Þjóðviljinn - 12.05.1987, Qupperneq 3
ÍÞRÓTT1R
ÍÞRÓTTIR
Skotland
Ömggt hjá Rangers
Sex stigum ofar en Celtic
Rangers tryggði sér skoska meistaratitilinn
um þar síðustu helgi og fengu bikarinn af-
hentann á laugardaginn eftir sigur gegn
St.Mirren, 1-0.
Sigur Rangers var öruggur og þeir höfn-
uðu sex stigum fyrir ofan næsta lið sem var
Celtic.
Clydebank og Hamilton féllu í l.deild og í
þeirra stað koma Morton og Dunfermline.
Úrslit í leikjum helgarinnar:
Aberdeen-Falkirk..............3-1
Clydebank-Hibernian...........1-2
Dundee-Hamilton...............7-3
Hearts-Celtic................ 1-0
Motherwell-Dundee United......1-0
Rangers-St.Mirren............ 1-0
Lokastaðan:
Rangers....................44 31 7 6 85-23 69
Celtic.....................44 27 9 8 90-41 63
DundeeUtd..................43 24 11 8 65-35 59
Aberdeen...................44 21 16 7 63-29 58
Hearts.....................43 21 13 9 63-42 55
Dundee.....................44 18 12 14 74-57 48
St.Mirren..................44 12 12 20 36-51 36
Motherwell.................44 11 12 21 43-64 34
Hibemian...................44 10 13 21 44-70 33
Falkir.....................44 8 10 26 31-70 26
Clydebank..................44 6 12 26 35-93 24
Harnilton.................. 44 6 9 29 39-93 21
Einn leikur er eftir, Dundee United-
Hearts, en hann breytir engu um stöðu lið-
anna.
-Ibe
Noregur
Bjami varði tvö víti
Áttigóðan leikgegn Lilleström. Brann ogMoss í
efsta sæti
Frá Baldri Pálssyni, fréttamanni Þjóðvilj-
ans í Noregi:
Bjarni Sigurðsson tryggðí félagi sínu,
Brann, aukastig með því að verja tvö víti í
vítaspyrnukeppni gegn Lilleström. Brann og
Moss eru í efstu sætum deildarinnar með
fimm stig.
Leik Brann og Lilleström lauk með jafn-
teflí og þá kom til vítaspymukeppni. Þegar
bæði liðin höfðu tekið 5 víti varstaðan 3-3. Þá
hafði Bjarni varið eitt víti Lilleström og eitt
fór í þverslá. Bjarni varði svo 6. víti Lillest-
röm og tryggði liði sínu aukastigið sem fæst
fyrir sigur í vítaspyrnukeppni.
Bjarni stóð sig einnig vel í leiknum, en
Lilleström var sterkari aðilinn. Þeir sóttu
mun meira í síðari hálfleik en Bjarni hélt
hreinu.
Það blés ekki byrlega hjá Moss gegn Start.
Start náði forystunni snemma í leiknum og
bætti öðru marki við í upphafi síðari hálf-
leiks. En tvö mörk á þremur mínútum frá
Moss jöfnuðu leikinn, 2-2 og þannig stóð eftir
90 mínútur. Þá kom til vítaspyrnukeppni og í
henni sigraðí Moss, 2-4.
Moss og Brann eru í efsta sæti með 5 stig.
Næst koma Rosenborg og Start með 4 stig.
Bjarnl Sigurðsson hefur staðið sig mjög vel í leikjum Brann.
Skagamenn sigruðu Keflvikinga, 3-0, í úrslitaleik litlu Bikarkeppnmnar a gervigrasinu i Laugaraai. Sve.inbjöm Hákuiiaí son skoraöi tvo markanna og
Aðalsteinn Víglundsson eitt. Skágáménn eru því Litlir bikarmeistarar. A myndinni grípur Þorsteinn Bjarnason vel inní en Valgeir Barðason hefur
sig til flugs. Mynd: E.OI.
V-Þýskaland
Bayem með yfirburðastöðu
Þriggja stiga forskot og leik til góða. íslendingaliðin töpuðu
Frá Jóni H. Garðarssyni, fréttamanni
Þjóðviljans í V-Þýskalandi:
Bayern Munchen heldur enn
þriggja stiga forskoti sínu á toppi
þýsku Bundesligunnar. Þeir sigr-
uðu Blau Weiss Berlin um helgina
2-0.
Sigur Bayern var þó langt frá
því að vera öruggur og í hálfleik
var staðan 0-0. En í síðari hálfleik
vöknuðu Bæjarar til lífsins og
mörk frá Wohlfarth og Eder
tryggðu þeim sigur. Þeir hafa því
þriggja stiga forskot og leik til
góða gegn Frankfurt.
Hamburg sigraði einnig í sín-
um leik, gegn Schalke 04. Það er
kannske kaldhæðni en Schalke
tapaði einmitt 0-4! Það voru Von
Heesen, Kastl, Balzis og Jusufi
sem skoruðu mörk HSV.
í baráttunni um Evrópusæti
sigraði Kaiserslautern Stuttgart,
3-0. Stuttgart átti mjög léiegan
Frá Jóni H., Garðarssyni, fréttamanni
Þjóöviljans í V-Þýskalandi:
íslendingaliðin í Þýska hand-
boltanum eru komin í 8-liða úrslit
í bikarkcppninnni. Þau áttu þó í
mesta basli með andstæðinga sína
í 16-liða úrslitum.
Gummesbach marði sigur gegn
Scutterwald sem er fallið í 2.
deild, 23-24.
leik. Þeir náðu þó að skora í fyrri
hálfleik, en markið var dæmt af
sökum rangstæðu. Það kom svo í
ljós að Bunk, sem skoraði mark-
ið, var langt frá því að vera rang-
stæður. En Hartmann náði for-
ystunni fyrir Kaiserslautern. Á
73. mínútu fékk Kaiserslautem
svo vítaspyrnu. Wuttke ætlaði að
taka spyrnuna, en Eike Immel
gekk til hans og sagðist vita í
hvort hornið hann myndi skjóta.
þá brast Wuttke kjarkinn og
Kohr tók spyrnuna og skoraði.
Wuttke skoraði svo þriðja mark-
ið og Kaiserslautern nú í 3. sæti.
Þrátt fyrir að Lárus og Atli hafi
báðir leikið með Uerdingen tap-
aði liðið gegn Gladbach, 2-0.
Hochstatter og Thiele skoruðu
mörk Gladbach.
Rudi Völler og Noirbert Meier
skoruðu tvö mörk hvor í stórsigri
Bremen gegn Homburg, 6-0. Hin
Essen sigraði Swabing, 21-18.
Dusseldorf sigraði Nettelstedt,
23-15. Lemgo sigraði Reinham-
mer sem er í 2. deild 25-27 á úti-
velli eftir framlengdan leik.
Þá átti Grosswaldstadt í miklu
basli með 2. deildarlið, Dor-
magen, en sigraði 17-16.
Þá sigraði Milbertshofen,
Heppenheim, 20-13.
Búið er að draga í 8-liða úrslit
tvö gerðu Möhlmann og Orde-
nowitz.
Klaus Ailofs skoraði sigur-
mark Kölnar gegn Dusseldorf.
Frankfurt kom á óvart með því
að sigra Leverkusen, 1-0. Það var
Falkenmayer sem skoraði sigur-
mark Frankfurt og Leverkusen er
nú í 7. sæti eftir að hafa lengst af
verið í 1.-3. sæti.
Schulz skoraði þrennu og Weg-
mann tvö í stórsigri Bochum gegn
Mannheim, 6-1.
Úrslit í Bundesligunni:
Bochum-Mannheim.................6-1
Frankfurt-Leverkusen............1-0
Nurnberg-Dortmund...............1-2
Kaiserslautern-Stuttgart........3-0
Gladbach-Uerdingen..............2-0
Bayem Munchen-BW Berlin.........2-0
WerderBremen-Homburg............6-0
Köln-Dusseldorf.................1-0
Hamburg-Schalke.................4-0
B.Munchen.....27 16 10 1 54-25 42
Hamburg.......28 16 7 5 52-27 39
Kaiserlaut....28 13 7 8 51-37 33
Bremen........28 14 5 9 55-49 33
og þar mætast íslendingalið,
Gummesbach og Lemgo, Duss-
eldorf leikur gegn Warel-
Aitjuhren, Essen gegn
Grosswaldstadt og Milbertshof-
en gegn Nurnberg.
Loks var einn leikur um sæti í
1. deild. Numberg og Leverkus-
en léku fyrri leik sinn og sigraði
Nurnberg, 19-15. í hálfleik var
staðan, 7-6.
Dortmund ... 20 11 10 7 56-36 32
Stuttgart ...28 13 6 9 48-30 32
Leverkusen.... ...28 14 4 10 44-30 32
Köln ... 28 13 6 9 43-39 32
Gladbach ...28 12 7 9 53-38 31
Uerdingen ...28 10 8 10 42-41 28
Nurnberq ...28 10 8 10 51-51 28
Bochum .... 28 7 12 9 40-32 26
Schalke .28 9 7 12 41-50 25
Mannheim.... ...28 8 8 12 44-57 24
Frankfurt .... 27 6 9 12 32-40 21
Dusseldorf .... 28 6 4 18 34-76 16
Homburq ...28 4 7 17 22-65 15
BW Berlin ... 28 2 9 17 25-64 13
Klaus Allofs skoraði sigurmark
Kölnar.
V-Þýskaland
íslendingaliðin sigmðu
Knattspyrna
Grindavík sigraði
Grindavík sigraði í Stóru Bika-
rkeppninni sem lauk nú fyrir
skömmu. Þeir sigruðu Aftureldi-
ngu í úrslitaleik, 3-0.
Þetta er í fyrsta sinn sem
Grindavík tekur þátt í þessari
keppni en auk þeirra eru Aftur-
elding, Víðir, Grótta, ÍK og Sel-
foss.
Eins og sjá má af úrslitunum
vom miklar sveiflur í leikjum lið-
anna, enda þau að þreifa fyrir sér
fyrir íslandsmótið.
Úrslit í Stóru blkarkeppninni:
Grótta-Grindavík.................0-2
VíðirSelfoss.....................5-3
Afturelding-Grótta...............0-5
Grindavík-Víðir..................0-0
Víðir-Grótta.....................9-2
Afturelding-ÍK...................5-1
(K-Grindavík.....................0-4
Selfoss-Afturelding..............0-2
IK-Víðir.........................4-2
Selfoss-Grótta...................5-0
Grótta-ÍK........................4-1
Selfoss-Grindavík................1-2
Víðir-Afturelding................3-4
(K-Selfoss.......................4-1
Grindavík-Afturelding............3-0
Lokastaðan
Grindavík......5 4 10 11-1 9
Afturelding......5 3 0 2 11-12 6
Víðir............5 2 1 2 19-13 5
Grótta..........5 2 0 3 11-17 4
ÍK..............5 2 0 3 10-16 4
Selfoss.........5 1 0 4 10-13 2
ÍK sá um framkvæmd mótsins
og var í fyrsta sinn gefinn eignar-
bikar. Það var Hi-Tec umboðið á
íslandi, Enok, sem gaf þau verð-
laun.
-Ibe
England
Basset
hættir
Dave Basset framkvæmda-
stjóri Wimbledon hefur nú sagt af
sér. Þó hefur hann náð frábærum
árangri með Wimbledon.
Hann er af flestum talinn mað-
urinn á bakvið velgengni Wim-
bledon sem á fimm árum fór úr 4.
deild í 6. sæti í l.deild.
Hann sagði að margar ástæður
lægju fyrir afsögn sinni en þær
væru trúnarðarmál. Han sagðist
sjá eftir stöðu sinni og tíminn
með Wimbledon hefði verið
mjög ánægjulegur.
-Ibe/Reuter
Belgía
Lokeren-Molenbeek..1-2
Racing Jet-Kotrijk Mechelen-Searing 3-0 2-1
Waregem-Berchem 1-0
Antwerp-Ghent 0-1
Liege-Beveren 2-1
Cercle Bruges-Anderlecht.... 2-2
Beerschot-Charleroi 1-1
Standard Liege-Bruges 1-0
Anderlecht 31 22 7 2 75-25 51
Mechelen 31 22 7 2 50-12 51
Bruges 31 17 7 7 62-29 41
Beveren 31 13 14 4 41-23 40
Lokeren 31 15 8 8 52-39 38
Sviss
Aarau-Basle.......................2-1
Bellinzona-Srevette...............1-1
LaChaux-Grasshopper...............1-2
Lucerne-Locarno...................2-0
Sion-Wettingen....................3-0
Vevey-St.Gallen...................o-4
Young Boys-Lausanne...............1-5
Ziirich-Xamax.....................2-2
Guðmundur Magnússon skorar hér fyrsta mark KR. Jón Otti Jónsson kemur engum vörnum við. Mynd: E.ÓI.
Knattspyrna
Stórsigur KR-inga
Xamax ..25
Grasshopper.. ..25
Sion .. 25
Servette .. 25
Zíirich .. 25
Luzern ..25
Lausanne ..25
YoungBoys.... .25
Bellinzona ..25
St.Gallen ..25
17 5 3 62-23 39
16 5 4 50-28 37
14 7 4 65-30 35
14 3 8 56-37 31
10 10 5 41-33 30
9 10 6 43-33 28
13 2 10 56-51 28
9 8 8 40-32 26
9 8 8 38-36 26
10 5 10 36-39 25
Tryggðu sér 3. sœtið í Reykjavíkurmótinu með sigri gegn
Víkingi
KR-ingar tóku Víkinga í
kennslustund og tryggðu sér 3.
sætið í Reykjavíkurmótinu með
stórsigri, 5-0 á sunnudaginn.
KR-ingar virðast vera að hress-
ast og sigur þeirra gegn Víkingum
var sannfærandi. Urslitin réðust í
fyrri hálfleik, en í hálfleik var
staðan 3-0.
Pétur Pétursson lék ekki með
Annað markið kom á 33. mínútu.
Gunnar Skúlason skoraði með
skalla eftir sendingu frá Ágúst
Má Jónssyni. Fjórum mínútum
síðar kom þriðja markið. Willum
Þór Þórsson skoraði með þrumu-
skoti af 35 metra færi, neðst í
hægra homið.
Ekki bötnuðu horfurnar fyrir
Víkinga í síðari hálfleik. Guð-
mundur Stefánsson fékk rauða
betri leikjum. Bæði liðin frekar
þung, en KR-ingar þó mun sterk-
ari. Villum Þórsson og Ágúst
Már Jónsson vom bestir í liði KR
og Gunnar Skúlason átti góðan
leik.
Hjá Víking voru það helst
Björn Bjartmarz og Stefán Aðal-
steinsson sem eitthvert líf var í.
-Ó.St
Holland
Haarlem-Den Haag.................1-1
Roda-Excelsior...................3-0
Gronigen-PSV.....................0-2
Twente-Sparta....................3-2
Den Bosch-Veendam................1-3
Feyenoord-Fortuna................1-1
Utrecht-Ajax.....................1-1
Venlo-AZ'67......................2-2
PSV...........30 23 5 2 83-16 51
Ajax...........30 23 3 4 81-22 49
Feyenoord.....30 13 11 6 59-37 37
Roda..........30 15 7 8 47-37 37
DenBosch......30 10 12 8 40-40 32
KR, en það virtist ekki hafa áhrif
á sóknarleikinn. Strax á 15. mín-
útu kom fyrsta markið. Guð-
mundur Magnússon skoraði eftir
góða sendingu frá Gunnari
Skúlasyni. Vörn Víkings illa á
verði.
spjaldið fyrir gróft brot snemma í
síðari hálfleik.
Júlíus Þorfinnsson bætti svo
fjórða markinu við á 75. mínútu
eftir varnarmistök og því fimmta
rétt fyrir leikslok.
Þessi leikur telst nú ekki með
Tennis
Kjartan sigraði
Kjartan Óskarsson sigraði í
Vormóti ÍK í tennis sem fram fór
um helgina. Hann sigraði Einar
Ásgeirsson í úrslitaleik.
Mótið fór fram í íþróttahúsinu í
Digranesi og alls mættu til leiks
19 keppendur. Úrslitaleikurinn
milli Kjartans og Einar var
spennandi. Einar sigraði í fyrstu
lotu, 3-6, en Kjartan tvær næstu
7-5 og 6-4. Einar kom nokkuð á
óvart með því að sigra Kristján
Baldvisson í undanúrslitum, en
Kjartan sigraði Einar Óskarsson.
í kvennaflokki sigraði Margrét
Svavarsdóttir Piu Löwe í úrslita-
leik, 6-1 og 6-1.
í aukaflokki sigraði Reynir
Óskarsson Einar Ólafsson.
-Ibe
Vinningstölur 9. maí 1987
Heildarvinningsupphæð: 9.499.343.-
1. vinningur var kr. 5.828.414.-
Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann yfir á fyrsta
vinning í næsta útdrætti.
2. vinningur var kr. 1.102.484,- og skiptist hann á 523 vinnings-
hafa, kr. 2.108,- á mann.
3. vinningur var kr. 2.568.445,- og skiptist á 12529 vinningshafa,
sem fá 205 krónur hver.
Nú færíst tvöfaldur fyrsti vinningurinn yfir á aðra leikviku, svo
laugardaginn 16. maí verður fyrsti vinningur þrefaldur!
Hann gæti hæglega orðið 10 milljónir.
Upplýsingasími:
685111.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. maí 1987
Þrlðjudagur 12. maí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11