Þjóðviljinn - 13.01.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.01.1987, Blaðsíða 4
Enska knattspyrnan Úrslit FA-bikarinn 3. umferö: Aldershot-Oxford...............3-0 Aston Villa-Chelsea............2-2 Bristol City-Plymouth.........1-1 Caernarfon-Barnsley............0-0 Charlton-Walsall...............1-2 Coventry-Bolton................3-0 Crystal Palace-Nottm.Forest...1-0 Everton-Southampton...........2-1 Fulham-Swindon................0-1 Grimsby-Stoke.................1-1 Ipswich-Birmingham............0-1 Luton-Liverpool................0-0 Manch.Utd-Manch.City...........1-0 Middlesboro-PrestonN.E........0-1 Millwall-Cardiff...............0-0 Newcastle-Northampton......frestað Norwich-Huddersfield..........1-1 Oldham-Bradford City..........1-1 Orient-West Ham...............1-1 Portsmouth-Blackburn...........2-0 Q.P.R.-Leicester...............5-2 Reading-Arsenal................1-3 Sheff.Utd-Brighton.............0-0 Sheff.Wed.-Derby........frestað(X) Shrewsbury-Hull.........frestað(2) Swansea-W.B.A..................3-2 Telford-Leeds..................1-2 Tottenham-Scunthorpe...........3-2 Watford-Maidstone.............3-1 Wigan-Gillingham...........frestað Wimbledon-Sunderland..........2-1 Wrexham-Chester................1-2 3. deild: Bournemouth-Brentford.........1-1 4. deild: Cambridge-Wolves...............0-0 Colchester-Lincoln.............2-0 Southend-Peterborough..........2-2 Tranmere-Hartlepool...........1-1 Staðan 1. deild: Arsenal . 24 15 6 3 41-13 51 Everton . 24 14 5 5 47-20 47 Liverpool... . 24 12 6 6 42-24 42 Nott.For . 24 11 6 7 46-32 39 Luton . 24 11 6 7 26-23 39 Norwich . 24 10 9 5 33-33 39 Tottenham 24 11 5 8 38-29 38 Coventry... . 23 10 6 7 26-24 36 Wimbledn.. . 24 11 2 11 33-32 35 WestHam. .24 9 7 8 37-41 34 Watford . 24 9 6 9 40-31 33 Sheff.Wed 24 8 9 7 38-38 33 Man.Utd.... .24 7 8 9 31-28 29 Oxford . 24 7 8 9 28-38 29 Q.P.R . 24 7 6 11 24-31 27 Man.City... . 24 6 8 10 24-34 26 Southton ... . 23 7 4 12 37-46 25 Chelsea.... . 24 6 7 11 28-43 25 Charlton.... . 24 6 6 12 25-35 24 Leicester... . 24 6 6 12 31-43 24 A.Villa . 24 6 6 12 30-50 24 Newcastle. . 24 5 6 13 25-42 21 2. deild: Portsmth... . 24 14 6 4 32-16 48 Oldham . 23 13 6 4 39-22 45 Derby .23 13 4 6 33-21 43 Ipswich .24 11 7 6 41-27 40 Plymouth... . 24 10 8 6 38-31 38 Stoke . 24 11 4 9 38-26 37 Cr.Palace.. . 24 12 1 11 34-38 37 Leeds . 24 10 5 9 30-31 35 Millwall .23 9 6 8 28-22 33 W.B.A . 24 9 6 9 31-26 33 Birmham... . 24 8 9 7 33-32 33 Sheff.Utd... . 24 8 8 8 33-34 32 Grimsby.... . 24 7 10 7 23-26 31 Shrewsbry 24 9 3 12 22-31 30 Brighton.... . 24 7 7 10 25-29 28 Sundland .. . 22 6 9 7 26-28 27 Huli . 23 7 4 12 24-44 25 Reading.... . 22 6 6 10 31-37 24 Huddfld . 22 6 5 11 27-37 23 Barnsley.... .23 4 8 11 22-31 20 Blackbrn.... . 21 5 5 11 18-27 20 Bradford . 22 5 5 12 29-41 20 3. deild: Middboro... . 24 14 6 4 38-20 48 Notts Co .23 13 5 5 43-22 44 Gill.ham . 24 13 5 6 37-25 44 Bornemth.. . 23 13 5 5 36-27 44 Blackpool.. . 22 11 8 3 41-21 41 Swindon.... . 24 12 5 7 38-29 41 4. deild: Norlh.ton... 23 18 4 1 63-29 58 Southend... 24 13 5 6 39-27 44 Preston 23 12 5 6 33-26 41 Swansea.... 24 11 7 6 33-26 40 Colchster... 25 11 5 9 40-36 38 Wrexham... 22 9 9 4 38-23 36 Markahæstir f 1. deiid: CliveAllen.Tottenham.......23 (28) Colin Clarke, Southton.....17 (17) lan Rush, Liverpool........16 (23) JohnAldridge, Oxford.......15 (21) TonyCottee, WestHam........13 (20) Lee Chapman, Sheff.Wed.....13(13) (Tölur í svigum eru samanlögð mörk ( öllum mótum í vetur.) IÞROITIR England Sárafáir sáu stærsta sigurinn! s Ahangendur Aldershotsátu heima vegna hækkaðs miðaverðs ogmisstu af stórsigrinum á Oxford. ForestféllfyrirPalace og Charlton gegn Walsall. Liverpool heppið í Luton Þrjú 1. deildarlið, Oxford, Charlton og Nottingham Forest, Napoli-Ascoli.....................3-0 Verona-lnterMilano................2-1 Brescia-Juventus..................0-0 Empoli-Como.......................0-0 Preben Elkjær - tvö mörk. Portúgal Bara Brassar! Varzim-Benfica.............0-0 Porto-Guimaraes............2-2 Sporting-Rio Ave...........0-0 Benfica..... 17 12 4 1 32-17 28 Guimaraes... 17 11 5 1 32-12 27 Porto....... 17 10 6 1 43-15 26 Sporting.... 17 9 3 5 29-16 21 Brasilíumenn voru í aðalhlut- verki í toppleiknum í Portúgal um helgina, skoruðu öll mörkin í leik Porto og Guimaraes. Walter Casagrande, landsliðsmiðherji Brasilíu, jafnaði fyrir Porto rétt fyrir leikslok en landi hans Juary hafði skorað fyrra mark liðsins. Cascavel skoraði bæði mörk Gu- imaraes. -VS/Reuter máttu bíta í það súra epli að falla fyrir Iiðum úr neðri deildunum í AC Milano-Udinese................0-0 Roma-Avellino....................3-0 Torino-Sampdoria.................2-0 Napoli...........15 8 6 1 23-10 22 InterMilano..... 15 7 6 2 19-7 20 ACMilano........ 15 7 5 3 15-7 19 Juventus........ 15 7 5 3 20-13 19 Roma.............15 7 4 4 22-12 J8 Daninn Preben Elkjær skaut Inter Milano af toppnum eftir að- eins viku dvöl þar. Hann skoraði bæði mörk Verona, það síðara Dundee United-Celtic...............3-2 Hibernian-St.Mirren................1-0 Rangers-Clydebank..................5-0 Celtic.........29 18 7 4 61-24 43 Rangers........28 19 4 5 53-14 42 DundeeU........28 17 6 5 47-23 40 Hearts.........28 15 8 5 48-24 38 Aberdeen.......27 13 10 4 39-19 36 Rangers er komið með bestu Sevilla-Barcelona..................0-0 Real Madrid-Real Betis.............3-0 Espanol-Real Zaragoza..............2-0 Atl.Bilbao-Osasuna.................4-1 Barcelona........22 12 9 1 30-9 33 Real Madrid......22 11 9 2 39-19 31 Espanol..............22 12 6 4 36-18 30 Atl.Bilbao...........22 10 6 6 31-22 26 Atl.Madrid.......22 8 7 7 25-25 23 3. umferð enska FA-bikarsins um helgina. Nú mættu 1. og 2. deildarliðin fyrst til leiks ásamt 20 liðum úr neðri deildunum sem sum hver komu mjög á óvart. Sennilega er stórsigur Alder- shot, sem er í 9. sæti 4. deildar, á 1. deildarliði Oxford, 3-0, athygl- isverðustu úrslit umferðarinnar. Aðeins 1966 áhorfendur sáu leikinn, margir sátu heima þar sem miðaverð var hækkað tals- vert frá því sem venjan er og þeir misstu af miklu. Colin Smith skoraði eftir aðeins sex mínútur og þeir Glen Burvill og Bobby Barnes bættu við mörkum í seinni hálfleik. Charlton hafði ekki fengið færri áhorfendur á heimaleik í bikarkeppni frá árinu 1927, að- eins 4,500 mættu til að sjá óvænt- an skell, 1-2, gegn Walsall sem er í 12. sæti 3. deildar. Mark Stuart kom Charlton yfirí byrjun en Da- vid Kelly og Craig Shakespeare svöruðu fyrir Walsall. Nottingham Forest hefur ekki unnið leik síðan í byrjun des- ember og beið nú lægri hlut fyrir 2. deildarliði Crystal Palace í London. Alan Irvine skoraði tveimur mínútum fyrir leikslok, eftir að Sandro Altobelli hafði komið Inter í 0-1. Napoli nýtti sér það og náði forystunni á ný með öruggum sigur á Ascoli. Muro, Romano og Bagni skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Juventus mátti á meðan sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum Brescia og mögu- leikar meistaranna dvína stöðugt. —VS/Reuter stöðuna í úrvalsdeildinni eftir stórsigurinn og tap Celtic. Ro- bert Fleck skoraði 3 marka Ran- gers. Þegar dregið var til 3. um- ferðar bikarkeppninnar á laugar- dag drógust saman stórliðin Aberdeen og Celtic en Rangers fékk heimaleik við botnliðið Hamilton. -VS/Reuter Barcelona hefur ekki unnið í Sevilla í 10 ár og aðeins frábær markvarsla hjá Andoni Zubizarr- eta forðaði liðinu frá tapi. Á meðan lék Real Madrid sér að Real Betis, Butragueno skoraði 2 mörk og Gordillo eitt. -VS/Reuter sigurmark Palace, 1-0, á 22. mín- útu. Norwich slapp með skrekkinn gegn Huddersfield. Kevin Drink- ell jafnaði, 1-1, aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Orient, sem er í 21. sæti 4. deildar, náði óvænt jafntefli við nágranna sína, West Ham þegar Steve Castle jafnaði, 1-1, á lok- amínútunni. Paul Hilton hafði komið West Ham yfir snemma í leiknum. Charlie Nicholas skoraði tvö marka Arsenal sem vann örugg- an útisigur í Reading, 1-3. Martin Hayes skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Trevor Senior skoraði fyrir Reading, jafnaði þá 1-1, en það var eins og að hella olíu á eld og Reading átti ekki möguleika eftir það gegn toppliði 1. deildar. Liverpool slapp með skrekk- inn á snævi þöktu gervigrasinu í Luton. Mick Harford skaut í slá, Bruce Grobbelaar varði stórkost- lega frá Peter Nicholas og Craig Johnston bjargaði á marklínu Li- verpool. Úrslit 0-0 og liðin mæt- ast í Liverpool annað kvöld. Steve Hunt tryggði Aston Villa jafntefli gegn Chelsea, 2-2, aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Áður höfðu John Bum- stead og Davið Speedie skorað fyrir Chelsea en Neale Cooper fyrir Villa. Graeme Sharp skoraði bæði mörk Everton en Gordon Hob- son fyrir Southampton, 2-1. Yfir- burðir Everton voru mun meiri en lokatölurnar gefa til kynna. Norman Whiteside tryggði Manchester United sætan sigur í, baráttuleik gegn nágrönnum sín- um, Manchester City, 1-0. QPR fór hamförum eftir að Alan Smith hafði komið Leicest- er í 0-1. Terry Fenwick skoraði tvö mörk, Sammy Lee, Robbie James og John Byrne eitt hver áður en Gary McAllister lagaði stöðuna fyrir Leicester, 5-2. Tottenham mátti hafa fyrir því að leggja Scunthorpe, lið númer 11 í 4. deild. Gary Mabbutt kom Tottenham yfir en Steve Johnson jafnaði um hæl. Nico Claesen og Chris Waddle komu Tottenham í 3-1 en Kenneth Le Mange svar- aði, 3-2, og 4. deildarliðið sótti stíft í lokin. Coventry var hinsvegar ekki lengi að afgreiða 3. deildarlið Bolton. Greg Downs, Dave Bennett og Cyrille Regis skoruðu í fyrri hálfleik, 3-0. Steve Galloway kom utan- deildaliði Maidstone óvænt yfir í Watford en Mark Falco svaraði tvisvar og Malcolm Allen einu sinni fyrir 1. deildarliðið, 3-1. Wimbledon virtist ætla að liggja heima gegn 2. deildarliði Sunderland sem hafði lengst af 0-1 forystu. En á ótrúlegum lok- amínútum skoraði Wimbledon tvisvar, Lawrie Sanchez og Glyn Hodges, og sigraði 2-1. lan Baird tryggði Leeds nauman sigur á utandeildaliði Telford, 2-1, með marki þremur mínútum fyrir leikslok. Telford fékk ekki að leika á heimavelli, hann var ekki talinn nógu örugg- ur til að hægt væri að hemja hina trylltu aðdáendur Leeds og því var leikið í West Bromwich undir ströngu lögreglueftirliti. -VS Charlie Nicholas skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í annað skipti á fyrstu 10 dögum ársins eftir að hafa verið úti í kuldanum í mest allan vetur. Ítalía Elkjær felldi Inter Skoraði tvö og Napoli aftur á toppinn Skotland Rangers stendur best Spánn Barcelona heppið 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. janúar 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.