn 19 smyrsl 20 kát 21 heigull Lóðrétt: 2 fóðra 3 laupur 4 svívirða 5 klæðnaður 7 bragða 8 verðskulduð 10 húna 11 ilmaði 13 hljóð 17 tunnu 18 ótta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 glás 4 kúga 6 kýr 7 kisa 9 ósár 12 tekk 14 mey 15 rif 16 taska 19 ultu 20 rusl 21 aðgát Lóðrétt: 2 lúi 3 skar 4 krók 5 grá 7 kambur 8 stytta 10 skraut 11 ræfilj 13 ess 17 auð 18 krá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.