Þjóðviljinn - 24.03.1987, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.03.1987, Qupperneq 2
ÍÞRÓTTIR Körfubolti Fimmtán stig í röð Með góðum endaspretti náðu ÍR-ingar að sigra Þórsara í 1. deild í körfuknattieik á Akureyri. ÍR-ingar skoruðu fímmtán stig í röð, síðustu stig ieiksins, og tryggðu sér sigur, 84-87. Leikurinn var jafn og í hálfleik var staðan 47-46, Þór í vil. Þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka var staðan 84-72, heimamönnum í vil. Þá tóku ÍR- ingar við sér og skoruðu fimmtán stig í röð og sigruðu 84-87. lvar Webster skoraði flest stig Þórs, 22, Konráð Óskarsson 15 og Eiríkur Sigurðsson 13. Flest stig ÍR-inga skoruðu Bragi Reynisson og Jón Öm Guðmundsson, 20 hvor og Karl Guðlaugsson 15. KH/Akureyri Ou&jón Ou&mundsson, íslandsmeistari í karlaflokki. Mynd: E.ÓI. Hlfn BJamadóttlr, fslandsmeistari í kvennaflokki. Mynd: E.ÓI. Stadan 11. delld karla f handknattleik Vlkingur ....16 13 1 2 395-346 27 Valur ....16 10 2 4 409-360 22 Breiðablik... ....16 10 2 4 379-367 22 FH ....16 10 1 5 419-375 21 Stjarnan ....16 8 2 6 401-380 18 KA ....16 7 2 7 367-371 16 KR ...16 6 1 9 335-365 13 Fram ....16 6 0 10 395-383 12 Haukar ....16 3 2 11 340-395 8 Ármann ....16 0 1 15 296-411 1 Markahæstlr Sigurjón Sigurðsson, Haukum.........108 Hannes Leifsson, Stjömuni...........106 Gylfi Birgisson, Stjörnunni..........94 BirgirSigurðsson, Fram...............93 Jakob Sigurðswson, Val...............87 Kart Þráinsson, Víkingi..............85 Konráð Olavsson, KR..................85 Jón Þórir Jónsson, Breiðabliki.......83 ÓskarÁrmannsson, FH..................81 Júlfus Jónasson, Val.................77 íslandsmeistaramótið í fimleikum Guðjón og Hlín meistarar Guðjón Guðmundsson og Hlín Bjarnadóttir tryggðu sér íslands- meistaratitilinn í fimleikum á ls- landsmeistaramótinu sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Guðjón Guðmundson hafði mikla yfirburði yfir aðra kepp- endur í karlaflokki. Davíð Ingva- son sem hefur verið mjög góður að undanförnu keppti ekki sökum meiðsla en á efa hefði ver- ið gaman að sjá þá etja kappi. Úrslit (samanlögðu (stigj: 1. Guðjón Guðmundsson, Á 103.45 2. Jóhannes Níels Sigurðsson, Á 95.00 3. Axel Bragason, Á 91.55 4. Þorvarður Valdimarsson, Á 86.35 5. Kristján Stefánsson, Á 80.40 Handbolti Valsmenn voru seinir í gang gegn Ármenningum. Leikurinn var jafn lengst af, en það var ekki fyrr en um miðjan síðari háifleik að Valsmenn tóku við sér og sigr- uðu örugglega 24-15. Valsmenn hafa greinilega van- metið Ármenninga og haldið sigur sinn öruggan. Þeir virtust a.m.k. ekki vera með hugann við leikinn. Þeir höfðu þó forystuna lengst af í fyrri hálfleik, en Ár- menningar voru aldrei langt undan. I hálfleik var staðan 7-7. Ármenningar héldu jöfnu í síðari hálfleik allt þartil staðan var 11-11. Þá tóku Valsmenn við sér, skorðu sjö mörk 1 röð og sigur þeirra öruggur, 24-15. Valsmenn tóku þennan leik ekki mjög alvarlega og leikur þeirra var slakur framan af. En undir lokin náði vömin saman og sóknarleikurinn skánaði. Jakob Sigurðsson átti góðan leik hjá Val og þeir Valdimar Grímsson og Laugardalshöil 22. mars Ármann-Valur 15-24 (7-7) 1-3, 3-6, 6-6, 7-7, 8-10,11-11, 11-18, 13-18, 15-21, 15-24. Mörk Ármanns: Þráinn Ásmunds- son 5, Bragi Sigurðsson 3, Haukur Haraldsson 2(1 v), Einar Naabye 2(1 v), Jón Ástvaldsson 1, Björgvin Barödal 1 og Svanur Kristvinsson 1. Mörk Vals: Jakob Sigurðsson 9(2v), Theodór Guðfinnsson 3, Júlíus Jónasson 3, Geir Sveinsson 2, Þor- bjöm Guðmundsson 2, Valdimar Grlmsson 2, Stefán Halldórsson 2(1v) og Gunnar Sigurðsson 1. Dómarar: Ámi Sverrisson og Gunn- ar Viðarsson - sæmilegir Maður lelksfns: Jakob Sigurösson, Val Vinningstölurnar 21. mars 1987. Heildarvlnningsupphæö: 4.907.242.- 1. vlnnlngur var kr. 2.460.448,- og skiptist hann á 4 vinningshafa, kr. 615.112,- á mann. 2. vlnningur var kr. 735.700,- og skiptist hann á 350 vinningshafa, kr. 2.102,- á mann. 3. vlnningur var kr. 1.711.094,- og skiptist á 11111 vinningshafa, sem fá 154 krónur hver. Upplýsingasíml: 685111. *MsaÉ5/32 Hlín Bjarnadóttir vann lang- þráðan sigur í kvennaflokki. Hún var nálægt sigri í fyrra, en varð að láta sér lynda annað sætið. Nú var það hinsvegar sigurvegarinn frá í fyrra, Hanna Lóa Friðjónsdóttir, sem lenti í öðra sæti eftir tvísýna keppni. Úrsllt f samanlögðu: 1. Hlfn Bjamadóttir, Gerplu 71.75 2. Hanna Lóa Friðjónsdóttir, Gerplu 70.65 3. Dóra Óskarsdóttir, Gerplu 70.05 4. Linda Steinunn Pétursdóttir, Björk 68.70 5. Fjóla Ólafsdóttir, Árm. 68.50 Guðjón Guðmundsson var einnig mjög sigursæll í einstökum greinum, vann fimm af sex. „Ég er mjög ánægður með árangur minn á þessu móti,“ sagði Guð- Vanmat Valsmaima Áttu í basli með Ármenninga Geir Sveinsson áttu góða spretti. Ármenninga virðist skorta út- hald. Þeir náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir og í lokin hrundi allt hjá þeim. Þráinn Ás- mundsson og Bragi Sigurðsson voru bestu menn í liði Ármanns. -MHM v . Dóra Óskarsdóttir kom á óvart og stóð sig mjög vel. Mynd: E.ÓI. jón Guðmundsson í samtali við Þjóðviljann. „Ég hef æft mjög vel og átti von á sigri. Þó bjóst ég ekki við svo miklum mun. Hring- ir og svifrá hafa verið mínar upp- áhaldsgreinar, en bogahesturinn er ekki mín sterkast hlið.“ Hrlnglr: 1. Guðjón Guðmundsson, Á 16.80 2. Jóhannes Níels Sigurðsson, Á 14.67 3. Þorvarður Valdimarsson, Á 13.22 Stökk: 1. Guðjón Guðmundsson, Á 17.67 2. Þorvarður Valdimarsson, Á 17.30 3. Krisýán Stefánsson, Á 17.25 Gólfæflngar: 1. Guðjón Guðmundsson, Á 17.50 2. Axel Bragason, Á 15.85 3. Jóhannes Níels Sigurðsson, Á 15.82 Bogahestur: 1. Jóhannes Níels Sigurðsson, Á 14.85 2. Guðjón Guðmundsson, Á 13.20 3. Axel Bragason, Á 12.55 Tvfslá: 1. Guðjón Guðmundsson, Á 17.15 2. Jóhannes Níels Sigurðsson, Á 14.35 3 Axel Bragason, Á 13.57 Svifrá: 1. Guðjón Guðmundsson, Á 17.75 2. Jóhannes Níels Sigurðsson, Á 13.20 3. Kristján Stefánsson, Á 13.07 Hlín Bjarnadóttir sigraði í þremur af fjórum greinum. En það var Dóra Óskarsdóttir sem kom mest á óvart, sigraði í einni grein og lenti í öðru sæti í tveimur. íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Hanna Lóa Friðjóns- dóttir varð að láta sér nægja að horfa á. Hún meiddist daginn áður og gat því ekki keppt. „Ég rak mig utan í tvíslána og marðist eitthvað,“ sagði Hanna Lóa í við- tali við Þjóðviljann. „Það er alltaf svekkjandi að geta ekki keppt. Ég var ekki nógu ánægð með árangur minn fyrri daginn og hefði viljað reyna aftur í dag.“ Slá: 1. Dóra Óskarsdóttir Gerplu 17.57 2. Fjóla Ólafsdóttir, Árm. 17.17 3. Linda Steinunn Pétursd., Björk 17.12 Tvfslá: 1. Hlín Bjarnadóttir, Gerplu 17.92 2. Linda Steinunn Pétursd., Björk 17.35 3. Dóra Óskarsdóttir, Gerplu 17.00 Stökk: 1. Hlín Biarnadóttir, Gerplu 18.25 2. Dóra Öskarsdóttir, Gerolu 17.82 3. Ingibjörg Sigfúsdóttir, Ármanni 17.05 Gólfasfingar: 1. Hlín Biarnadóttir, Gerplu 17.17 2. Dóra Öskarsdóttir, Gerplu 17.15 3. Linda Steinunn Pétursd., Björk 16.65 -Ó.St. Linda Stelnunn Pétursdóttir, þykir mjög efnileg. Mynd: E.ÓI. Handbolti Baráttuglaðir Haukar Haukar eiga fræðilegan mögu- leika á að halda sæti sínu í 1. deild eftir sigur gegn Fram, 28-25, í Hafnarfirðinum á laugardag. Þessi möguleiki er þó ekki mik- ill, því að til þess að Haukar leiki í 1. deild að ári þurfa Framarar að tapa sínum leikjum og Haukar að vinna báða sína með miklum mun. En Haukamir sýndu það gegn Fram að þeir hafa ekki enn gefist upp. Fyrri hálfleikurinn var jafn, Framarar þó yfirleitt 1-2 mörk yfir. í hálfleik var staðan 14-12, Fram í vil. Haukar mættu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og jöfnuðu. Framarar náðu forystunni á nýj- an leik, en aftur jöfnuðu Haukar, 19-19. Þegar hér var komið við sögu má segja að Framarar hafi hætt. Vömin opnaðist upp á gátt og sóknirnar urðu styttri með hverri mínútunni sem leið. Haukarnir gengu á lagið og náðu fimm marka forskoti, 27-22 og sigur þeirra var öruggur, 28-25. Sigurjón Sigurðsson og Jón Öm Stefánsson áttu báðir mjög góðan leik og Ölafur Guðjónsson varði mjög vel í síðari hálfleik. Birgir Sigurðsson og Per Ska- arup vom bestir í liði Fram og Agnar Sigmðsson var sterkur í vöminni. Ó.St/lbe Hafnarflörður 21. mars Haukar-Fram 28-25 (14-12) 1-3,5-7,7-7,9-9,10-13,12-14,15-15, 19-19. 24-20. 27-22, 28-25. Mörk Hauka: Sigurjón Sigurðsson 7, Jón örn Hauksson 6(2v), Jón Örn Stefánsson 5(2v), Jón Þórðarson 3, Ingimar Haraldsson 3, Pétur Guðna- son 2 og Helgi Harðarson 2. Mörk Fram: Birgir Sigurðsson 6, Per Skaarup 6(2v), Júlíus Gunnarsson 5, Agnar Sigurðsson 3, Hermann Bjömsson 2, Ragnar Hilmarsson 1 og Björn Eiríksson 1. Dömarar: Ámi Júlíusson og Haf- steinn Ingibertsson - sæmilegir. Maöur lelkslns: Jón öm Stefáns- son, Haukum. 10 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. mars 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.