Þjóðviljinn - 17.03.1987, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR
Enska
knattspyrnan
Úrslit
F.A. Blkarinn (8-llða úrsllt)
Arsenal-Watford...............1-3
Sheff.Wed-Coventry............1-3
Wimbledon-Tottenham...........0-2
Wigan-Leeds...................0-2
1. deild:
Everton-Southampton...........3-0
Leicester-Charlton............1-0
Luton-Manch.United............2-1
Manch.City-Chelsea............1-2
Oxford-Liverpool............!.. 1-3
Q.P.R.-Nott.Forest............3-1
West Ham-Norwich..............0-2
2. deild:
Barnsley-Brighton.............3-1
Blackburn-Stoke...............2-1
Cr.Palace-Birmingham..........6-0
Derby-Shrewsbury..............3-1
Grimsby-W.B.A............... 3-1
Huddersfld.-Sheff.Utd.........1-1
Ipswich-Bradford..............1-0
Millwall-Oldham...............0-0
Reading-Hull..................1-0
Sunderland-Plymouth...........2-1
3. deild:
Bolton-Rotherham..............0-0
Bournemouth-Bury..............1-0
Bristol City-Newport..........4-0
Carlisle-Gillingham......... 2-4
Chesterfield-Swindon..........1-3
Darlington-Doncaster..........2-2
Mansfield-Chester.............2-3
NottsCo.-Blackpool............3-2
Port Vale-Bristol Rovers.....4-1
Walsall-Middlesboro...........1-0
York-Brentford................2-1
4. deild:
Aldershot-Preston.............0-0
Crewe-Southend................2-1
Cardiff-Colchester.......... 0-2
Exeter-Hereford...............1-0
Northampton-Cambridge........3-0
Peterboro-Hartlepool..........3-1
Rochdale-Lincoln............ 1-1
Stockport-Burnley.............0-1
Torquay-Scunthorpe............2-2
Tranmere-Halifax..............3-4
Wolves-Swansea................4-0
Wrexham-Orient................1-1
Staóan
Liverpool.... I.deild: .32 19 7 6 58-30 64
Everton .31 17 7 7 57-25 58
Arsenal .30 15 9 6 42-18 54
Luton .31 15 8 8 36-31 53
Norwich .31 13 13 5 43-38 52
Tottenham.. .28 15 5 8 49-29 50
Nott.Forest. .31 14 8 9 53-38 50
Coventry .30 13 7 10 34-33 46
Wimbledon. .30 13 5 12 39-36 44
Watford .29 12 7 10 48-37 43
Q.P.R .30 12 6 12 33-35 42
Chelsea .32 11 9 12 41-50 42
Manch.Utd.. .31 10 11 10 40-32 41
West Ham... .30 10 8 12 43-50 38
Sheff.Wed.. .30 8 11 11 40-46 35
Oxford .31 8 10 13 32-51 34
Southampton 30 9 4 17 45-56 31
Leicester.... .31 8 6 17 38-60 30
Charlton .31 7 8 16 29-43 29
Man.City .31 6 11 14 27-42 29
A.Villa .31 6 9 16 35-61 27
Newcastle... .29 6 7 16 31-52 25
Portsmth 2.deild: .31 18 8 5 39-19 62
Derby .31 18 7 6 47-27 61
Oldham .31 17 7 7 50-30 58
Ipswich .31 14 8 9 48-32 50
Plymouth.... .31 13 9 9 47-40 48
Leeds .30 12 9 9 36-34 45
Cr.Palace... .30 14 2 14 44-44 44
Grimsby .32 10 12 10 35-39 42
Stoke . 29 12 5 12 43-36 41
Millwall .31 11 7 13 31-31 40
Sheff.Utd.... .31 10 10 11 37-39 40
Reading .31 11 7 13 42-48 40
Birm.ham.... .31 9 13 9 39-45 40
W.B.A .31 10 9 12 39-35 39
Sunderlnd... .29 10 9 10 35-34 39
Barnsley .31 9 9 13 32-38 36
Blackburn... .30 9 8 13 27-36 35
Hudderfld.... .31 9 8 14 39-49 35
Shrewsbry.. .31 10 5 16 27-40 35
Hull .30 9 7 14 27-47 34
Bradford .30 8 7 15 42-49 31
Brighton .31 7 8 16 27-41 29
NottsCo 3.delld: .33 19 7 7 64-38 64
Bornemth.... .32 19 7 6 50-24 64
Middboro.... .32 19 7 6 50-24 61
Swindon .30 17 6 7 51-32 57
Gillingh .33 16 7 10 50-37 55
Northton 4.deild: . 30 22 6 2 75-32 72
Southend.... .32 18 5 9 51-35 59
Preston .30 16 8 6 46-31 56
Swansea.... .33 15 10 8 44-39 52
Peterbro ..32 14 9 10 46-36 51
Markahæstir f l.delld:
Clive Allen, Tottenham...24 (40)
lan Rush, Liverpool......22 (31)
Tony Cottee, West ham.....17 (26)
ColinClarke, Southampton...17(19)
John Aldridge, Liverpool..16 (22)
Tölur f svigum eru mörk I öllum mót
um f vetur.
England
Liverpool óstöövandi
-halda sex stigaforskoti. Watford, Coventry, Tottenhamog Leeds
í undanúrslit bikarkeppninnar
Liverpool virðist ekki skorta
úthald á toppi ensku 1. deildar-
innar. Þeir hafa enn 6 stiga fors-
kot og eru óstöðvandi um þessar
mundir.
Skoski landsliðsmaðurinn
John Wark hefur ekki leikið
mikið með Liverpool að undan-
förnu, en hann var hetja liðsins
gegn Oxford. Wark kom í stað
Mark McMahon, sem er
meiddur, og skoraði tvö mörk í
fyrri hálfleik. Það var svo enginn
annar en Ian Rush sem bætti
þriðja markinu við í síðari hálf-
leik, en Tommy Caton náði að
minnka muninn fyrir Oxford.
Eftir 14 mínútur var staðan 2-0
í leik Everton gegn Southampton.
Paul Power kom Everton yfir og
sjálfsmark Mark Wright bætti
ekki stöðuna fyrir Southampton
sem nú er í botnbaráttunni. Dave
Watson bætti svo þriðja markinu
við í síðari hálfleik og gulltryggði
Everton sinn fyrsta sigur í rúman
mánuð.
Manchester United tapaði sín-
um fyrsta leik á árinu er þeir
mættu Luton á Kenilworth Road.
Mick Hartford og Brian Stein
skoruðu mörk Luton, en Brian
Robson minnkaði muninn fyrir
Manchester United rétt undir lok
leiksins.
Q.P.R. vann öruggann sigur
gegn Nottingham Forest, 3-1.
Gary Bannister, Wayne Fereday
og Allan MacDonald skoruðu
mörk Q.P.R. en Johny Metgod
minnkaði muninn og virðist nú
sem allur vindur sé úr seglum
Forest eftir góða byrjun.
Leicester lagaði aðeins stöðu
sína við botninn með sigri gegn
Charlton. Það var Allan Smith
sem skoraði sigurmark Leicester.
Manchester City er í bullandi
fallhættu eftir tap gegn Chelsea,
1-2. Gordon Durie og Joe MacL-
aughlin skoruðu mörk Chelsea,
en Neil McNab minnkaði muninn
fyrir City.
Kevin Drinkel og Steve Bruce
skoruðu mörk Norwich gegn
West Ham. Liam Brady lék sinn
fyrsta leik með West Ham og stóð
sig vel.
Arsenal úr leik
Gengi Arsenal hefur verið
frekar dapurt að undanförnu og
nú er á hreinu að þeir vinna a.m.k
ekki þrefalt. Þeir eru úr leik í
F.A. Bikarnum eftir tap á
heimvelli gegn Watford.
Það var þó Arsenal sem náði
forystunni á 12. mínútu með
marki frá Ian Allison eftir varn-
armistök. Watford, með aðeins
tvo leikmenn sem léku til úrslita
gegn Everton fyrir 3 árum, þá
John Barnes og David Bardsley,
náði að svara fyrir sig með marki
frá Luther Blisset um miðjan fyr-
ri hálfleik. John Barnes kom
Watford yfir á 52. mínútu og Lut-
her Blisset gulltryggði sigur Wat-
ford með öðru marki sínu á 87.
mínútu. Leikmenn Arsenal voru
ekki yfir sig hrifnir með dómara
leiksins og vildu meina að hann
hefði haft af þeim tvær vítaspyrn-
ur.
Sheffield Wednesday tapaði, í
fyrsta sinn á heimavelli í F.A.
Bikarnum frá því 1972, þegar
þeir fengu Coventry í heimsókn.
Cyille Regis kom Coventry yfir í
fyrri hálfleik, en Gary Megson
jafnaði fyrir Sheffield Wednes-
day á 66. mínútu. En tvö mörk frá
ERLEND
KNATTSPYRNA
Eiðsson /REinER
Houchen á lokamínútunum
tryggðu Coventry sigur, 1-3, en
þeir hafa aldrei náð svona langt í
F.A. Bikarnum.
Þrátt fyrir þunga sókn Totten-
ham gegn Wimbledon leit allt út
fyrir jafntefli. Það var ekki fyrr
en fimm mínútum fyrir leikslok
og Chris Waddle náði forystunni
fyrir Tottenham. Fjórum mínút-
um síðar bætti Glen Hoddle öðru
marki við með marki úr auka-
spyrnu.
Tvö mörk í síðari hálfleik frá
John Stiles og Micky Adams
tryggðu 2. deildarliði Leeds sigur
gegn 3. deildarliði Wigan. John
er reyndar sonur Nobby Stiles og
á því ekki langt að sækja það.
Leeds hefur gengið mjög vel að
undanförnu, hafa ekki tapað í
síðustu 14 leikjum og Leeds að-
dáendur eru nú óðum að koma úr
felum eftir nokkura ára dvala!
lan Rush, skoraði gegn Oxford.
John Barnes skoraði fyrsta mark Watford gegn Arsenal.
Frakkland
Enn sigrar Boredeau
Bordeaux náði eins stigs for-
ystu í frönsku deildinni með sigri
gegn Sochaux, 3-0. Marseille
gerði markalaust jafntefli gegn
Toulon.
Philippe Fargeon skoraði
fyrsta mark Bordeaux á 17. mín-
útu eftir frábæra sendingu frá
Zoran Vujovic. Fargeon bætti
svo öðru marki við í upphafi
síðari hálfleiks og loks var það
Jose Toure, fyrrum leikmaður
Nantes sem bætti þriðja markinu,
við á 67. mínútu.
Topplið ítölsku deildarinnar,
Napoli og Roma skildu jöfn 0-0
um helgina. Napoli hefur því enn
5 stiga forskot á Roma.
Það var frábær markvarsla
Claudio Garella sem hélt Roma á
floti. Hann varði hvað eftir annað
frá stórstjörnum Napoli í dauða-
færum.
Það vantaði flesta af bestu
mönnum Inter Milan og Juvent-
us. Rummenigge, Passarella, Gi-
Það var ekki mikið varið í leik
Marseille og Toulon. Hvorugu
liðinu tókst að skora og Marseille
því stigi á eftir Bordeaux en þessi
lið hafa verið jöfn að stigum síð-
ustu umferðir.
Toulouse vann öruggan sigur
gegn Nice á útivelli, 4-1. Alberto
Marcio og Gerald Passi skoruðu
tvö mörk hvor en Jean-Francoisa
Larois minnkaði muninn fyrir
Nice.
Bordeaux-Sochaux.................3-0
Toulon-Marseille.................0-0
Ítalía
useppi Bergomi og markvörður-
inn Walter Zenga léku ekki með
Milan vegna meiðsla og
leikbanna. Sömu sögu er að segja
af þeim Antonio Cabrini og Mas-
simo Mauro hjá Juventus. Inter
sigraði 2-1 með mörkum frá Pi-
etro Fanna og Oliviero Garlini,
en Aldo Serena skoraði mark Ju-
ventus rétt fyrir leikslok.
Brescia-Milan.................1-0
Nice-Toulouse.. 1-4
St.Etienne-Auxerre. M
Nantes-Monaco 0-0
Metz-Nancy 2-0
Lille-Lens 0-1
Brest-Laval 1-2
RC Paris-Paris St.-Germain.. 0-1
Rennes-LeHavre.... 0-1
Bordeaux 27 15 9 3 33-15 39
Marseille 27 13 12 2 37-18 38
Toulouse 27 12 9 6 37-19 33
Auwerre 27 11 10 6 31-22 32
Monaco 27 11 9 7 26-22 31
Nantes 27 10 10 7 26-22 30
Metz 27 8 13 6 38-22 29
Nice 27 11 7 9 28-29 29
Paris SG 27 10 8 9 21-23 28
Laval 27 7 13 7 22-24 27
Como-Ascoli........................0-0
Empoli-Sampdoria...................0-0
Inter-Juventus.....................2-1
Napoll-Roma........................0-0
Torino-Atalanta....................0-0
Udinese-Avellino...................2-6
Verona-Fiorentina..................2-2
Napoli...........22 13 8 1 34-12 34
Roma.............22 11 7 4 30-15 29
Inter............22 11 6 5 28-13 28
Juventus.........22 10 8 4 31-20 28
Milan............22 11 6 5 22-12 28
Verona........22 8 9 5 25-21 25
Belgía
Charleroi-Ghnet...................2-2
Molenbeck-Berchem.................0-0
Kortrijk-Seraing..................1-0
Standard Liege-Waregem............1-1
Mechelen-Antwerpen................1-0
RacingJet-Liegr...................0-2
Lokeren-Cercle Bruges.............1-2
Beerschot-Anderlecht..............4-0
Bruges-Beveren....................2-0
Anderlecht...23 16 5 2 56-17 37
Mechelen.....23 16 5 2 35- 9 37
Beveren........23 10 12 1 33-16 32
Club Bruges....22 13 5 4 43-21 31
Lokeren........23 11 8 4 33-25 30
Spánn
Atl.Madrid-Real Valladolid..........1-0
Barcelona-Real Betis................2-0
Real Mallorca-Sporting..............1-0
Atl.Bilbao-'Real Madrid.............1-2
Sevilla-Espanol.....................1-0
Sabadell-Reqal Murcia...............1-0
Cadiz-Las Palmas....................1-2
Racing-Real Zaragoza................1-2
Osasuna-Real Sociedad...............1-3
Real Madrid....31 18 9 4 54-26 45
Barcelona......31 16 12 3 42-19 44
Espanol.......31 16 8 7 50-28 40
Atl.Madrid.....31 12 9 10 34-32 33
R.Mallorca.....31 13 7 11 38-38 33
Holland
irdam-Alkmaar.
E.Rotterdam-Alkmaar...............2-3
Den Haag-Utrecht..................3-2
Haarlem-Feyernoorde...............1-0
Rode-Den Bosch....................2-1
Sp.Rotterdam-Fort.Sittard.........1-1
Deventer-Eindhoven................0-2
Ajax..........23 19 2 2 67-17 40
PSV...........22 1 8 3 1 64-12 39
DenBosch.....23 10 7 6 34-27 27
Feyenoord....22 9 7 6 39-20 25
Jafntefli risanna
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. mars 1987