Þjóðviljinn - 24.05.1987, Side 15

Þjóðviljinn - 24.05.1987, Side 15
Skipbrotsmaðurinn <2? MAD á íslensku Við skulum vona að örlög íslensku Mad-útgáfunnar verði ekki þau sömu og skipsbrotsmanns Don Martins, en tímaritið opnar með þessum teikningum. „NÆST talar þú við MIG óbur en þú leigir Ibúöina með húsgögnum fyrirvaralaust I eina viku.“ Ein af teikningunum í íslenska hlutanum, sem að þessu sinni fjallar um leiðtog- afundinn. Enn eykstfjölbreytni íslensku tímaritaflórunnarog nýrfarfugl, sem mörgum landanum er aö góöu kunnur, hefur nú komið yfir hafið og tyllt niður fæti. Þaðer hann Alfred E. Neuman með MAD. Þrátt fyrir að íslendingar gefi út tímarit um svotil allt milli him- ins og jarðar hefur háðið orðið útundan. Spegillinn var reyndar endurvakinn á sínum tíma en lög- gjafinn braut niður þá viðleitni til að sjá tilveru okkar í ljósi skops- ins. Nú hafa þeir Páll P. Daníelsson og Björn Karlsson ráðist í að gefa út bandaríska skopblaðið MAD með íslenskum texta og auka það íslensku efni, til að hressa upp á íslenska tímaritamarkaðinn. Fyrsta tölublaðið er nú komið út en það innheldur úrval úr MAD-blöðum í tuttugu ár auk þess sem hluti blaðsins er helgað- ur teikningum frá leiðtogafund- inum. Það er Bragi Einarsson sem teiknaði þær myndir. Útgefendur lofa því í fréttatil- kynningu með blaðinu, að ís- lenski hluti þess verði í framtíð- inni meiri, enda segja þeir að ein- ungis um 5-10% af efni banda- rísku blaðanna þyki henta fyrir íslenska lesendur. Segja þeir að fimm tölublöð hafi þegar verið skipulögð. -Sáf ?■? LAUSAR STÖÐURHJÁ W REYKJAVIKURBORG 1. Fóstrustöður á leikskólana Brákarborg v/ Brákarsund, Njálsborg Njálsgötu, Seljaborg v/ Tungusel og Staðarborg v/Háagerði. 2. Fóstrustöður á dagh./leiksk. Fálkaborg Fálka- bakka 9, Hálsaborg Hálsaseli 27, Nóaborg Stangarholti 11 og Ægisborg Ægissíðu 104. 3. Fóstrustöður á dagheimilin Garðaborg Bú- staðarvegi 81 og Múlaborg v/Ármúlaog Völvu- borg, Völvufelli. 4. Fóstrustaða á skóladagheimilið Hagakot, Fornhaga 8 frá 15. ágúst n.k. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. St. Jósefsspítali, Landakoti Fóstra óskast á barnaheimili Fóstru vantar á skóladagheimilið Brekkukot sem staðsett er við Holtsgötu í Reykjavík. Um 100% starf er að ræða og þyrfti umsækjandi að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur yfirfóstra í síma 19600-260 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00 Starfsmaður óskast á barnaheimili Starfsmaður óskast á barnaheimilið Brekkukot (börn á aldrinum 3-6 ára). 100% vinna. Þetta er ekki sumarafleysingastarf. Umsækjandi þyrfti að vera 20 ára eða eldri. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 19600- 250 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Hjúkrunarfræðingur - vöknun Hjúkrunarfræðing vantar á vöknun, dagvinna. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Reykjavík 20.05. 1987 V0RB0DINN LJÚHSÁÁ DfEGB 10. JÚM Upplag miða 100.000

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.