Þjóðviljinn - 24.02.1987, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.02.1987, Blaðsíða 2
Kvennahandbolti Fram þarf einn sigur í viðbót „Vinstrihandarleikur“ gegn ÍBV Hörkuspenna hjá Val og FH Ármann fallinn í 2. deild Meistaratitillinn er nánast í ör- uggri höfn hjá Fram eftir leiki helgarinnar. Framstúlkurnar þurfa aðeins að vinna einn af fjór- um síðustu leikjum sínum, við FH, Ármann, Víking eða Val, og það ætti aðeins að vera forms- atriði. Fram þurfti ekki að nota alla sína krafta til að sigra slakt lið ÍB V að velli á laugardaginn, 28-16. Vinstrihand- arleikur, eins og einn áhorfandinn orðaði það(!) og staðan var 16-9 í hálfleik. Sólveig Steinþórsdóttir stóð í marki Fram og stóð sig með prýði eins og alltaf þegar hún fær tækifæri. Anna Jóhannsdóttir skoraði 10 af mörkum Eyjastúlknanna. Mörk Fram: Jóhanna Halldórsdóttir 6, Guðríður Guðjónsdóttir 5, Arna Steinsen 4, Hafdís Guðjónsdóttir 3, Súsanna Gunn- arsdóttir 3, Margrót Blöndal 3, Ingunn Bernótusdóttir 2, Oddný Sigsteinsdóttir 2. Mörk (BV: Anna Jóhannsdóttir 10, Ingi- björg Jónsdóttir 4, Ragna Birgisdóttir 1, Stefanía Guðjónsdóttir 1. Valur og FH skildu jöfn, 16-16, í spennandi leik á sunnudaginn. Valur hafði 10-7 yfir í hálfleik, FH jafnaði 10-10 og síðan var hnífjafnt til leiks- loka. Kristín Pétursdóttir, hin skemmtilegi línuspilari, skoraði jöfnunarmark FH þegar 3 mín. voru til Ieiksloka. Valur fékk síðan víti en Halla Geirsdóttir gerði sér lítið og varði, sitt fjórða í leiknum. Am- heiður markvörður og Magnea voru bestar hjá Vai en lið FH var jafnt. Mörk -Vals: Erna Lúðvíksdóttir 4(2v), Harpa Sigurðardóttir 3, Guðrún Kristjáns- dóttir 2, Magnea Friðriksdóttir 2, Guðný Guðjónsdóttir 2, Ásta Sveinsdóttir 1, Katrin Fredriksen 1, Rósbjörg Jónsdóttir 1. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 4(1 v), Kristln Pétursdóttir 3, Sigurborg Eyjólfs- dóttir 3, María Sigurðardóttir 2, Arndís Ara- dóttir 1(v), Berglind Hreinsdóttir 1, Heiða Einarsdóttir 1, Inga Einarsdóttir 1. Víkingsstúlkurnar áttu ekki í vand- ræðum með botnlið Ármanns og sendu það endanlega niður í 2. deild með 30-10 sigri. Tölurnar tala sínu máli um þennan leik, 16-4 í hálfleik. Mörk Vfkings: Svava Baldvinsdóttir 8, Jóna Bjarnadóttir 7, Inga L. Pórisdóttir 5, Valdís Birgisdóttir 5, Eiríka Ásgrímsdóttir 3, Sigurrós Björnsdóttir 1, Margrét Hannes- dóttir 1. Mörk Ármanns: Margrét Hafsteinsdótt- ir 2, Ellen Einarsdóttir 2, Biyndís Guð- mundsdóttir 2, Guðbjörg Ágústsdóttir 1, Þórdís 1, Halla Grétarsdóttir 1, Elsa Reynisdóttir 1. Stjarnan vann góðan sigur á KR í Digranesi á laugardaginn, 23-19. Fyr- ri hálfleikur var mjög jafn og staðan í hléi 12-10, Stjörnunni í hag. Margrétl Theodórsdóttir var hreint óstöðvandi' í fyrri hálfleik og gerði 8 marka Stjörnunnar auk þess að opna uppá; gátt fyrir samherj ana. Sigurbjörg Sig- i þórsdóttir reif lið KR áfram. Erla Rafnsdóttir tók síðan við af Margréti í seinni hálfleik og skoraði 8 mörk en þær tvær gerðu 21 af 23 mörkum liðs- ins í leiknum! Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 11(2v), Margrét Theodórsdóttir 10(1v), Hrund Grétarsdóttir 1, Steinunn Þor- steinsdóttir 1. Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir 8, Elsa Ævarsdóttir 4, Karólína Jónsdóttir 3, Arna Garðarsdóttir 2, íris Guðjónsdóttir 1, Snjólaug Benjamínsdóttir 1. Staðan 11. deild: Fram..........17 16 0 FH............17 12 1 Stjarnan.....16 11 0 Vlkingur.....17 8 1 KR............17 7 2 Valur.........16 6 2 ÍBV...........14 1 1 Ármann.......16 0 1 1 392-274 32 4 372-253 25 5 373-291 22 8 325-292 17 8 304-330 16 8 335-292 14 12 203-329 3 15 215-458 1 Markahæstar: Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni........125 GuðrlðurGuðjónsdóttir, Fram.........121 Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR........ 98 MargrétTheödórsd.,Stjörnunni........ 93 Rut Baldursdóttir, FH............... 79 -MHM Úrvalsdeildin Frískir Framarar stóðu í Völsurum Áttu möguleika allan tímann Framarar veittu Valsmönnum harða keppni í fyrrakvöld og þeir síðarnefndu gátu aldrei hrist þá af sér þrátt fyrir að vera betri aðilinn í leiknum. Munurinn var þrjú stig þegar 3 mínútur voru eftir og Framarar fengu áttu möguleika á síðustu mínútunni, fimm stigum undir, en misstu þá boltann og sinn síðasta mögu- leika. Valur skoraði og sigraði 76- 69. Tómas Holton átti stórleik með Val. Hann hitti mjög vel, Staöan I úrvalsdeildinnl I körfuknattleik: UMFN......... 17 15 2 1435-1256 30 (BK.......... 17 11 6 1276-1139 22 Valur........ 17 10 7 1203-1145 20 KR........... 16 8 8 1109-1168 16 Haukar....... 16 6 10 1196-1203 12 Fram......... 17 0 17 1020-1328 0 Stigahæstlr: PálmarSigurðsson, Haukum..........389 Valurlngimundarson, UMFN..........377 Guðni Guðnason, KR................335 ÞorvaldurGeirsson, Fram...........284 EinarÓlafsson, Val................253 Guðjón Skúlason, IBK..............253 Seljaskóli 22. febrúar Valur-Fram 76-69 (38-30) 8-2, 11-8,13-14,17-18,25-20, 25-26, 35-26, 38-30 - 40-38, 56- 48, 64-61, 66-63, 72-63, 74-69, 76-69. Stig Vals: Tómas Holton 25, Leifur Gústafsson 14, Einar Ólafsson 12, Sturla örlygsson 8, Torfi Magnússon 7, Páll Arnar 6, Björn Zoega 4. Stlg Fram: Símon Ólafsson 27, Þor- valdur Geirsson 18, Jóhann Bjarna- son 15, Auðunn Elíasson 5, Jón Júlí- usson 4. Dórnarar: Jóhann Dagur Björnsson og Sigurður Valur Halldórsson - góðir. Maður leiksins: Tómas Holton, Val. Ólafur Haukur Ólafsson tekur við bikarnum úr hendi Helga Seljan, þingmanni Alþýðubanda- lagsins úr glímubænum Reyðarfirði. Mynd: E.ÓI. Glíma Auðvelt hjá Olaffi Ólafur Haukur Ólafsson úr KR hafði mikla yfírburði í karlaflokki í Bikarglím- unni á laugardaginn. Hann lagði alla mót- herja sína og sigraði því annað árið í röð. Jón E. Unndórsson, Leikni R., varð annar og Helgi Bjarnason, KR, þriðji. Keppend- ur úr HSÞ komust ekki til Reykjavíkur vegna veðurs. Lárus Björnsson, HSÞ, var hinsvegar í bænum og sigraði í yngri flokki. -VS ÍÞRÓTTIR Vestur-Þýskaland Anægðir Norðmenn Fimmtán norskir blaðamenn sáu landa sína í ham Frá Jóni H. Garðarssyni fréttamanni Þjóðviljans í V.Þýskalandi: Keppni í Bundesligunni í knatt- spymu hófst á ný á laugardaginn eftir lengsta vetrarfrí í sögunni, 77 daga. Ekki hófst hún þó af fullum krafti því snjó kyngdi niður fyrir helgina og varð að fresta þremur leikjum af þeim sökum, Stuttgart-Mannheim, Uerd- ingen-Homburg og Schalke-Lever- kusen. Úrslit urðu annars þessi: Dortmund-Bayern Múnchen..........2-2 Dusseldorf-Frankfurt.............3-3 Núrnberg-WerderBremen...........5-1 Kaiserslautern-BWBerlin..........2-0 Köln-Bochum......................1-0 Fimmtán norskir blaðamenn á leið heim frá skíðamótinu í Oberstdorf komu við í Núrnberg til að sjá þrjá landa sína, Giske og Andersen hjá Núrnberg og Bratseth hjá Bremen. Núrnberg, með sína Norðmenn í aðalhlutverkum, fór á jkostum og vann 5-1 eftir 0-0 f hálfleik og skoraði Andersen tvö markanna en Giske sá um að taka Rudi Völler algerlega úr umferð. Bayern lék sinn besta útileik í vetur en varð samt að sætta sig við jafntefli í Dortmund. Bayern lék snilldarlega lengst af og Wohlfarth skoraði tvíveg- is fyrir hlé. En Dickel svaraði fyrir Dortmund á 75. mínútu og eftir æsi- B-keppnin Einvígi Rússa og Pólverja Rúmenar nánast úr leik Hörkukeppni þriggja í 2. riðli Sovétmenn og Pólverjar eru einu liðin í B-keppninni í handknattleik á Ítalíu sem hafa fullt hús stiga eftir fyrstu umferðina í milliriðlunum og allt stefnir í úrslitaleik þeirra á miUi um sigurinn f 1. riðli og þar með jafn- framt um sæti á Ólympíuleikunum í Seoul. Rúmenar eiga litla möguleika eftir að hafa tapað 27-21 fyrir Pólverj- um i síðustu umferð forkeppninnar á fostudag. Um hitt sætið berjast Tékkar, Dan- ir og Vestur-Þjóðverjar. Tékkar unnu V.Þjóðverja 24-23 á föstu- dagskvöldið og Danir misstu þá stig til Svisslendinga, 17-17. Tékkar urðu svo fyrir áfalli á sunnudaginn þegar þeir náðu aðeins jafntefli gegn Búlg- örum, 21-21. Úrslit í milliriðlunum á sunnudag og staðan í þeim: 1. rlðill: Sovétríkin-ltalía...............27-12 Pólland-Noregur.................34-24 Rúmenía-Frakkland...............27-19 Sovétríkín............3 3 0 0 88-56 Pólland...............3 3 0 0 81-61 Rúmenla...............3 2 0 1 71-60 Frakkland.............3 1 0 2 64-79 Noregur...............3 0 0 3 72-92 ítalfa................3 0 0 3 42-70 2. riðill: Danmörk-Bandaríkin................23-15 Búlgarfa-Tékkoslóvakía............21-21 V.Þýskaland-Sviss.................22-17 Tékkoslóvakía.........3 2 Danmörk...............3 2 V.Þýskaland...........3 2 Sviss................3 1 Búlgaría.............3 0 Bandarlkin...........3 0 1 0 70-60 5 1 0 63-45 5 0 1 69-54 4 1 1 49-53 3 1 2 52-63 1 0 3 44-72 0 Það er mikið hagsmunamál fyrir ís- lenská landsliðið að Vestur- Þjöðverjar nái að vinna 2.. riðil og komst til Seoul. Þá verður auðveldara að fá íslensku landsliðsmenjiina sem leika í V.Þýskalandi til æfinga á með- an þýska liðið er í sínum undirbún- ingi. ‘ ' -VS/Reuter skoraði t.d. 7 stig á einni mínútu í fyrri hálfleik, spilaði félaga sína vel upp og var góður í vörn. Vals- liðið lék þokkalega og yngri menn sýndu að breiddin er góð. Framarar eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu - ekki að sj á að þeir væru að tapa sínum sautjánda leik og löngu fallnir. Símon Ól- afsson var geysisterkur, Þorvald- ur Geirsson einnig en var seinn í gang, og Jóhann Bjarnason átti góðan leik. -GSM Úrvalsdeildin Kraftur í KR Skelltu ÍBK með 25 stigum Sterk vörn, hraður sóknarleikur og mikil leikgleði færðu KR-ingum nokkuð óvæntan sigur á Keflviking- um í Hagaskólanum á sunnudag. Sigur KR-inga var öruggur, 86-61 og hefði getað verið mun stærri. Hagaskóll 22. febrúar KR-ÍBK 86-61 (42-31) 13-17, 25-19, 27-25, 35-24, 42-31, 53-36,70-40,77-46, 79-54, 80-60,86- 61. Stig KR: Guðni Guðnason 30, Garðar Jóhannsson 19, Ólafur Guð- mundsson 12, Guðmundur Jóhanns- son 9, Ástþór Ingason 9, Mattías Ein- arsson 5 og Þorsteinn Gunnarsson 2. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 16, Hreinn Þorkelsson 11, Sigurður Ingi- mundarson 11, Ingólfur Haraldsson 5, Jón Kr. Gíslason 3, Matti Stefánsson 3, Falur Harðarson 2 og Ólafur Gott- skálksson 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Bergur Steingrímsson - sæmilegir. Maður teiksins: Guðni Guðnason, KR. Það var aðeins á fyrstu mínútunum sem eitthvað jafnræði var á með lið- unum. Um miðjan fyrri hálfleik tóku KR-ingar öll völd á leikvellinum, keyrðu upp hraðann og náðu góðu forskoti. Það sama var upp á teningn- um í síðari hálfleik og mestur varð munurinn 31 stig og sigur KR-inga ótrúlega öruggur. Þó að KR-liðið hafi allt leikið mjög vel er rétt að nefna tvo menn sem stóðu sig ótrúlega vel. Það voru þeir Guðni Guðnason sem var allt í öllu í sókninni og Ólafur Guðmundsson sem var á fullri ferð allan leikinn og dreif vörnina áfram með mikilli bar- áttu. Aðrir í KR-liðinu áttu góðan leik. Hjá Keflvíkingum var fátt um fína drætti. Vörnin slök og hittni fyrir neð- an allar hellur. Hreinn Þorkelsson og Guðjón Skúlason áttu þó sæmilegan leik. -Ibe 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. febrúar 1987 Blak Þróttur gegn IS Gömlu erkifjendurnir Þróttur og ÍS mætast í undanúrslitum íslands-, mótsins í karlaflokki en úrslitakeppnin hefst ann- að kvöld. Víkingur og Fram mætast einnig en í undanúrslitum er leikið þar til annað lið hefur sigrað tvisvar. Úrslit í síðustu leikjum karladeildarinar urðu þessi um helgina: Víkingur-HK...........3-1 Fram-KA...............2-3 ÍS-ÞrótturN...........3-1 Þróttur R.-Þróttur N..3-0 HSK-KA.................1-3 Lokastaðan varð þessi: Þróttur R 1413 1 41-12 26 Víkingur 14 9 5 31-19 18 Fram... 14 8 6 31-25 16 (S..... 14 8 6 31-28 16 HK..... 14 8 6 28-26 16 KA..... 14 6 8 27-30 12 Þróttur N14 3 11 19-39 6 HSK.... 14 1 13 12-41 2 ÍS tapaði 1-3 fyrir Vík- ingi í kvennaflokki en vann deildina á einni hrinu, liðin urðu jöfn að stigum. í undanúrslitum Íiar eigast við annars vegar S og Þróttur R. og hins- vegar Breiðablik, og Vík- ingur. I hófi á laugardags- kvöldið var Leifur Harð- arson, Þrótti R., útnefn- dur besti leikmaður deildarinnar í karlaflokki og Sigurborg Gunnars- dóttir, Breiðabliki, í kvennaflokki. Skúli Sveinsson, Þrótti R., var valinn besti dómarinn af leikmönnum. -VS 5 Körfubolti Reynir rekinn! Rcynismönnum úr Sandgerði hefur verið vís- að úr 2. deildarkeppni karla í körfuknattleik. Þeir mættu ekki til leiks gegn USAH um fyrri helgi og hafa heldur ekki staðið í skilum við KKÍ. Keppni í B-riðli deildar- innar lauk því um helgina með því að HSK vann USAH 93-57 á Selfossi. Lokastaðan varð þessi: HSK......4 4 0 316-240 8 Skallagr... 4 2 2 271-246 4 USAH.....4 0 4 220-321 0 HSK og Skallagrímur fara í úrslit ásamt Létti og liði nr. tvö í A-riðli. Leik UÍ A og f A þar var frestað um helgina vegna veðurs. -VS Franskt heimsmet Frakkinn Bruno Marie- Rose setti nýtt heimsmet í 200 m hlaupi karla innan- húss á Evrópumeistara- mótinu innanhúss sem haldið var í Lievin í heima- landi hans um helgina. Hann hljóp á 20,36 sek- úndum og bætti tveggja ára met Stefanos Tilli frá Ítalíu um 16/100 úr sek- úndu. Tvö Evrópumet féllu. Marian Worinin frá Pól- landi bætti 13 daga gamalt met sitt í 60 m hlaupi karla um 1/100 úr sekúndu, hljóp á 6,51 sekúndu. Ro- bert Emmian frá Sovét- ríkjunum bætti met sitt í langstökki karla um 15 sentimetra, hann flaug 8,49 metra. Sovétmenn fengu flest verðlaun á mótinu, 4 gull, 5 silfur og 5 brons. Austur-Þjóðverjar fengu 4 gull, 5 silfur og 3 brons og Frakkar 3 gulLeitt silf- ur og2brons. Hollending- ar fengu þrenn gullverð- laun, Búlgarir og Bretar tvenn, Spánverjar, Sviss- lendingar, Tékkar, Pól- verjar, Finnar og Svíar ein hver þjóð. -VS/Reuter spennandi lokakafla jafnaði Zorg, 2- 2, þegar tvær mínútur voru komnar framyfir leiktímann. De Beer, mark- vörður Dortmund var maður leiksins og varði fimm sinnum frá Lars Lunda í dauðafærum. Hamburger getur þakkað Uli Stein markverði sigurinn á Gladbach. Frontzek kom gestunum yfir, 0-1, og síðan varði Stein frá Criens úr dauða- færi. Leikurinn snerist við, Jusufi jafnaði og Scmöller, sem nú er nefnd- ur hinn nýji Hrubesch, skoraði tvisv- ar, 3-1. Staða efstu liða: Hamburger......18 11 4 3 36-18 26 Bayern...........18 8 9 1 33-20 25 Leverkusen.......17 10 2 5 32-16 22 Kaiserslautern... 18 8 6 4 32-21 22 Stuttgart........17 8 5 4 30-17 21 Dortmund.........18 7 6 5 36-24 20 Bremen...........18 8 4 6 33-34 20 Uerdingen........17 7 5 5 27-24 19 Uerdingen lék æfingaleik við granna sína Leverkusen en tapaði 1- 2. Aðeins tveir fastamenn léku með Uerdingen, Atli Eðvaldsson annar þeirra, en Lárus Guðmundsson var með og fiskaði vítaspyrnu sem gaf Uerdingen sitt mark. Stuttgart flaug hinsvegar í æfingabúðir til Grikk- lands á laugardagsmorguninn. HMINorrœnar Slökkviliðsmaður sígraði Wassberg Einar 26. af 66 keppendum Maurilio De Zolt, 36 ára gamall ít- alskur slökkviliðsmaður, skaut kunn- ari köppum ref fyrir rass og varð heimsmeistari í 50 km skíðagöngu á laugardaginn. Hann kom í mark á 2 kiukkustundum, 11:49,5 mínútum, 22 sekúndum á undan Svíanum sigur- stranglega, Thomas Wassberg. Tor- gny Mogren frá Svíþjóð varð síðan þriðji, rúmri mínútu á eftir Wass- berg. Einar Ólafsson frá ísafirði varð í 26. sæti af 66 keppendum sem hófu gönguna, en alls luku 55 keppni. Ein- ar gekk á 2 klukkustundum, 22:16,6 mínútum og var nokkrum sekúndum á undan Sovétmanni og Austur- Þjóðverja. Af Norðurlandabúum voru einn Finni og allir Danirnir fjórir á eftir Einari en 10 Norðurlandabúar Handbolti Flestir í fallhættu! Fjórði sigur Fylkis í röð Flest lið í 2. deild karla eru komin í fallhættu eftir að Fylkismenn vökn- uðu til lífsins. Þeir unnu sinn fjórða leik í röð á laugardaginn, stöðvuðu þá fímm leikja sigurgöngu Eyjamanna með því að sigra þá 25-24 í Seljaskól- anum. ÍR er eina liðið sem er öruggt með að sleppa við fall og sæti í 1. deild blasir við eftir sigur á HK, 29-22. Kópavogsliðið er hinsvegar komið í mikla fallhættu. Þór stendur vel að vígi eftir sigur á Gróttu á Akureyri, 27-19. Aftur- elding vann loksins eftir þrjú töp í röð, sigraði ÍA 29-26 að Varmá, og ÍBK tapaði fyrir Reyni frá Sandgerði, 22-24, í Keflavík. Staðan í 2. deild: (R........... 14 11 2 1 355-269 24 Afturelding.. 14 8 2 4 338-297 18 Þór A........ 13 8 2 3 292-273 18 IBV.......... 14 8 0 6 326-301 16 ReynirS...... 14 5 4 5 324-361 14 |BK.......... 14 5 2 7 305-296 12 HK........... 14 6 0 8 348-312 12 Fylkir....... 14 5 1 8 282-315 11 Grótta....... 14 5 1 8 306-353 11 (A........... 13 1 0 12 260-359 2 -VS Körfubolti Þrír yfir 30 stig Þórsarar cru áfram á hælum ÍR í 1. deild karla eftir öruggan sigur á Grindvíkingum á laugardaginn, 112- 90, á Akureyri. Þrír leikmenn voru mjög áberandi í leiknum, Konráð Óskarsson skoraði 35 stig og ívar Webster 32 fyrir Þór en Hjálmar Hall- grímsson 34 fyrir Grindvíkinga. ÍS er sama og fallið í 2. deild eftir tap gegn Breiðabliki, 65-58, í Kópa- vogi í fyrrakvöld. Stúdcntar þurfa nú Handbolti Völsungar unnu tvo Úrslit í 3. deild um hclgina: Ögri-Völsungur.................14-30 UMlB-Völsungur.................21-28 Hveragerði-Selfoss...............fr. UMlB-UMFN......................29-36 Ögri-UMÍB......................16-21 Selfoss....... 10 9 1 0 262-168 19 UMFN..........11 Hveragerði.... 9 IH.............10 IS............11 Völsungur......10 UMlB..........11 Ögri...........10 voru meðal þeirra 25 sem voru á undan honum. Þetta var lokagrein mótsins sem haldið var í Oberstdorf í Vestur- Þýskalandi og verðlaunaskipting á þeim varð sem hér segir: gull silfur brons Svíþjóð................. 3 2 3 Noregur................. 2 4 4 Finnland................ 2 3 0 italía.................. 2 0 0 Sovétríkin............. 13 3 Austurríki.............. 1 0 2 Tékkoslóvakía........... 1 0 0 V.Þýskaland............. 1 0 0 Bandaríkin.............. 0 1 0 Sviss................... 0 0 1 -VS/Reuter DasmigerA mynd úr leik KR og FH - FH-ingurinn Héðinn Gilsson stöðvaður af grimmum varnarmönnum KR, Þorsteini Guðjónssyni og Jóhannesi Stefánssyni. Mynd: E.ÓI. 1. deild KR slökkti meistara- vonir FH-inga! Sigraði í æsispennandi baráttuleik Meistaravonir FH-inga eru sennilega endanlega farnar útum þúfur eftir óvænt tap gegn barátt- uglöðum KR-ingum í fyrrakvöld, 26-25. Þeir eru sex stigum á eftir Víkingum þegar fimm umferðir eru eftir og það bil verður strembið að brúa. KR-ingar eru hinsvegar að komast á græna grein, áhyggjur þeirra af falli í 2. deild ættu nú að vcra úr sögunni. Úrslitin réðust á æsispennandi lokamínútum. Þegar 41 sekúnda var eftir misstu KR-ingar sinn besta mann, Þorstein Guðjóns- son, útaf í þriðja sinn en FH- ingar nýttu sér ekki liðsmuninn. Dæmd voru skref á Óskar Ár- mannsson þegar 30 sek. voru eftir og KR fékk boltann. Þegar 8 sek. voru til leiksloka braut Sverrir Sverrisson sér leið innúr vinstra horninu og skoraði, 26-25. Klukkað stöðvuð og FH byrjaði á miðju, Gunnar Beinteinsson komst innúr hægra horninu, þokkalegt færi til að jafna en Gísli Felix Bjarnason sá við hon- um og varði - KR hafði sigrað. Leikurinn var hnífjafn allan tímann og einkenndist af mikilli hörku og baráttu, sérstaklega af hálfu KR-inga sem lögðu greini- lega allt í sölurnar til að ná sigri. Varnir liðanna voru sterkar í fyrri hálfleik, sérstaklega hjá KR, en slakari í þeim síðari. FH var alltaf með undirtökin, KR-ingum tókst samt alltaf að jafna en þeir klúðr- uðu síðan góðum færum til að ná forystu í leiknum - þar til það • tókst í lokin, í fyrsta skipti frá því á upphafsmínútunum. En það var nóg. Baráttan færði KR þennan sigur. Þorsteinn lék mjög vel í vörn og sókn, Sverrir var góður í sóknarleiknum en slakur í vörn- inni, Jóhannes og Ólafur léku mjög vel í vörn. Gísli Felix varði markið af ágætum. FH-ingar virkuðu furðu áhuga- lausir á köflum, þá vantaði neista og sigurvilja. Gunnar var þeirra besti maður en aðrir geta leikið mun betur en þeir gerðu í þessum leik. -HS Laugardalshöll 22. febrúar KR-FH 26-25 (11-12) 3-1,3-4, 4-6, 6-6, 8-8, 11-12- 13-15, 15-15, 16-18, 18-18, 19- 21, 21-21, 23-24, 24-25, 26-25. Mörk KR: Þorsteinn Guðjóns- son 6, Sverrir Sverrisson 6, Jó- hannes Stefánsson 5(3v), Konr- áð Olavsson 4, Ólafur Lárusson 4, Guðmundur Pálmason 1. Mörk FH: Gunnar Beinteins- son 7, Héðinn Gilsson 5, Óskar Helgason 4, Þorgils Óttar Mathie- sen 4, Óskar Ármannsson 3, Ólafur Kristjánsson 1, Pétur Pet- ersen 1. Dómarar: Rögnvaldur Erlings- son og Gunnar Kjartansson - ágætir. Maður lelksins: Þorsteinn Guðjónsson, KR. 1. deild að sigra Grindvíkinga í öðrum tveggja leikjanna sem liðin eiga eftir og Tindastól að auki með nokkrum mun til að halda sér uppi. Staðan í 1. deild: (R........... 18 16 2 1675-1216 32 Þór.......... 17 14 3 1435-1272 28 Grindavík.... 16 10 6 1294-1165 20 Breiðablik... 18 5 13 1095-1407 10 Tindastóll... 16 4 1 2 1140-1356 8 IS........... 17 2 15 1016-1249 4 -VS Enn hallar á Haukana Hafnarfjörður 21. febrúar Haukar-Stjarnan 16-22 (7-9) 3-1,5-2, 6-6,7-9-8-11,10-11,10-14, 13-15, 13-17, 15-17, 16-19, 16-22. Mörk Hauka: Jón Örn Stefánsson 5, Sigurjón Sigurðsson 2(1v), Sindri Karlsson 2, Pétur Guðnason 2, Ólafur Jóhannesson 2, Ingimar Haraldsson 1, Helgi Harðarson 1, Jón Þórðarson 1. Mörk Stjörnunnar: Hannes Leifs- son 7(4v), Skúli Gunnsteinsson 6, Gylfi Birgisson 5, Sigurjón Guðmunds- son 1, Einar Einarsson 1, Hafsteinn Bragason 1, Páll Björgvinssoh 1. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón Sigurðsson - ágætir. Maður leiksins: Skúli Gunnsteins- son, Stjömunnl. 1 322-229 19 3 189-181 12 5 253-219 10 6 257-246 10 6 238-220 8 9 223-317 4 10 150-312 0 Haukar nálgast enn 2. deildina eftir tap gegn Stjörnunni á laugardaginn, 16-22. Þeir byrj- uðu vei og komust í 5-2 en Stjarn- an sneri leiknum við fyrir hlé og hélt síðan sínum hlut af nokkru öryggi þótt munurinn væri lengst aðeins 2-3 mörk. Stjörnumenn gerðu sig seka um fjölda mistaka í sóknar- leiknum í fyrri hálfleik og færðu þá Haukunum oft upplögð færi, en þeir síðarnefndu voru þá iðnir við að klúðra hraðaupphlaupum ogdauðafærum. Stjarnan tók síð- an kipp eftir hlé, bætti hjá sér varnarleikinn og þeir Gylfi og Skúli náðu sér á strik í sóknar- leiknum. Þeir voru bestu menn Stjörnunnar ásamt Hannesi og Sigmari Þresti markverði en hjá Haukunum voru bestir þeir Jón Öm og Gunnar Einarsson mark- vörður. Sigmar Þröstur og Gunn- ar héldu markaskorinu í fyrri hálfleik vel niðri með því að verja eins og berserkir, hvert dauða- færið á fætur öðru, og bættu þá oft upp slæm mistök samherja sinna. -HS Þrlðiudaqur 24. febrúar 1987 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Staðan í 1. deild karla I handknattleik: Víkingur.....13 11 1 Breiðablik...13 8 2 FH............13 8 1 Valur.........13 7 2 Stjarnan.....13 6 2 KA............13 5 2 KR............13 5 1 Fram..........12 5 0 Haukar.......13 2 2 1 312-266 23 3 300-290 18 4 325-295 17 4 326-293 16 5 328-301 14 6 300-310 12 7 263-288 11 7 283-279 10 9 268-314 6 Ármann........ 12 0 1 11 235-304 1 Markahæstir:. Sigurjón Sigurðsson, Haukum.........81 Hannes Leifsson, Stjömunni..........79 GyltiBirgisson.Stjörnunni...........73 Karl Þráinsson, Víkingi.............72 Óskar Ármannsson, FH................69 W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.